Tíminn - 24.02.1977, Blaðsíða 19

Tíminn - 24.02.1977, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 24. febrúar 1977 19 Lagt hefur veriö fram á Alþingi frumvarp tillaga um bööun sauö- fjár. Þörf er aö breyta gildandi lögum. En eigi bætir frumvarp þetta úr göllum gildandi laga, veröi þaö samþykkt án mikilla breytinga. Rétt er aö gera sér ljóst, aö lög þau um sauöfjár- baöanir, sem nú gilda, eru frekar miöuö viö 19. öld en nútimann. Fjárkláöi kom upp eftir miöja 19. öld. Sumir vildu lækna meö böö- un, en aörir skera niöur. Baölyf munu hafa veriö óörugg og aö- staöa nánast engin til bööunar. Illa gekkþvi aö lækna kláöann, en þaö varö þess valdandi, aö marg- ir álitu réttara aö fara niöur- skuröarleiöina eins og gert var á 18. öld. Þetta var mikiö deilumál og endaöi meö þvi aö lög voru sett, sem geröu rétt fjáreigenda nánast engan. Slik lög eru óþörf nú, enda eigi I samræmi viö þau mannréttindi, sem þegnum þjóöfélagsins eru tryggö meö stjórnarskránni. Lús og kláöamaur eru ekkert vanda- mál, þvifjáreigendur vita og hafa aöstööu til aö eyöa þeim llfverum. Til þess þarf hvorki dýralækna eöa lögreglustjóra. Óþrif i sauöfé valda bændum þess vegna engu tjóni. Mælgi og fjas um þá hluti er hlægileg vitleysa. Óbeinn arfur frá liöinni öld. Hins vegar valda aörir sjúkdómar i sauöfé bændum tjóni og þvi meiri þörf fyrir dýra- lækna og veiruspekinga aö bæta úr þvi. Sennilega hafa sumir dýralæknar eigi séö kláöakind, hafa ekki framkvæmt kláöaskoö- un eöa unniö viö bööun. Ég held þvi, aö þeir séu illa færir um aö leiöbeina a.m.k. eldri bændum i þeim efnum. Reglugeröum bööun sauöfjár bendir og eigi til aö hún sé samin af kunnáttumanni á þvi sviöi. Samkvæmt gildandi lögum á landbúnaöarráöuneytiö og yfir- dýralæknir aö hafa yfirstjórn •þessara mála. Ráöuneytiö hefur þar til s.l. vetur undantekningar- litiö fariö eftir tillögum yfirdýra- læknis (þótt þaö ábyrgöar- minnst). Næstir i rööinni koma héraösdýralæknar eöa aörir eftir- litsmenn, þá baöstjórar. Nægi eigi þessi fylking koma lögreglu- stjórar meö þjóna sina. Þetta viröist vera óþörf yfirbygging, þegar um ekkert vandamál er aö ræöa. Bráöapest er t.d. skaölegri en óþrif i fé og veit ég ekki til aö sýslumenn eöa dýralæknar séu aö rekast i þvi hvort bændur bólu- setji. Enginn vill missa úr bráöa- pest, þess vegna er fé bólusett. Ég hygg einnig, aö enginn vilji hafa óþrif i fé. Fimmföld yfirbygging er þvi óþörf ásamt löggjöf, sem gerir fjáreigendur varnarlausa gegn lygum, heimsku og ofbeldi. Þessi yfirbygging kæmi eigi aö sök, ef allir aöilar, sem hana skipa, væru hófsamir, vitrir og sannoröir. En menn eru misjafnir og auk þess hættir ýmsum viö aö safna ofdrambi, ef þeir fá ótak- mörkuö völd. Þeir sem veriö hafa lengi i skóla og lagt aö sér viö nám, eru oft illa farnir á taugum og þola þvi ekki mikiö þras. Þannig fór meö Jón landritara. Jón átti aö sjá um sauöfjárbööun fyrir aldamótin samkvæmt þrælalögum, sem búiö var aö samþykkja. Þessi völd og á- reynsla fór illa meö Jón, þannig aö hann var farinn aö berja menn og tugthúsa saklaust fólk, svo aö Schierbeck landlæknir gaf honum róandi sprautu. Jón vaknaöi ekki til þessa lifs eftir þaö. Rétt er aö geta þess, aö Jón var greindur og duglegur. Vera má, aö þaö hafi veriö afsakanlegtaö fórna Jóni á þeim tima. Hins vegar er óþarft aö gera háskólagengna