Tíminn - 02.02.1977, Blaðsíða 18
18
Miðvikudagur 2. febrúar 1977.
ifiÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 11*200 leikfélag 2il REYKJAVlKLJR 9r
LISTDANSSÝNING SKJALDHAMRAR
i kvöld kl. 20. i kvöld — Uppselt.
Slðasta sinn. Þriðjudag kl. 20.30.
GULLNA HLIÐIÐ MAKBEÐ
fimmtudag kl. 20. fimmtudag kl. 20,30.
laugardag kl. 20. STÓRLAXAR
SÓLARFERÐ föstudag kl. 20,30.
föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir.
DÝRIN I HALSASKÓGI ÆSKUVINIR
laugardag kl. 15, laugardag kl. 20,30
sunnudag kl. 14 (kl. 2), Allra siðasta sinn.
sunnudag kl. 17 (kl. 5). SAUMASTOFAN
NÓTT ASTMEYJANNA sunnudag kl. 20.30. sunnudag kl. 20,30.
Ath. breyttan sýningartima á öllum sunnudagssýning- um. Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30. Simi 1-66-20.
» 1 • • • i © i 1 © • •
Litla sviðið: MEISTARINN Tíminn er •
fimmtudag kl. 21. < peningar \
Miðasala 13,15-20. { AuglýsícT • i Tímanum |
höggdeyfar
FORD BRONCO
eigendur, seni ætla að fá KONl
höggdeyfa fyrir næsta sumar,
eru beðnir að hafa samband við
Reyni Jóhannsson sem
fyrst i sima 8-44-50. Eldri
pantanir óskast endur-
nýjaðar.
T5TT
ARMUIA 7 - SIMI 84450
AFSALSBREF
innfærð 3/1-7/1 1977:
Sigurður Tómasson selur Arna
Jónssyni hluta i Huldulandi 5.
Ólafur Sigurðsson selur Asgeiri
Magnússyni hluta i Vesturgötu
54A.
Armannsfell h.f. selur Sólveigu
Pétursd. og Kristni Björnss. hl. i
Espigerði 2.
Aksel Piihl og Karen Piihl selja
Stefáni Kjartanss. hl. i Eyja-
bakka 12.
Steinarr Höskuldsson selur
Dagmar Lúðviksd. hluta I Greni-
mel 20.
Hafldis Armannsd. selur Jó-
hanni Jakobss. hluta i Arahólum
2.
Byggingafél. Einhamar selur
Ólafi Jónss. og Kristinu Guð-
munds. hl. i Austurbergi 8.
Ingibjörg Helgad. selur Sigurði
Agústss. h.f. hluta i Hringbraut
24.
Þórarinn Ingi Jónsson selur
Þór Snorrasyni hluta i Hyrjar-
höfða 5.
Garðar B. Einarss. selur Dóru
Jóhannesd. og Inga Þorbjörnss.
hluta i Safamýri 81.
Dýrleif Friðriksd. selur Stefáni
Björnss.og Jóni Helgasyni hluta i
Þverholti 1.
Pétur Sigurðsson selur Sól-
heimum h.f. hluta i Hagamel 33.
Þórlaug G. Ragnarsd. selur
LeifiRósinbergss. hluta i Austur-
bergi 20.
Halldóra Gunnarsd. og Tryggvi
Eyjólfss. selja Kristmanni Eiðss.
hluta i Engihliö 16.
Kjartan Már Ivarss. selur
Baldri Karlss. og Jóni Baldurss.
v.b. Helga Bjarnason RE. 82.
Sigurður Guðmundss. selur
Astþóri Pétri ólafss. hluta i
Flúðaseli 65.
Miðafl h.f. selur Elisabetu
Kristjánsd. hl. i Krummahólum 4.
ísbjörninn h.f. selur Sólborgu
h.f. v.b. Ásborgu RE 50
Guðný Guðmundsd. og Sveinn
Aðalsteinss. selja lvari Ingólfss.
hl. I Miklubraut 66.
