Tíminn - 19.03.1977, Page 11
Laugardagur 19. marz 1977
M
leiklist
unnið. Hvort ég hef allt i einu
oröiö þreyttur á þvi, ég veit þaö
ekki, nema altieinu var ég
byr jaður aö skrifa þetta leikrit,
hérumbil óundirbúið utanum
einfalda hugmynd, sem hlýtur
aö hafa myndast, án þess ég
væri nokkuö aö leita eftir henni.
Þaö tók mig mjög stuttan tima
aö skrifa þetta, varla meira en
viku.
Ég haföi veriö á Spáni siö-
sumars ’33 og fór siðan til Kaup-
mannahafnar nær jólum: sat
þar mikinn part úr vetri Gunn-
ari Gunnarssyni til aðstoðar
meöan hann var aö þýöa Sölku
Völku. Viö unnum venjulega
saman tvo daga i viku. Og ég
man eftir þvi aö ég sýndi honum
leikritiö. Hann haföi þaö hjá sér
f tvo þrjá daga, las þaö og var
jákvæöur gagnvart þvf. Á ein-
um eöa tveimur stööum gaf
hann mér góöar visbendingar,
man ég var. Siðan sendi ég þetta
heim, baö Þorstein ú. Stephen-
sen fyrir þaö, en hann var þenn-
an vetur viö leiknám I Kaup-
mannahöfn.”
,,... Ég mun hafa séö þaö I
örkum hér heima um sumarið,
þegar veriö var aö prenta þaö.
Mig rámar i aö þaö hafi gerst I
litlum skúr hérna suður á
Grimsstaðaholti, mig minnir ég
hafi komið þangaö og skilaö
próförkum. Sjálfa bókina sá ég
ekki fyrr ai löngu seinna”.
Straumrof segirfrá miðaldra
hjónum og dóttur þeirra, ungri.
Allt er til fyrirmyndar, efna-
hagur, ráðslag og uppeldiö, og
En hvers vegna nú? Af hverju
er verk sem er nánast hrópaö
niður áriö 1934 oröið svona
gott áriö 1977?
Astasöan er liklega sú, fyrst og
fremst, aö nú rikir meira frelsi.
Þaö sem menn þoröu ekki aö
hugsa fyrir striö , skrifa menn
nú f blöö undir nafni, eöa setja
upp á sviö.
Þaö sem vekur mesta furöu
manns er hversu útsmoginn og
gjörhugsaöur þessi leikur er,
þrátt fyrir aö látiö sé aö þvi
liggja aö þetta hafi aðeins tekiö
viku. Leikurinn ber svip yfir-
leguverks, gnægö smámuna
skýra linurnar i myndinni: Kon-
an kann ekki aö sjóöa fisk, en
leikur á pianó, hún stýrir fari
sinu meö smálygum, heimsókn-
ir i hús veröa eftirbreytnis-
veröir leikir lúterska ung-
menna, en svo er fáum oröum
breytt og allt snýst upp i kyn-
svall og brennivinsdrykkju meö
sólbrúnum sveitamönnum, og
með þessum tveim útgáfum af
sögum og aö viöbættum út-
varpsfréttum, undir ýmsum
sálfræðilegum skilyröum, tálg-
ast smám saman utan af kjarna
verksins — og viö sjáum allt i
nýju ljósi.
Inn í þetta fléttar höfundur
kimni, og stundum var liklega
hlegiö á röngum stöðum, ein-
faldlega af þvi að viö höfum áö-
ur brotiö þetta gler.
Ef maöur á aö finna aö ein-
hverju, þá er það sem fyrr
reynsluleysi skáldsins i prakt-
iskum málum og tækni: Verk-
fræöingar tala ekki i sveitasima
Skáldiö og leikstjórinn
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
STRAUMROF
Sjónleikur eftir:
Halldór Laxness
Leikstjórn:
Brynja Bendiktsdóttir
Leikmynd:
Steinþór Sigurösson
Búningar:
Andrea Oddsteinsdóttir
Lýsing:
Daniel Williamsson
Leikh Ijóö:
Guömundur Guömundsson
Leikfélag Reykjavfkur frum-
sýndi Straumrof eftir Halldór
Laxness síöastliöinn miöviku-
dag, en leikrit þetta var siöast á
dagskrá hjá félaginu veturinn
1934 og vakti þá hneykslun og
var hrópaö niöur, þvi sýningar
uröu aöeinsfimm. Jeppi á Fjalli
var þá sýndur 14 sinnum og
Variö yður á málningunni
(René Fauchois) var sýnt niu
sinnum.
Straumrof á einni viku
Ekki skorti þó umræðuna,
sem svo ofter talin iöin viö sölu
á bókum og leikhússmiðum.
Nei, Straumrof var á undan sin-
um tfma, og menn tóku slika
vinnu illa upp, þvf konur voru
ekki orönar svona miklar
skepnur þá i bókmenntum og
menn varla heldur.
Höfundur lýsir tildrögum aö
sjónleiknum á þessa leiö:
„—Þetta var i lok janúar ’34.
Ég var búinn aö vera nokkuð
lengi meö Bjart f Sumarhúsum
á pr jónunum, var i miöju verki.
Þaö var dálitiö erfitt og sein-
STRAUMROP
eftir Halldór Laxnes
dóttirin er trúlofuö ungum tón-
listarmanni, sem á hlutabréf.
Ádeila á hjónaband
nútiðarinnar?