menn hálfvitlausa út af bööunarmálum nú. Fjáreigendur og sveitar- stjórnir geta vel séö um þá hluti innan ramma skynsamlegra laga. Haustiö 1975 skrifaöi yfirdýra- læknir landbúnaöarráöuneytinu og lagöi til aö baöa sauöfé tvisvar milli Héraösvatna og Miöfjaröar- giröingar. Bréf þetta hef ég séö. Þaö eru fáar linur og órökstutt. Ráöuneytiö auglýsti tvisvar I út- varpi fyrirmæli um tvibööun á nefndu svæöi. Þessi fyrirmæli mættu andstööu fjáreigenda. Ekkert varö úr tvibööun austan Blöndu án þess aö breyting væri auglýst á fyrri fyrirmælum. Vest- anBlöndu varö ekkert úr samtök- um um aö neita tvibööun, þó auö- velt heföi veriö aö koma þeim á a.m.k. I sumum sveitum. Enginn varö tilaö beita sér fyrir þvi meö- fram vegna annrikis. Allir voru fúsir aö baöa einu sinni og enginn heföi þrjóskazt viö aö baöa tvisv- ar, ef lús eöa kláöi heföi fundizt viö skoöun. Hitt vita fjáreigend- ur, aö tilgangslaust er aö marg- baöa heilbrigt fé. Bændur eru liö- fáir og tiltölulega fáir menn i hverri sveit, sem færir eru um aö baöa margt fé. Ær taka mjög aö sér viö seinna baöiö séu þær órún- ar, einkum þegar liöur á meö- göngutimann. Þessa smámuni hirti dýralæknir eigi um, enda ööru vanari en bööun og f járhirö- ingu. Ég haföi litinn áhuga á aö tvi- baöa, þvi aö engin óþrif voru i minu fé. Ég sá, aö öll lagafyrir- mæli um bööun voru meira og minna brotin, lygasögum dreift út og haft i hótunum viö fjáreigend- heföu tvlbaöaö skyldu gera þaö fyrir 5. mai. Þetta mun vera ein- hver sú vitlausasta tilskipun, sem prentuö hefur veriö. Vitanlega gat ráöuneytiö eigi breytt úr- skuröi hæstaréttar, þar sem tvi- bööun var ómerkt og valdbööun hjá mér bönnuö. Samkvæmt lög- um er óheimilt aö fyrirskipa böö- un eftir 15. marz. Raunar álit ég, aö ráöuneytiö hafi ekkert meint meö þessu annaö en aö losna viö þrjá menn, sem sýslumaöur og héraösdýralæknir höföu vegna sins eigin getuleysis sent til Reykjavikur meö lygaskjal meö nafni og embættisstimpli Sigurö- ar H. Péturssonar héraösdýra- læknis undir. Þeir höföu veriö all- hávaöasamir, galaö mikiö i fjöl- miöla og látiö mynda sig. Ég bauöst til aö baöa 200 tvævetlur, Björn Pálsson á Löngumýri: Þrælalögum þarf að breyta ur. Flestir munu hafa baöaö tvisvar aö nafninu tíl, en fljótir voru sumir meö siöara baöiö. Þaö þarf meira en meöalflón til aö halda, aö gagn sé aö tvibööun, sem f ramkvæmd er i andstööu viö vilja fjáreigenda. Ég sá, aö þörf var á aö vekja athygli á þessum aöförum og haföi ekki áhuga á aö gerast tilraunafifl hjá Keldna- Páli. Þessi deila veröur eigi rak- in I blaöagrein, en rétt er aö geta helztu afreka yfirmanna þessara bööunarmála, svo aö ljóst sé, aö breytinga er þörf á gildandi lög- um. A. Haustiö 1948 fóru fjárskipti fram á svæöinu vestan Blöndu. Útrýmingarbööun var ákveöin um veturinn.Páll A. Pálsson yfir- dýralæknir sagöi þá i útvarpser- indi, aö maur gæti eigi lifaö nema 7 daga utan kindar, þannig aö auövelt ætti aö vera aö útrýma kláöa varanlega meö tvibööun. Allir voru fúsir aö baöa tvisvar og geröu þaö trúlega, enda auövelt þar sem fé var fátt. Veturinn 1951-' 1952 varö þó vart viö kláöavott á stöku staö og var tvibaöaö á þeim bæjum án tregöu. En þá tók yfir- dýralæknir upp á þeirri lögleysu aö fyrirskipa tvibööun á sumum bæjum veturinn 1952-1953, þótt engra óþrifa yröi vart i kindum. Geröust