Tíminn - 15.03.1977, Page 12

Tíminn - 15.03.1977, Page 12
12 Þriðjudagur 15. marz 1977 Ávöxtur formbyltin bókmenntir ISLENZK LJÓÐ 1964-1973. Eftir 61 höfund. Eirikur Hreinn Finn- bogason, Friða Á. Sigurðardótt- ir og Guðmundur Gfslason Hagalin völdu kvæðin. Bökaiit- gáfa Menningarsjóös og Þjóð- vinaféiagsins. Reykjavik 1976. 319 bls. Menningarsjóður hefur nú leitt tillykta aö sinni sýnisbóka- útgáfu um islenzka ljóöagerö eftir lýöveldisstofnun. Fyrsta bindiö, ljóö 1944-53, kom út 1958, en næsta áratug voru ekki gerö skil fyrr en 1972. Þriöja bindiö sem nú liggur á boröinu er þvi timanlega á feröinni. Af bókun- um má ráöa aö annaö hvort hafi góöskáldum fjölgaö mjög á þessum þrjátlu árum eöa frjáls- lyndi veljenda stööugt vaxið. í fyrsta bindi voru ljóö eftir 43 höfunda, og þótti ýmsum æriö, i hinu næsta voru skáldin tveimur fleiri, en nú miklu flest eins og aö ofan má sjá. Er þess þó getiö I formála aö enn eittskáld sem valið var eftir, Þorgeir Þor- geirsson, hafi „ekki óskaö aö vera meö á þessu skáldaþingi”, hvaö sem þvi hefur valchö. Tilgangurinn meö þessari út- gáfu er augljóslega ekki sá aö birta lesendum úrval islenzkrar samtimaljóöageröar, „heldur eins fjölbreytilegt sýnishorn hennar og viö töldum stærö bókarinnar leyfa”, segja velj- endur. Og þessari stefnu viröist hafa veriö fylgt markvisst fram. En önnur leiö væri þó aö minum dómi betri. Hún er sú aö tefla eingöngu fram skáldum sem á þessum tlma hafa slegiö nýjan tón eöa ávaxtaö meö list- rænustum hætti pund klassiskr- ar ljóölistar. Ef þetta sjónarmiö heföi ráöiö myndi skáldahópur- inn aö likindum hafa þynnzt um helming. En þá væri llka unnt aö gefa gleggri mynd af ljóöa- gerö hinna fremstu höfunda. Þetta viðhorf hefur aldrei mótaöútgáfu Isienzkra ljóðaog sizt nú. Enda segja veljendur berum orðum aö þeir hafi „aldrei hafnaö höfundi nema aö vandlega ihugöu máli”. Þetta hefur I för meö sér aö ýmsir höfundar eiga örfá kvæöi i safn- inu, allt niöur i eitt. Veröur aö teljasliktvafasaman greiöa viö þá, nema ljóöin séu þvi snjall- ari. Um hina fremri höfunda er einatt svo aö eitt ljóö styöur annaö og varpar á þaö ljósi, aö- eins hin allra listrænustu ljóö standa einog óstudd. Sumir þieir höfundar sem hér eiga eina eða tvær siöur heföu veriö betur komnirutangarös,en meöferöin kemur hart og ómaklega niöur á öörum. Nefni ég þar einkum til Baldur óskarsson sem á hér þrjú ljóö úr þrem bókum. Ljóö Baldurs verðskulda betri kynn- ingu, jafnvel þótt þaö heföi kost- aö aö hlutur Richards Becks og Rósu B. Blöndals væri fyrir borö borinn. Elzta skáldiö i bókinni er Jakob Thorarensen, fæddur 1886. Sex höfundarauk hans eru fæddir fyrir aldmót. Yngst er Ragnhildur ófeigsdóttir, fædd 1951, og fjögur skáld önnur eru i heiminn borin eftir 1944. Aldurs- munur elzta og yngsta höfund- arins er þvi hvorki meira né minna en sextiu og fimm ár, og gefur þaö nokkra hugmynd um fjölbreytni safnsins. Ef reynt er aö lita á hlut þeirra skálda semhér eiga ljóö