Tíminn - 02.02.1977, Blaðsíða 8

Tíminn - 02.02.1977, Blaðsíða 8
8 MiOvikudagur 2. febrúar 1977. Wímtm Tómas Árnason, alþingismaður: Starfsemi Framkvæmdastofnunarinnar hefur haft mikil óhrif á byggða- þróunina í landinu A tuttugu ára timabili frá 1950- 1970 fjöigaði islendingum um 66 þúsund. Þar af fjölgaöi i Reykja- vík og á Reykjavikursvæðinu um 54.600, en á öðrum stöðum i land- inu um 11.400 manns. Þessi geig- vænlega byggöaröskun var m.a. ástæðan fyrir því að Byggðasjóð- ur var stofnaður, en hans hlut- verk er að sporna við byggða- röskun og stuðla að jafnvægi i byggð landsins. Þetta kom m.a. fram hjá Tóm- asi Arnasyni þegar hann ræddi um tillögu Alberts Guðmundsson- ar til þingsályktunar, þar sem lagt er til að Alþingi láti kanna hvaða áhrif fjárhagsleg fyrir- greiðsla Framkvæmdastofnunar rikisins — og sérstaklega Byggðasjóðs — hafi haft á at- vinnu og byggöaþróun i landinu. I ræðu sinni sagði Tómas, að hann væri i sjálfu sér alls ekki á móti þvi að þessi mál væru könn- uö, en hins vegar ætti ekki siður að athuga hvaða áhrif aðrar Heildarkostnaöur við viðgerð ir, viðhald og breytingar ; skipaflotanum árið 1975 vai 6.370 miiijónir kr. Þar af var kostnaöur innanlands 4.60C miiljónir kr. og erlendis 1.77t milij. kr. Þessar uppiýsingar komu fram I ræðu iðnaðarráð- herra Gunnars Thoroddsen. þegar hann svaraði fyrirspurn frá Eggert G. Þorsteinssyni um þessi mál, á alþingi i gær. Þá kom fram hjá iönaðarráðherra að hann teldi að stefna ætti aS þvi að sem ailra mest af við- gerðum, breytingum og viðhaldi á skipunum færi fram hér inn- anlands, þó ekki sé talið liklegt að i bráð verði hægt að flytja alian þennan iðnað inn i landið, m.a. þar sem verulegur hluti viðgerða erlendis er vegna far- skipa. Vaxandi verkefni I ræðu ráðherra kom fram, aö fyrir tilmæli iðnaðarráðuneyt- isins hefur á undanförnum ár- um verið gerð athugun á þörfum islenzka skipaflotans fyrir við- gerðaþjónustu og á getu inn- lendra viðgeröastööva til aö anna þeim verkefnum, en þau munu fyrirsjáanlega aukast á næstu árum. Að þessu verkefni vinna eftirtaldir aöilar, Iðnþró- unarstofnun fslands. Land- samband iðnaðarmanna, Rann- sóknastofnun iðnaðarins, og Samband málm- og skipa- smiðja. Þeirra upplýsinga, sem hér fara á eftir hefur fyrst og fremst verið aflað af hálfu þessara framangreindu aöila og hafa verið höfö til hliösjón- ar gögn frá Seðlabanka tslands um gjaldeyrisyfirfærslu, lán- veitingu sjóöa vegna viðgeröa, breytinga og endurbóta á skip- um. Ennfremur upplýsingar hjá tryggingafélögum, land- helgisgæzlu og fleiri aðilum. Það er áætlaö aö heildar- kostnaður viö viögerðir viðhald og breytingar á skipaflota ís- lendinga hafi numið á árinu 1975 samtals 6.370 milljónum kr. Þá er miðaö við flotann I heild, að undanskildum tréskipum undir stofnanir hefðu haft á byggöa- þróunina. Benti hann á að Fram- kvæmdastofnunin væri i meiri tengslum við þingið, en flestar aðrar opinberar stofnanir sem lána fé til framkvæmda, og þvi hefði Alþingi góða möguleika til að fylgjast með störfum stofnun- arinnar, og þvi væri þessi tillaga óþörf. Lánveitingar úr byggða- sjóði 6 milljarðar kr. á 6 árum Tómas rakti i ræðu sinni þær lánveitingar, sem veittar heföu verið úr byggðasjóði siðan 1972. Það ár námu þær 480 milljónum kr. 1973 voru þær 357 millj. kr., 1974 662. millj. kr., 1975 1603millj. kr. og 1976 1120 millj. kr. 1 ár eru lánveitingar úr Byggðasjóöi áætlaðar 1700 millj. kr. og mun Byggðasjóður þvi hafa lánað rúma sex milljarða kr. út i lok þessa árs. 20 þús. lestum og stálskipum undir 45 þús. lestum. Þegar sundurliðuð eru annars vegar i fiskiskip og hins vegar I farskip og varðskip kemur I ljós að kostnaður vegna viðgerða á fiskiskipum mun hafa verið 4710 milljónir kr. Hann skiptist Gunnar Thoroddsen