Tíminn - 15.03.1977, Blaðsíða 15
Þriöjudagur 15. marz 1977
15
meö upplestri eftirhermum
og almennum söng frá sam-
komu Islendingafélagsins I
Kaupmannahöfn, sem hald-
in var I Jónshilsi 19. f.m.
15.00 MiOdegistónleikar
Kornél Zempléni og
Ungverska rlkishljóm-
sveitin leika Tilbrigöi um
barnalag fyrir pianó og
hljómsveit op. 25 eftir
Dohanányi: Gyorgy Lehel
stjónrar. Útvarpshljóm-
sveitin í Berlfn leikur
„Skýþiu-svítu” fyrir hljóm-
sveit eftir Prokofieff.
16.00 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popp
17.30 Litli barnatlminn
Finnborg Scheving stjórnar
tlmanum.
18.00 Tónléikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Vinnumál. Lögfræöing-
arnir Arnmundur Backman
og Gunnar Eydal sjá um
þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins Ásta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
20.50 Aö skoöa og skiigreina
Kristján E. Guðmundsson
og Erlendur S. Baldursson
sjá-um þátt fyrir unglinga.
21.30 Frá orgeltónleikum
Martins Haselböcksi kirkju
Filadelfiusafnaðarins i
september s.ll. a. Sónata i
A-dúr eftir Mendelssohn. b.
Tveir þættir úr „Fæöingu
frelsarans” eftir Messiaen.
c. Danstokkata eftir Heiller.
d. Hugleiðing um „ísland,
farsælda frón”, leikin af
fingrum fram.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir Lestur
Passiusáma (32)
22.25 Kvöldsagan:
„Sögukaflar af sjálfum
mér” eftir Matthias
Jochumsson Gils Guö-
mundsson les úr sjálfsævi-
sögu hans og bréfum (7).
22.45 Harmonikulög Garöar
Olgeirsson leikur.
23.00 A hljoöbergi Lesið og
sungiö úr ljóöúm Roberts
Burns. Meöal flytjenda eru
lan Gilmour, Duncan
Robertson og Margaret
Fraser.
23.30 Fréttir. Einvigi Horts og
Spasskýs: Jón Þ. Þór rekur
8. skák. Dagskrárlok um kl.
23.50.
sjónvarp
Þriðjudagur
15.mars
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Skákeinvigiö
20.45 Reykingar. Skaösemi
reykinga.Fyrsta myndin af
þremur um ógnvekjandi af-
leiðingar sigarettureyk-
inga. I Bretlandi deyja ár-
lega meira en 50.000 manns
af völdum reykinga, eða sex
sinnum fleiri en farast i um-
ferðarslysum. Meöal ann-
ars er rætt viö rúmlega
fertugan mann, sem haldinn
er ólæknandi lungnakrabba.
Hinar myndirnar tvær
veröa sýndar næstu þriöju-
daga. Þýöandi og þulur Jón
O. Edwald.
21.15 Grunnskólinn — og hvaö
svo? Umræöuþáttur um
grunnskólann og tengsl
hans viömenntakerfiö. Um-
ræöunum stýrir Hinrik
Bjarnason, og meöal þátt-
takenda eru Óli Þ.
Guöbjartsson skólastjóri og
Stefán Ólafur Jónsson,
fulltrúi i Menntamálaráöu-
neytinu.
21.55 Colditz Bresk-banda-
riskur framhaldsmynda-
flokkur. Fyllsta öryggi.
Þýöandi Jón Thor Haralds-
son.
22.45 Dagskrárlok.
Hættulegt ferðalag
eftir AAaris Carr
ar í London. En það gæti hún ekki vitað fyrr en hún
fengi fréttir þaðan. Væri maðurinn hins vegar hér í
grenndinni, var allt útlit fyrir að hann kærði sig ekki
um að ná sambandi við hana. Þær tvær vikur, sem hún
hafði nú verið hér, voru nægur tími fyrir hana. Undar-
legt að hún skyldi svo f úslega samþykkja það sem Will
sagði, fyrst hún hafði brugðizt svo illa við, þegar Mike
sagði hið sama.
