Tíminn - 24.02.1977, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.02.1977, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 24. febrúar 1977 VATNS- OG GUFU- KATLAR Fyrir: Loðnubræðslur, fataiðnað, smáiðnað Olíu- eða rafhitaðir Há- og lágþrýstir Norsk gæðavara Margra ára reynsla hérlendis Stuttur afgreiðslutími Leitið upplýsinga! — Fáið verðtilboð! BENCO H.F. BOLHOLTI 4 Reykjavík Sími (91) 2-19-45 Kvöldverðlaun ÓMAR ELLERTSSON SKEMMTIR fVfS^AkOö Cj' HEILDAR VERÐLAUN: F r o n; í kv.° 1A ' ♦ Ferð til Vínarborgar Húsið opnað kl. 8 og byrjað að spila kl. 8,30 daga) fyrir tvo Framsóknarfélag Reykjavikur 21. maf n.k. * Framkvæmdir viö nýju vöruhöfnina. Timamynd: K.S. Stefán aö sig heföi sifellt minnk- aö, og sföast er þaö var mælt, heföi þaö veriö hverfandi litiö. Nú er aö hefjast hjá fyrirtækinu Möl og Sandur h/f Akureyri vinna viö hlutasteypu en fyrirtækiö mun annast stóran hluta formsteyp- inga viö 3,200 fermetra vöru- skemmu, sem Eimskipafélag ts- lands byggir viö nýju höfnina. Þá er unniö af krafti þessa dagana viö aö dýpka til austurs frá nýju höfninni, þannig aö öll aöstaöa fyrir skip veröi sem bezt. Aö sögn Björns Baldvinssonar, hafnarvaröar á Akureyri, jukust skipakomur til bæjarins verulega frá árinu 1975. Ariö 1976 voru 699 skipakomur til Akureyrar á móti 617 áriö 1975. 1 janúar I ár hafa skipakomur veriö 76, en voru f janúar í fyrra 51. Aöalástæöan fyrir hinni miklu aukningu nú i janúar er sú, aö mörg loönuskip hafa landaö afla sínum í Krossanesi f ár, en í fyrra voru þau mjög fá. 5000 TITLAR Á BÓKAMARKAÐI HV-Reykjavfk. Fimm þúsund bókatitlar, frá um fimmtíu bóka- útgefendum, sveigja nú borö i kjallara iönaöarmannahússins viö Hallveigarstíg í Reykjavfk, en þar var f morgun opnaöur Bóka- markaöur Félags fslenzkra bóka- útgefenda, sem nú hefur veriö ár- legur viöburöur i sautján ár. Elztu bækur á markaönum f ár munu vera frá þvf um sföustu aldamót, hinar yngstu tveggja HBHMfNlililttiiP* ára gamlar, nema f þeim tilvik- um sem yngri bækur hafa veriö dregnar fram til þess aö fylla upp i ritsöfn. Þaö eru bóksalarnir Jónas Eggertsson og Lárus Blöndal, sem sjá um bókamarkaöinn fyrir bókaútgefendurna, og hjá þeim og Orlygi Hálfdánarsyni, for- manni félagsins, fengust 1 gær þær upplýsingar, aö sem fyrr væri reynt aö halda veröi bók- anna sem lfkustu þvf sem veriö hefir, þótt þaö hnikist alltaf eitt- hvaö upp á viö. Kemur þar margt til, en þó þaö helzt, aö á hverju ári seíst upp upplag eitt til tvö hundruö bókatitla og þá helzt þeir elztu og ódýrustu, en aörir yngri titlar og því dýrari bætast f hóp inn, sem hækkar meöalverö. Einnig kemur þaö til, aö mikiö af bókum er geymt óinnbundiö og bókbandiö hækkar jú ár frá ári, þannig aö ofan á leggst aukinn kostnaöur viö hverja bók. Þetta mun vera langstærsti og viöamesti markaöur bóksala til þessa. Stærstu bókaflokkar eru barnabækur og þjóölegur fróö- leikur af ýmsu tagi. Þessa mynd tók Róbert I gær, er veriö var aö koma bókunum fyrir á bókamark- aönum. Höfum kaupendur að eftirtöldum tækjum: Vörubifreiðum, framdrifs með krana, 2ja öxla, árgerð 1970 eða yngri. Einnig búkka-bfla og frambyggða bila. Traktor með loftpressu og borum. Traktors-gröfu, árgerð 1968 eða yngri. U Vagnhöfða 3 _k Heykjavik Simi 8-52-65 Vörubila- & vinnuvélasala (VAL d Víðidalur Aðalfundur Félags hesthúseigenda i Viði- dal verður haldinn i félagsheimili Fáks mánudaginn 28. febrúar 1977 kl. 20,30. Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Ráðstefna um horfur í þróun landbúnaðar Rannsóknarráö rikisins efnir til ráöstefnu aö Hótel Loftleiöum um þróunar- horfur I landbúnaöi föstu- daginn 25. febrúar n.k. Til grundvailar ráöstefnunni liggja skýrslur starfshóps Rannsóknaráös rikisins um þróun landbúnaöar og þróun sauöfjárræktar, sem báöar voru gefnar út I nóvember Ráöstefnaner iiöurfgerö langtlmaáætlunar fyrir rannsókna- og þróunarstarf- semi fyrir atvinnuvegina sem Rannsóknaráö hefur nú unniö aö um þriggja ára skeiö. Þess er vænzt aö langtfma- áætlunin komi út 1 april eöa mai á þessu ári. Aætlunin, sem veröur til fimm ára, fjallar um þarfir fyrir rann- sóknir og þróunarstarf á sviöi sjávarútvegs, iönaöar, landbúnaöar og bygginga- starfsemi og þróunarhorfur á orkusviöi. Nýja vöruhöfnin á Akureyri verður fullbúin í sumar KS-Akureyri — Iviötaliviö Stefán Reykjalfn, formann hafnarnefnd- ar á Akureyri sföastiiöinn fimmtudag, upplýsti hann aö nýja vöruhöfnin, sem veriö er aö byggja á sunnanveröri Oddeyri, yröi fullbúin I sumar. Stefán sagöi, aö hafnarnefnd væri vægast sagt mjög óánægð meö fjárveitingu rikisins til hafn- arinnar á þessu ári, en sú upphæö er 22,5 milljónir króna, en aö sögn hans voru fyrirhuguö verkefni að upphæö nálægt 60 milljónum. Stefán sagöi, aö reynt yröi aö fá aukiö fjármagn, þar sem þau verkefni sem framundan væru þyldu enga biö. Hann sagöi einnig aö vöruhöfnin heföi for- gang hvaö verkefni snerti, en önnur verk sem knýjandi væri aö leysa, væru aö lengja dráttar- braut Slippstöövarinnar h/f og fullgera viölegukant þar auk smærri verkefna sem mýög væru aökallandi. Viölegukanturinn viö nýju vöruhöfnina er 140 metra langur, þannig aö f allflestum tilfellum ættu tvö flutningaskip aö geta at- hafnaösig þarsamtfmis. Dýpi viö höfnina er 8-8,5 metrar viö fjöru og geta þvf stærstu skip lagzt aö bryggju þar. Dýpi viö gömlu Torfunesbryggjuna, sem verið hefur aöalhafnarbryggja bæj- arins til margra ára, er 5-6 metr- ar. Aöspuröur um þaö hvort sig héldi áfram viö nýja viölegukant- inn eins og var 1 upphafi, sagöi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.