Tíminn - 15.03.1977, Side 8
8
Þriðjudagur 15. marz 1977
Hinn 24. febr. s.l. birtist löng
grein i Timanum eftir Björn
Pálsson á Ytri-Löngumýri um
fjárkláöa og bööuná fé hans s.i.
vetur.sem frægter oröiö. Þegar
ég hafði lesiö greinina datt mér
helzt i hug gamalt, mannýgt
naut, sem misst hefur af bráö
sinni og rýkur þá i næsta mold-
arbarö og rotast þar og bölvar
til að svala reiði sinni. En þama
haföi þá geystst fram á ritvöll-
inn fyrrverandi alþingismaöur
og fyrrverandi oddviti sveitar
sinnar. Greinin er sem sagt full
af fúkyröum i allt og alla, þó
einkum i garð löggjafans, yfir-
dýralæknis, sýslumanns og svo i
minn garö. Fúkyröi Björns læt
ég mér i léttu rúmi liggja, þau
dæma sig sjálf. En vegna siend-
urtekinna og villandi ummæla
hans vildi ég leiðrétta nokkur
þeirra og gefa réttar upplýsing-
ar.
Hvers vegna
útrýmingarbað?
Þá er það fyrst, aö Björn vill
koma þvi inn hjá almenningi aö
útrýmingarbað þaö, sem
framfór s.l. vetur, hafi veriö
fyrirskipað vegna þess, aö
nokkrar kindur, sem lagðar
voru inn i sláturhúsiö haustiö
1975, hafi verið meö kláöa. Þaö
er hrein fjarstæöa og þaö veit
Björn sjálfur. Ástæöan er sú, aö
útrýmingarbað þaö sem fram
fór eftir fjárskiptin 1948 mis-
tókst á svæöinu milli Blöndu og
Miðfjaröargiröingar. Siöan hef-
ur kláöinn skotiö upp kollinum
flest árin á þessu svæöi oft á
mörgum bæjum sama áriö.
Fyrri hluta árs 1975 kom hann
t.d. upp á 8 bæjum i Austur-
Húnavatsnssýslu. Þá var ekki
til baölyf til aö baöa fullnægj-
andi svo það kom engum á ó-
vart, þótt kláöi fyndist i slátur-
húsinu á Blönduósi um haustið.
Bændur á svæðunum beggja
vegna kláöasvæðisins hafa þvi
þrýst á að kláöanum yröi út-
rýmt, þvi stööug hætta var á aö
hann breiddist út. Þetta vita all-
ir bændur i Húnavatnssýslu og
þetta vil ég aö allir landsmenn
viti. Ég tel þvi alveg ó-
ver jandi að gera ekki alvarlega
tilraun til aö hreinsa þennan ó-
fögnuö af fénu. Þaö skiptir þvi
raunar engu máli, hvort fleiri
eöa færri kláöatilfelli fundust i
sláturhúsinu, það bættist aðeins
viö það sem á undan var skeö.
Björn er þvi aö eyöa skotum á
dauða hrafna, þegar hann er aö
reyna að telja mönnum trú um
aö ég hafi logið þvi upp aö kláði
hafi fundizt l kind frá honum, en
átt svo aö segja öörum hiö
gagnstæöa. Fær Björn nokkra
litilþæga menn til að skrifa und-
ir vbttorö þess efnis sem senni-
lega eru samin af honum sjálf-
um. A.m.k. kom ég á bæ nokk-
urn,þarsem Björnhaföikomiö á
stuttu áöur i þeim erindagjörö-
um, aö fá bóndann til að skrifa
undir eitt slikt vottorð. Var
Björn búinn að semja og skrifa
vottorðiö svo viökomandi bóndi
þurfti ekki annaö en aö skrifa
undir. Bóndinn vissi hvaö
klukkan sló, og neitar en Birni
veröur á sú skyssa aö skilja eftir
plaggiö, sem ég fékk aö sjá. Siö-
ar fékk Björn vinnumann sinn
til að skrifa undir svipað plagg.
Segir þetta dálitiö um vinnu-
brögö Björns. Björn var jafn-
skyldugur aö tvibaöa allt sitt fé
eins og aörir, þó svo aö enginn
grunur heföi veriö um kláöa hjá
honum.
