Tíminn - 15.03.1977, Qupperneq 19

Tíminn - 15.03.1977, Qupperneq 19
 Þriðjudagur 15. marz 1977 19 Evrópumeistaratitilinn ert að ngi heldur stefna að því að bæta enn árangurinn”, sagði Evrópumeistarinn Hreinn Halldórsson í viðtali við Tímann mjög hjálplegur. Hann hjálpaði mér við að reikna út atrennuna, sem var ekki nógu góð hjá mér. Eftir að við vorum búnir að finna atrennuna út hjá mér, þá var allt annað að kasta, sagði Hreinn. Capés varð siðan að láta sér nægja annað sætið — kastaði lengst 20.46 m. Olympiumeistar- inn frá Munchen 1974 — Pólverj- inn Wladyslaw Komar varð þriðju — 20.17 m. Þá varð brons- methafinn frá OL i Montreal, Rússinn Mironov fimmti — 19.57 m. Hreinn endurvekur hróöur islands Hreinn hefur nú endurvakið hróður íslands i kúluvarpi, en eins og menn muna, þá var Gunn- 9 9 Sigur var aðal- atriðið,, — sagði Ingólfur Óskarsson, þjálfari Fram, sem sigraði Prótt — 24:19 — Okkur vantar illiiega langskyttu, þaö er höfuðverk- urinn hjá okkur 1 dag, sagði Ingólfur óskarsson, þjálfari Fram-liðsins, eftir að Fram hafði unnið (24:19) Þrótt i 1. deildarkeppninni i handknatt- leik. — Ég er langt frá þvi að vera ánægður með leik liðsins, emaðalatriðið var þó að vinna sigur og fá þannig tvö stig, sagði Ingólfur. Það vakti athygli, að Arnar Guðlaugsson og Jens Jensson léku ekki með Fram-Iiöinu. Þegar við spurðum Ingólf hvers vegna þessir tveir leik- menn hefðu ekki leikið, sagði hann: — Við eigum marga jafngóða leikmenn, svo það verða alltaf einhyerjir aö hvila — nú voru það þeir Jens og Arnar sem fengu hvild. Leikur Fram og Þróttar var lengstum jafn, en Framarar náðu góðum leikkafla ummiðjan siðari hálfleik, þeg- ar þeir breyttu stöðunni úr 14:14 i 18:14 sér I hag og gerðu þar með út um leikinn. Mörkin i leiknum, sem var mjög slakur, skoruðu: Fram: — Pálmi 8(2), Andres 7, Gústaf 3, Pétur 2, Sigur- bergur 2, Arni 1 og Guðmund- ur Þorbjörnsson 1. Þróttur: — Konráð7(2), Siguröur Sveins- son 5, Bjarni 3(2) , Trausti 2, Jóhann 1 og Sveinlaugur 1. ar Huseby fremsti kúluvarpari Evrópu um tima og varð tvisvar sinnum Evrópumeistari. Það eru nú liðin 27 ár siðan Gunnar Huse- by stóð á verðlaunapallinum I Brussel 1950 og tók þá við verð launum sem bezti kúluvarpari Evrópu, en hann varð Evrópu- meistari tvisvar sinnum — fyrst 1946 i Osló, þá kastaði hann kúl- unni 15.56 m, eða rúmum 5m styttra en Hreinn. Þriðji íslend- ingurinn sem hefur oröið Evrópumeistari er Torfi Bryn- geirsson sem varð sigurvegari i langstökki 1950. Árangur Hreins vekur heimsathygli BBC útvarpsstöðin sagði frá af- reki Hreins og var sagt þar, að ts- lendingurinn Hreinn Halldórsson hefði komið mest á óvart i San Sebastian, með þvi að sigra Eng- lendinginn Capes. Hreinn kom sá og sigraði, sagði þulur BBC. Reuter-fréttastofan sagði einn- ig, að árangur Islendingsins Hreins Halldórssonar hefði komið mest á óvart. Hann hefði staðið uppi sem sterkasti kúluvarpari i Evrópu. Gerði það/ sem hann ætlaði sér Timinn leitaði til tveggja for- ystumanna okkar i frjálsum I- þróttum til að kanna viðbrögð þeirra. örn Eiðsson formaður FRt: — Eftir þessu höfum við lengi beðið — þ.e. að eignast einn af topp- mönnum heimsins i frjálsum i- þróttum. Ég er mjög ánægður og þá sérstaklega fyrir hönd Hreins, sem hefur lagt mikið á sig til að komast i hóp beztu kúluvarpara heims. Hreinn á eftir að verða enn sterkari og ég hef trú á þvi, að það sé ekki langt i i land, þar til honum tekst að rjúfa 21 m múr- inn. Annars er hann orðinn það I Axel og *Ólafur [ skoruðu ' 5 mörk Ólafur H. Jónsson og Axel Axelsson létu mikið að sér kveða um helgina, þegar Dankersen vann öruggan sig- ur (23:15) yfir Fhönix Essen I Essen. Þeir skoruðu hvor 5 mörk I Ieiknum. HREINN HALLDóRSSON...Evrópumeistari f kúluvarpi. (Timamynd Róbert) góður að það er erfitt að verða betri. Guðmundur Þórarinsson lands- liðsþjálfari: — Þetta kom mér ekki mikið á óvart. Ég þekki Hrein vel, hann gerði það i San Sebastian sem hann ætlaði sér — þ.e. að tryggja sér