Tíminn - 31.03.1977, Blaðsíða 21

Tíminn - 31.03.1977, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 31. marz 1977. 21 Loksins marka- súpa á Wembley Englendingar unnu Luxemborgarmenn þar i gærkvöldi 5:0 og styrktu stöðu sina i HM-keppninni CHANNON — skoraði 2 mörk fyrir Englendinga á Wembley f gær- kvöldi. ÞA kom aö þvl aö áhorfendur fóru ánægöir heim af Wembley-leik- vellinum fræga I London, eftir aö hafa séö Englendinga leika. Eng- lendingar, sem hafa valdiö áhorf- endum svo oft vonbrigöum, sýndu þaö gegn Luxemborgarmönnum i gærkvöldi, aö þeir geta vel skoraö mörk — þeir unnu stórt, eöa 5:0. Fæðingin á Wembley gekk erfiölega, þvi aö Englendingar skoruöu aöeins eitt mark i fyrri hálfleik og var Kevin Keegan þar aö verki. Þaö var ekki fyrr en á 58. minútu aö Englendingar fóru i gang — Trevor Francis skoraöi þá, eftir aö Gordon Hill haföi skallaö knöttinn fyrir fæturna á á honum. 6 minútum siöar bætti Ray Kennedy þriðja markinu viö og siðan tók Mike Channon til sinna ráða og gulltryggöi Eng- lendingum sigurinn, meö tveimur mörkum, ööru úr vitaspyrnu. Luxemborgarmenn veittu Eng- lendingum haröa keppni til aö byrja með og virtist þá aö þeir ætluöu að gera HM-draum Eng- lendinga að engu — en Englend- ingar náöu aö rétta úr kútnum og nú hafa þeir tekið forystuna i riöl- inum og mun leikur þeirra gegn Itölum á Wembley i nóvember koma til meö aö skera úr um þaö, hvor þjóöin tryggir sér farseöil- inn til Argentinu 1978. Fyrir utan þann leik eiga Englendingar eftir aö leika gegn Luxemborgar- mönnum, en Italir eiga eftir aö mæta Luxemborgarmönnum heima og Finnum tvisvar, fyrir utan leikinn gegn Englendingum. Þeir hafa þvi góða möguleika aö hressa vel upp á markatölu sína, en þaö veröur hún sem ræöur, ef tvær þjóöir eru jafnar aö stigum. Staöan er nú þessi i 2. riöli HM- keppninnar i Evrópu: England .......4 3 0 1 11:4 6 Italia ..........2200 6:1 4 Finnland.......3102 9:7 2 Luxemborg......3 0 0 3 2:16 0 Liam Brady var hetia írlands sem lagi Frakka að velli i HM-keppninni i gærkvöldi i Dublin Arsenal-leikmaöurinn ungi Liam Brady var hetja irlands í Dubiin I HERMANN GUNNARSSON Valur á sigur- braut — lagði Fram að velli i gærkvöldi Valsliöiö heldur sigur- göngu sinni áfram — I gær- kvöldi lögöu þeir Fram aö velli (2:1) i meistarakeppni KSl I knattspyrnu á Mela- vellinum —I miklum rokleik. Valsmenn skoruöu bæöi mörk sin i byrjun siöari hálf- leiksins og voru þaö þeir Hermann Gunnarsson og Ingi Björn Albertsson „Fram-bani” sem skoruðu mörkin. Sumarliði Guö- bjartsson, fyrrum leikmaður Selfoss, skoraöi mark Fram og opnaöi hann þar .meö markareikning sinn meö Reykjavikurliðinu. gærkvöldi, þar sem trar unnu sætan sigur (1:0) yfir Frökkum I undankeppni HM i knattspyrnu. 48 þús. áhorfendu sáu þennan snjalla ieikmann skora sigur- mark tra eftir aöeins 10 mfnútur. Sigurmarkiö skoraöi Brady eftir aö „einvaldur” og fyrirliöi tr- lands, Johnny Giles haföi tekiö aukaspyrnu og sent knöttinn inn I vítateig Frakka, þar sem Brady og einn varnarmaöur Frakka böröust um knöttinn. Brady náöi aö skjóta góöu vinstrifótarskoti, sem Andre Ray átti ekki mögu- ieika á aö verja. Giles.sem lék sinn 48. landsleik fyrir trland — met, átti stórgóöan leik á miöjunni, var nær því búinn að bæta ööru marki við þegar þrumufleygur frá honum af 35 m færi skall á þverslánni á marki Frakka. Þaðan fór knötturinn til Don Givenssem skallaöi rétt yfir. Frakkar sem voru taldir sigur- r Sigmundur O. Steinarsson ÍÞROTTIR stranglegri, voru slakir i fyrri hálfleik og haföi Mick Kearns i marki Ira litið aö gera. Frakkar