Hvað heföu bændur sagt, ef ég
hefði ekki beöiö sýslumann aö
hafa afskipti af málinu, og
sleppt Birni við öll óþægindi af
þvi aö hann væri svo vitur aö
hann vissi fyrirfram að enginn
kláöi leyndist hjá honum. Ætli
Bimi heföi þótt þaö sanngjarnt
ef annar bóndi hefði átt I hlut?
U ndanfær slur
Björns
Þá er Björn i þessari grein og
1 fyrri greinum og viðtölum meö
alls konar hlægilegar undan-
lega ljóst hvernig þessu máli
lyktaði, og ætla ég þvi aö skýra
frá þvi hér. Landbúnaöarráöu-
neytiö fékk dýralækni úr Borg-
amesi, Sverri Markússon til aö
standa yfir bööun á 220 kindum
Björns i Litladal. Lætur Björn i
þaö skina aö þetta hafi veriö
hans tilboö, þvi hann segir i
greininniorðrétt: ,,Ég bauðst til
aö baða 200 tvævetlur....” Einn-
ig skyldi annaö fé Björns skoö-
aö, ,,ef ástæöa þætti til” eins og
ráöuneytið oröaöi þaö. í skýrslu
Sverris eftirbööunina i Litladal,
segist hann hafa skoðað allt fé
Björns i Litladal og ekki fundiö
nein merki um kláða. Hafi hann
„Það var eigi lög-
unum að þakka”
UM BÖÐUNARMÁL
BJÖBNS PÁLSSONAB
Björn reynir aö kom þvi inn
hjá mönnum aö sýslumaður hafi
veriö aö ofsækja sig. En hvers
vegna átti Björn ekki aö tvibaöa
sitt fé eins og aörir bændur? Átti
fyrrv. alþingismaður
aö fá tækifæri til aö eyðileggja
allt þaö starf sem bændur i
tveim sýslum voru búnir aö
leggja út i, til að útrýma fjár-
kláðanum? Finnst nokkrum það
sanngjarnt? Nei, ef Björn hefði
baðað eins og aðrir heföi Jón ís-
berg örugglega látiö hann I f riði.
Rannsóknastofnun
byggingariðnaðarins
óskar að ráða eftirtalið starfsfólk:
tvo sérfræðinga
tvo rannsóknarmenn
einn ritara
Störf sérfræðinga yrðu á eftirtöldum svið-
um: Steinsteypurannsóknir, húsbygg-
ingatækni, vegagerðarrannsóknir, jarð-
tækni (Geoteknik), útgáfustarfsemi.
Rannsóknarmenn starfa undir hand-
leiðslu sérfræðinga.
Boðið er upp á góða starfsaðstöðu og
áhugaverð verkefni.
Frekari upplýsingar eru gefnar af for-
svarsmönnum stofnunarinnar i sima
83200. Umsóknareyðublöð fást á stofnun-
inni að Keldnaholti og á Skrifstofu Rann-
sóknastofnana atvinnuveganna, Hátúni
4a.
færslur. Ég nenni ekki aö eltast
viö þær allaren drep hér á tvær.
Hann segist ekki hafa fengiö
baöstjóra. Björn var sjálfur
oddviti Svinavatnshrepps i
meira en 20 ár og veit vel að eft-
irlitsmaöur ræöur baðstjóra i
samráöi við oddvita.
Hefur það alltaf viögengizt að
oddviti útvegaöi baöstjóra sem
eftirlitsmaður siöan samþykkti.
Björn haföi hvorki samband við
mig né oddvita til að fá baö-
stjóra, sem búið var aö ráða i
tlma. Þá segist hann engan
mannskap hafa fengið. — Nú,
hvaö meö alla góöu drengina á
Skagaströnd? Baöstjórinn bauö
honum næga aöstoð viö
seinna baöiö, sem Björn ekki
þáöi. Kannski heföi hann átt erf-
itt með greiðslu? Þannig við-
bárur var hann með sem allir
sjá að er hreinn fyrirsiáttur.