Júlía minntist ekki einu orði á að bezt væri að hún færi
úr sjúkraskýlinu, þrátt fyrir að hún var látin vita af því
að María og hitt starf sf ólkið hef ði nóg að gera. Hún var
afar erfiður sjúklingur, kvartaði stöðugt, ef henni var
ekki veitt næg athygli og gat alls ekki skilið, hvers
vegna allir snerustekki sífelltum hana. Hins vegarvar
Grace ekkert nema hjálpsemin og fór meira að segja
fram úr til að færa hinum sjúklingunum mat áður en
hún fékk leyfi til fótavistar. Penny kom iðulega að
henni sitjandi á rúmstokk ungs Brasilíumanns, sem
hafði fótbrotnað og gat ekki hreyft sig. Honum leiddist
ósköp og kunni vel að meta líflegtspjall við Grace.
En Júlía varð bara erfiðari, þegar hún sá að Grace
var þakkað og Penny veittist æ örðugra að kyngja sær-
andi athugasemdum hennar orðalaust. Langt var síðan
henni hafði gefizt tími til að synda í pollinum og hún
fór að verða hrædd um að taugarnar færu að slitna. Ég
hef einbeitt mér allt of mikið að sjúkraskýlinu og starf-
inu þar, hugsaði hún með sér. Það er heimskulegt að
láta það koma niður á heilsunni. Skapvond hjúkrunar-
kona er það versta sem til er. Fyrst Grace er orðin það
hressaðhún getur hjálpað okkur, hiýtégaðgeta slakað
á.
Morguninn eftir fór hún niður að pollinum. Fanný og
Nellie veifuðu til hennarúr dyrum kofans, sem reistur
hafði verið við pollinn. Þar lágu þær og nutu lífsins á
þykkum sefmottum.
— Loksins! Við höfum verið að velta fyrir okkur,
hvort þú ætlaðir aldrei að koma hingað aftur, sagði (
Fanný og settist upp. — Það eru margir dagar, sfðan þú '
hefur látið sjá þig hér.
Penny brosti og smeygði sér úr kjólnum, sem hún
hafði verið í utan yfir bikini-baðfötunum. — Er óhætt
að fá sér sprett? spurði hún og leit út yf ir spegilsléttan
mórauðan pollinn.
— Paul er þarna einhvers staðar. Kallaðu á hann, því
hann hefur áreiðanlega fengið sér blund. Við Nellie
erum allt of latar til að synda. Við skvettum bara
svolítið á okkur.
Þegar Penny gekk niður að pollinum, fældi hún upp
stóran hóp af skrautlegum f iðrildum, sem hurf u út yf ir
vatnið eins og fljúgandi regnbogi. Hún horfði á eftir
þeim andartak áður en hún kallaði á Paul, sem vaknaði
af værum blundi og kleif upp á plankann, sem notaður
var sem stökkbretti. Penny óð út í. Ef lyktinni var
sleppt, var vatnið ekki sem verst. En nú þreytist hún
fljóttog var ekki lengi. Þegar hún fór að sækja hand-
klæðið, varð hún hissa að sjá ókunnan ungan mann
standa og tala við Fannýju og Nellie. Hann leit upp þeg-
ar hún kom og hún tók eftir að hann var aðeins lítið eitt
hærri en hún. hann var ekki ómyndarlegur, Ijóshærður
og brúneygur. Hann var þreklega vaxinn, en liðlegur.
Hann virti hana fyrir sér, helzt til vandlega, að henni
fannst. Hún f lýtti sér að segja: — Afsakið, en ég þekki
yður ekki, er það?
Hann brosti svo skein í jaf nar, hvítar tennur. — Ekki
nema faðir þinn hafi minnzt á mig í bréfum sínum,
svaraði hann vingjarnlegri röddu og þúaði hana rétt
eins og þau hefðu þekkzt árum saman. — Ég vann mik-
ið með honum á plantekrunni.
