Mánudagsblaðið - 04.10.1948, Side 3

Mánudagsblaðið - 04.10.1948, Side 3
Mánudagur 4. október 1948 MÁNUDAGSBLAÐTÐ 3 réfffr Charles Chaplin er nú að gera nýjan gamanleik í Hclly wood som hann sjálfur ætlar ao leika í, konan hans er ó- létt og er resúltatsins beoið rrteo óþreyju. — Loretta sýknaður (bóndinn) bara til þcss að vera drepinn af ein- hverjum afskiptasömum dóna, og við erum sannast að segja dáuðfegnir eftir að hafa kynnt okkur efni mynd Young leikur nunnu í síðustu arinnar. . . . Síðustu fréttir mynd sinni og lendir þar jfrá Hollywood. Dan Dureya í allskonar æfintýrum. Zao liefur verið lánaður Hunt Skott bauð John Hodiak og Stromberg leikstjóra hjá Ann Baxter á nýja búgarð- United Artists félaginu til inn sinn í Texas. •—- Mickey þess að leika á móti Liza- Rooney hendist nú um öll beth Scott og Don de Forc Bandaríkin á eftir einhverri í myndinni Too late fof Barböru Lawrence, Hann ku ,Tears sem nýbyrjað er á. — ekki geta á heilum sér tek- |Warner Brothers félagið hef- ið fyrir ást. — Bob Mitcbun 'ur verið að þvaðra um það, er nú nýkominn úr fangelsi' að Joan Blondell mundi leika þar sem hann var kærour með Danny Kaye í myndmni fyrir að reykja marijuana Happy Tirnes. Þetta, er osr sigarettur. Hann fannst með fortalið, er hin mesta vit- einhverri minniháttar . lcik- Jeysa, þar sem Joan hefur konu í kofa skammt liéðan'allt öðrum hnöppum ac en þar sátu þau og reyktu • hneppa , þessa þaganna. — í ákafa. Kona hans, en þau jTurhan Bey fór nýlega í at- vinnuleit til New York. Lang aði hann rnjög til að vera að- alstjárnan í Now I lay me down to Sleeþ sem þar á að ,færa upp“ á leiksviði. Oss hefur nú altaf virst hann sofa í kvikmyndum, og það er ekkert nema hrein og ber illgirni að fara að vekja hann svona seint. — Þið vit- íð auðvitað öll að Tyrone Power og Lana Turner eru skilin samvistum .Skýring Lönu litlu á þessum stórkost legu atburðum var ,.Ty was just too busy fighting commun- hafa verið skilin af borði og sæng í nokkra mánuði, fíýtti sér til þess að standa með honum á þessum erfiðu tím- um. ,,I will stand by Bob“ said the bi’ave little wornan. Frá London er símað. Myrna Loy og Peggy Cummings eru nú hingað komnar og eiga að léika í myndinni Autumn Violins (sem við vonum að bióin hér kalli ekki „haust- fiðlur“) og mun Gregory Ratoff stjórna myndinni en Roger Livesey og Richard Greene skifta á milli sín hetjuhlutverkunum. Stewart Granger sem hefur nú í lengri tíma krafist þess að Jean Simmons yrði mótleik- ari hans í næstu myild fær ósk sína uppfyllta í mynd- inni Adam og Eveline.------ Ralph Richardson og Mic- hele Morgan leika saman í myndinni The fallen Idol. — Sheila Manahan, nýja írska leikonan, leikur í aiveg nýrri brezkri kvikmynd, sem heitir Saints and. Sinners, sem fjallar um írska smá- þorpara sem bíða heimsend- is. —=• Alec Guinness mun leika allar átta persónurnar sern Dennnis Price drepur í næstu myncí sinni ,,Kind hearts and Coronets“. — Marlene Dietrich og Jean Gabin leika saman í franskri mynd sem heitir á ensku The iam, — and had no time for room upstairs. Enn einu sinni !me.“ Spurjum vér með leikur Marlene femme fatale græögisglampa í augum „Say Jean Simmon, brezka leikkonan leikur með ' Stewart Granger í næstu mynd. og allir ungu mennirnir hring snúast í kringum hana. Hún fær allskonar giftingar til- boð, m. a. frá ræðismanni sem villi kynna hana fyrir allskonar efristéttar-rónum eins og Þjóðviljinn myndi segja, en hún kastar öllu þessu á glæ fyrir einhvern bóndalarf sem af emhverjum ástæðum grunar hana um ó- skírlífi “(viö héldum að slíkt væri ekki til nema á íslandi) og kyrkir hann hana í greip- um sér. Eftir málaferlin sem óhjákvæmilega koma á eftir sannfærist hann um ást henn ar og trúmennsku. Hann er Ty old chap, aint 've sacri- fieing a wee bit too much for that silly old idealism - ha?