Tíminn - 15.03.1977, Side 23

Tíminn - 15.03.1977, Side 23
■M.IÍM * il n Þri&judagur 15. marz 1977 flokksstarfið Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Einar Agústsson utanrikisráöherra veröur til viötals laugar- daginn 19. marz kl. 10-12 á skrifstofu Framsóknarflokksins Rauðarárstig 18. r Arnesingar Framsóknarfélag Hverageröis og Félag ungra framsóknarmanna gangast fyrir þjóö- málanámskeiöi aö Eyrarvegi 15 Selfossi dag- ana 18. og 19. marz, og hefst námskeiöiö kl. 20.30 þann 18. Leiöbeinandi veröur Eirikur Tómasson, rit- ari SUF. Nánari upplýsingar gefa formenn félaganna. Stjórnir félaganna. Árnesingar Framsóknarfélögin I Árnessýslu gangast fyrir almennum fundi um stjórnmálaviöhorfiöIHótelSelfossiþriöjudaginn 15. marz kl. 21. Frummælandi Olafur Jóhannesson dómsmálaráöherra. A fundinn koma einnig alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason. Fundurinn er öllum opinn. Félag ungra framsóknarmanna. Framsóknarfélag Arnessýslu. Framsóknarfélag Hverageröis. Framsóknarfélag Selfoss. Framsóknarvist Framsóknarvist veröur spiluö á Hótel Esju fimmtudaginn 17. marz. Húsiö opnaö kl. 20.30 og byrjaö veröur aö spila kl. 20.30. Þriðja vistin I fimm kvölda keppninni. Freyja félag Framsóknarkvenna í Kópavogi Heldur námskeiö I skermasaumi. Kennsla hefst 17. marz. Nánari upplýsingar i sima 40576. Félagsvist — Hvoli Sunnudaginn 20. marz kl. 21 verður lokaum- ferö i spilakeppni félagsins I Félagsheimilinu Hvoli. Ræöumaöur veröu Halldór Aagrims- son alþm. Heildarverölaun: Sólarlandaferö fyrir 2 meö Samvinnuferöum. Fjölmenniö — Stjórnin. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Fundur veröur haldinn n.k. miövikudag 16. þ.m. kl. 20.30 aö Rauöarárstig 18. Fundarefni: 1. Fréttir frá aöalfundi Bandalags kvenna i Reykjavlk. 2. Upplestur: Guörún E. Jónsdóttir 3. Þingmál: Jón Helgason, alþm. 4. ? Veitingar á staönum. Fjölmenniö. Stjórnin Reykjavík Aöalfundur Fulltrúaráös Framsóknarfélaganna I Reykjavik verður haldinn aö Hótel Esju mánudaginn 21. marz kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Húsvíkingar Bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins eru til viötals á skrifstofu flokksins I Garöar 2. hæö miövikudag kl. 18-19. Bæjarbúar eru hvattir til aö notfæra sér þessa þjónustu. Bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins á Húsavik. Þjóðmólanómskelð Egilsstaðir — Reyðarf jörður Framsóknarfélögin á Egilsstööum og Reyöarfiröi efna til þjóö- málanámskeiöa um næstu helgi I samvinnu viö Samband ungra framsóknarmanna. Á námskeiöunum veröur leiöbeint í ræöuflutningi og ræöugerö, fundarstjórn og fundarreglum, hugmyndir um breytingar á skipan kosningalaga og kjördæma veröa kynntar og rætt veröur um Framsóknarflokkinn og stefnu hans. Einnig veröur flutt erindi um eflingu byggöar á þessum stööum. Námskeiöin veröa haldin sem hér segir: Egilsstaðir. Námskeiöiö hefst laugardaginn 19 marz kl. 10.00 og veröur fram haldið sunnudaginn 20. marz kl. 13.00. Leiöbeinandi veröur Magnús Oiafsson. Erindi um þróun og ieflingu byggöar á Egilsstööum flytur Magnús Einarsson. Reyðarfjörður Námskeiöiö hefst laugardaginn 19. marz kl. 10.00 og verður framhaldiö sunnudaginn 20 marz kl. 13.00. Leiöbeinandi veröur Gylfi Kristinsson. Erindi um þróun og eflingu byggöar áReyöarfiröi heldur Einar Baldursson Reyöarfiröi. Væntanlegir þátttakendur á Egils- stööum hafi samband viö Jón Kristjánsson, en á Reyöarfiröi skráir Einar Baldursson þátttakendur. Þeir gefa einnig nánari upplýsingar. Allir eru velkomnir á námskeiöin. Norðurlandskjördæmi eystra Almennir fundir um landbúnaöarmál veröa haídnir scm hér seg- ir: A Hótel KEA föstudaginn 18. marz kl. 20.30 AHótelKNÞKópaskerilaugardaginn 19. marz kl. 15.00 1 Hafralækjarskóla Aöaldal sunnudaginn 20. marz kl. 13.30. Frummælendur veröa Jónas Jónsson, ritstjóri og Bjarni Bragi Jónsson, hagfræðingur. Þingmenn kjördæmisins mæta á fundunum. Allir velkomnir. Stjórn kjördæmissambandsins Kópavogsbúar. Félagsvist, tveggja kvölda spilakeppni Freyja, félag Framsóknarkvenna, gengst fyrir tveggja kvölda spilakeppni, spilaö veröur 10. og 24. marz kl. 20,30 i Félags- heimilinu Kópavogi neðri sal. Aöalvinningur: Sólarlandaferö frá Samvinnuferöum, góö kvöld- verölaun. Allir velkomnir. Stjórnin. Austurríki Vínarborg Farið verður til Vinarborgar 21. mai nk. og dvaiið þar fram yfir hvitasunnu. Þar sem nú er að verða uppselt í ferðina eru að verða siðustu forvöð fyrir þá sem eiga eftir að staðfesta pantanir sinar, að gera það sem fyrst ella verða þær ekki teknar gildar. Nánari upplýsingar á skrifstofunni Rauð- arárstig 18. Simi 24480. Útboð Byggingarsamvinnufélagið Aðalból (B.S.A.B.) óskar eftir tilboðum I teppi á stigáganga i húsum félagsins við Aspar- fell 2-12. Tilboðin skulu vera i þrennu lagi og mega vera um einn þátt af þremur. 