Tíminn - 15.03.1977, Blaðsíða 9
Þri&judagur 15. marz 1977
9
í'V |
L'*'ll 11.1J1 !1 j. !l ll
Tómas Arnason, alþingismaður:
Mikið umbótastarf
unnið og merkir alþingi
lagabálkar samþykktir
í tíð Ólafs Jóhannessonar, dómsmálaráðherra
i
Nýlega var á Alþingi til um-
ræ&u tillaga til þingsályktunar
um me&ferö minniháttar mála
fyrir héra&sdómstólum. Viö þá
umræöu flutti Tómas Árnason
(F) ræ&u, þar sem hann vakti at-
hygli á þvi mikla umbótastarfi,
sem núverandi dómsmálaráð-
herra Ólafur Jóhannesson heföi
beitt sér fyrir i dónismálum og
réttarfarsmálum á undanfömum
árum. M.a heföu þær umbætur
miðaö aö meiri aöskilnaði dóms-
valds og framkvæmdavalds.
Tómas sagði, að það væru i
kringum 40 lög, sem samþykkt
hafa verið á svi&i dómsmála i tiö
núverandi dómsmálaráöherra,
og sú háa tala gæfi vel til kynna
hversu mikið umbótastarfiö heföi
veriö. En talan ein segir þó ekki
alla söguna, sagöi Tómas, vegna
þess aö mörg þeirra laga, sem
samþykkt hafa veriö á undan-
förnum árum eru stórirog merkir
lagabálkar, sem áreiöanlega
marka djúp og þýöingarmikil
spor i framvindu og þróun is-
lenzkra dómsmála.
Skipan dómsvalds
i héraði
Sföan sagöi Tómas:
Þaö er ástæöa til þess aö minn-
ast á örfá mál. Ég vil fyrst minn-
ast á lög um skipan dómsvalds i
héraöi, lögreglustjórn, tollstjórn
o.fl. frá 1972, sem fjölluöu aöal-
lega um aö fjölga sjálfstæðum
dómurum bæði viö dómstóla utan
Reykjavikur og einnig hér i
Reykjavik, sem vitanlega var
stórt skref i áttina til þess aö
hraöa meöferð dómsmála, —
fjölga þeim mönnum, sem fjalla
sem sjálfstæöir dómarar um
dómsmál, og hraöa þessum störf-
um. Þaö mætti minna á löggjöf
eins og nýja löggjöf um fram-
kvæmd eignarnáms, sem er aö
vlsu nokkurs annars eölis, en þó
er dómsmál og sætir sérstakri
meðferð. Þaö mætti minnast á
löggjöf eins og lög um lögreglu-
stjóra i Hafnarhreppi i Austur-
Skaftafellssýslu, þar sem settur
var lögreglustjóri og siðar sýslu-
maöur meö nýsettum lögum, eins
og kunnugt er.
Heildarlöggjöf um fang-
elsi og vinnuhæli
Þd er ekki síöur ástæöa til þess
aö minna á lög eins og heildarlög-
gjöf um fangelsi og vinnuhæli,
sem gerir ráö fyrir aö rikið yfir-
taki þau málefni. Er það merk
löggjöf sem biöur eftír fram-
kvæmdum og þarf auövitað
verulegt fjármágn til. Ætla ég aö
þaö sé nokkuö sterkur vilji til þess
hér á hv. Alþingi að beina meira
fjármagni til þeirra mála en gert
hefur veriö á undanförnum ára-
túgum. Þá er ástæöa til aö nefna
breytinguá lögum um Hæstarétt,
æðsta dómstól landsins, þar sem
fjölgaö var dómendum I Hæsta-
rétti. Þeir voru 5 fyrir, var f jölgað
I 6 og jafnframt heimilaö aö þrlr
þeirra dæmdu vissar tegundir
minniháttar mala. Allt er þetta
gert I þeim tiigangi aö hraöa
meöferö mála fyrir dómstólum.
