Tíminn - 24.03.1977, Qupperneq 2

Tíminn - 24.03.1977, Qupperneq 2
2 Fimmtudagur 24. marz 1977 Lóan komin Tveir ráövandir og sannorö- ir menn komu aö máli viö Timann I gær og kváöust hafa heyrt I lóu, sem söng fullum hálsi „dýröin dýröin” I skrúö- garöinum I Laugardal i gær. Er lóan aö minnsta kosti mán- uöi á undan timanum, þvi venjulega kemur hún ekki fyrr en upp úr miðjum aprilmán- uöi. Veöurfar i vetur og ekki sizt nú, er dregur aö vori, er meö slikum eindæmum á Suö- ur- og Vesturlandi, aö elztu menn muna ekki annaö eins, og skulum viö vona aö snemmbúnum sumargestum okkarveröiþaö ekkiaöfalli aö leggja leiö sina hingaö mánuöi fyrr en venjulega. Víðir AK seldur til Noregs og aftur til íslands PÞ-Sandhóli. Ekki alls fyrir löngu keyptu Akurnesingar skuttogara og seldu þá Viöi AK úr landi eins og lög gera ráö fyrir. Kaupendur voru norskir. 1 gær sigldi sami bát- ur undir nafninu Jóhann Gislason AR-47 inn i nýja heimahöfn, Þorlákshöfn. Eig- andi bátsins, sem er 220 lestir er nú Glettingur hf. i Þorláks- höfn, sem keypti hann frá Noregi. Litlar sögur fara af útgerö bátsins i Noregi. Ályktun um bjór FRAMTÍÐIN, málfundafélag M.R., hefur sent frá sér ályktun, sem samþykkt var meö meiri- hluta atkvæöa á ályktunarhæfum félagsfundi þess. Þar segir. — Fundurinn samþykkir aö beina þvi til alþingismanna, aö þeir stefni aö þvi aö leyfa bjórsölu á tslandi, enda sé engin ástæöa til þess aö Islendingar, einir allra Evrópuþjóöa, fari á mis viö þá á- nægju og þaö andrúmsloft, sem honum fylgir. Fundurinn mælist til þess, aö strangt eftirlit skuli haft meö bjórsölu og sömu reglur skuli haföar um hann eins og ann- aö áfengi, . Um hvaö skyldi hún vera aö hugsa, þarna mRt I ysi umferöarinnar? Þaöfáum viö liklega aldrei aö vita, — enef hugsanirnar eru eins falleg- ar og hiöytra útlit, má hún vei viö una. Tlmamynd Gunnar. Bændafundur á Egilsstöðum: „Leggja ber sex-manna- nefndina niður og semja beint við rikisvaldið” JK-Egilsstööum. — Bændafé- lag Fljótsdalshéraös gekkst fyrir almennum bændafundi siöastliöiö mánudagskvöld. Fundurinn, sem var haldinn I Valaskjálf á Egilsstööum, var mjög fjölsóttur og stóöu um- ræöur langt fram á nótt. Rætt var um verölags- og lánamál landbúnaöarins, og voru framsögumenn þeir Stefán Pálsson frá Stofnlána- deild landbúnaöarins og Gunnar Guöbjartsson formaö- ur Stéttarfélags bænda. Eftirfarandi ályktanir voru geröar á fundinum: Almennur fundur i Bænda- félagi Fljótsdalshéraös, hald- inn 21. marz 1977, lýsir megnri óánægju meö, aö bændur hafa ekki náö þeim tekjum sem þeim ber, lögum samkvæmt. Þvi gerir fundurinn eftirfar- andi ályktanir. I. Um verölagsmál. 1. Leggja ber niður sex-mannanefndar fyrir- komulagiö og taka upp beina samninga viö rikisvaldiö um verölagningu búvöru. 2. Niöurgreiöslur veröi færöar af sölustigi landbúnaö- ar yfir á framleiöslustig hans, þvi þar myndu þær verka bezt til lækkunar á söluverði bú- vöru. 3. Felldur veröi niöur sölu- skattur af kjöti. 