Tíminn - 15.03.1977, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.03.1977, Blaðsíða 2
2 Þriðjudagur 15. marz 1977 Bræöurnir Haukur og Höröur þeir sýna vatnslitamyndir, túss- myndirnar á sýningunni eru flest- Haröarsynir opnuöu s.l., laugar- myndir, hugverk lír tré og fleira. ar einkaeign, en þeim sem girn. dag, myndlistarsýningu á „Loft- Sýningin veröur opin á venjuleg- ast tréverkin, er ætlaö aö gera til- inu” viö Skólavöröustig, þar sem um verzlunartima. Vatnslita- boö i þau. Aftari röö frá vinstri.: Ingigeröur Maria Jóhannsdóttir, Elsa Zimsen, Margrét Jónsdóttir,* Birna Jóhannsdóttir, Sigurbjörg Jónsdóttir, Hallfriöur Guömundsdóttir, Kristjana Aöalsteins- dóttir, Lára Erlingsdóttir, Guölaug Eiiasdóttir, Koibrún Magnúsdóttir, Edda Lóa Skúia- dóttir, Steinunn Stephensen, Bjarndis Markúsdóttir, Asdfs, Magnúsdóttir, Elln Þrúöur Theódórs- Fremri röö frá vinstri.: Fanný Guöjónsdóttir, Haildóra Teitsdóttir, Maria Jörgensen, Hafrún Kristjónsdóttir, Axel Sigurösson skólastjóri, Ingibjörg Guðjónsdóttir, Ingibjörg Jónsdóttir, Guöriöur Friöriksdóttir og Dagbjört Þóröardóttir.—Ljósmyndastofa Gunnars Ingi marssonar 23 lyfjatæknar útskrifast Lyfjatækniskólinn útskrifaöi fyrir skömmu tuttugu og þrjá nýja lyfjatækna. Skólastjóri er Axel Sigurösson lyfjafræöing- ur, og námiö tekur þrjú ár, bæöi verklegt og bóklegt. Skömmu eftir áramótin i fyrra var stofnaö Lyfjatækna- félag Islands, og frá siöustu áramótum hafa lyfjatæknar borið merki þess, sem er meö gylltu letri á bláum grunni, viö vinnu sina. Bræðurnir á ,,Loftinu” Flengingar á almannafæri — segja málmiðnaðarmenn á Skaga JH-Reykjavik — Málm- iönaöarmenn á Akranesi eru harösnúnir náungar, frábitnir öllum vettlingatökum. A aöal- fundi I sveinafélagi þeirra nú fyrir skömmu voru ýmsar samþykktir geröar, þar á meöal um dómsmál og refsi- mál. Segir I niöurlagi þeirrar samþykktar: „Viö krefjumst þess einnig, aö þyngdar veröi refsingar, og má nefna rass- skellingu á almannafæri og Ilfstlöarfangelsi I reynd”. Aöur fyrr voru likamsrefs- ingar mjög algengar hér eins og annars staðar, þó einkum hýöingar, og riöu valdsmenn meö bööla um héruö til þess aö fullnægja refsidómum. Það hefur aftur á móti vart boriö viö um mjög langt skeiö, aö nokkur hafi lagt til, aö húö- látsrefsing yröi tekin upp aö nýju, hvaö þá aö samþykkt hafi veriö gerö um slíkt á félagsfundi. Ekki er þess getiö I sam- þykktinni, hvaöa afbrot þaö eru.er ættuaövaröa opinberri hýöingu. Alþýðusamband Vesturlands stofnað um helgina JAE-Borgarnesi — Stofnþing Alþýöusambands Vesturlands var haldiö á Hótel Borgarnes laugardaginn 12. marz 1977. Jón Agnar Eggertsson, formaöur Verkalýösfélags Borgarness, setti þingiö, slöan flutti Björn Jónsson, forseti Alþýöusambands tslands, ávarp. Forsetar þingsins voru kjörnir Einar Karlsson, Stykkishólmi, og Sigurður Lárus- son, Grundarf irði. Ritarar þingsins voru Árndis F. Kristins- dóttir Borgarnesi og Gisli Gunn- laugsson, Búðardal. Þingiö sóttu fulltrúar frá niu aðildarfélögum. Hinrik Konráðsson, formaður undirbúningsnefndar, rakti að- draganda aö stofnun sambands- ins. Siöan voru lög fyrir sam- bandið samþykkt. Stefán Gunnarsson, bankastjóri Alþýöubankans hf., flutti ávarp á þinginu. I stjórn sambandsins voru einróma kjörnir formaöur Gunnar Már Kristófersson Hellis- sandi, varaformaöur Hinrik Konráösson ólafsvik, ritari Guö- rún Eggertsdóttir, Borgarnesi, gjaldkeri Einar Karlsson Stykkishóimi, meðstjórnendur Gisli Gunnlaugsson Búöardal, Jón Agnar Eggertsson, Bórgar- nesi, Sigurður Lárusson, Grundarfiröi. Varamenn: Ingi- björg Magnúsdóttir Borgarnesi, Kristin Nielsdóttir Stykkishólmi, Jóhann Þóröarson Hvalfirði, Árndis F. Kristinsdóttir, Borgar- nesi. Endurskoöendur Marla J. . Einarsdóttir, Borgarnesi, og