Sérstakur dómari i á-
vana og fikniefnamálum
Þá erástæöa til aö nefna lögnm
sérstakan dómara og rannsókn-
ardeild i ávana- og fikniefnamál-
um. Þaö erný tegund afbrota sem
þessi dómstóll fjallar aðallega
Þa&eru kringum 401ög, á svi&idómsmála, sem samþykkt hafa veriö f tiö núverandi dómsmáiará&herra
óiafs Jóhannessonar.
breyting á lögum um meöferö op-
inberra mála sem fjallar um
sektarheimild lögreglustjóra og
lögreglumanna þess efnis aö
sektarmörk verði hækkuö frv. til
laga um norræna vitnaskyldu
sem fjallar um að Noröurlanda-
búum veröi gert skylt aö mæta
sem vitni fyrir dómstólum hvar
sem er á Noröurlöndum, og fleira
mætti nefna.
Rannsóknarlögegla rík-
isins
Þá er ástæöa til aö minna á hinn
mikla lagabálk um rannsóknar-
lögreglu rikisins sem var samþ. á
Alþ. hér i vetur og kom til fram-
kvæmda 1. jan s.l. Einnig er á-
stæ&a til aö minna á frv. til laga
um breyt. á lögum um meðferö
einkamála í héraöi sem gerir ráð
fyrir þvi að leita skuli álits sér-
Framhald á bls. 23
um, en hann hefur veriö hlaöinn
verkefnum og þaö e.t.v. I vaxandi
mæli. Þaö var þvi vonum seinna
aö settur var upp sérstakur dóm-
stóll til aö fjalla um þessi alvar-
legu mál og taka þau I öndveröu
sterkum tökum.
Meðferð einkamála og
opinberra mála
Þá eru fjöimörg lög, sem fjalla
um breytingar á lögum um meö-
ferö bæ&i einkamála og opinberra
mála. Má nefna lög um endur-
skipulagningu á saksóknaraemb-
ættínu og fjölmargt fleira mætti
tlna til ef allt væri taliö sem gert
hefur verið i þessum efnum á
undanförnum tiltölulega fáum
árum. Ný lagaákvæöi innan
lagabálka, einsogt.d. almennra
hegningarlaga, laga um meðferö
einkamála Ihéraöi, laga um meö-
ferö opinberra mála og fleiri
lagabálka, mætti og nefna sem
lögfest hafa veriö á undanförnum
árum. A seinasta þingi voru t.d.
ger&ar breytingar á almennum
hegningarlögumum reynslulausn
fanga og á þeim ákvæöum lag-
anna sem fjallaum röskun á friö
helgi einstaklinga. Það mætti
nefnafrv. til laga um breyt.á lög-
um um meðferö einkarhála í hér-
aði þar sem breytt var ýmsum
ákvæöum laganna í því skyni aö
þeimila hljóöritanir á dómþing-
um. Allt er þetta gert til þess aö
hra&a meöferð mála fyrir dóm-
stólum.
Breytingar á umferðar-
lögum
Breytingar hafa verið lagöar
fram um ýmis ákvæöi umferöar
laga m.a. aö þaö veröi hætt aö
umskrá ökutæki vegna flutninga
á milli lögsagnarumdæma. Tekin
hefur veriö upp skráning á belta-
bifhjólum og hækkaðar lögboönar
ábyrgöartryggingar. Þó aö þetta
séu ekki strangt tekiö dómsmál
þá eru þetta málefni sem eru
skyld og koma til álita þegar um
er aö ræöa meðferö á brotum
sem varða þessi hættulegu tæki.
Lagaákvæði vegna
milli rikjasamninga
Þá hefur veriö gerö breyting á
almennum hegningarlögum sem
varöar nauösynlega viöbót viö
lögin vegna millirikjasamninga
um varnarráöstafanir og refs-
ingar vegna glæpa gegn einstki-
ingum er njóta alþjóölegrar
verndar þ.á m. sendierindrekum: