Tíminn - 24.02.1977, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.02.1977, Blaðsíða 1
ÆNGIR" Aætlunarstaðir: BIIdudalur-Blönduóc Búðardalor 1 Flateyri-Gjögur- Hólmavík Hvammstangi-Rif-Reyktiólar Sigluf jörður-Stykkishólmur Súgandaf jörður Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 OO 2-60-66 • Ræða ráðherra á Búnaðarþingi — Sjá bls. 8 og 9 Guðfræðinemar, mennta- skólanemar og lögreglan koma helzt til greina — þegar rætt er um ökumenn á bifreið fyrir fatlaða á kvöldin Gsal-Reykjavik — Sjálfsbjörg, landssamband fatlaöra, eign- ast sennilega um næstu mán- aöamót sérhæföan bil til flutn- inga á fötluöum, en þá munu Kiwanisklúbbarnir aö öllum likindum afhenda bil þann, sen nefndur er „Kiwanisbill- inn”. Bill þessi er fyrsti sér- hæföi billinn tii flutninga á fötluöum, sem hingaö er keyptur, og mun Sjálfsbjörg annast daglegan rekstur biis- ins, en ekki er ákveöiö hver annist viöhald hans, né hver muni aka honum á kvöldin. brigöum fyrir feröum meö strætisvögnum og á sama hátt væri ekki óeölilegt aö ætla borgaryfirvöldum aö greiöa „strætisvagns” fyrir fatlaöa. Segir Gisli, aö endirinn veröi auövitaö sá, aö borgin launi ökumenn bilsins. mun kanna málið PJ-Reykjavik — MeÖ þessari auglýsingaherferö er bara veriö aö fara I kringum iögln og þetta mál veröur athugaö af hálfu dómsmálaráöuneyt- isins, sagöi ólafur Jóhannes- son, dómsmáiaráöherra er Timinn leitaöi til hans I gær- kvöldi vegna tóbaksauglýs- inganna sem verzlanir hafa haft uppi aö undanförnu. Borgnesingar hyggja á skuttogarakaup — Sjá bls. 2 1 viötali viö Gisla Kristjáns- son, formann Kiwanisklúbbs- ins Kötlu, kemur fram, að ýmsar hugmyndir eru uppi um þaö, hvaöa aöilar gætu bilnum á kvöldin. Ein hug- mynd er sú, að guöfræöi- nemar geri þaö I sjálfboða- vinnu, önnur er sú, að nem- ar i efstu bekkjum mennta- skóla taki starfið aö sér og i þriöja lagi hefur veriö rætt um lögreglumenn, sem hugsanlega aðila I þessu sam- bandi, en þeir hafa haft með höndum flutninga á fötluðum i rikum mæli til þessa. Varðandi viöhald á bilnum telur GIsli heppilegast aö S.V.R. annist þaö, en S.V.R. annast viöhald á bil öryrkja- bandalagsins. Reykjavikurborg sér heil- Varpa Gyllis. Myndin er tekin á tsafiröi I gær. Timamynd: örn Rúnarsson Gyllir frá Flateyri færður til hafnar: ,Sviðsetning fyr- ir blöð og útvarp’ — segir Guðmundur Sveinsson, netagerðarmaður Gsal-Reykjavík. — Taka togarans Gyllis er að minum dómi einungis sviðsetning fyrir blöð og útvarp. Að búa til nýjar vörpur með breyttri möskvastærð er ekki álíka verk og að brjóta saman einn bréfpoka. Það er ekki hægt að hrista slíkt f ram úr erm inni á svipstundu, sagði Guðmundur Sveinsson netagerðarmaður á Isa- firði í samtali við Tímann í gær. Guömundur sagöi aö breyt- ingar á reglugeröum um þessi atriöi væru þvingaöar fram á alltof stuttum tima, og nefndi aö ákvöröun um breytinguna heföi ekki iegiö ljós fyrir um miöjan desember. Hann sagöi aö 31. janúar þegar nýju regl- urnar um 155 mm möskva- stæröina heföu gengiö i gildi, heföu allir Vestfjaröatogarar veriö komnir meö tvö botntroll hver meö löglega möskva- stærö, og frá þeim tima heföi veriö unniö aö þvi aö búa til flottroll meö þessari stærö, og kvaö hann nokkur skip ennþá ekki ha-fa fengiö lögleg fiot- troll, þótt megniö af flottroll- unum væri komiö f skipin. — Þaö er svo óhemjumikiö af netum, sem fara i þetta, aö þaö var ekki hægt aö fram- leiöa þetta fyrir tilskiiinn tima, en eftir næstu helgi veröa öii skipin komin meö löglegan búnaö flottrolla, sagöi Guömundur. — Möskvastærö var breytt 15. mai s.l. og aftur núna 31. janúar, og þetta er alltof skammur timi milli breyt- inga. Þaö er enginn togari bú- inn aö slíta pokunum, sem búnir voru til I mai. Þeim er bara kastaö — og þar meö er verömætum'kastaö á glæ. En þaö hugsar enginn um þaö. Guömundur sagöi, aö varö- skipsmenn gætu kannski „dundaö” sér viö þaö aö elta uppi þá togara, sem enn eiga eftir aö fá sinar flotvörpur meö 155 mm möskvastærö- inni, fram á sunnudag, en þó kvaöst hann ekki búast viö þvi, aö skipstjórar skipanna heföu gömlu troilin i sjó. Svo sem menn rekur eflaust minni tii, mótmæltu margir skipstjórar áöurnefndri breyt- ingu á möskvastærö, þegar hún var ákveöin. Verslunin & verkstæðið FLUTT á Smiðjuveg 66 Kóp. Beint andspænis Olís í neðra Breiöholti,- þú skilur?) Sítninn er 76600 [45. tölublað—Fimmtudagur 24. febrúar 1977 —61. árgangurj

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.