Jón Hannesson selur Þöru
Kristjánsd. hluta i Rauðagerði 6.
Birgir R. Gunnarss. s.f. selur
Bimi Björnss. raöhúsið Engjasel
41.
Miöafl h.f. selur Aslaugu
Hringsd. og Þorleiki Karlss. hluta
i Krummahólum 4.
Jóhanna Oddsd. selur Eggert
Hvanndal hluta i hesthúsi m.m.
D-tröö I Viðidal.
Jón Karlsson selur Helgu Elisd.
hluta i Óðinsg. 22A.
Hreiðar Guðjónss. selur And-
rési Asmundss. hluta i Bragagötu
26 A.
Vilhjálmur Ingvarss. selur Ei-
riki Jónssyni hluta i Laugarnesv.
37.
Byggingarfél. Húni s.f. selur
Siguröi Georgssyni hluta i Dalseli
13.
Jón Hannesson h.f. selur Birni
Búa Jónss. hluta i Engjaseli 67.
Byggingarfél. Húni s.f. selur
Ingóifi Arnarsyni og Beru Þor-
steinsd. hl. i Dalseli 15.
Leifur Auöunsson selur Oddi
Kr. Gunnarss. og Hrafnhildi B.
Halldórsd hluta i Ránarg. 7.
Ólafia Jónsd. selur Benedikt
Gröndal hluta I Bergþórug. 29.
Björn Björnsson selur Smára
Jónss. hluta i Vesturbergi 96.
Halldór Benediktss. selur ólafi
Ragnarss. hluta i Háaleitisbraut
151.
örn Herbertss. selur ■ Erlu
Ragnarsd. hluta iLjósheimum 10.
Byggingarfél. Ós h.f. selur
Gisla Björnss. hluta i Fifuseli 9.
Kristin S. Pétursd. selur Berg-
ljótu Gunnarsd. húseignina
Njaröarg. 9.
Guðmunda Erlendsd. selur
Hauki Erlendss. hluta I Barma-
hlíb 19.
Guölaug Erlendsd. selur Hauki
Erlendss. hluta i Barmahlið 19.
Erna Erlendsd. selur Hauki Er-
lendss. hluta i Barmahliö 19.
Valdimar Björnsson selur Sig-
þóri Jóhannss. húseignina
Heiðargerði 118.
Margrét Dóra Guðmundsd. sel-
ur Brynhildi Jensd. hluta i
Vifilsg. 24.
Guðrún Hulda Hafsteinsd. selur
Sigurgeir Kristjánss. hluta i
Mariubakka 16.
Rósa J. Guölaugsd. selur Stein-
unni Axelsd. og Hannesi Þórólfss.
fasteignina Brekkustig 6B.
Elisabet Eiriksd. seiur Arna
Aðalsteinss. hluta i Kvisthaga 10.
Bjarni Guðbjörnss. selur Birni
Bjarnasyni hluta i Grenimel 13.
Rögnvaldur Gunnarsson selur
Guðfinnu Lýðsd. hluta i Vestur-
bergi 78.
Guðm. Hallvarðss. selur Frið-
rik Jónssyni húseignina Hrisateig
37.
ÞórðurEiriksson selur Halldóri
Benediktss. hluta i Langholtsvegi
52.
Viðlagasjóður selur Agústu
óskarsdóttur húseignina Keilu-
fell 18.
Okkar bestu ár
The Way We Were
ISLENZKUR TEXTI
Viðfræg amerisk stórmynd
i litum og Cinema Scope
<neð hinum frábæru leikur-
um Barbra Streisand og
Robert Redford
Leikstjóri: Sidney Pollack
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10
Bak við múrinn
Bandarisk sakamálamynd
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
lönabíó
*S 3-11-82
Lögreglumenn á glap-
stigum
Bráðskemmtileg og spenn-
andi ný mynd.
Leikstjóri: Aram Avakian
Aðalhlutverk: Cliff Gorman,
Joseph Bologna
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Viðlagasjóður selur Sigþóri
Pálss. og Þórey Þórarinsd. hús-
eignina Keilufeli 49.
