Tíminn - 15.03.1977, Blaðsíða 4
4
«ÍIMÍ'i
Þriðjudagur 15. marz 1977
Friðrik
í erfið-
leikum
— en náði jafntefli
(isal-Reykjavik — Friörik korr.a margir skákmenn og er
Ólafsson, sem um þessar mund- Friörik i hópi þeirra.
ir teflir á Ynjög sterku skákmóti A mótinu I Bad Luterberg eru
I Bad Luterberg i Vestur-Þýzka- skákmennfrá 7 löndum, en mót
landi tefldi i gær viö Eugene þetta er haldiö til minningar um
Torre, stórmeistara frá Filipps- skákmanninn fræga, Keres, —
eyjum. Skákin var býsna flókin og er þetta fyrsta minningar-
!og hallaöi heldur á Friörik mótiö um hann.
lengst af, en eftir aö báöir skák- Eftir taldir skákmenn keppa á
mennirnir höföu notaö mikinn mótinu: Karpov.Sovét, Friörik,
tima i byrjun — sömdu þeir íslandi, Fruman, Sovét,
jafntefli eftir 19 leiki. Friörik Wockenfusch, V-Þýzkal., Keen,
hafði svart i gær. Engl., Anderson.Svíþjóö, Miles,
Engl., Csom, Ungverjal.,
Karpov, heimsmeistari tefldii Gligoric, Júgóslaviu, Herman,
gær viö enska stórmeistarann v-Þýzkal., Torre.Filippseyjum,
Keen og lyktaöi þeirri skák Sosonko, Hollandi, Timman,
einnig meö jafntefli. Hollandi, Hubner, V-Þýzkal.,
Karpov heldur enn forustunni Liberson, ísrael, Gerusel,
á mótinu, en á hæla honum v-Þýzkal.
Er Larsen að
Spassky og skákdómararnir Guömundur Arnlaugsson og Gunnar Gunnarsson lita yfir stööuna eftir aö
jafntefli haföi veriö samiö. Timamynd: Róbert.
7. einvígisskákin:
EKKERT NEMA
JAFNTEFLI
missa móðinn!
leikjum siöar og þá tók Hort boö-
inu.
Hvítt: Spassky — Svart: Hort
1. e4 — d6. 2. d4’ — g6. 3. Rc3 —
Bg7. 4. Rf3 — Rf6. 5. Be2 — 0-0.
6.0-0 — c6.7.a4—a5. 8. h3 — Ra6.
9. Be3 — Rb4. 10. Dd2 — Dc7. 11.
Hadl — He8. 12. Hfel — Bd7. 13.
e5— Rfd5.14. Rxd5 —cxd5. 15. c3
—Rc6. 16. exd6 — exd6.17. Bh6 —
Rd8. 18. Bxg7 — Kxg7. 19. Hal —
Re6. 20. Rh2 — Dd8. 21. Bf3 —
Rc7. 22. Rg4 — Hecl. 23. Dxel —
h5. 24. Re3 — Dg5. 25. Dcl —
Bxh3. 26. Rxd5 — Dxcl. 27. Hxcl
— Rxd5. 28. Bxd5 — jafntefli.
Gsal-Reykjavik — Loks kom aö
þvi aö braselíski stórmeistarinn
Mecking sýndi sltt rétta andlit. t
gær tefldi hann viö Poiugajevskl I
fimmta sinn I áskorendaeinviginu
og leiddi Sovétmaöurinn meö 2
1/2 vinning gegn 1 1/2 hjá Meck-
ing. Brasilfumaöurinn sýndi þaö
strax f byrjun skákarinnar I gær,
aö nú ætlaöi hann aö tefla til sig-
urs og ekki tii neins nema sigurs
Hann stjórnaöi hvitu mönnunum
og upp kom afbrigöi af Sikileyjar-
vörn.
110. leik uröu riddarauppskipti
og eftir þau hugsaöi Mecking sig
um I hálfa klukkustund og tveim-
ur leikjum siöar hugsaöi hann sig
um I næstum hálftima. 1 frétta-
skeytum frá Sviss I gær sagði, aö
sumir óttuöust aö Mecking gæti
eyöilagt fyrir sér I timahraki, llkt
og gerðist I 3ju skákinni.
En Mecking tefldi vel I gær og
kom skákinni yfir I biö eftir 42
leiki og segja skáksérfræöingar
aö hann sé svo til búinn að vinna .
skákina. Þar meö yröu þeir jafn-
ir aö vinningum.