menn þá tregari aö baöa. Þessari reglu hélt Páll eitthvaö áfram og mun hún hafa valdiö þvi, aö fjáreigendur fóru ekkert aö auglýsa, þótt þeir yröu varir viö smávegis óþrif i sauöfé. Þessar kúnstir Páls hafa sannaö, aö óbeinar refsiaögeröir eru al- gerlega neikvæöar og sjö daga kenning hans er rugl eitt, þvi kláöavottur hefur komiö f ljós þar sem kláöa hefur eigi oröiö vart um margra ára bil, þannig aö sterkar likur eöa vissa er fyrir þvi aömaurinn geti lifaö utan kindar svo árum skiptir viö viss skilyröi. B. Ráöuneytiö og yfirdýralækn- ir auglýstu útrýmingarbööun i út- varpi hliöstætt og dansleik, en stjórnartilskipanir á aö auglýsa i Lögbirtingablaöi. Kláöaskoöun var eigi framkvæmd og mistök voru meö baöstjóra. Hæstiréttur úrskuröaöi þvi tvibööunina ólög- lega og var sá úrskuröur frábær- lega vel rökstuddur, enda er rétt- urinn skipaður mjög hæfum mönnum. Fyrir borgarana er slikt óneitanlega mikils virði. Hins vegar viröist embættishroki yfirdýralæknis þaö mikill, aö hann álfti sig hafinn yfir lögin. C. Yfirdýralæknir Páll A. Páls- son afhenti ráöuneytinu yfirlýs- ingu um aö óhætt væri aö baða ær I maibyrjun og lét aö þvi liggja meö dálitlu yfirlæti, aö þaö væri i samræmi viö álit annarra dýra- lækna. Ráöuneytiö lét þvi prenta sérstakt lögbirtingablaö, þar sem svo var ummælt, aö þeir sem eigi ef Sverrir Markússon dýralæknir kæmi norður og ísberg sýslu- manni og Siguröi H. Péturssyni væri vikiö frá öllum afskiptum af þessu máli. Gimbrarnar byrjuöu aö láta nóttina eftir baöiö og fór Sverrir suöur meö lambshræiö. Eigi veit ég, hvort hann hefur af- hent Páli hræiö. Hitt veit ég, aö ef elztu tvilemburnar hefðu veriö baöaöar, heföi eitthvaö af þeim drepizt. Sverrir vottaöi hins veg- ar, aö fé mitt væri vel hirt, vel meö farið og laust viö óþrif. Fékk þvi lygabull þeirra félaga farsæl- an endi. D. 16. marz 1976 var staöfest breyting á reglugerð um sauö- fjárbaöanir. Éghef heyrt, aö yfir- dýralæknir hafi samiö breyting- arnar, en vera má, aö Isberg sýslumaöur hafi séö um lagahliö- ina, þvi aö eitthvaö heyröi ég um aö breytingarnar væru geröar min vegna. Þar sem hér er um frumlegt verk aö ræða, er ástæöa til aö birta tvær greinar reglu- geröarinnar. 8. grein hljóöar svo: „Nú baöar umráðamaöur eöa fjáreigandi eigi sauöfé sitt á lög- skyldum tlma án þess aö lögmæt forföll hamli aö dómi eftirlits- manns og sýslumanns eöa bæjar- fógeta, skal hann þá greiöa dag- sektir, er nemi kr. 20 — tuttugu krónum — á hverja kind á dag hvern, er bööun dregst fram yfir lögskilinn tima, þ.e. 1. marz”. 1 gildandi lögum er eigi skylt aö hafa lokiö bööun fyrir 15. marz. Er þvi reglugeröin eigi i sam- ræmi viö lögin. Hins vegar var talaö um þaö I frumvarpi þvi, sem lá fyrir þinginu i fyrra og aft- ur nú, aö bööun ætti aö vera lokiö fyrir 1. marz. Eigi er löglegt né venjulegt aö semja reglugerö viö ósamþykkt frumvörp. Er þvi hér um einstæöa glópsku aö ræöa. 9. grein reglugeröarinnar var breytt þannig: „Brot gegn ákvæöum þessarar reglugeröar varða sektum frá 10-100 þús. kr., sem renni i sveitarsjóö eöa bæj- arsjóö, þar sem brotiö er framiö. Skal fara meö þau mál aö hætti opinberra mála. Sektarákvæöi þessi i 8. og 9. gr. eru allt aö tuttugufölduö. Ahugi yfirdýralæknis veröur e.t.v. skiljanlegur, þegar þess er gætt, aö þá voru deilur byrjaöar viö mig um bööunina. Hef