Tíminn - 24.03.1977, Side 20

Tíminn - 24.03.1977, Side 20
Fimmtudagur 24. marz 1977 20 Frá landsráðstefnunnium orlof húsmæOra. Gunnar Thoroddsen félags- málaráOherra f ræOustól en hann lýsti þvi yfir á fundinum aO orlof hds- mæOra ætti ekki aOeins rétt á sér heidur bæri aO efla þaO eins og kostur væri. ViO hliO hans er Steinunn Finnbogadóttir aOalræóumaOur og for- maOur landsnefndarinnar. Elín Aradóttir frá Brún I Beykjadal og Mar- grét Sveinsdóttir frá SólbarOi á Alftanesi sögóu frá reynslunni af orlofi húsmæOra úti á landi f framsöguræOum. • ■ Onnur landsráð- stefnan um orlof húsmæðra Ráöstefna um orlof húsmæöra var haldin aö Hótel Esju 19,—20. marz. Mættir voru 80 þátttak- endur hvaöanæva aö af landinu, og.var ráöstefnan hin myndar- legasta. Aöalmál ráöstefnunnar var breyting, sem gerð var á lögum um orlof húsmæöra þ. 19. des. 1975. Meö þeirri breytingu er rikiö ekki lengur meö fjárveitingu til starfseminnar — en sveitarfélög- unum einum ætlað aö veita starf- seminni fé. Annað aöalmál fundarins var rekstur orlofs- heimila og sumarstarfið 1977. Ahugi á starfinu var mikill og fjörugar umræður. Stefnt er aö aukinni samvinnu þannig að hinar fámennari byggðir fái aöstööu og stuöning frá þeim fjölmennari og þá sér- staklega Reykjavík, sem rekur eigiö orlofsheimili, og verður það næsta sumar aö Hrafnagili I Eyjafiröi, en þar er glæsilegur skóli. t lok ráöstefnunnar var kosiö i landsnefnd. Formaöur er Stein- unn Finnbogadóttir og stjórnaði hún ráðstefnunni. Aörar I stjórn eru: Hulda Sigurðardóttir, gjald- keri. Anna Siguröardóttir, ritari og meöstjórnendur eru Sigrún Mathiesen og Brynhildur Skeggjadóttir. Ræöumenn voru m.a. Gunnar Thoroddsen, félagsmaáráöherra, Sigriður Thorlacius, form. Kvenfélagasambands íslands, Magnús E. Guösjónsson, framkv. stj. Sambands islenzkra sveitar- félaga, auk formanns sem flutti framsöguræöu: Eftirfarandi samþykkt var gerð á ráöstefnunni: „2. ráöstefna um orlof hús- mæðra, haldin i Reykjavik dag- ana 19. og 20. marz 1977, harmar þær lagabreytingar, sem gerðar voru á Alþingi 19. des. 1975 á lög- um um orlof húsmæöra, þ.e.a.s. aö fellt var niöur framlag rikis- ins, en sveitarfélögunum einum ætlaö aö veita þvi fé. Ráöstefnan litur svo á, aö meö þessari lagabreytingu hafi veriö stigiö óheillaspor, og veröi ekki snúiö viö hiö bráðasta muni starf- semi orlofsins leggjast niður. Ráöstefnan telur eölilegast og hagkvæmast, aö fjárveitingin komi frá einum og sama aöila. Orlof húsmæöra er viðurkenning fyrir störf i þágu þjóöarheildar- innar, og ætti rikiö þvl aö vera rétti greiðandinn, og leggur ráö- stefnan rika áherzlu á mikilvægi þess. Ráðstefnan minnir á, aö hver, sem veitir eða hefir veitt heimili forstööu án sérstakrar greiöslu fyrir það starf, á rétt á að sækja um orlof húsmæöra. Ráöstefnan vill benda á, að or- lof húsmæöra er þvi i eðli sinu alls ekki sveitarstjórnarmálefni, enda eru framkvæmdir þess hvergi I höndum