Tíminn - 24.02.1977, Blaðsíða 9

Tíminn - 24.02.1977, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 24. febrdar 1977 9 Halldór E. Sigurösson, landbiinaOarráOherra, ávarpar BúnaOarþing - Timamynd: G.E. fjárhagslegra erfiöleika, sem stöfuöu af óþurrkunum, bæöi hér sunnanlands og vestan, þvf aö i hinum landshlutunum voru skilyröin betri, og þar skiluöu framkvæmdir sér. Hins vegar tel ég.aö svo vel sé fyrir þessum málum séö á yfir- standandi ári, aö stofnlánadeild landbúnaöarins muni geta oröiö viö þeim umsóknum, sem fyrir liggja. Útflutningsbæturnar Þriöja atriöi, sem ég tel aö hafi haft áhrif á afkomu bænda á sl. ári, eru greiöslur á útflutnings- uppbótum. Eins og kunnugt er, þá Laugardælir — TÍmamynd Gunnar. var alltof lág fjárhæö ætluö til útflutningsuppbóta f fjárlögum sl. árs heldur en raun varö á aö nota þurfti. Þaö er kunnara en frá þurfi aö segja, aö fjárhags- afkoma ríkissjóös 1975 haföi veruleg áhrif á afgreiöslu fjár- laga fyrir áriö 1976, og var aö sjálfsögöu allt gert til þess aö halda I útborganir, enda geta rikissjóös eftir 7,5 milljaröa halla 1975 mjög erfiö. Þessi erfiöa afkoma rlkissjóös áriö 1975, ásamt lágri greiöslu til útflutningsuppbóta á fjárlögum 1976 geröi þaö aö verkum, aö útborganir allar voru þá sein- virkar. Og þaö er enginn vafi á þvl, aö eins og nú er komiö málum, þar sem vextir eru orönir jafnháir og raun ber vitni um, þá haföi þessi greiöslutregöa veru- leg áhrif. Nú hefur veriö bætt úr þessu hvoru tveggja fyrir yfir- standandi ár, þannig aö fjárhæöin sem ætluö er til útflutnings- bótanna, geri ég ráö fyrir aö muni a.m.k. aö mestu leyti ná þeirri fjárhæö, sem þörf er fyrir. 1 ööru lagi er svo þaö, aö gengiö hefur veriö frá greiösluáætlun fyrir greiöslu útflutningsbóta fyrir alla mánuöi ársins, og er gert ráö fyrir mestum greiöslum fyrstu fjóra mánuöina, eöa 1000 millj. og. er gert ráö fyrir aö greiöslur fari fram I annarri og fjóröu viku hvers mánaöar. Þetta er mikil og góö breyting frá þvi sem var á s.l. ári, en þaö skar sig úr um greiöslu útflutningsbótanna frá þvl sem áöur haföi veriö, þvl venjan var aö greiöa þetta svona nokkurn veginn jafnóöum. Hins vegar má ekki gieyma þvi, aö útflutningsbæturnar vegna fram- leiöslu ársins 1975-1976 voru aö fullu greiddar fyrir áramót, og var þaö mikils viröi, þó ég viti hitt, aö þaö var hvort tveggja I senn fjárhagslegt tjón og llka andlegt álag fyrir bændur aö vera I óvissu um þetta mál, svo sem var á sl. ári. Annaö mál, sem var til meöferöar á sl. ári, var gæru- veröiö, — sem deila varö um vegna ákvöröunar sexmanna-- nefndar um verölagiö haustiö 1975 og kaupendur hér innanlands vildu ekki viöurkenna. Þaö tókst þó meö samkomulagi viö þá aö leysa þetta svo, aö verölags- grundvallarveröiö var aö fullu greitt. Aö sjálfsögöu lá lausn þessara mála þungt á starfs- mönnum landbúnaöarráöu- neytisins. Þau leystust öll á þann veg, er beztur var, þaö skiptir mestu en ekki hvaöa dóm ráöu- neytiö fær fyrir sln störf. örar veröhækkanir Þrátt fyrir þaö.'aö áriö 1976 hafi á margan hátt veriö erfitt ár, eins og ég hefi áöur vikiö aö, og fleira er ónefnt eins og t.d. vaxta- hækkunin, sem hefur veru- leg áhrif og skapar mikiö bil á milli þeirra, sem betur mega sln og hinna sem verr eru settir. Og sérstaklega kemur hún hart niöur á