reyndu árangurslaust aö jafna I siöari hálfleik — þeir færöu þá einn miövallarspilarann sinn I framlinuna, en allt kom fyrir ekki. Þegar Frakkar sáu fram á tap undir loks leiksins, þá létu þeir skapiö hlaupa meö sig I gön- ur —og þurfti þá aðstöðva leikinn um smátima á meðan veriö var aö gera að sárum þeirra G.ivens og Gerry Daly, sem fengu slæm spörk I sig. Landsliö Irlands var skipaö þessum leikmönnum: Kearns (Walsall) Mulligan (WBA), O’Leary (Arsenal), .Martin (WBA), Homes (Tottenham), Daly (Derby), Giles (WBA), Brady (Arsenal), Treacy (WBA), Heighway (Livernpool) og Givens (QPR). Eftir leikinn I gærkvöldi eiga allar þrjár þjóöirnar — trland, Frakkland og Bulgarla — I riölin- um möguleika á sigri: Frakkland..........3 1 2 0 4:3 3 N-Irland...........2 1 0 0 1:2 2 Bulgarla...........1 0 1 0 2:2 1 BRADY lands. • skoraöi sigurmark tr- mætir Celtic — i úrslitaleik skozku bikarkeppninnar Nú er útséö aö þaö veröur stór- leikur á Hampden Park þegar úr- slitin í skozku bikarkeppninni fara þar fram 21. mal. Þaö veröa erkifjendurnir C-lasgow Rangers og Celtic sem mætast þar, eins og svo oft áöur. Glasgow Rangers vann sigur (2:0) yfir Hearts i undanúrslitunum I gærkvöldi. Valur mætir Víkingi — í bikar- keppninni í handknattleik TOPPLIÐIN 11. deildarkeppninni i handknattleik, Valur og Vlking- ur mætast I bikarkeppninni I handknattleik I Laugardalshöll- inni I kvöld og hefst leikurinn kl. 9. Þaö mó búast viö mjög fjörug- um leik, eins og þegar liöin mætt- ust í 1. deildarkeppninni á dögun- um, en þá skoraöi Björgvin Björgvinsson sigurmark Vlkings á slðustu stundu. Tveir leikir veröa leiknir I 1. deildarkeppninni I Hafnarfiröi I kvöld —kl. 8 mætast Grótta og 1R og síðan FH-Þróttur. Wales-búar skelltu Tékkum — unnu stórsigur (3:0) yfir þeim í Wrexham i gærkvöldi JAMES — sýndi stórglæsilegt „Come-back” hjá Wales. ÍHM Þaö varö gifurlegur fögnuöur á Racecoures Ground I Wrexham I gærkvöldi, þegar Wales-búar léku sér aö Evrópumeisturum Tékka, eins og köttur aö mús I undan- keppni HM. Þaö var hinn frábæri Leighton James (Derby) sem lék aöalhlutverkiö hjá Wales — hann lék nú aö nýju meö Wales-liðinu eftir smá hvild, og sýndi hann stórleik og skoraöi 2 mörk. Ungur nýliöi Nick Deacy innsiglaöi siöan sigur Wales, meö góöu marki — ogætlaði þá alltum koll aö keyra á áhorfendapöllun- um, en 23 þús. áhorfendur sáu Wales vinna sinn sætasta sigur I mörg ár. Otlitiö var ekki gott hjá landsliði Wales fyrir leikinn, þvi aö JohnToschack (Liverpool) gat ekki leikiö vegna meiösla og þá lék Arfon Griffiths ekki heldur með, en þessir tveir leikmenn hafa verið lykilmenn welska liös- ins undanfarin ár. Wales-liöiö lét þetta ekki á sig fá — leikmenn liðsins voru vel studdir af áhorf- endum, sem kunnu svo sannar- lega aö meta leik sinna manna. James, sem komst inn I welska liöið, vegna meiösla annarra leik- manna, opnaöi leikinn á 27. mínútu. Þaö var stórglæsilegt mark af 30 m færi — úr auka- spyrnu. Tékkar sóttu eftir mark- iö, en þeir Terry Yotat (Cov- entry), fyrirliöi og Brian Flynn (Burnley) réöu gangi leiksins á miðjunni. Deacy skoraöi (2:0) á 65. min. og tiu mín. slöar bætti James þriðja markinu viö. Meö þessum góöa sigri skauzt Wales upp á toppinn I 7 riöli HM i Evrópu, en staöan er nú þessi: Wales...............2 1 0 1 3:1 2 Tékkósl...............2101 2:3 2 Skotland.............2101 1:2 2 Eins og sést á stööunni, þá verður baráttan hörö i riölinum ogóneitanlega standa Wales-bUar beztað vigi.þarsem þeireru meö hagstæöustu markatöluna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.