Ólafur Jóhannsson, Búöardal og Fjárfesting vegna fóðuriðn- aðar aðeins 34 milljónir — þyrfti að vera 160-180 milljónir króna MÓ-Reykjavik — Samkvæmt fjárlögum þessa árs er ráö- gert aö verja til fjárfestingar I grænfóöursverksmiöjum 34 milljónum króna, en sam- kvæmt áliti fóöuriönaöar- nefndar, sem skýrt var frá I Tlmanum á laugardag, þyrfti fjárfesting I grænfóðuriönaö- inum aö nema 160-180 millj. kr. á ári fram til ársins 1990 svo unnt veröi aö minnka verulega innflutning kjarnfóö- urs og spara meö þvl veruleg- an gjaldeyri. Til samanburöar má geta þess, aö framlag rikissjóös til hafnarframkvæmda viö Grundartanga á þessu ári er samkvæmt fjárlögum 150 milljónir kr., eöa nær þvl fimm sinnum hærri upphæö en ráögerö er úr ríkissjóöi til efl- ingar innlends fóöuriönaöar. I nefndaráliti fóöuriönaðar- nefndar kemur fram, aö sam- kvæmt niöurstöðum tilrauna, sem geröar hafa veriö viröazt graskögglarnir fullkomlega samkeppnisfærir viö innflutt kjarnfóöur, sem fóöurbætir fyrir jórturdýr. Þar kemur einnig fram, aö notagildi gras- köggla til fóörunar er meira en fóöurgildisákvaröanir á þeim gefa til kynna. Þetta er taliö stafa af jákvæöum sam- verkandi áhrifum milli gras- kögglanna og heyfóöurs. Niö- urstööur tilrauna hérlendis og erlendis ber saman um þetta. Þá kemur einnig fram I nefndarálitinu, aö grasmjöl má nema 15-20% I fóöurblönd- um handa varphænum og sama gildir um fóöur varp- fugla I uppeldi. Veriö er aö gera tilraunir meö aö nota miklu meira af grasmjöli i hænsnafóöur, en niöurstööur liggja ekki fyrir. Þá er vitaö, aö I fóöri svina — annarra en sláturgrlsa — má grasmjöl nema 15-20% af heildarfóör- inu. Þá hafa graskögglar einn- ig verið notaöir I stórum stíl sem fóöur handa hestum og gefizt mjög vel. Loks er þess getið i nefnd- arálitinu, aö nokkrar tilraunir hafa á slöari árum veriö gerö- ar meö Iblöndun fitu og fleiri innlendra fóöurefna I gras- mjöliö áöur en þaö er kögglaö. Meö þessu má auka orkugildi kögglanna og koma I nýtan- legt form ýmsum innlendum fóöurefnum, s.s. tólg lýsi, slógkjarna og fl. Þvi bendir margt til þess, aö graskögglar geti oröiö uppistaöan I fjöl- breyttum innlendum fóöuriön- aöi. Nefndin telur þvi réttmætt, aö gera skipulegt átak til þess aö stórauka fóðuriönaö i þvi skyni aö draga sem frekast má vera úr innflutningi erlends kjarnfóöurs. varaendurskoöandi Agnar Ólafs- son, Borgarnesi. A þinginu voru HinrikiKonráös- syni færöar sérstakar þakkir fyr- ir starf hans að undirbúningi stofnfundar sambandsins. Ný- kjörinn formaður Gunnar Már Kristófersson, flutti ávarp og árnaði sambandinu heilla. Eftirfarandi tillaga um kjara- mál var samþykkt einróma: „Stofnfundur Alþýðusambands Vesturlands, haldinn i Borgarnesi 12.3. 1977, lýsir fyllsta stuöningi við kröfur Alþýöusambands Is- lands i þeim kjarasamningum, sem nú eru hafnir og heitir þvi að standa sem órofa heild að þvi að fullur árangur náist. Jafnframt vitir fundurinn harðlega þá kjaraskeröingastefnu, sem nú- verandi rikisstjórn hefur rekið gagnvart öllum launþegum i landinu. Fundurinn heitir á samninganefnd ASI, aö standa fast á kröfunni um 100 þús. kr. lágmarkslaun og fullar visitölu- bætur. A þinginu virtist mikill einhug- ur um að gera nýstofnaö sam- band að sterku afli innan verka- lýðshreyf ingarinnar. Embætti auglýst með níu mánaða fyrirvara EMBÆTTI rlkisféhiröis hefur auglýst laust til umsóknar. Er þaö meö góöum fyrirvara gert, þvl aö þaö skal veitast frá 1. janúar 1978. Her eru þvl riflega nlu mánuöir til stefnu. Jón Dan rithöfundur hefur veriö rikisféhiröir siöan 1. janúar 1959, en mun nú hafa hug á aö helga sig ritstörfum, er hann lætur af embætti. BARNA- fatnaður Fataskápurinn Laugavegi 12 . Sími 2-16-80

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.