Móöirin er fyrirferöarmikil i
lifi ungu stúlkunnar, vakir ekki
aöeinsyfir henni imislingum og
skarlatsótt, heldur lika yfir
hverjuskrefihennar, einkum og
sér i lagi ef jafnaldrar eru á
næsta leiti —en svo kemur mið-
aldra verkfræöingur i spiliö,
fráskilinn maöur sem fæst viö
hafnargerö og áöur en varir tek-
ur lífiö nýja stefnu og leikurinn
snýst upp i ádeilu á „hjónaband
nútfðarinnar”, eins og þaö var
oröaö áriö, sem þaö var sýnt
fyrst og gefiö út, 1934.
Svo er helzt aö skilja á höf-
undi, aö hann hafi i rauninni aö-
eins þurft að rita leikritiö niöur,
þaö hafi birzt þvi i fullri mynd i
einni svipan, meöan hann var aö
vinna aö öðru verki.
Halldór Laxness haföi þó
hugsað mikið um leikhús. Hann
haföi t.d. ritaö leikdóma fyrir
Alþýöublaöiöpart úr vetri, m.a.
um Fröken Júliu eftir Strind-
berg, sem lika réöist á fjöl-
skylduna, en hvaö um þaö.
Straumrof er stórkostlegt verk,
liklega bezta leikritsem Halldór
Laxness hefur ritaö um ævina.
i þrumuveöri, margir taka
stofnöryggi úr og stilla útvörpin
sin á jörö, en þetta eru þó hrein-
ir smámunir.
Nýir kraftar LR
Leikfélag Reykjavikur beitir
fyrir sig nýjum kröftum, til aö
takast á viö Straumrof Halldórs
Laxness. Þaö er ávallt gott aö
sjá ný andlit, nýja vinnu i
leikhúsunum, en ekki alltaf þaö
sama. Þó er þetta siöur en svo
reynslulaust fólk.
Brynja Benediktsdóttir, leik-
stýrir þessu verki, sem gestur
og henni bregzt ekki bogalistin
fremur en venjulega. Hún legg-
ur áherzlu á timasetninguna.
Sjálfsagöir hlutir millistriösár-
anna, veröa frumlegir og sér-
kennilegir eftir rúmlega fjöru-
tiu ár. Leikbrögö hennar falla
betur aö efninu en oft áöur, eöa
auöveldlegar, þannig aö textinn
nýtur sin til fulls. Árangur lætur
heldur ekki á sér standa, þetta
ervönduö sýning og áhrifamik-
il.
Andrea Oddsteinsdóttirsá um
búninga, sem voru óvenjulega
vel geröir. Maöur hefur ekki séð
svona vel klætt eöa „rétt” klætt
fóik lengi.
Sama má segja um leikmynd
Steinþórs Sigurðssonar, sem er
hreinasta afbragð.
Meö hlutverk fara sex leikar-
ar. Jón Sigurbjörnsson leikur
föðurinn, Loft Kaldan, og gerir
hlutverkinu trúveröug skil, en
Margrét Helga Jóhannsdóttir
fer meö hlutverk frúarinnar,
Gæju Kaldal. Margrét Helga
hefur liklega aldrei leikiö betur
á sviöi en þarna.
Ragnheiöur Steindórsdóttir
leikur ungu stúlkuna, Oldu
Kaldan, og er Ragnheiöur aö ná
sér vel á strik, sem leikkona,
þrátt fyrir ungan aldur. Asa
Helga Ragnarsdóttir leikur
þjónustuna.
Hjalti Rögnvaldsson leikur
tónlistarmanninn, sem er fædd-
ur ihlutafélagi. Hann gerirhlut-
verki sinu sem er ekki vanda-
laust, ágæt skil og eftirminni-
leg.
Arnar Jónsson leikursvoDag
Vestan verkfræöing og er nú
aldeilis frábær. Vonandi helzt
leikhúsunum fyrir sunnan eitt-
hvað á þessum mikilhæfa leik-
ara.
Hljómleikur eftir Elgar var i
hléum.
Jónas Guömundsson
Félagsmálanámskeið
í Reykjahverfi
t febrúar og marzmánuöi var
haldiö félagsmálanámskeiö á
vegum Ungmennafélagsins
Reykhverfungs og Kvenfélags
Reykjahrepps I S-Þing i félags-
heimili Reykjahrepps. Þátttak-
endur voru 14 talsins. Kennslu-
kvöld voru 7.
Leiöbeinendur voru þeir Arn-
aldur Bjarnason á Fosshóli, og
Gunnlaugur Arnason kennari i
Hafralækjarskóla.
Stuözt var viö námsefni frá
félagsmálaskóla U.M.F.I. Og,
fólst kennsla einkum i fundar-
stjórn, ræöumennsku og félags-
störfum. Siöasta kvöldiö var
haldin kvöldvaka, sem tókst mjög
vel.
Þátttakendur voru mjög
ánægöir meö námskeiö þetta, og
töldu aö þaö glæddi mjög áhuga á
félagsstarfsemi, einnig hjálpaöi
þaö fólki, sem ætti t.d. i erfiöleik-
um aö tjá sig, til þess aö öölast
sjálfstraust.
Vilja þessi félög hvetja önnur
félagssamtök til aö koma slikum
námskeiöum á fyrir félagsmeð-
limi sfna, þeim til ánægju og
félagsþroska.
m IMPEX
Vestur- ..... hen
mi°9 mi
Þýzk hagstæti
gæðavarct verd Pj
UMBOÐSMENN:
asgrca. „***»
pir>9e^r_ ' m, Oesiur-Hun-
Xffh&SSf DaW'kor
,r Gunt'»rsson
efl'^^ÍÍwrTBrnrur
M*u“Sss0" yci. R»n9*'n^9núsSon'
^6bTflfl'n«8v6rode'
SVERRIR ÞÓRODDSBON &CO
Fellsmúla 24-26 • Hreyfilshúsinu • Sími 82377