þeim, sem eru aö byrja búskap og veröa áö kauþa jörö og bú viö nútíma veröi, þá hygg ég nú samt, aö áriö 1976 sé nær þvl en áriö 1975, aö verölagsgrund- vallarveröiö skili sér, en þaö segir ekki þaö, aö afkoma bænda sé eins góö og vera ætti, m.a. vegna þess, aö örar veröhækkanir grlpa þar inn I, sem ekki er hægt aö taka meö inn I verölagsgrund- vallarákvaröanir hverju sinni og þær segja til sln. Sem dæmi um þaö hve veröhækkanirnar hafa oröiö miklar og reyndar magn- aukningin llka, vil ég geta þess, aö rekstrarlánin voru hækkuö um 100% voriö 1975, en eru samtlangt frá þvl aö vera svo mikil sem þörf er á, og fjær þvl heldur en áöur vegna aukinna veröhækkana. Hins vegar var nokkuö bætt úr þessu meö þvf aö semja um greiöslur hjá Aburöar- verksmiöjunni, þannig aö hún dreiföi slnum greiöslum frá bændum, svo aö af veröi var 50% ekki greitt fyrr en I nóvember, en hinum hlutanum var dreift á vor- og sumarmánuöina. Þarna var líka um verulega fjárhæö aö ræöa, eöa um 1 1/2 milljarö, en þrátt fyrir þettaefast ég ekki um, aö áriö var sem viöskiptaár veru- lega erfitt. Brýnt aö bændur fái 90% afuröaverðsins greitt viö innlegg Ég vil viö þetta tæklfæri segja þaö, aö ég tel aö af mest aökallandi málum nú sé aö kanna stööu landbúnaöarins hvaö viökemur rekstrar- og afuröa- lánum. Þaö er oröin bryn nauösyn, ekki slzt f nútfma viöskiptabúskap og þegar fjár- magnsveltan er oröin jafn ör og hún er og verölagiö jafnhátt, aö bændur fái geitt fyrir innlegg sitt aö haustinu I sauöfjárafuröum um 90% og hitt aö vori til í maí meö uppgjörslánum. Og einnig veröi greiösla fyrir mjólkuraf- uröir meö eölilegum hraöa. Seölabankinn hefur lánaö upp- gjörslán, sem hafa numiö allt aö 15% af veröinu frá haustinu áöur. Þessi mál veröa nú tekin og hafa veriö tekin til umræöu viö Seöla- bankann og þaö hefur komiö fram f þeim, aö Seölabankinn mun nú taka til endurskoöunar rekstrar- og afuröalán til atfinnu- veganna yfirleitt. Tg þá landbúnaöarins eins og hinna. Þaö er brýn nauösyn aö koma þessum málum fyrir, þvf þrátt fyrir þaö sem á undan hefur veriö gertí þeim efnum, er langt frá þvi aö pau séu i lagi, sem nauösyn ber til, eins og þegar hefur komiö fram I ræöu minni. Enda veriö breytingar miklar, svo sem kunnugt er á siöustu árum. Um þetta vil ég ennfremur segja þaö, sem ég hef reyndar áöur sagt, aö árin 1972, 1973 og 1974 eru beztu afkomuár f land- búnaöi og þó aö verölagsgrund- vallarverö náist 1976, þá segir þaö ekki þaö, aö bændur hafi boriö sama úr býtum og aörar stéttir þjóöfélagsins. Þaö er eins meö bændafulltrúana I sex-manna- nefnd eins og á fleiri stööum, aö þvi eru takmörk sett, sem þeir ná fram hjá viösemjendum slnum, og hvaö þeir telja hyggilegt aö knýja fram. Hins vegar vil ég vekja athygli á þvf, aö þegar tekiö er tillit til þeirra breytinga, sem oröiö hafa á skattaframtali, þá hefur útkoman oröiö þessi sföustu árin. , Sé áriö 1971 lagt til grundvallar, þá batnaöi hagur bændastéttar- innar miöaö viö viömiöunarstétt- irnar um 13% á árinu 1972, 1973 um 12%, 1974 um 10%. Hins vegar var áriö 1970 nokkuö hliöstætt árinu 1971, en beztu árin þar á undan voru árin 1964 og 1965, er voru 4% hagstæöari en áriö 1971, en árin þar á milli voru öll tií muna óhagstæöari og sérstaklega áriö 1966. Ég tek skýrt fram, aö þrátt fyrir þessar