Menn hafa mikiö velt þvi fyrir
sér, hvers vegna illa hefur
gengiö aö uppræta kláðann I
Húnavatnssýslu. 1 greininni
bendir Björn á eina orsök, sem
gæti vissulega veriö rétt. Hann
segir orörétt: „...þessari reglu
hélt Páll eitthvað og mun hún
hafa valdið þvi, aö fjáreigendur
fóru ekkert aö auglýsa, þótt þeir
yröu varir viö smávegis óþrif i
sauöféi’ Björn veit þá aö bændur
hafa leynt kláöanum og þannig
torveldaö aö uppræta hann.
Hann er heldur ekki feiminn viö
að skýra frá þvi i blaöagrein.
Þaö væri vissulega fengur i þvi
fyrir mig sem eftirlitsmann aö
komast aö þvi hvar I sýslunni
menn hafa helzt leynt kláða, en
þvi getur Björn svaraö.
Hvernig lauk
böðunarmálinu?
Þaö hefur hvergi birzt nægi-
þvi ekki séð ástæöu til aö skoöa
annað fé hans. Var þvi heimafé
Björns sem er langmestur hluti
fjár hans aldrei skoöaö. Bööunin
I Litladal var framkvæmd 2.
mal 1976. Einnig er komiö meö
vottorö i landbúnaöarráöuneyt-
iö, undirritaö af tveim sonum
Björns, dagsett 29. april 1976.
Þar segir að þeir hafi aöstoöað
við aö baöa heimaféö á Löngu-
mýri dagana 3.-6. febr. Fyrir lá,
að 18.-20. febr. var heimaféð
baöaö. Samkvæmt þessu átti aö
vera búiö að tvibaöa allt heima-
féö. Þegar þetta vottorð birtist
og búiö var að baöa aftur féö i
Litladal, gaf landbúnaöarráöu-
neytiö út þá tilkynningu aö mál-
inu væri lokið, „vegna nýrra
gagna ”, þ .e. að búiö væri a ö tvi-
baða allt fé Björns.
Þá spyr ég. Úr þvi aö Björn
baöaöi heimaféð tvisvar (þess
er reyndar ekki getiö i vottorö-
inu aö allt heimaféð hafi veriö
baöað) sem er langstærsti hluti
fjárins, liklega um 4/5 þess,
hvers vegna gerði hann þá alla
þessa rekistefnu til þess aö
losna viö aö baöa þær 220kindur
sem eftir voru óbaöaðar i Litla-
dal? Baöaöi Björn kannski bara
sumt heimaféö3.-6. febr. 1 sjón-
varpsviðtali 1 Kastljósi sagöist
Björn hafa babað sumt féö
tvisvar, Undir hvaöa kringum-
stæðum baöar fjáreigandi aö-
eins hluta af fénu tvisvar, ef
hann er jafnákveöinn og Björn
að baða aöeins einu sinni megn-
iö af fénu? í greininni segir
Björn orörétt: „Tvibööun á þvi
aðeínsaðfarafram, aðóþrif séu
hjá viökomandi fjáreiganda”.
Samt baöaöi Björn hluta af fénu
tvisvar.en leggur mikið á sig til
að þurfa ekki aö tvibaða allt féö.
Margir reyndir bændur hafa
oröiö til að benda mér á þetta og
sagt við mig: „Enginn bóndi
baðar hluta af fénu tvisvar
nema hann viti um kláöa hjá
sér, þ.e.a.s. hann baðar kláöa-
kindurnar tvisvar”. Vissi Björn
þá um kláða hjá sér eftir allt
saman? Var þetta ástæðan fyrir
þvi, aö Björn leitaði hvorki til
min né oddvitans til að fá bað-
stjóra? Björn leitar hins vegar
til nágranna sins, og biður
hann að vera baöstjóra hjá sér.
Hann veit þó vel að bændur eiga
ekki sjálfirað ákveða baðstjóra.
Sem fyrr segir. fullyröir Björn
að bændur hafi leynt kláða. A
hann þar viö sjálfán sig eða ein-
hverja aðra, eða hvort tveggja?