þannig, að 3970 milljónir voru innanlands viðgerðir, en 740 milljónir erlendis. Kostnaður vegna farskipa og varðskipa nam samtals 1660 milljónu'm kr, þar af 630 milljónir kr. innanlands en 1030 millj. erlendis. Eitt varðskip fór utan til viðgerða og breytinga á árinu 1975, varðskipið Óöinn. Um var að ræða svokallaða hólfaskiptingu sem gerð var vegna öryggissjónarmiða, en framkvæmdar voru um leiö ýmsar minni háttar lagfæring- ar. Verkið var unnið i skipa- smiðastöö I Alaborg i Dan- mörku og nam heildarkostnaður um 135 millj. kr., og er sú upp- hæð innifalin i þeirri fjárhæð, sem áður var getið um kostnað vegna varðskipa og farskipa samtals 1660 millj. kr. Hörð samkeppni Síðar i ræðu sinni vék ráð- Tómas Arnason Tvær stefnur 1 ræöu sinni ræddi þingmaöur- inn um þá skoðun flutningsmanns herrann að þvf á hvern hátt ætti að stuðla að þvi að sem mest af viðgerðum og viöhaldi skipa færi fram innanlands og sagði m.a. 1 skipaviðgerðum rikir mjög hörð samkeppni milli landa, þannig að tiltölulega litill mis- munur á kostnaði og fram- kvæmdahraöa getur ráðiö úr- slitum um, hvort verkefni eru framkvæmd erlendis. I þvi sambandi eru miklar vonir bundnar við það verkefni sem unnið er að og ég gat hér i upp- hafi máls mins. Þau atriði, sem ég tel mestu máli skipta til að stuðla að þvi og vinna að þvi að sem allra mest af viðhaldi, viðgerðum og breytingum skipaflotans fari frarh innanlands eru einkum þessi: 1. að tryggð sé jéfn-góð fjár-/ hagsleg fyrirgreiðsla við fram- kvæmd verkefna hér innanlands og unnt er að fá hjá hinum er- lendu kaeppinautum. En mikið vantar á, að þetta sé i lagi, og er unnið að þvi, að reyna að kippa þvi i lag. Það er mjög mikilvægt mál að þeir sem þurfa á skipa- viðgerðum að halda geti fengið sömu f járhagslega fyrirgreiðslu að þvi er greiðslufrest, lán og annað slikt snertir ef verkið er unnið innanlands. 2. Þá erunnið að gerð áætlana um þörf fyrir skipaviðgerðir næstu árin og á getu innlendra viðgerðastöðva til að sinna þeim verkefnum. 3. Markvisar aðgeröir þarf til að bæta aðstöðu Islenzku skipa- smiöastöðvanna til þess að þær geti sinnt aukinni viðgeröaþörf. 4. Það þarf aukið samstarf milli samtaka viðgerðarstöðva og útgerðar i þeim tilgangi m.a., að reyna að tryggja hag- kvæma nýtingu stöövanna með þvi að dreifa reglubundnu viö- haldi sem jafnast yfir árið. 5. Þá þarf beinar aögerðir hjá viðgerðarstöðvunum sjálfum til að auka framleiðni þeirra og af- köst, en tækniaðstoð á þessu sviði er I þann veginn að hef jast með tilstuðlan opinberra aðila. tillögunnar, að sem mest frelsi eigi að rikja um notkun fjár- magnsins, og að það eigi að renna þangað, sem mestrar arðsvonar sé að vænta. En hér er um tvær stefnur að ræða, sagði Tómas. Annars vegar, að maðurinn elti fjármagnið og hins vegar að f jár- magnið sé þjónn mannsins og þjóni áformum hans. Ef fjármagnið fær að ryðja sér braut óheft rennur það eftir far- vegi verðbólgunnar, og fer þá helzt til húsbyggingar i Reykja- vik og nágrenni. Hin stefnan byggir á þvi, að fjármagnið þjóni áformum mannsins og hægt sé að beina þvi að þeim verkefnum, sem eru þjóðhagslega þýðingar- mikil, uppbyggingu sem skapar verðmæti og styrkir efnahag þjóðarinnar. Ræddi þingmaðurinn siöan um lánveitingar Byggðasjóðs, og hvert þær hefðu fariö, og á hvern Steingrimur Albert hátt þær hefðu stuðlað að upp- byggingu viðs vegar um land. Þá benti hann á ýmsa hluti, sem Reykvikingar hefðu fram yfir landsbyggðiná, sem stuðluöu að þvi að draga fólkið utan af landi til Reykjavikursvæðisins. Fr a mk væ mda s j óður lánar mikið til Reykja- vikur t ræðu sinni ræddi Tómas Árna- son um Framkvæmdasjóð ts- lands, sem lánar fé til fjárfest- ingasjóða, sem siðán lána fé um land allt. Af þessu fé fer stór hluti til Reykjavikursvæðisins, sagði Tómas. A