4. Meö tilvisun til þeirrar gagnrýni, sem fram hefur komið á útflutningsuppbætur á landbúnaöarafuröir, bendir fundurinn á aö þær eru trygg- ing fyrir þvi aö bændur fái umsamiö verö. Þvi komi ekki til greina aö skeröa rétt þeirra I þvi efni, enda veröi fram- leiöslunni beint, meö verö- lagningu og lánafyrirgreiösl- um, inn á þær brautir sem hagkvæmastar eru hverju sinni. II. Um lánamál. 1. Fundurinn bendir á aö hagkvæm stofnlán til upp- byggingar I landbúnaði eru forsenda þess aö hann geti gegnt hlutverki sinu sem ein af undirstöðum atvinnuliís þjóöarinnar. Leggur þvi fundurinn áherzlu á aö Stofn- lánadeild landbúnaöarins veröi séö fyrir nægilegu og ódýru fjármagni. 2. Hækkuö veröi rekstrar- og afuröalán til landbúnaöarins, þannig aö hægt veröi aö greiöa aö minnsta kosti 90% af veröi afuröa viö afhendingu. III. Atvinnurógur. Fundurinn vitir harölega þann rakalausa óhróöur, sem rekinn hefur verið gegn land- búnaöinum I vissum fjölmiöl- um og flokkar slikt undir at- vinnuróg. Skorar hann á for- ystumenn landbúnaöarins aö svara honum af fullri einurö. Öryggislokavantaði í kyndikerfið að Klébergi 4 í Porlákshöfn: Öll hitunarkerfi í Þorlákshöfn könnuð Búnaði og frágangi víða ábótavant SJ-Reykjavik—Viö teljum vist, aö ofhitun vegna bilunar á raf- magnsbúnaöi hafi valdiö sprengingunni I húsinu aö Klé- bergi 4 I Þorlákshöfn á dögun- um, sagöi Friögeir Grimsson öryggismálastjóri Timanum I gær. — Ennfremur vantaöi öryggisloka eöa útblásturspipu til að koma I veg fyrir spreng- ingu vegna ofhitunar. Oryggiseftirlit rikisins kann- aöi aöstæöur I húsinu eftir sprenginguna, og sagöi öryggis- málastjóri aö telja mætti þessar niöurstööur öruggar þótt hann væri að visu ekki búinn aö fá öll gögn frá sýslumanni Árnessýslu um máliö. Svo sem mönnum er kunnugt uröu ekki slys á mönnum af völdum sprengingarinnar I Þor- lákshöfn, en húsiö skemmdist mikiö. Þó var ekkert álitamál að borgaöi sig aö gera viö þaö, og ernú unniö að endurbótum á þvi af fullum krafti. Aö sögn Svans Kristjánssonar sveitarstjóra I ölfushreppi er nú búiö aö fara 1 öll hús I Þorláks- höfn og ölfushreppi og kanna kyndikerfi, bæöi I húsum sem kynt erumeö rafmagniog oliu. I ljós kom, aö viöa var búnaöi ábótavant, og voru þar skilin eftir fyrirmæli um hvaö gera þyrfti. Bjóst Svanur viö aö hægt ætti aö vera aö bæta um á öllum þessum stööum á næstu dögum. Fariö var I samtals hátt I 300 hús, rúmlega 200 i Þorlákshöfn og 60-70 I ölfushreppi. Svanur haföi ekki tölu á hve kyndikerf- um heföi viöa veriö ábótavant, þar sem verið var aö ljúka þess- ari könnun, þegar viö ræddum viö hann. Hann sagöi, aö væntanleg væri reglugerö frá öryggiseftirlitinu um frágang og búnaö kyndikerfa, en kvaöst ekki vita hvort þar yröu gerðar aörar og meiri kröfur en geröar voru I nýafstaöinni könnun. 75 ára í dag: Guðmundur Bjömsson fréttamaður Tímans á Akranesi Guömundur Björnsson, fréttaritari Timans á Akra- nesi er sjötiu og fimm ára I dag. Guömundur fæddist aö NÚpsdalstungu I V.