i bókmenntasögulegu ljós má greina þau I nokkra flokka. — Fyrst er aö telja skáld sem aö fullu eru mótuö af eldri tiö, fyrsta þriöjungi aldarinnar: Jakob Thorarensen og Davlö Stefánsson. Siöustu bækur beggja komu út 1966, ljóö Daviös aö honum látnum. — í öörum flokki eru skáld komin yfir miöjan aldur á þessu tima- bili (þrjú þeirra nú látin) og standa á mörkum ljóöheföar og módernisma þótt hugmynda- lega séu þau tengdari eldri tiö: Guömundur Böövarsson, Jó- hannes úr Kötlum, Ólafur Jó- hann Sigurösson, Snorri Hjartarson og Þorgeir Svein- bjarnarson. Siöasti ávöxtur þessarar stefnu i safninu er Aö laufferjum eftir Ólaf Jóhann (Aö brunnum fellur utan safns- ins). Sú bók er aö verulegu ley ti i heföbundnum sniöum, en þó má benda á Ræöu hinna biö- lunduöu I safninu. Svipaöa formlega leiö og þessi skáld fer Hannes Pétursson þótt skörp söguleg skil séu milli hans og þeirra, enda aldursmunur veru- legur. Þriöji hópurinn er form- byltingarmenn og atómskáld. Elztur þeirra er Jón úr Vör, en eftilatómskálda eru aöeins tal- in skáld sem fram komu um 1950 og ortu I nýjum stil ber Hannes Sigfússon hæst. Hlutur hans i þessu safni er merkileg- ur. Ég hygg aö Hannes sé mesta og máttugasta ljóöskáld Is- lenzkra módernista, og kalla ég þá þvi nafni þá höfunda eina sem meö markvissum hætti sundruöu jafnt lifsmynd sem ytra formi hins klassiska skáld- skapar. Til atómskáldúnna má einnig telja, þótt ólikir séu inn- byröis: Einar Braga, Jón ósk- ar, Jónas Svafár og Stefán Hörö Grimsson sem allir eiga ljóð i þessu safni. Arftakar Hannesar Sigfússon- arog annarra róttækra módern- ista eru fáir, en áhrif Jóns úr Vör þeim mun gleggri. Má þar BEINUM AUGUM TIL HIMINS i. Foreldrar og uppalendur ættu aö beina augum barna til himins á björtum vetrarkvöldum, og benda þeim á fegurö og mikil- leika stjörnuhiminsins. Kenna skyldi börnum aö þekkja helztu stjörnur og stjörnumerki. Mig langar til að benda á þrjár reikistjörnur, sem mjög eru á- berandi um þessar mundir. Sjást þær vel, meö berum aug- um þegar bjart er I lofti á heiðskirum kvöldum. Þetta eru reikistjörnurnar, Venus, Júpiter og Satúrnus. Reiki- stjörnur eru auöþekktar á þvi, aöþærblika ekki, eins og fasta- stjörnurnar gera. Reikistjörnur ganga um sólina eins og jöröin og eru alls niu. II. Venus er langbjartasta stjarna himinsins, og er mjög áberandi á kvöldin skömmu eft- ir sólsetur. Venus gengur um sól, næst innan viö braut jaröar á 225 dögum, og hefur bundinn möndulsnúning. Venus er aö stærö svipuö jöröinni, þvermál 12.249 km og aö efnismagni litlu léttari en jöröin. Venus er sveiþ- uö miklum skýjum, svo aö al- drei sést á fast yfirborö hennar. Yfirboröshiti Venusar er talinn mjög hár, eða um 300 gr. C. Júpiterer umþessar mundir i Hrútsmerki, og er bjartasta stjarna himins, næst á eftir Venusi. Júpiter er langstærsti sonur sólar, og liggur braut hans langt utan viö braut Mars, eða i 775 milljón km fjarlægö frá sól. Ein umferö Júpiters um sól tek ur tæp 12 