þessu ári er áætlað að lán- veitingar úr Framkvæmdasjóði nemi 6 milljörðum króna, en lán- veitingar úr Byggðasjóði verða 1,700 milljónir kr. Arin 1972-1975 námu lánveiting- ar úr Framkvæmdasjóði til Reykjavikur og Reykjaness 128,9 milljónum kr. en aðrir staðir á landinu fengu 115,3 millj. kr. Arin 1971-1974 voru 70-80% af lánveitingum úr Byggingasjóði; rikisins veittar til Reykjavikur og Reykjaness, en aðrir staðir á landinu fengu 20-30%., Iðnlánasjóður veitti árin 1971 til 1975 74,34% af sinum lánum til Reykjavikur og Reykjaness, en aðrir landshlutar fengu 25,66% af lánveitingum sjóösins. Og Iðnþróunarsjóður sam- þykktilán á árunum 1970-1976 upp á 2.020,4 milljónir kr. en af þeirri upphæð fóru 61,7% til Reykjavik- ur og Reykjaness, en aðrir staðir á landinu fengu 38,3% af þeirri upphæð. Mikil áhrif Þá ræddi þingmaðurinn um þau áhrif, sem starfsemi Byggðasjóðs og Framkvæmdasjóðs hefðu haft á byggðaþróun i landinu. Nefndi Framhald á bls. 19. Sjúkraliðanám á Akureyri Ég hef það fyllilega i hyggju, að sjúkraliðanám geti á nýjan leik hafizt á Akureyri, sagöi Matthias Bjarnason heilbrigöis- ráðherra á Alþingi i gær þegar hann svaraði fyrirspurn frá Inga Tryggvasyni um hvers vegna ekki færi lengur fram á Akureyri kennsla sjúkraliða. Ingi Tryggvason minnti á það i ræðu sinni um málið, að kennsla sjúkraliða hefði fyrst verið tekin upp á Akureyri af öllum stöðum hér á landi, en þegar þessi kennsla hefði farið þar fram i ellefu ár hefði henni verið hætt sl. haust. 1 svari ráðherra kom m.a. fram, að á siöastliðnu ári hefði heilbrigðis- og trygginga- málaráöuneytið látið endur- skoða reglugerð um nám og störf sjúkraliða, frá 1971. Nám sjúkraliða var sam- kvæmt fyrri reglugerð á vegum deildaskiptra sjúkrahúsa og bar hjúkrunarforstjóri viðkomandi sjúkrahúss ábyrgð á bóknámi og verknámi nemenda. Hin nýja reglugerð um sjúkraliðanám er reglugerö fyr- ir Sjúkraliðaskóla Islands. Námiö er flutt af heilbrigöis- stofnunum inn i ákveðinn skóla, þar sem allt bóknám fer fram og allt verknám er skipulagt af skólastjóra i samráði við hjúkr- unarforstjóra þeirra stofnana, er taka við nemendum i verk- nám. Með þessum hætti er bók- nám samræmt og hver nemandi kynnist fleiri en einni stofnun á námstima sinum. Inntökuskil- yrði inn i námið voru þyngd og gert ráð fyrir að einstakar námsgreinar væru ekki kenndar I sjúkraliðaskólanum, heldur hafi nemándi lokið þvi námi áður en hann hefur sjúkraliöa- nám, enda er hér um almennar undirstöðugreinar aö ræða. Gert er þó ráö fyrir I hinni nýju reglugerð, að aðrir skólar en Sjúkraliðaskóli íslands geti tekiö upp kennslu sjúkraliða og haft umájón með verknámi þeirra i heilbrigðisstofnunum, og búið þá þannig undir að geta hlotið starfsréttindi hér á landi. Er hér átt við fjölbrautaskóla, sem hafa heilsugæzlubraut og aðstöðu til þess að koma neméndum sinum fyrir i verk- nám. Ráðuneytið hefur haft sam- vinnu við Fjölbrautaskólánn i Breiðholti, þar sem markvisst er unnið aö sjúkraliðanámi. Þar munu nemendur ljúka tveggja vetra námi i heilsugæzlubraut, en siðara árið eru kenndar þær hjúkrunargreinar, sem kenndar eru I Sjúkraliöaskóla Islands, undir umsjón hjúkrunarkenn- ara, og kröfur .um verknám og lokapróf I hjúkrunarfræöi verða hinar sömu. Heiibrigöisráðuneytið sér ekkertþvi til fyrirstöðu, að skóli á Akureyri geti tekið upp kennslu sjúkraliöa, enda er gert ráð fyrir að fella megi þetta nám inn i framhaldsskólakerfið á þeim stöðum, þar sem tilskild- ar aðstæður eru fyrir hendi, svo sem hjúkrunarfræðingar til kennslu og heilbrigðisstofnanir fyrir tilskilið verknám. Þar er, Framhald á bls. 19. Gunnar Thoroddsen, iðnaðarráðherra: Stefna á að því að sem mest af skipaviðgerðum fari fram innanlands

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.