breytingar til batnaöar, sem uröu á þessum árum, þá náöust ekki sömu tekjur og hjá viömiöunarstéttunum. Hins vegar náöist verölagsgrund- vallarveröiö öll árin nema 1975. Verðbólgan skekkir veröskyniö Til viöbótar þvi, sem ég hefi sagt hér aö framan um út- flutningsbæturnar, vil ég gefa þær upplýsingar, aö þrátt fyrir þaö umtal sem oröiö hefur um vaxandi þátt þeirra f útgjöldum rikissjóös, þá er þaö svo, aö hin öra veröbólga hefur skekkt skyn manna þar um, svo sem sjá má ef skoöaö er hversu stór hluti þær eru af rlkisútgjöldunum hin einstöku ár. A,riö 1960 sem var fyrsta áriö, vofu þær 1,8%, 1964, 1965og 1966er þaöá milli 5 og 6%, og hæst 5,6%. Þær taka aftur aö lækka 1971 og þar á eftir og lægstar eru þær 1973, eöa 1,7%. Hins vegar hafa þær veriö sföustu árin um 2%, og á árinu 1977 er áætlunin, sem er 1800 milljónir króna, um 2% af heildarút- gjöldum fjárlaganna. Ég vil I þessu sambandi geta þess, aömjólkurframleiösla hér á landi hefur veriö um 7,8% umfram innanlandsþörf, ef tekiö er tfmabiliö frá 1959-1975. En 1959 var flutt inn smjör. Þaö er ekki gert ráö fyrir aö umframfram- leiöslan veröi veruleg á yfir- standandi ári f mjólkurfram- leiöslu. Sveiflurnar hafa hins vegar oröiö miklu meiri I fram- leiöslu kindakjöts, og hlutfallsl. var mest flutt út 1969, eöa um 6000 tonn, sem var um 50% af fram- leiöslunni. 1965 og 1972 var flutt út um 16%, en á hálfum öörum ára- tug er meöaltaliö um 26,2%. Viö útflutning á dilkakjöti árin 1969-1970 Og 1972-1973 fékkst skv. hagskýrslum 54-67% af veröinu hjá útflutningsaöilanum, þegar miöaö er viö framleiöslu- og söluRostnaö innanlands. Verö- ábyrgö rlkissjóös hefur þvi jafnaö þaö sem á vantaöi, en aö meöal- tali hefur þaö veriö fyrir hvem dilk um 26% á þessu tfmabili. Mest hefur veriö flutt til Noregs og er gert ráö fyrir, aö flytja þangaö 3.500 tonn á þessu ári, en Norömenn hafa eins og viö beitt niöurgreiöslum til aö halda veröbólgunni f skef jum og á sl. ári hækkuöu þeir niöurgreiöslurnar um 135 kr. fsl. á hvert kg , sem var auövitaö minus fyrir okkur. Svlar greiöa 1 niöurgreiöslur 142 milljaröa Isl. króna, og þetta hefur auövitaö áhrif á sölu okkar þar I landi. Vaxtabroddur útflutningsins Ef litlö er nánar á útflutnlngs- málin, þá kemur I ljós, aö útflutningsverömæti ullar og hafa þvf oröiö 11-1300 milljónum krónum hærri en útflutn- ingsbæturnar. Þaö má held- ur ekki gleymast, aö hinn svelt- andi heimur þarf á aukinni matvælaframleiöslu aö halda og þaö I rikum mæli, og viö ls- lendingar eigum ekki slöur en aörar þjóöir aö leggja okkar skerf til þeirra mála. Auk þess þarf þjóöin á aukinni framleiöslu aö halda til aö leysa sin efnahags- mál. Huga þarf aö afkomu unga fólksins Herra forseti. Aöur en ég lýk þessum þætti máls mins, vil ég geta þess, aö nú er aö verki nefnd, sem er aö athuga áhrifin af óþurrkunum á sl. sumri. Reynt verður aö leita leiöa til þess aö bæta úr þvl, sem þar hefur fariö úrskeiöis eftir þvi sem mögu- leikar eru á og réttmætt veröur taliö. Ég tel lfka brýna þörf á aö taka til athugunar afkomu bænda síöustu árin, þvf áriö 1975 var þeim mikiö áfallaár og reyndar 1976 líka, og þaö sem hyggja þarf aö fyrst og fremst er afkoma unga fólksins f landinu, ungu Mjög brýnt verkefni I landbúnaöarmálum nú er aö bæta heyverkunar- aöferðir og auka