Biöskákin veröur tefld I dag en
skákin I gær tefldist þannig:
23. Hcl
24. Hc2
25. Rxc2
26. Kcl
27. b3
28. Kd2
29. Rd4
30. Ke3
31. RÍ3
32. Rg5
33. Rxh7
34. Rg5
35. h3
36. Hgl
37. d4
38 Rh7+
39. Rh5
40. d5
41. Hg2
42. Kd3
Hxg2
Hxc2
a5
Ba4
Bb5
Hf7
Bd7
e5
Kf8
Hf4
Ke7
Bg4
Bh5
G6
Kf6
Kg7
Kh6
Hf8
Hfl
Biö
skak
Gsal-Reykjavik — Sjöunda ein-
vigisskák Spasskys og Horts sem
tefld var s.l. sunnudag, var eitt
jafntefliö enn. Spassky haföi hvltt
I skákinni og var Pirc-vörn sem
kom upp. Eftir mikil uppskipti
um miöja skákina var hún naum-
ast annaö en jafntefli, en þótt
Spassky byöi Hort ipp á jafntefli
eftir 20. leik þáöi Tékkinn þaö
ekki, en Spassky bauö aftur 8
Biðskák
— hjá Kortsnoj
og Petrosjan
Gsal-Reykjavík — Fimmta
einvigisskák Kortsnojs og
Petrosjans á ítaliu fór I gær I biö
eftir 42 leiki og er staöan óljós.
Kortsnoj er þó talinn hafa eilítiö
betri stööu. Biöskákin veröur
tefld i dag.
Gsal-Reykjavik — A föstudaginn
tefidu Portisch og Larsen sjöttu
skák sina i Roterdam og fór skák-
in I biö eftir 42 leiki. Larsen taldi
þá aö hann heföi dágtíöa sigur-
möguleika eftir afleik Portisch i
42. leik — en þegar setzt var niöur
viö taflboröiö á laugardag og
byrjaö á skákinni, var sýnt aö
Polu-Mecking
jafntefli
Gsal-Reykjavik —
Polugajevski og Mecking átt-
ust viö fimmta sinni á laugar-
daginn var I Sviss og st jtírnaöi
Polu hvitu mönnunum. Skákin
þótti litiö merkileg og var
snemma sýnt aö jafntefli yröi
upp á teningnum. Polu bauö
jafntefli eftir 30. leik sinn og
þáöi Mecking boöiö.
Larsen mátti hafa sig allan viö ef
hann ætti aö ná jafntefli. Þaö
tókst honum ekki einu sinni — og
Portisch vann sina aöra skák I
einvigingu.
Fyrirfram var búizt viö þvi aö
Larsen myndi sigra I þessu ein-
vigi, enda hefurhann tvivegis áö-
ur teflt einvigi við Portisch og i
bæöi skiptin fariö meö sigur af
hólmi. En núna er Larsen ekki
sannfærandi i skákinni og má
vera aö hin afleita aöstaða I Hol-
landi ráöi þar einhverju um, en
ei'-is og kunnugt er, hafa Larsen
og Portisch oftsinnis þurft aö
vikja úr sæti fyrir hljómleikum i
höllinni, sem teflt er i. Eru marg-
ir gramir hollenzku mótshöldur-
unum vegna þessa.
Sigurskák Portisch yfir Larsen
úr 6. umferðinni veröur vegna'
plássleysis aö biöa um sinn, en
Larsen verður heldur aö bæta sig,
ef hann ætlar sér aö koma út sem
sigurvegari. Þaö er öllum ljóst.
Hvítt: Mecking
Svart: Polugajevski
1. e4 C5
2. Rf3 d6
3. d4 cxd4
4. Rxd4 Rf6
5. Rc3 Rc6
6. Bg5 e6
7. Dd2 a6
8. 0-0-0 Bd7
9. f4 b5
10. Rxc6 Bxc6
ll.Del Be7
12. Bd3 Rd7
13. Bxc7 Dxe7
14. Dg3 0-0
15. f5 b4
16. Re2 Rc5
17. fxe6 fxe6
18.De3 Da7
19. Kbl Rxd3
20. Dxa7 Hxa7
21. cxd3 Hf2
22. Rd4 Bd7
Staðan
Reykjavík:
Spassky 4 Hort 3
Luzern
Polugajevskí 2 1/2
Mecking 1 1/2 og bið-
skák
II Gacco
Petrosjan 2 Kortsnoj 2
og biðskák
Rotterdam
Portisch 4 Larsen 2
Mecking með
unna skák?