1. Um sölu á ca. 2000 fermetrum af tepp- um. Sýnishorn þurfa að fylgja tilboðum. 2. Lim og annað efni til lagningar tepp- anna. 3. Vinna við lögn teppanna. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu fé- lagsins, Siðumúla 34, Reykjavik. Réttur er áskilinn að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðum sé skil- að á skrifstofu félagsins fyrir kl. 11 fimmtudaginn 31. marz 1977. B.S.A.B. Siðumúla 34, Reykjavík. ___________________________23 0 Úlfarnir man og Robins frá Oldham og Busby og Scanlon frá Notts. Halom skoraöi mark Oldham I fyrri hálfleik, en Bradd jafnaöi fyrir Notts i seinni hálfleik. Luton náöi aöeins jafntefli i heimaleik sinum á móti Ply- mouth, og kom jöfnunarmark þeirra ekki fyrr en á siöustu minútum leiksins. Foster haföi náö forystunni fyrir Plymouth i fyrri hálfleik, en Aston jafnaöi fyrir Luton. Nottingham vann nú loks aftur sigur, mörk þeirra geröu þeir Woodcock og Withe, og Burnley vann sinn fyrsta sigur i langan tima er liöiö vann Sheffield Unit- ed 1-0 meö marki frá Smith. A föstudagskvöldiö voru leiknir tveir leikir I 2. deild. Charlton — Carlisle 1-0 Fulham —Southampton 1-1 Um önnur úrslit visast til töfl- unnar hér á siöunni. Ó.O. 0 Alþingi stakrár nefndar áöur en embætti héraösdómara er veitt. Hér er um aö ræöa algert nýmæli um hvernig fara skuli meö veitingu dómara embætta. Þaö hefur oft veriö gagnrýnt hvernig aö þeim málum er staöiö og hverjir fá veitingu embætta en hér er gerö markviss tilraun til þess aö sér- stök n-. segi álit sitt um umsækj- endur áöur en embætti héraös- dómara eru veitt. Þaö ætti aö vera nokkur trygging fyrir þvi aö vandvir-nislega sé unniö aö þess- um málum. Frumvarp til lögréttu- laga. Þá er rétt aö minna á aö fyrir þessu alþingi liggur frumvarp til lögréttulaga sem er talsveröur lagabálkur og gerir ráö fyrir verulegum breytingum á dóm- stólakerfinu. Segir svo I greinar- gerö fyrir þessu frv. meö leyfi forseta: „Hinn 6. okt: 1072 skipaöi Ólaf- ur Jóhannesson dómsmrh. ». til aö endurskoöa dómstólakerfi landsins og til aö kanna og gera tillögur um hvernig breyta megi reglum um málsmeðferö i héraöi til þess aö afgreiösla mála veröi hraöari.” Nefnd þessi hefur veriö kölluö réttarfarsnefnd og hefur samiö umsagnir um nokkur mál sem til hennarhefur veriö visaö. Ég vil beina þvitilþeirrar nefndarsem færþettamál til meðferöar a&hún sendimálið tilumsagnar eöa óski eftir þvi aö þaö veröi sent til um- sagnar réttarfarsnefndar þannig aö hún geti athugað gildi þess. Jafnframt gæti komiö til greina að fella slika málsmeöferö sem hér er stungið upp á inn I lög- réttulög. Þaö er hugsanlegt. 1 greinargerö fyrir frumvarpi til lögréttulaga segir enn fremur á þessa leiö: „Svo sem brátt verður nánar rætt, eru aöaltillögur réttaríars- nefndar þær, aö stofnaöir veröi tveir nýirdómstólar, sem n. legg- ur til aö kallist lögréttur. Dóm- stólar þessir skulu aöallega starfa i Reykjavlk og Akureyri, en umdæmi þeirra vera landiö allt. Þeir skulu fjalla um hib stærri mál sem fyrsta dómstig, en um önnur mál sem annaö dómstig, áfrýjunardómstóll. Er lögrétta hefur fjallaö um mál sem áfrýjunardómstóll, ætti yfirleitt ekki aö mega skjóta þvi til Hæsta- réttar nema i undantekningartil- vikum.” Mikið umbótastarf 1 lok ræöu sinnar sagöi Tómas: Eins og á þessari upptalningu sést er þaö gifurlega mikiö starf sem unniö hefur veriö á sviöi dómsmála á undanförnum árum. Þaö má segja, aö á tímabili hafi þetta mikla löggjafarstarf i raun og veru horfiö I skugga þeirrar gifurlegu umr. I fjölmiölum sem voru á köflum meö þeim hætti aö ekki samrýmdist umbótastarfi. Þetta mikla umbótastarf hefur falliö i skugga fyrir þeim miklu umr. Ástæöa ertilaö minna á þaö hér á hv. Alþingi aö I engan ann- an tlma á seinni áratugum hefur Alþ. veriö eins mikilvirkt á sviöi dómsmála og á undanförnum fá- um árum, og vilég vekja athygli á þvi og undirstrika þaö aö þaö hefur verið gert undir forustu hæstvirts dómsmálaráðherra, Ólafs Jóhannessonar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.