“ Rétt • áður en blaðið fór í pressuna bárust okkur eftir- farandi upplýsingar um Ro- bert Mitchum, eiturvindlinga reykjara. Lögregian hefur nú hafið almenna herferð gegn marijuana-reykingum í Holly w'ood og hefur Robert í því sambandi gefið upp þær uþp- lýsingar að hann hafi reykt þær frá barnæsku. Hann hefur verið mesti vandræða- maður allt frá því hann hljóp að heiman sex ára að aldri. Hunn gekk í fjói-a Kvikmyndir Aushirbæj&gbíó Ein kona um borð ÞESSI mynd mun vafalaust vekja mikla athygli, bæði hvað leik og efni snertir. Hefur Frökkum tekist vel leikaraval og efninu cru þeir mar.na kunn- astir. Sum atriði myndarinnar eru snilldarvel leikin og tekin j og ber helzt að minnast Char- | les Vanel (skipstjórinn) gamla i I sjógarpsins sem fær ofurast á einustu stúlkunni um borö. Stúlkan Lucienne Laurence ger- hlutverki sínu ágæt skil og er leikur hennar á köflum skín- ándi. Það ber ekki að efa að mönn- um verður tíðrætt um efni eins og þetta því hér er ekki um neina frelsandi hetju að ræða og hönd réttlætisins nær ekki til þeirra seku. Næstum heil skiþshöfn (svartir, gulir og j '’.vítir) hefja uppreisn óðii- af :'omm-drykkju, svívirða stulk- í una og ganga af henni hálf- ! 'iauðri. Skipstjórinn, bundinn ■á þilfari, heyrir aligistaróp hennar en getur ekkert að gert. Stýrimaðurinn, (illa lcikinn af i AJfred Adams) reyair á fá- fengilegan hátt að bjarga ihenni, hvað honum auðvitað I ekki t’ekst. Endirinn: Skipstjón bjargar skipinu úr sjávarhásiia, eftir beiðni skipshafnar, op biður , menn sína að gle^Tna atburðin- um. Skrítnir menn Frakkar -— •sii myndin er áhrifamikil og vel þess verð að menn sjái hana. barnaskóla en kláraði engan. Það er eklcert satt í því, að Ava Gardner og Howard Duff ætli að gifta sig. Kunn- ugur maður í Hollywood sagði um daginn „ . . . að næsti maður hennar yrði að minnsta kosti að eiga 68 olíu lindir.“ Money-money-money — Gloria de Haven og John Pavne eru nú loksins skilin eftir nokkra ára síitrótta sambúð og þykir Gloríu hann hafa verið heldur ótuktar- legur i sambúðinni. Okkur finnst nú kvikmyndaleikur hans alveg nóg ástæða fyrir stúlkukindina til þess að losna við hann. ... Meira næst. Nýja bíó Stanley og Livingstone Þetta er hvergi nærri stór- mynd og margir káflar hennar eru ckki vel úr garði gerðir. Þegar James Gordon Bennet, ritstjóra New York Herlard, datt það snilldarráð i liug að senda Henry M. Stanley, her- fréttaritara sinn, til þess ac finna David Livingsfone trú- bdðán sem menn héldu dauð- an einhverstaðar í Afríku, þá vakti ekki annað fyrir honum en að fá „exclusive" frétt fyrir blað sitt og græða nokkra pen- inga á því. Aðalhlutverkið leik ur Spencer Tracv (Stanlev). Er leikur hans yfirleitt góður bó honum sé á köflum ofgert. r. d. ræða hans á fundi breska ’andffæðingsins íninnir allt of nikið í meðferð á lærðan ræðu- ••nilling. Dr. Livingstonc er leik inn ar Sir Cedric Hardwicke en hlutverkið gerir litlar kröfur til hinna ágætu leikhæfileika lians sem biógestum er kunnir frá fyrri myndum. Richard Greene og Nancy Kelly skifta á milli sín illa tilfundnum „romance11 og er leikur horutveggja bæði leiðinlegur og tilþrifalaus. Hlut verk Greene gerir engar kröfur an samt tekst honum að vekja einhvern óhug áhorfenda. Cliar- les Coborne, sem leikur lávarð- inn og ritstjóra Lundúnablaðs- ins, fer einkar vel með hlut- verk sitt og virðist jafnlétt að leika öll hlutverk. Þá hefur leiksíjóranum þótt hlýða að nota hina frægu setn- ingu Stanleys: „Doctor Living- stone, I presume ?