-Hún. 24 marz 1902. Foreldrar hans voru Björn Jónsson bóndi þar, og kona hans Asgeröur Bjarnadóttir. Guðmundur stundaði nám I Flensborg 1920- ’21, og kennarapróf tók hann 1934. Enn fremur fór hann námsför til Danmerkur og Noregs 1951. Guömundur var farkennarí 1 Torfustaöahr. I V.-Hún. 1921- 1933, og eftirlitskennari I V.flún var' hann 19Í2-33 skóla Akraness 1934 og kenndi auk þess viö Iönskóla Akra- ness 1936-1960. Guömundi hafa veriö falin mörg trúnaöarstörf um dag- ana. Hann var umboösmaöur Almennra trygginga á Akra- nesi frá upphafi, hann er meö- al stofnenda Framsóknarfé- lags Akraness, og hefur til skamms tima átt sæti i stjórn þess. Hann hefur verið vara-bæjarfulltrúi á Akranesi og setiö I ýmsum nefndum á vegum bæjarins. Enn fremur var hann i skólanefnd og I stjórn Sparisjóös Akraness. Guömundur Björnsson er mikill áhugamaöur um nor- ræna samvinnu. Hann er i stjórn Norræna félagsins á Akranesi og á enn fremur sæti I stjórn sambands norrænu félaganna á lslandi. Guömundur Björnsson hef- ur um langt skeiö veriö frétta- ritari Tfmans á Akranesi. Timinn sendir honum hugheil- ar árnaöaróskir á þessum Guömundur Björnsson tlmamótum i lifi hans og þakkar honum dugnaö og ár- vekni. Eiginkona Guömundar Björnssonar er Pálina Þor- steinsdóttir Mýrmanns, bónda á óseyri I Stöövarfiröi, og eiga þau fimm uppkomin börn. Guömundur veröur aö heiman i dag. Jafnréttisnefnd ályktar um skattamál Jafnréttisnefnd Kópavogs hélt fund þ. 14. marz sl., og var þaö 23. fundur nefndarinnar. A fundinum var lagt fram bréf frá starfshópi rauösokka um skattamál og lögö fram umsögn jafnréttisráös um skattamál. Nefndin tók undir þau meginsjónarmiö, sem fram komu I greinargeröunum, en þau eru: aö fulltiöa maöur sé sjálfstæöur skattþegn og greiöi skatta af eignum sinum og tekjum án tillits til hjúskaparstéttar og njóti jafn- framt þess réttar, sem þeirri skyldu fylgir. Persónuafsláttur veröi hinn sami fyrir alla, þar sem óeölilegt sé aö skattbyröi fólks aukist, gangi þaö i hjúskap. Ónýttan persónuafslátt hjóna og sambýlisfólks skal millifæra, þar sem eölilegt sé, aö annaö hjóna geti unniö inni á heimilinu, án þess aö glata persónuafslætti sin- um. Barnabætur veröi raunhæfar og sama upphæö fyrir öll börn, og skiptist jafnt milli hjóna og sam- býlisfólks. Framfærendur, sem vinna utan heimilis fái afslátt vegna barna. Lágmarksviömiö- unin sé gjald á opinberum dag- vistunarstofnunum, einnig veröi heimilt aö veita afslátt, ef á heimili er fólk, sem sakir sjúk- leika eöa elli, þarfnast sérstakrar umönnunar. Skattfrjáls eign hjóna veröur hin sama og tveggja einstaklinga. Ennfremur var nefndin sammála um aö lág- marksllfeyrir veröi skattfrjáls, aö taka beri upp staögreiöslukerfi skatta eins fljótt og unnt er, og aö ekki skuli skattleggja fengiö meö- lag.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.