Tíminn - 24.02.1977, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.02.1977, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 24. febrúar 1977 11 Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason. KKstjórar: j Þórarinn Þórarinsson (ábm.) og Jón Helgason. Ritstjórn- arfulltníi: Freysteinn Jóhannsson. Auglýsingastjóri: Steingrimur Gislason.Ritstjórnarskrifstofur I Edduhúsinu i viö Lindargdtu, simar 18300 — 18306. Skrifstofur i' Aöal- stræti 7, simi 26500 — afgreiöslusimi 12323 — auglýsingá- í ' simi 19523.. Verö i iausasölu kr. 60.00. Áskriftargjáld kr. < i * 1.100.00 á mánuöi. ' Blaöaprenth.f., Verksvið Búnaðar- félags íslands í ræðu þeirri sem Ásgeir Bjarnason, formaður Búnaðarfélags íslands, hélt við setningu Búnað- arþingsins á þriðjudag, minntist hann þess m.a., að 140 ár væru liðin siðan Hús- og bústjórnarfélag Suðuramtsins var stofnað. Þessi félagsskapur var upphaf Búnaðarfélags íslands, sem hefur verið heildarfélagsskapur hreppabúnaðarfélaga og búnaðarsambanda siðan 1899. 1 ræðu sinni rifjaði Ásgeir upp verkefnin, sem Hús- og bú- stjórnarfélag Suðuramtsins hefðu sett sér en þau væru býsna lik þeim, sem Búnaðarfélag íslands ynni að nú, þótt aðstaðan hefði tekið breytingum i timans rás. Helztu verkefni Búnaðarfélags Is- lands væru nú þessi: „1. Að hafa forgöngu i starfáncfi félagsskap bænda til eflingar landbúnaðinum. 2. Vera málsvari bændastéttarinnar og beita sér fyrir nýmælum i löggjöf og breytingum á eldri lögum, er til framfara horfa og snerta bændastéttina eða landbúnaðinn. 3. Vinna að tæknilegum framförum i landbún- aði með þvi að hafa á hendi leiðbeiningastarf- semi i sem flestum greinum hans, og hlutast til um, að gerðar séu hagnýtar rannsóknir og til- raunir á öllum sviðum landbúnaðarins. 4. Vera ráðunautur rikisstjórnarinnar i land- búnaðarmálum. 5. Hafa á hendi framkvæmd mála, er Alþingi eða rikisstjórn felur þvi. 6. Hafa yfirstjórn Búreikningastofu rikisins og embættis veiðistjóra og umsjón með Land- græðslu íslands, s.s. tilskilið er i lögum svo og annarra stofnanna, eftir þvi sem ákveðið er hverju sinni. 7. Eiga og reka djúpfrystingastöð fyrir búfjár- sæði og annast eða hafa umsjón með afkvæma- prófunum kynbótagripa.” Það fellur svo undir Búnaðarþing, þar sem full- trúar búnaðarsambanda koma saman, að ræða um þessi verkefni og móta stefnuna i þeim. Sér- stakt verkefni Stéttarsambands bænda er svo að fjalla um verðlagsmálin og kjaramál bændastétt- arinnar. Tímabær fundarhöld Ásgeir Bjarnason vék að þvi i setningarræð- unni á Búnaðarþingi, að landbúnaðurinn hefði sjaldan verið meira i sviðsljósinu en að undan- fömu. Bændur hafa haldið fjölmenna fundi og sett fram óskalista sinn. Þeir vilja af eðlilegum ástæðum njóta sömu lifskjara og aðrar stéttir. Verðbólgan hefur þrengt að þeim eins og mörgum öðmm, m.a. vegna þess að verðgildi fjármagnsins minnkar óðum. Bændur hafa lært af þeirri bitru reynslu, þvi þeir fá framleiðslu sina að hluta til seint borgaða, og ná allflestir aldrei kaupi þvi, er þeim ber