sveitarstjórna og hafa aldrei veriö. Framkvæmdin er I höndum or- lofsnefnda, sem kosnar eru af héraössamböndum innan Kvenfélagasambands lslands, starfa þær sjálfstætt, en eru ólaunaðar. Ráöstefnan telur brýnt, aö fjár- veitingin til orlofs húsmæðra sé verötryggö og fylgi gildandi verö- lagi á hverjum tima. Þar til endurskoðun laganna hefir fariö fram, skuli fjárveitingin þvi eigi vera minni aö verðgildi en hún var á fjárlögum 1973, áriö eftir aö lögin frá 1972 gengu i gildi. Ráöstefnan telur mikilvægt, aö skipting á fjárveitingu til hvers byggðarlags miöist viö Ibúaf jölda i árslok áriö á undan, enfari ekki eftir fjölda húsmæöra, enda var framkvæmdin sú hjá félagsmála- ráöuneytinu á undanförnum ár- um. Ráöstefnan skorar á Alþingi og rikisstjórn aö láta endurskoða lögin um orlof húsmæöra hiö allra fyrsta, og aö minnsta kosti tvær konur úr landsnefnd orlofs húsmæöra veröi kvaddar þar til. Ráðstefnan heitir á Alþingi og rikisstjórn aö bregöast skjótt og vel við þessari málaleitan.” Til sölu nokkrar kýr sem bera á næstu mánuðum. Upplýsingar í síma (91) 4-16-49. hí'. ■ ■. r 17 Skrifstofur Strætisvagna Reykjavikur eru fluttar að Borgartúni 35 (Kirkjusandi) P P. % ’vm’ fS. k m yírf :/íí f-J. , *V Strætisvagnar Reykjavikur lesendur segja Til umhugsunar í alvöru I A árinu 1976 og þar sem af er árinu 1977, hefur meira verið rætt um áfengis- og fikniefna- mál I svonefndum fjölmiölum en siðustu 10 til 20 ár. Þegar lit- ið er á þessar umræöur kemur berlega i ljós aö æ fleiri játa aö sjá hættuna sem óhjákvæmi- lega fylgir I kjölfar þeirra er fyrir þvi veröa aö ánetjast þessum ófögnuöi. Hljóövarpiö hefur gefiö þessu yfirskriftina — „Mesta hætta aldarinnar”. Aö sjálfsögöu yröu margvisleg svörin ef spurt væri hver er hættan? 1 Morgunblaöinu ár 1976, birtist grein meö yfir- skriftinni: ÞEGAR BARNIÐ VERÐUR VININU AÐ BRAÐ — FYRIR FÆÐINGU. Vitnaö er til visindamanns. i Frankfurtháskóla. Hér er kafli úr áöurnefndri grein: „Ein hverra þriggja kvenna, sem neyta áfengis aö staöaldri á meögöngutima, eignast aö likindum vanskapaö barn, ann- aö hvort fatlað á sál eöa likama nema hvort tveggja sé. Afengi getur haft margvisleg áhrif á börn I móðurlifi. Nokkrar af- ípiftínear eru hó aleeneastar. Þaö eru vanskapaöir fingur, eða höfuökúpa, sjóngallar, ýmiss konar hugfötlun og óeðlilega hægur vöxtur og þroski. Nýlega var birt athugun lækna I barna- spitalanum i Tubingen, á tveim- ur og hálfu undanförnu ári hafa komið þangaö 40 börn, sem uröu „alkóhólistar i móöurlifi”, þ.e.a.s. hlutu varanleg mein af drykkju mæöra sinna á meö- göngutimanum. Læknar báru þetta saman við thalidómidslys- iö mikla til glöggvunar leik- mönnum og kváöu áhrifin miklu uggvænlegri en áhrif thali- dómidsins aö þvi leyti, aö fórnarlömb thalidómidsins heföu veriö „ákveöinn hópur” (rúmlega 5000 börn) en hins vegar fjölgaöi vansköpuöum börnum drykkjukvenna sifellt. (Þvi má bæta við, aö thalidómid var svo bannað og framleiðend- ur dæmdir til aö greiöa háar skaöabætur. Heldur er ósenni- legt að eins fari um áfeng- iö....)”