“, þegar þeir fyrst hittast í Afríkn. Menn geta gert sér það í hugarlund hvort hann hefur ekki getað fundið uppá einhverju vitur- legra að segja þegar hairn fyrst sér Livingstone eftir árs leit í frumskógum Afriku. Tjarnarbíó Reykjavík vorra daga Þó sumt megi gott segja um þessa mjnd þá ber ckki að neita því að sem heild er hún sannast sagt léleg. Nokkrir munu halda því fram að hún sé eftir vonum, þar sem kvik- myndaiðnaður okkar sem komið er á byrjunarstigi. Allir munu þó sammála um það að hún er allt of langdregin og á mörgum stöðum er augljóst að hér er um afar fljorfæmis- legt verk að ræða, sem alls ekki afsakar kvikmyndara að nokkru leyti þar sem hann sannar hæfni sína á nokkmm stöðum. Hann „getur það ekki“ fremur en Loftur, haldið aftur af sér þessum eilífu Kengúru- hoppum um allan bæinn. Kvikmyndara ber einnig að gæta þess að bf hann vill sýna einstpk atriði úr bæjaiTífinu þá ber honum að geja það án þess að iáta „fyrirbrigðin“ góna Herra ritstjóri. Svo er að sjá sem emhverj- | ir séu andmæltir Örf irseyjar- verksmiðjunni. Af hvorju veit [ ég eigi. Frá mönnum þessum hafa engin frambærileg rök ikomið hingað til, helzt þau Imáske, sem Hannes Guð- ^mundsson læknir kom með nýlega í dagblaðinu Vísi, að verksmiðjubygging á þessum stað myndi fyrirbyggja frels- isgyðjulíkneski, sem ein- hverjir auðsjáanlega ætla x jnáinni framtíð að byggja þarna. Kvaða mál er hér um að ræða?- Við vitum það, sjómenn- lirnir frá síðastliðnum vetrit ihvílíkt tjón hlaust af þvi, að | ekki var hægt að afgreiða iskipin, drekkhlaðin síld, á sem skemmstum tíma. Vic vissum að skipin þurftu ekk, annað en að komast upp i Hvalfjörðinn, þá var aflina [vís, ef ekki hamlaði veður Þar, sem síldarverksmiðjt verður reist, verður að vera góð höfn fyrir okkar stóra flota. Slík aðstaða er aðeina til hér í Reykjavík, og hvergi annars staðar í nánd við Hvalf jörðinn. Á Akranesi ei’u engin hafnarskilyrði fyr- ir slíkann veiðiflota og var hér að veiðum s.l. vetur. Heldur ekki í Hafnarfirði eða Keflavík. Að byggja höfn kostar tugi miljóna króna, og hve- nær yrði því verki lokiö? —< Það eina sem ber að óttast er það að einhverjar þær taf- ir kunni að koma, að við verðum eigi tilbúnir að taka á móti síldarflotanum okþar, ef forsjónin skyldi verða okkur svo hliðhcll, að fylla Hvalfjörðinn af síld á kom andi hausti. Fróðir menn gizka á, ac tap okkar á vetrarvertíöinni í erlendum gjaldeyri muni hafa skift hundruðum mil- jóna króna, vegna þess að ekki var hægt að aigreiða síldarskipin okkai- svo ört sem skyldi. Höfum við ráð á slíku tjóni næsta vetur? Með þökk fyrir birtihgima. Skipstjóri. beint inn í vélina eins og tröll á heiðríkju. Ævar Kvaran’leikari, er þiil- ur myndarinnar, og tekst hon- um það vel, er kannsxe dálitið fljótmæltur á köfium enda er það allra ofurefli að hend- ast viðstöðulaust úr einu at- riðinu í annað án )vss, að minnsta kosti að fá timn. til þess að draga andana angna- blik. Tónupptakan hefur algjör. lega mistekist og syngur kvint. ett einn þarna lengi ín þess að nokkuð bops heyrist úr honum Framhald á 6. síðK,

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.