Viðlagasjóður selur Steinari
Guðmundss. húseignina Keilufell
19.
Sigrún Óskarsd. o.fl. selja Jóni
L. Sigurðss. og Sif Sigurvinsd.
fasteignina Fjólug. 3.
Atli Steinarsson selur Friöbirni
Gunnlaugss. hluta i Rauðalæk 44.
Margrét Bragad. og Hjalti
Helgason selja Bjarna Ragnarss.
og Rögnu Marinósd. hluta i
Meistaravöllum 5.
Agúst H. Eliasson selur Þresti
Laxdal húseignina Háaleitisbraut
21.
Trausti Jóhannsson selur Guð-
mundi R. Einarss. hluta i Jörfa-
bakka 32.
/3*3-20-75
THEQREfiT
GOLDGRfiB!
Henry Fonda in
A UNIVERSAl PICIURE EJ • TECHNICOIOR*
DISTRI0UTEO B» CINEMA INTERNATIONAl CORPOHATION »
Hæg eru heimatökin
Ný, hörkuspennandi banda-
risk sakamálamynd um um-
fangsmikið gullrán um miðj-
an dag.
Aðalhlutverk: Henry Fonda,
Leonard Nimoy o.fl.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
R0DNEY
JAMES BEWES
B0LAM
Fræknir félagar
Sprenghlægileg og fjörug, ný
ensk gamanmynd i litum.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 9 og 11.
Nýjung!
Samfeild sýning kl. 1,30 til
8,30:
//Kornbrauð" Jarl og
ég
Spennandi og athyglisverð,
ný bandarisk litmynd með
Moscs Gunn og Rosalind
Cash — og
Sterkir smávindlar
Spennandi sakamálamynd.
Endursýnd.
ISLENZKUR TEXTI.
Bannaö innan 12 ára.
Samfelld sýning kl. 1,30 til
8,30.
Seljum gamlar myntir
Vinsamlegast skrifið eftir
okkar nýju ókeypis söluskrá.
MÖNTSTUEN
Studiestræde 47,
DK-1455 Köbenhavn K.
M/s Esja
fer frá Reykjavik þriðju-
daginn 8. þ.m. vestur um
land i hringferð.
Vörumóttaka:
fimmtudag, föstudag og til
hádegis á mánudag til Vest-
fjarðahafna, Norðurfjarðar,
Siglufjarðar, Ólafsfjarðar,
Akureyrar, Húsavikur,
Raufarhafnar, Þórshafnar
og Vopnafjarðar.
PART2 nv
ÍSLENZKUR TEXTI
Æsispennandi og mjög vel
gerð ný bandarisk kvik-
mynd, sem alls staðar hefur
verið sýnt við metaðsókn.
Mynd þessi hefur fengið frá-
bæra dóma og af mörgum
gagnrýnendum talin betri en
French Connection I.
A ða 1 h 1 u t v e r k : Gene
Hackman, Fernando Rey.
Bönnuð börnúm innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Hækkað verð.
Árásin á Entebbe
flugvöllinn
Þessa mynd þarf naumast að
auglýsa, svo fræg er hún og
atburðirnir, sem hún lýsir
vöktu heimsathygli á sinum
tima þegar tsraelsmenn
björguðu gislunum á
Entebbe flugvelli i Uganda.
Myndin er I litum með
ISLENZKUM TEXTA.
Aðalhlutverk: Charles Bron-
son, Peter Finch, Yaphet
Kottó.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Hækkað verð.
Logandi víti
tSLENZKUR TEXTI.
Stórkostlega vel gerð og leik-
in ný bandarisk stórmynd i
litum og Panavision Mynd
þessi er talin langbesta stór-
slysamyndin, sem gerð hefur
verið, enda einhver best i
sótta mynd, sem hefur verið
sýnd undanfarin ár.
Aðalhlutverk: Steve
McQueen, Paul Newman,
William Holden, Faye Duna-
way.
Bönnuð innan 12 ára.
$ýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.