ég ástæöu til aö ætla, aö landbúnaöarráð- herra hafi ekki veriö látinn kynna sérefni og tilgang breytingartil- lagnanna vel. Engir brutu betur og meir lög og fyrirmæli um böö- un en Siguröur H. Pétursson og Páll A. Pálsson. Ætti yfirdýra- læknir þvi aö fullnægja réttlætinu meö þvl aö kæra sjálfan sig og Sigurö H. Pétursson. E. Yfirdýralæknir vildi vinna fleiri afrek. Hann fór þvi á fund landbúnaöarnefndar Neöri deild- ar og kom þar á framfæri breyt- ingartillögu viö frumvarpiö. Ein klausan var þannig: „Nú færist sauöfjáreigandi eöa umráöamaöur sauöfjár undan þvi aö baða fé sitt eins og lög þessi mæla fyrir um, án þess aö um lögmæt forföll sé aö ræöa aö dómi eftirlitsmanns og baðstjóra, og skal þá leitaö aðstoöar lögreglu- stjóra um framkvæmd bööunar. Fellir hann endanlegan úrskurö i málinu, sem eigi veröur áfrýjaö”. Þetta geröist eftir aö ég haföi áfrýjaö úrskuröi sýslumanns til hæstaréttar. Er þvi tilgangurinn augljós. Ég hef borið þessa klausu undir færan lögfræöing og telur hann, aö þaö samræmist ekki stjórnarskrá og almennum mannréttindum aö taka áfrýjunarrétt af fjáreigendum. Má vera, aö yfirdýralæknir hafi fengiö aöstoö hjá Isberg sýslu- manni, þvi aö ég hefi ástæöu til aÖ ætla, aö hann beri takmarkaöan velvildarhug til hæstaréttar. Hins vegar hef ég engan áhuga á aö búa i þvi héraði, þar sem ísberg sýslumaöur tekur aö sér hlutverk hæstaréttar. Ég læt þessa afrekaskrá um Pái A. Pálsson nægja, þvi aö af- skipti hans af innflutningi á holdanautasæöi og flutningi regn- bogasilungs koma þessu máli ekki viö. En öllum ætti aö vera ljóst, aö ekki er hægt aö ætlast til, aö sá maöur viti nákvæmlega um lifsmagn maura, sem eigi veit aö varhugavert er aö baöa gamlar tvQembur, sem komnar eru aö buröi, og staöfesta reglugeröir viö ósamþykkt frumvörp. Þáttur Sigurðar H. Péturssonar Ég skal vera fáoröur um dýra- lækniSigurö H. Pétursson. Vissu- lega var þaö sniðugt aö koma af staö kláðasögum til aö draga úr mótþróa bænda viö aö baöa. Hitt var barnaskapur aö segjast hafa fundiö kláöa i dauöum lömbum, þegar viökomandi bændur gátu látiö skoöa fé sitt eins og þeir geröu og þaö reyndist laust viö öll óþrif. Þaö þarf meira en meöal- flón til aö trúa þvi, aö kláöi sé i fjögurra til fimm mánaöa göml- um lömbum, þegar ærnar eru lausar viö öll óþrif, enda var þvi eigi trúaö. Hæstiréttur ómerkti raunverulega kláöasögur dýra- læknis meö þvi aö úrskuröa, aö eigi skyldi baöa hjá mér, enda lagöi ég fram næg vottorö til aö afsanna sögu dýralæknis. Eigi var heldur rétt af dýralækni aö setja embættisstimpil sinn undir sögu, sem búiö var aö ómerkja og láta nefnd manna fara meö hana til Reykjavikur. Liklega hefur þetta eigi veriö i upphafi gert I ill- um tilgangi. Siguröur H. Péturs- son er aö ég ætla vænsti maöur og flestum likar vel viö hann sem dýralækni. Hann var hins vegar óvanur aö fást viö félagsmál og erfitt var aö fá hæfa baðstjóra vegna mannfæðar og mótþróa. tsbergs þáttur sýslu- manns Sýslumaöur okkar Húnvetn- inga heitir Jón Isberg. Kunnings- skapur góður er meö okkur, enda á ég nokkurn þátt I aö auka frægö hans. Hann mun nú vera þekkt- asti sýslumaður landsins. Sýslu- maöur þessi hefur þann eigin- leika, sem oft einkennir menn, sem eigi eru fæddir stórmenni, aö hann hefur gaman af aö gera sig myndugan eigi hann þess kost. Veturinn 1976 var