Tíminn - 31.03.1977, Blaðsíða 7

Tíminn - 31.03.1977, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 31. marz 1977 7 þremur peysum og vafði henni utan um hvolpinn, og bar hann heim i herbergi sitt. Hann, sem aldrei alla sina lifstiö hafði beðið neinn um neitt, fór nú til digru eldabuskunnar á heimilinu, dró hana með sér að rúminu sinu, benti á hvolpinn eins og hann vildi segja: Ég fann hann, ég á hann. Viltu hjálpa mér til að láta hann lifa? Eldabuskan brosti smellti kossi á kinnina á hon- um og sagði: Nú fer ég og hita mjóík handa ' honum Drengurinn klappaði og kjassaði hvolpinn og gerði af eðlishvöt allt rétt og brátt tók hvolpurinn við sér og drakk af pelanum. Og tvö stór tár runnu niður vangana á drengnum. Samuel og Pepi, eins og hann var kallaður á bar n ah eim ilin u , urðu óaðskiljanlegir. Þegar hvolpurinn lék sér, lék Samuel sér einnig. Þegar hvolpurinn fór að læra sitt hvað, vildi drengurinn ekki standa honum að baki. Helga Schoof, kennslukona mál- lausra, lýsti nú Samuel fær- an um að fara að læra. Hann var f ljótur að læra fingramál og að skrifa. Hundurinn yfir- gaf vin sinn aldrei. f skólan- um lá hann rólegur i körf- unni sinni. Dag einn gerðist það að mótorhjól rann til á spegilsléttri götunni og slengdi Pepi 50m upp á gang- stétt. Samuel hrópaði hátt og hljóp til hans. Hann bar hundinn inn á knæpu i ná- grenninu og hrópaði: Kallið i lækni, kallið i lækni. veitingamaðurinn brá við skjótt, kom hundinum inn i bilinn sinn og ók til dýra- læknis. „Litur mjög illa út”, tautaði gamli læknirinn. Samuel fórnaði höndum og stamaði: Ó, vertu svo góð- ur... Litli hundeigandinn sneri heim, enn fölari og truflaðri en venjulega. Hundurinn var skorinn upp. Næsta dag kom heimilis- læknirinn á barnaheimilið og Samuel hljóp á móti honum. — Læknir, segðu að Pepi verði aftur heilbrigður, stundihann.hann ermérsvo kær. Allan þann dag var beð- iðmeð eftirvætningu, og svo komu skilaboðin: Pepi mun lifa. Þá faðmaði Samuel alla að sér, sem i nálægð voru, fóstrurunar, digru eldabusk- una og hin börnin. Og nú var bjartara lif fram undari. Myndin sem fylgir var tekin fyrir slysið. .. ' / Sammy Davis að hressast Það var þessi glaðlegi eftir- væntingarsvipur á andlitum Sanimy Davis og konu lians Altovise. þegar þau hittust á Heathrou-llugvelli i l.ondon, seni sésl hér á mvndinni. Ilún kom fljúgandi frá Los Angeles en liann hefurdvalið i l.ondon síðan 25. fehrúar. Þegar Sammv vissi hvenær kona haus var væntanleg sen'di liann Kolls-Rovcinn eftir henni út á flugvöll, en þegar hún opnaði dyrnar á glæsibiinum. var svolilið ó- vænt i aftursætinu — Sammy Davis sjállur. liann sajjði: fcg gat ekki beðið eltir að hitta konu infna svo að ég ók litá flugvöllog vildi gera það með glæsibrag. Æ, þetta er stærsta ^ ' | knippi en ég'ALKj/ Hann er er með! wAS<' ekki svangur. Tíma- spurningin Á hvaða eldstöðvum heldur þú að næsta goss sé að vænta? Ötína Þoróai dottu Kru ekki alltat emiivfr umhrot? Ætli næsta gos verði ekki her suður Irá. frek- ar en a Kroflusva^ðinu. það hygg ég að minnsta kosti Kagnheiðiir .lonasdóttir: Kt einhvers sttiðar. þá i Króllti llatsteinn Kroxer: Kp veit ekki Ætli það væri ekki hel'.t Katla. þ;ið hefur svo lengi verið beðið eftir henm Hann gæti þó verið ' mjög þyrstur, náðu i SW vatnsbrúsa og ég væti á þér hausinn svo \ lljórdis Danielsdottir. Það er engmn spamaður i. sinu heima- landi. si7.t um hluti al þessú tagi. þannig að eg neita algerlega að svara þessu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.