.Hver erhér áfengissali? Þeim fer ört fækkandi hinum svonefndu aldamótamönnum. I einu voru þeir sammála. Vekja þjóðlegan metnaö meðal Is- lendinga, rækta land og lýð — fá þjóöina til aö hugsa um veíferö allra landsmanna. Þá var þetta kveöiö: „Allstaöar sækja fram ungar og starfandi hendur innlendu höfnunum fjölgar og skipum viö strendur. Bæirnir vaxa og húsin þar frikka og hækka hugsjónamiöin hjá þjóöinni vlkka ogstækka”. Allt hefur þetta komiö fram I orösins merkingu, en stundum viröist slakaö á viö hugsjóna- miöin. Ekki eru allir á sama máli um, hvaö þjóö vorri er fyr- ir beztu, en einn hópur okkar ís- lendinga, má þó aldrei víkja af þeirri braut. Þessi hópur eru hinir kjörnu alþingism. Til þeirra er mænt og vonað aö þeir leiöi þjóöina, en láti ekki leiðast af röddum þeirra, er halda að það aö banna sé ófögnuður einn. Alþingismenn hafa mitt traust. Þeim trúi ég vel til aö standa vörð um hamingjuleið Islands, velja sem allra fyrst vinlaust land. öld þekkingar hefur upp- lýst margt, sem áöur var hulið sjónum manna og ég biö þá ein- ungis aö hlusta á raddir okkar mikilsmetnu lækna, sem ætlað er aö gera einstaklinginn, sem orðið hefur áfengisflóöinu aö bráö, aö nýjum manni. Er ekki betra aö missa aldrei manninn I ölduna? JónF.Hjartar iþróttakennari Herðum baráttuna gegn tóbaki Á siöustu missérum hafa lækna- visindin sannaö svo aö ekki verður um villzt, aö reykingar valda mörgum lifshættulegum sjúkdómum og stytta ævi fjöl- margra reykingamanna um mörg ár. Þessar ógnvekjandi staðreyndir hafa að sjálfsögöu vakið ýmsa til umræöna og aö- geröa. Sú öfluga mótmælaalda gegn reykingum sem Krabbameins- félag Reykjavikur, undir stjórn framkvæmdastjóra sins, hefur nú vakiö meðal skólaæskunnar um land allt, hefur þvi veriö vel fagnaö af öllu hugsandi fólki. Má vissulega binda miklar vonir viö aö baráttan gegn tóbakinu beri árangur, þegar unga fólkiö sjálft tekur höndum saman um aö leysa vandann. Haldiö áfram, unga fólk, þiö sem innan skamms takið viö stjórnartaumum okkar hinna eldri, og kveöið aö fullu niöur skaövaldinn mikla, tóbakiö, undir kjöroröi ykkar REYKLAUST LAND. Ýmsir úr hópi hinna eldri hafa tekið vel og drengilega undir viö unga fólkiö og 'lagt þvi liö meö ýmsum hætti. Þyngstar á metum hafa þar verið ákveönar yfir- lýsingar frá Læknafélagi Islands um skaösemi tóbaks ásamt hvatningu til stjórnvalda um að hefja nú þegar undirbúning aö setningu heildarlöggjafar um ráðstafanir til aö draga úr tó- baksneyzlu. Ég vil sem einn úr hópi áhuga- manna, taka eindregið undir þessa áskorun Læknafélagsins til stjórnvalda og jafnframt minna á aö stjórnvöld ýmissa grannþjóöa okkar hafa þegar hafizt handa gegn tóbakshættunni meö róttæk- um aögeröum.. Minni ég I þvi sambandi aðeinsáNorömenn og Finna. Báöar þær þjóöir hafa samþykkt mjög ákveðin