nefndur sýslu- maöur aö skrifa mér ööru hverju og hóta valdbööun, jafnvel tvisv- ar, án þess aö vita neitt um bööun hjá mér, þvi aö gleymzt haföi aö skipa baöstjóra i tima. Ég vildi helzt komast hjá aö deila viö þennan vin minn, baö ég hann þvi um úrskurö. Ég fékk hann og sagöi ég þá viö sýslumann um leiö og ég áfrýjaöi úrskuröinum, aö um þetta þyrftum viö eigi frekar aö deila, ég hlýddi úrskuröi hæstaréttar. Taldi ég máliö þar meö leyst, en lét hitt liggja milli hluta, hvort vizka eöa heimska réöi þvi, aö ég fékk úrskurðinn, þvi aö lögin eru svo þrælsleg, aö réttur f járeigenda er nánast eng- inn. Siöar kom i ljós, aö heimska haföi ráöiö, þvi aö strax og sýslu- maöurinn vissi aö úrskuröurinn var ómerktur, kom hann aö vald- baða. Fyrrverandi oddviti Asa- hrepps útvegaöi mennina og hef- ur sennilega átt sinn þátt aö narra sýslumann i þetta. Eigi báru þessir bööunarmenn af öðru fólki meö vit eöa mannkosti, en höföu hins vegar nokkra þjálfun til stór- ræöa, þvi heyrt hef ég, aö þeir hafi verið kjarninn i þvi liöi, sem kom Guömundi i Asi frá for- mennsku I Veiðifélagi Vatnsdals- ár. Jón ísberg haföi sagt mér, aö hann léti mig vita um komu sina með tveggja daga fyrirvara. Lik- aöi mér þaö vel. Liklegt er, aö einhver hafi bent sýslumanni á, aö hann skyldi hafa aöferö höfö- ingja Sturlungaaldar og nota nóttina, svo aö eigi bærust njósn- ir. Sjálfur lék hann hlutverk Fót- ar-Arnar i Flugumýrarbrennu, var úti viö og gætti aö feröum manna. Litlu siöar komu nokkrir drenglyndir og hjartaprúöir Skag strendingar. Gislungar tóku þá saman dót sitt og fóru, þvi oft fer saman kjarkur og drengskapur. Enga umbun fékk Gisli á Hofi hjá sveitungum sinum fyrir framtak sitt, enda eigi vel gert aö narra einfeldninga til óhæfu- verka. Einstætt var afrek sýslu- manns, þar sem hann þverbraut úrskurö hæstaréttar, framdi inn- brot og tugthúsaöi saklaust fólk á einum degi. Þykir mér liklegt, aö þessa stórvirkis veröi lengi minnzt i réttarfarssögu landsins, þvi mál þetta mun veröa rekiö fyrir dómstólum, enda er þaö svo frumlegt, aö ekki er verjandi aö láta þaö niöur falla. Ég hef drepiö á þessi atriöi til aö sýna fram á, aö þaö er til ó- þæginda og óþrifa aö hafa marga pipuhatta á sama höföi, einkum séu þeir meira og minna götóttir. Lög um sauöfjárbööun eiga aö vera einföld og skynsamleg og oddvitar eöa sveitarstjórnir eiga aö sjá um framkvæmdir, þvi aö þeir hafa mest samstarf viö fjár- eigendur og þekkja bezt til. Tvi- bööun á þvi aöeins aö fara fram, aö óþrif séu hjá viökomandi fjár- eiganda. Þaö er betra aö baöa einu sinni vel en tvisvar illa. Valdbööun á þvi aöeins aö fram- kvæma, aö örugg sönnun sé fyrir þvl, aö kláöi sé i hjöröinni og fjáreigandi neiti aö baöa. Þaö er I lagi aö hafa einfalda, verö- tryggöa sekt eins og talaö er um I frumvarpinu. Hitt er furöuleg fólska aö hafa sektarákvæði i lög- um og tvöföld sektarákvæöi 1 reglugerö. Viröist þaö vera ein- kennileg bændavinátta hjá land- búnaöarráðherra og ástæöa til að fella reglugeröarrugliö úr gildi áöur en lagafrumvarpiö er sam- þykkt. Þaö er I lagi aö minu mati aö baöa annaö hvort ár. Sauðfé tekur eigi mikiö aö sér viö eitt baö. Sé um undanþágur aö ræöa, sem ég dreg i efa eö rétt sé aö lög- festa nú, eiga sveitarstjórnir aö Framhald á bls. 23

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.