út úr búum sinum, Engan þarf þvi að undra þótt það komi hljóð úr horni og það þótt fyrr hefði verið. Verst eru frum- býlingar settir þvi margs þarf búið með og þeir verða að leggja út háar fjárhæðir, sem þurfa ef vel á að fara, að vera méð góðum kjörum, svo þeir geti byrjað búskap með sómasamlegum hætti. Það verður eitt af helztu verkefnum Búnaðar- þings nú að ræða þau mál sem hæst hefur borið á bændafundum, eins ög t.d. lánamálin og málefni frumbýlinga. Þ.Þ. ERLENT YFIRLIT Verður Healey eftir- maður Callaghans? Þess vegna varð hann ekki utanríkisráðherra nú Denis Healey ÞAÐ kom mörgum á óvart, aö Callaghan forsætisráöherra skyldi ekki skipa Denis He- aely I embætti utanrlkisráö- herra viö fráfall Croslands heldur skipa i þaö ungan mann og litt reyndan, David Owen. Frá þeim tíma er Verka- mannaflokkurinn komst I stjórnaraöstööu 1964 eftir aö hafa veriö i stjórnarandstööu I 13 ár, hefur DenisHealey þótt sjálfsagöasta utanrikisráö- herraefni flokksins, enda haföi hann búiö sig sérstaklega und- irþaö á árunum, sem flokkur- inn var i stjórnarandstööu. En bæöi Wilson og Callaghan hafa gengiö framhjá honum. Haustiö 1964 skipaöi Wilson hann i embætti varnarmála- ráöherra, en þaö hlutverk þótti þá sérstaklega vanda- samt, þar sem stefnt var aö ýmsum breytingum i sparnaö- arskyni. Healey gegndi þessu embætti þangaö til flokkurinn beiðósigur I þingkosningunum 1970. Hann hlaut þann vitnis- burð aö vera hæfasti varnar- málaráöherrann, sem hafði gegnt þvi embætti frá lokum siðari heimsstyrjaldarinnar. Þegar Verkamannaflokkurinn komst til valda aö nýju snemma árs 1974, þótti víst aö nú yröi Healey loks utanrikis- ráöherra, en svo fór þó ekki, heldur skipaöi Wilson hann fjármálaráðherra, sem var langsamlega erfiöasta og vandasamasta ráöherraemb- ættiö, eins og ástatt var þá. Hann þykir hafa reynzt vel i þvi starfi og þykir ekki annar leiötogi Verkamannaflokksins liklegri til aö hafa gert betur. Sennilega er þaö skýringin á þvi, aö Callaghan flutti hann ekki nú I embætti utanrlkis- ráöherra, sem Healey hefur iiklega alltaf haft mestan á- huga á. Jafnframt kann Callaghan aö hafa ætlaö hon- um enn stærra hlutverk, eins og siðar veröur vikiö aö. ÞVl er nú almennt spáö I Bret- landi, aö áriö 1977 veröi Bret- um efnahagslega erfitt. Sjálf- ur lét Healey þaö nýlega I ljós I viötali viö blaöamann aö enn ætti ástandiö eftir aö versna áöur en þaö færi aö batna. í janúar siöastl. var hallinn á utanrikisviðskiptunum meiri en nokkru sinni fyrr og liklegt þykir , aö enn aukist atvinnu- leysiö. Hins vegar spá flestir aö á árinu 1978 muni árangur- inn af efnahagsaögerðúm Healeys fara aö bera árangur og jafnframt komi þá vænlegur gróöi af oliuvinnslu i Norðursjó til sögunnar. Rætist þessar spár muni hlutur Healeys verða góöur, ef stjórninni tekst aö halda velli fram á næsta ár, en enn eru 2 1/2 ár eftir af kjörtimabilinu. Calk aghan verður þá farinn .aö nálgast sjötugsaldurinn og sama gildir um Foot, sem er leiötogi vinstri arms flokksins og reyndist Callaghan