Einmitt. Hún áleit bezt að forvitnast svolítið. — Þú
ert þá læknir?
Hann hristi höf uðið. — Nei, ekki er það nú svo merki-
legt. Ég vinn við gúmmí, en ég var vanur að gerast eins
konar sjúkraliði, þegar faðir þinn þarfnaðist hjálpar.
Ég hef alltaf haft áhuga á læknisfræði.
Penny tók upp handklæðið og byrjaði að þurrka sér.
jafnframt því sem hún veitti því athygli að Fanný og
Nellie horfðu á þau. — Það getur vel verið að faðir
minn haf i minnzt á þig, en það get ég ekki vitað f yrr en
ég veit hvað þú heitir.
— Að sjálfsögðu ekki. Ég er Roy Matheson. Ég kom
hingað á bátnum með Vincent í morgun.
Mike hafði þá sent eftir honum! Penny smeygði
kjólnum yfir höfuðið og hristi rakt hárið aftur á bakið.
— Júlía var að spyrja um þig, sagði hún og óskaði
þess, að hann horfði ekki svona fast á hana.
— Ég veit það. Ég leit inn til hennar áður en ég kom
hingað. Maria sagði, að það væri svo sem ekkert að
henni. Hann brosti. — María sagði líka, að ég þyrfti að
fá leyfi þitt til að heimsækja hana.
Fanný ræskti sig og Penny vonaði að hún léti vera að
koma með eina af sínum venjulegu athugasemdum um
Júlíu, en Nellie greip fram í: — Ættum við ekki að
hreyfa okkur svolitið, Fanný? Það hlýtur að fara að
koma matur.
— Jú, við getum það svo sem. Ég held að ég sé að
festa rætur hérna. Stundum velti ég fyrir mér, hvers
vegna við vöxum ekki eins og hinn gróðurinn í þessu
loftslagi.
Penny hló. — Er það nú hugsanagangur. Ertu með
sólsting?
— Hitinn hef ur engin áhrif á mig. Það veiztu. Fanny
brosti. — Ef þér hef ur dottið í hug að leggja mig inn til
rannsóknar, þá slepptu því. Mér liður alveg prýðilega.
? — Ef Vincent er kominn aftur, verð ég ekki meira í
sjúkraskýlinu. Kannski ég ætti að f ara og tala við hann.
— Vilja dömurnar ekki að einhver beri fyrir þær dót-
ið? spurði Roy kurteislega og beygði sig til að taka upp
handklæðin.
— Og, ætli við björgum okkur ekki svaraði Fanný
stuttlega. — Við Nellie förum á undan.
— Þú virðistekki sérlega vinsæll þarna, sagði Penný,
þegar þau Roy voru ein eftir. — Það er ólíkt Fannýju
að vera svona stutt í spuna.
— Æ, ég gerði henni grikk seinast þegar ég var hérna
og hún hefur ekki fyrirgefið mér. Roy stakk handlegg
sínum undir handlegg Pennýjar. — Eigum við að
koma? Það er svalara undir trjánum.
— Hvað gerðirðu henni?
— í rauninni var það hreimskulegt, en ég heyrði af
tilviljun að þær voru að tala illa um Júlíu og ákvað að
hef na min. Ég vissi að Fanný var hrædd við snáka, svo
ég setti snák í rúmið hennar.
— Roy þó! Það hefurðu ekki gert?
— Hann var ekki lifandi. Ég hafð áhuga á töfra-
brögðum um þær mundir og snákurinn var hluti af út-
búnaðinum. Einn af þessum gúmmísnákum. En þess
vegna komust þær að því hver hafði sett hann þarna.
Hann brosti.— En ég hef þroskazt síðan. Vertu svo væn
að dæma mig ekki of hart.
— Nú jæja, það var ekki svo mjög slæmt, en ég get
ímyndaðmér hvernig Fannýjuleið. Ensamtfinnst mér
skrýtið að hún skuli ekki hafa fyrirgefið þér Hún er
ekki langrækin.
— Hmm. Ég veit ekki. En við skulum ekki eyða tím-