lög gegn tóbaksreykingum og fylgja þeim fast eftir. Norðmenn eru nánir frændur okkar og um margt til fyrirmynd- ar, svo sem kunnugt er. tslenzk stjórnvöld ættu strax að taka þau norsku til fyrirmyndar varöandi aögerðir gegn reykingum. Það eru þegar 6 ár siöan Stór- þingiö norska samþykkti einróma aö koma á fót stofnun.sem hlaut nafniö Statens Tobakkskaderad, — Tóbaksvarnaráð rikisins. Ráöiö tók þegar til starfa undir stjórn ungs og bráöduglegs manns, Arne Hauknes, og hefur náð feikimiklum árangri á þessu árabili. Skal i þvi sambandi aö- eins nefnt, aö ráöiö hefur nú átta starfsmenn i þjónustu sinni og Ég las f Timanum 25. febrúar sl. grein eftir Halldór Kristjánsson sem bar nefniö „Um samvinnustefnu og fleira.” Ég les allt, sem H.Kr. skrifar og er honum oft sam- mála. I umræddri grein er hann aö tugta Vilmund G. svolltiö til og var ekki vanþörf á. Skyldi Vilmundur ekki fá I höfuöiö af þvl aö berja þvi sifellt við stein- inn? Þetta var Utúrdúr. Ástæð- an til þess aö ég hripa þessar linur er fákænska min. Mig langar sem sagt að biöja H.Kr. um smáupplýsingar, ef hann hefur tima til. Ég er samvinnu- maöur og hef verið i 40 ár. Ég gekk ungur i kaupfélag, en hef flutzt milli staöa oftar en einu sinni. Þvi spyr ég. Þarf maður þá aö tilkynna kaupfélaginu flutning, og fer maöur þá sjálf- krafa inn I kaupfélag á nýja staðnum? H.Kr. segir aö kaupfélögun- um hafi aldrei verib ætlaö ann- aö en aö reka verzlun og þjón- ustu. Er þetta ekki misskilning- ur? Ég veit ekki betur en kaup- fastan erindrekstur i öllum fylkj- um landsins hluta úr árinu. Ég hef haft persónuleg kynni af þessum ágæta framkvæmda- stjóra, hef heimsótt hann á skrif- stofu ráösins og notið leiösagnar hans, og ég dáist mjög að hinu þaulskipulagða varnarstarfi Norömanna gegn reykingahætt- unni. Hér veröur ekki nánar frá þvi greint aö þessu sinni. Ég bendi aöeins á aö tæpast mun hægt að leita betri fyrirmynda og aðstoðar I þessari baráttu en hjá frændum okkar, Norömönnum. S.G. félögin viöa um land séu aöalat- vinnurekandinn bæöi I sjávarút- vegi og fiskiðnaöi t.d. H.Kr. ritar talsvert um stofn- sjóö félagsmanna. Eru kaupfé- lög skyldug aö hafa stofnsjóö? Eru þau skyldug til aö taka viö arðmiöum hjá fólki, sem verzl- ar viö þaö? Er þaö misskilning- ur minn aö mörg kaupfélög hafi engan stofnsjóö, greiöi engan arð, veiti engan afslátt til fé- lagsmanna, en greiöi samt eng- an skatt? Get ég farið til kaupfé- lagsstjórans I minu kaupfélagi og heimtaö aö fá aö sjá hvaö ég eigi inni I stofnsjóöi ef ég hef aldrei skilaö arömiöum, eöa þarf að skila þeim? 1 hvaöa til- fellum er hægt aö fá greitt þaö sem menn eiga i stofnsjóði? Aö lokum vil ég bara segja, aö samvinnuverzlun er langæski- legasta form verzlunar og von- andi eykst hlutur hennar sem mest. Með beztu kveöjum, Stefán Garðarsson, Búöum, Fáskrúösfirði. Pyrirspumir um stofnsjóði kaupfélaga

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.