Björn Pálsson segir ennfrem-
ur orðrétt: „Flestir munu hafa
baðað tvisvar aö nafninu til, en
fljótir voru sumir meö siðara
baöiö.” Björn segir flestir hafi
baöaö tvisvar. Hver eða hverjir
böðuðu þá ekki tvisvar eins og
Björn fullyrðir. A Björn þar við
sjálfan sig eða einhverja aöra?
Nú liggja fyrir baðskýrslur und-.
irritaðar af baöstjórum sem
sýna að alls staðar var baðað
tvisvar. Annað hvort þekkir
Björn til baöstjóra sem hafa
falsaö baðskýrslur eða hann á
viö sjálfan sig — ef ekki hvort
tveggja. Björn Pálsson hefur
þvi viðurkennt i greininni aö
hann og e.t.v. fleiri hafi þver-
brotið lög meö þvi aö leyna
kláöa, baða ekki eins og lög
segja fyrir um og jafnvel falsa
baöskýrslur.
Hvaða leið
fór Björn?
1 nefndri Timagrein segir
Björn orörétt: „Ég gat með
góöra manna hjálp og vegna af-
glapa þessara herra borið hærri
hlut, en það var eigi lögunum aö
þakka og vonlitið fyrir aöra að
reyna þá leið”. Hvaöa leiö er
þaö, sem er svo vonlitil fyrir
aöra en Björn? Hverjir eru
þessir góöu menn sem hjálpuðu
Birni að sniðganga lögin? Meiri
hluti þeirra manna sem studdu
Björn á þing og i áhrifastööur á
sinum tima voru líklega bænd-
ur. Nú beitir Björn aftur áhrif-
unúm gegn þessum sömu bænd-
um. Sjaldan launar kálfur ofeld-
ið.
Hverjir hjálpuöu Birni til aö
brjóta lög og frá hverju björg-
uöu þeir Birni? Nú liggur fyrir
vottorö i landbúnaöarráðuneyt-
inu undirritaö af tveim sonum
Björns, sem fyrr segir. A þeim
forsendum gefur ráöuneytiö út
þá tilkynningu aö málinu sé lok-
iö „vegna nýrra gagna”, þ.e. aö
búiö séaötvibaöa alltféBjörns.
Samt leggur Björn á þaö á-
herzlu að hann hafi borið hærri
hlut, þ.e.a.s. ekki tvibaðað allt
féð. Allir sjá að hér eru tvær
fullyröingar sem stangast á.
Hvort tveggja getur ekki veriö
rétt, aö Björn hafi tvibaðað allt
féð, eins og ráðuneytiö lýsir yfir
samkv. vottoröi frá sonum
Björns, og að Björn hafi ekki
tvibaðað allt féö eins og hann
virðist hæla sér af, þegar hann
segist hafa boriö hærri hlut með
góöra manna hjálp. Af þessu
hlýtur hverjum manni aö vera
ljóst eftirfarandi: Annaö hvort
er vottorðiö frá sonum hans ekki
sannleikanum samkvæmt eða
hitt sem liklegra er, að hann
baðaði hluta af fénu 3.-6. febr.
og þannig villt um fyrir ráöu-
neytinu meðóljósu oröalagi, þar
sem ekki er tekiö fram, aö allt
heimaféöhafi veriö baðaö. At-
hyglisvert er, aö Björn minnist
aldrei sjálfur á vottoröiö, en
hælist yfir þvi aö hafa „boriö
hærrihlut”.Hverjirhjálpuöu þá
Birni aö brjóta lög? Ekki voru
þaö Skagstrendingar, þvi þaö
heföi dugaö skammt ef ekki
heföi komiö dómur Hæstaréttar.
Hverjir voru þá þessir góðu
menn? A fyrrverandi alþingsi-
maöur virkilega viö Hæstarétt?
Ég sagöi i upphafi greinar
minnaraö ég léti fúkyrði Björns
ekki á mig fá, en i fornri ind-
verskri speki ségir: „Sá sem
viðhefur ill orð, likist manni,
sem litur upp og skyrpir á him-
ininn. Þaö skaðar himininn ekki
neitt. en fellur niður á hans eigiö
andlit.”