skæö- astur keppinautur, þegar þingflokkurinn valdi forsætis- ráöherra á siðastl. vetri eftir brottför Wilsons úr embætt- inu. Tveir þeirra, sem þá kepptu um forsætisráðherra- embættiö eru úr sögunni eöa þeir Crosland, sem er látinn, og Roy Jenkins, sem hefur gerzt formaöur stjórnamefnd- ar Efnahagsbandalagsins og þvi sagt af sér þingmennsku. Eftir eru þá af keppinautunum þeir Anthony Benn, sem ekki myndí nást samkomulag um, og Denis Healey yröi þá væn- legasta forsætisráöherraefni flokksins aö visu ekki sérlega vinsæll en virtur vel. Þaö styrkir Healey aö hann hefur hvorki skipað sér ákveðiö til vinstri eöa hægri i flokknum og hefur þvi stuöning miöju manna, sem geta oröiö lóöiö á vogarskálinni. Rætist spárnar um aö efnahagsástandiö fari aö batna á næsta ári, mun þaö þakkaö Healey meirá en nokkrum öörum, en hlutverk hans hefur veriö aö koma efiöum efnahags- aögeröum gegnum þingiö þar sem meirihluti Verka- mannaflokksins hefur veriö iitill, og fá verkalýös hreyfinguna til aö fallast á þær, og sætta sig jafnframt viö tiltölulega litlar kauphækkan- ir meöan þær væru aö bera á- rangur. Náist tilætlaður ár- angur, veröur staöa Healeys sterk og hann talinn eins kon- ar bjargvættur þjóöarinnar. Slik viöurkenning myndi vart hafa hlotnazt honum, ef hann heföi látiö af embætti fjár- málaráöherra nú. Þess ber svo aö gæta, aö embætti utanrikisráöherra er ekki eins mikilvægt nú og þaö var meðan Bretland var heimsveldi. Frá gamalli tiö hefur veriö litiö á embætti fjármálaráðherra sem mikil- vægasta ráöherraembættið næst á eftir forsætisráöherra embættinu. 1 samræmi við þaö hefur fjármálaráöherra Uka fastan bústaö, Downing Street 11, en forsætisráöherrann býr I Downing Street 10, eins og kunnugt er. DENIS HEALEY veröur sex- tugur i ágústmánuöi næstk. Hann lagöi stund á félagsfræöi og mannréttindi I Oxford og þótti mikill námsmaöur. 1 siö- ari heimsstyrjöldinni starfaöi hann I verkfræöinga-deild hersins á ýmsum vig- stöövum og haföi hlotiö majórstign áöur en henni lauk. Fljótlega eftir striös- lokin gekk hannn I þjónustu Verkamannaflokksins og vann viö þá deild á skrifstofu hans, sem fjallar um alþjóöa- mál. Þessu starfi gegndi hann um sjö ára skeiö, eöa þangaö til hann náöi kosningu á þing 1952. Hann hefur átt sæti á þingi fyrir sama kjördæmi stöö- ugt siöan. Á árunum 1951- 1963 skrifaði hann marga rit- linga og bækur um utanrikis- mál og varnarmál, m.a. um málefni Nato. Einnig ritaði hann greinar um ensk stjórn- mál, sem birtust I erlendum blööum. Hann varö svo ráö- herra 1964, eins og áöur er rakiö. Healey hefur haft þaö orö á sér, aö hann séfremur óþiöur i framkomu og þykir þaö hafa heldur spillt fyrir honum, en gáfur hans og dugnaður hafa bætt það upp. 1 tómstundum sinum hefur hann fengizt verulega viö ljósmyndatækni ogframköllun og segist ekkert minni sérfræöingur á þvi sviði en Heath á tónlistarsviöinu! Ef til vill skrifi hann þvi bók um myndatökur, þegar hann lætur af ráðherrastarfi. Þ.Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.