sigur. Spá Arnar rættist örn Eiðsson formaður FRÍ var búinn að spá þvi áður en Hreinn hélt til Spánar, að hann myndi lenda i verðlaunasætum. Til gam- ans má geta þess, að áður en mörðu sigur KR-ingar unnu þýðingarmikinn sigur yfir Akureyrarliðinu KA I Laugardalshöllinni á sunnudag- inn I 2. deildarkeppninni I hand- knattleik. KR-ingar skoruðu 20 mörk gegn 19 mörkum KA. Hauk- ur Ottesen skoraði sigurmark KR rétt fyrir leikslok. Staða efstu liðanna í 2. deild er nú þessi: Armann... KA...... KR ..... ...10 9 2 0 244:167 18 ...12 8 2 2 274:217 18 ...10 7 1 2 236:193 15 Hreinn hélt út með fararstjóra sinum, Einari Frimannssyni, sagði örn við Einar hvort það væri ekki vissara að fara með hljómplötu með islenzka þjóð- söngnum, þar sem óvfst væri að Spánverjar ættu þjóðsönginn á hljómplötu. Þegar Einar svo til- kynnti Erni um árangur Hreins, spurði Örn Einar hvort hann hefði verið með plötuna með sér. Einar kvað nei við og sagði siðan — sem betur fer, þá eru þjóðsöngvarnir ekki leiknir hér þegar sigurveg- ararnir eru krýndir! — SOS Góður sigur hjá ÍR IR-ingar eru nú komnir með aðra höndina á Islandsmeistara- titilinn i körfuknattleik eftir sigur þeirra (81:75) yfir Njarðviking- um um heigina. Agnar Friðriks son átti mjög góðan leik — skor aði 22 stig en Kristinn Jörundsson skoraði 21 stig fyrir 1R. Stiga- hæstu Njarðvikingarnir voru þeir Stefán Bjarkason og Kári Mári- usson — 16 stig. Bjarni Gunnar skoraði 37 stig þegar Stúdentar lögðu Armenn- inga að velli — 102:98. Simon Ölafsson skoraði flest stig Ar- manns — 33. KR-ingar eru nú þeir einu sem geta komið i veg fyrir að 1R verði meistari. Þeir verða að vinna báða leiki sina, sem þeir eiga eftir og IR-ingar verða að tapa fyrir Armanni til að KR-ingar fái aukaleik gegn IR. | Stórsigur Vals Valsstúlkurnar unnu stórsigur (23:6) yfir KR i 1. deildarkeppn- inni i handknattleik kvenna. Þá sigruðu Framstúlkurnar Viking — 16:9. Stórskotahríð hjá Víkingum, ................... — þegar þeir tryggðu sér stórsigur (26:17) 11RfH. gegn Haukum með góðum endaspretti Fra m — Þróttur.24:19 Valur —Grótta.23:20 Staðan Góður endasprettur Vikinga yf- ir uppgefnum Haukum tryggði þeim stórsigur (26:17) yfir Hafnarfjarðarliðinu. i 1. deildar- keppninni I handknattleik. Leik- urinn var jafn framan af, og þeg- ar 12 minútur voru búnar af siðari hálfleiknum, var staðan en jöfn — 15:15. Vikingar tóku þá leikinn i sinar hendur, og leiknum lauk með 8 marka sigri þeirra. Haukar voru slakir T ' si&arí hálfleiknum og skoruðu þeír þa t.d. aðeins 2 mörk siðustu 18 min- úturnar. Vikingar nýttu sér upp- gjöf Hauka — og náðu fyrst fjög- urra marka forskoti (19:15) og þegar staðan var 20:17 fyrir Vik- inga, settu þeir á fulla ferð og hreinlega skutu Hauka á bólakaf, með þvi að skora 6 siðustu mörk leiksins. Hörður Sigmarsson og Þor- geir voru einu leikmenn Hauka- ' liðsins sem sýndieinhver tilþrif — Hörður skoraði 6 mörk, en Þor- geir 4. Haukar tóku Ólaf Einars- son úr umferð hjá Vikingsliðinu, en sú aðgerð dugði ekki. Páll Björgvinss. lék að nýju með Austurbæjarliðinu og tók hann við hlutverki Ólafs — og sýndi Páll skinandi góðan leik i sókninni um tima i siðari hálfleik, þegar hann u Valllr 7 n , ,, skoraöi hvert markið á fætur I ™“„r ............. J ® JJI ? öðru, eða alls 7. Björgvin Björg- I ..... \ 0 2 ™ skoraðl fmöðrkvanda mjög vel" I "Huka:\::::::-; 4 i 32 S;S l Annars skoruðu þessir leik- I l l menn mörk i leiknum: Vlking £ram..........1 ? ! * 5 ur: - 7(3), Björgvin 5, ólaL I jjj “r............ ; ur Einarsson 5, Viggó 3, Þorberg- I °rótta.......7 0 1 6 137.167 1 ur 2, Magnús 2, Erlendur 1 og I .. ,. Ólafur J. 1. Haukar: - Höröur I ??.arkhæcst“ men" . 6(2), Þorgeir 4, Ingimar 2, Sigur- I Horður Sigmars. Haukum -54/20 geir 2, Jón Hauksson 1, ólaf- GeirHallsteinss. FH............46/10 ur 1 og Stefán Jónsson 1. Karlsson, Val ........43/18 ■ Viðar Simonars. FH........41/13 | Þorbj. Guömundss. Val.....40/7

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.