ár. Hann snýst um öxul sinná tæpum 12 klst. Efnis- magn hans er 318 sinnum meira en jaröarinnar, en rúmmál hans er 1295 sinnum meira og þver- málið er 141.000 km. Júpiter er hulinn miklum skýjum, og sér hvergi i yfirborö hans. Skýin mynda röö belta ogá einum staö er afarstór rauöleitur blettur, sem er tugþúsundir km i þvermál. Tólf tungl ganga um Júpiter og eru fjögur þeirra álika stór og tungl jaröar okkar: Io, Evropa, Ganymeda og Kallisto. Er mjög skemmtilegt að fylgj- ast meö þeim i litlum sjónauka kvöld eftir kvöld, þvi þau breyta mjög ört um afstööu hvert til annars, vegna mikils umferðar- hraöa um móöurhnöttinn (Io fer eina umferö á tæpum tveim dögum, en til gamans má geta þess aö fjarlægasta tungl Júpiters er rúm tvö ár aö ganga einn hring umhverfis hann). Þaö vakti ekki litla athygli, þegar italski stjörnufræöingur- innfrægi.Galileó Galilei(f. 1564, d. 1642) varö fyrstur til aö uppgötva tungl Júpiters meö hinum nýsmlöaöa sjónauka sin- um, en hin breytta heimsmynd, sem þá var aö ryöja sér til rúms, og sem hann átti mikinn þátt I, braut m jögi bága viö þær skoöanir, sem lengi höföu veriö ráöandi, enda varö hann aö gjalda þess grimmilega, þvi rannsóknarréttur hélt honum i fangelsi siöustuátta ár ævinnar. Satúrnuser um þessar mund- ir allhátt á lofti i Krabbamerki (á milli Tvibura og Ljóns- merkis), og er ein af bjartari stjörnum himinsins, og eins og aörar reikistjörnur, auöþekktur á bliklausu skini sinu, meöal annarra blikandi stjarna. Satúrnus er næststærsta stjarna sólhverfis okkar. Þvermál hans er 121 þús. km og efnismagnið er 95 sinnum meira en efnismagn jaröar.Hannsnýst umsjálfan sig á 10 klstog er 29,4 ár aö ganga eina ferö um sólu. Hnötturinn er þakinn miklum skýjabólstrum og sér ekki I fast yfirborð. Um Satúrnus ganga 10 tungl, og er eitt þeirra, Titan, stærra en máninn. Þaö sem mest einkennir útlit hnattarins er hringabelti mikiö, sem um- lykurhann i talsveröri fjarlægö. Breidd þessa beltis er um 60 þús. km en þykktin ekki yfir 10 km. Vegna þessa breiða efnis- beltis er útlit hnattarins sér- kennilegra en allra annarra reikistjarna i sólhverfi okkar. III. Ekki er taliö aö lif þróist i sólkerfi okkar annars staöar en á jöröinni, a .m .k. ekki m annlif eöa vitlif. Til þess eru náttúru- skilyrði á öörum reikistjörnum of óhagstæö og fjarlægö frá sól ýmist of mikil eöa of litil. Til aö leita vitlifs annars staö- ar I geimi veröur aö fara út fyrir sólkerfi okkar, til annarra sólkerfa, en þau hljóta aö vera til þúsundum saman, þar sem mannlif og vitlif getur þróazt, jafnvellangt fram yfir þaö, sem hér gerist. Vitsambönd hljóta aö eiga sér staö milli háþroskamannakynja viöa um alheim, og mun jaröar- búum vera hin mesta nauösyn á, aö komast i slik sambönd meira en enn er orðiö. ,t Litum til stjamanna meira en áöur. Njótumþeirrar feguröar, sem himinninn hefur upp á aö bjóða, og þeirra áhrifa sem þaöan berast. Ingvar Agnarsson

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.