þar meö innlenda fóöuröflun og spara innflutt kjarn- fóöur. skinna hafa vaxið óöfluga á sföustu árum En ullar- og skinna- iönaöur er vaxtabroddur isienzks útflutningsiönaöar. Aukningin á árinu 1976 nam um 55,8%. Aö meötöldum ullar- og skinna- vörum nemur útflutningur land- búnaöarafuröa og sala til feröa- manna um 8% af heildar gjald- eyrisöflun þjóöarinnar af vöruút- flutningi, eöa 5 1/2 milljaröi króna. Ullar-og skinnaiönaöurúr Islenzku hráefni getur þvi aöeins haldiö áfram aö vaxa og skila þjóöinni auknum gjaldeyri, aö honum sé séö fyrir nægu og góöu hráefni. Þaö fer ekki saman aö auka þau hráefni og minnka framleiöslu á kindakjöti frá þvf sem nú er. Þó útflutningsbætur þyki orðiö háar aö krónutölu, eru þær helmingi lægra hlutflal af rlkisútgjöldum nú en var fyrir einum áratug. Þær stuöla aö framleiöslu hráefnis til útflutningsiönaöar okkar, sem margfaldast Imeöförum og skilar þjóöinni gjaldeyri, sem hún getur ekki án veriö. Þá ber aö undir- strika þaö, auk þess sem aö framan er getiö, aö gjaldeyrinn sem aflaö er meö útflutningi landbúnaöarafuröa skilar rfkis- sjóöi umtalsveröum tekjum vegna aukinna viöskipta sem af gjaldeyrisöfluninni leiöir. Skatttekjurnar hærri en útflutningsbæturnar Láta mun nærri, aö aöflutningsgjöld og söluskattur á innkaupaverö nemi um 50% af heildarveröi vöruinnflutnings til landsins. Eftir þvf eru tekjur rfkissjóös af vöruinnflutningi fyrir andviröi útfluttra landöúnaöarafuröa 2,7-2,8 millj- aröar króna. A sl. ári námu útflutningsbætur til landbúnaöarlns 1550 miljónum króna. Skatttekjur rfkissjóös af andviröi búvörusölu úr landinu búendanna, sem þurfa aö setja upp sitt bú viö þaö verölag og þau lánaskilyröi, sem nú eru fyrir hendi. Þá vil ég geta þess, aö undir forsæti hagstofustjóra er unniö aö þvl aö athuga hvernig þeir fjár- munir, sem frá rlkinu fara I gegnum útflutningsbætur og niöurgreiöslur, komi aö sem beztum notum. 1 þvi sambandi á einnig aö athuga söluskatts- greiöslu af landbúnaöarvörum, hvort betur megi koma þvl fyrir aö lækka veröiö meö þvf aö greiöa ekki söluskattinn, og þá draga eitthvaö úr niöurgreiöslum, þá einnig hvort hagkvæmt sé aö greiöa niöurgreiöslur á frumstigi, t.d. áburö, og hafa meiri sveigjanleika á milli sölu á land- búnaöarvörum innanlands og útflutningsbóta. Ennfremur aö ullar- og gæruverö veröi stærri þáttur af veröi sauökindarinnar. — Nú, allt eru þetta hin mestu nauösynjamál, sem nú er veriö aö vinna aö. Enda þótt um þaö megi deila, hvort allar þær kröfur sem fram koma af hálfu bænda nú séu réttmætar frekar en kröfur annarra stétta, þá má meö sanni segja, aö margar þeirra eru þaö og aö þeim þarf aö hyggja og reyna aö koma afkomu stéttar- innar svo vel fyrir aö fslenzka þjóöin búi aö slnum landbúnaöi ekki sföur en öörum atvlnnu- greinum Þjóö sem hefur lifaö af landbúnaðarframleiðslu frá upphafi tilveru sinnar, veröur aö hyggja mjög aö þvi aö styöja sinn landbúnaö, ef framtlö hennar sjálfrar á aö vera nógu trygg. Þvf, eins og kom fram f ræöu for- seta Islands viö áramótin 1972 og 73, þarf aö gæta aö grænu belt- unum, llfbeltunum I kringum landiöog I landinu sjálfu og fram- leiöslu þeirri, sem þau skapa þjóöinni. / Eittafþeimmálum.sem nú er Framhald á bls. 17 ði umtalsverðum tekjum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.