Tíminn - 31.03.1977, Blaðsíða 24

Tíminn - 31.03.1977, Blaðsíða 24
28644 28645 fasteignasala öldugötu 8 Fasteignasalan sem sparar hvorki tíma né f yrirhöfn til að veita yður sem i bezta þjónustu Sölumaður: Finnur Karlsson Valgarður Sigurösson heimasími 4-34-70 lögfræðingur ———■ HREVF111 Slmi 3 55 22 G 4of] Jyrir tfóöun mat ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS - -i * + Eg ætla að lýsa Islandi, Eins og þjóð- verji sér það — segir Christmann, fulltrúi þýzka útgáfufélagsins Intertours HV-Reykjavik —Þaö cr einfald- ast aö lýsa þvl svo, aö ætlun mln eraösegja frá þvl hvernig Þjóö- verji sér tsland. Ég er hingaö kominn til aö sjá og heyra, safna aö mér upplýsingum og ööru þvi sem aö gagni má veröa, og sföan mun ég reyna aö koma saman greinargóöum upplýsingum um þaö hvaö þýzkir feröamenn geta séö hér og upplifaö, hvað þeir geta keypt og gert, hvert þeir geta fariö og hvar þeir geta dvalizt. Auk þess, sem ekki er hvaö minnsta atriöiö, aö skýra væntanlegum fcröamönnnum frá því hvernig þeir eiga aö koma fram hér, sagöi Jörg Ch. Christmann sem hingaö er kom- inn á vegum þýzka útgáfufyrir- tækisins Intertours I þeim til- gangi aö undirbúa útgáfu á ferðahandbók um tsland. Christmann er blaöamaður að aðalstarfi, starfar meðal annars fyrir þýzka sjónvarpið, en hefur einnig unnið að gerö ferðahand- bóka víða um heim, svo sem i Thailandi, þar sem hann er ráö- inn á vegum opinberra aðila til að skrifa handbók um landið, Danmörku, Noregi, Mexikó og Indlandi. Meö honum i förinni hingað er Herbert Czoschke sem er fastur starfsmaður Intertours. Intertours hafa til þessa gefið út ferðahandbækur fyrir hin Norðurlöndin öll. Otgáfunni er þannig háttað, að safnað er aug- lýsingum i viðkomandi löndum til þess að bera kostnað af henni, siöan er handbókunum dreift til ferðaskrifstofa i þýzku- mælandi löndum, endurgjalds- laust, þannig að væntanlegir ferðamenn fá þær ókeypis. Einnig hefur verið fjallað nokk- uð um handbækur Intertours I blöðum og útvarpi erlendis. — tsland er draumalandið hjá ákaflega mörgum Þjóðverjum, sagði Christmann ennfremur I gær, það er, þá dreymir um aö ferðast hingað og eftir að hafa komið einu sinni, dreymir þá um að koma aftur. Ýmislegt liggur þessu til grundvallar, bæði það að Norö- urlöndin öll hafa nokkra sér- stöðu i augum Þjóöverja sem marka má til dæmis af þvi, aö þeirsem koma til Þýzkalands til vinnu frá Norðurlöndunum, eru ekki taldir til aðflutts vinnuafls, likt og fólk frá þjóðum Suð- ur-Evrópu og víöar. Svo má einnig nefna að þótt það hafi verið ákaflega dýrt að ferðast til Noröurlandanna þar til fyrir svo sem tveim árum, þá er það ekki óviðráöanlegt i dag. Þjóðverjar vita lika, að hér stendur þýzka markið fyrir sinu, og að þeim verður ekki gert að borga meira en öðrum, aðeins vegna þess að þeir eru Þjóðverjar heldur eru Herbert Czoschke og Jörg Ch. Christmann frá þýzka útgáfufél- aginu Intertours. A boröinu fyrir framan þá er handbókin, sem þeir gáfu út um Finnland, en Christmann heldur I hendinni á bæklingi.sem ætlaðeraö kynna væntanlega útgáfu. Samskonar- bæklingur fyrir Noreg er á borðinu. þeir að borga eðlilegt verð. Það er þeim mikils virði. Þar sem Island er nU að ná sinum sessi sem ferðamanna- land, teljum við fyllilega tima- bært að gefa Ut veglega hand- bók, þar sem væntanlegir ferða- menn geta fundið allar þær upp- lýsingar sem til þarf. Með þessu móti, að safna i eina bók upplýsingum um gisti- staði og flokka þá eftir verði og gæðum, upplýsingum um flug- Framhald á bls. 23 ísafjörður: Rætt um stofn- un sparisjóðs JH-Reykjavik. — Vestfirzka fréttablaöið birti á fimmtudag- inn var forystugrein, þar sem hvatt er til þess, aö kannaö yrði til hlitar og úr þvi skorið, hvort timabært sé aö stofna sparisjóö á Isafiröi. Segir blaöið, aö ls- firöingar hafi oft talaö um sparisjóösstofnun sin á milli á liönum árum. ,,Ef vilji og áhugi er fyrir hendi um stofnun sparisjóðs á Isafiröi, getur það ekki talizt annaö en framtaksleysi, ef Sparisjóöur Isafjarðar verður ekki tekinn til starfa innan eins til tveggja ára,” segir blaðiö. Blaðið rökstyður þessa hug- mynd með þvi, að lögum sam- kvæmt beri Landsbankanum og Útvegsbankanum aö „styðja sjávarútveg, iðnað og verzlun landsmanna og greiða fyrir fjármálaviðskiptum þeirra, er stunda þessar atvinnugreinar”, en þaö leiði aftur til þess, aö lán- veitingar til einstaklinga og þeirra framfaramála byggöar- lagsins, erekki falla undir slika skilgreiningu, sitji á hakanum, ef ekki verði öllum gerð Ur- Framhald á bls. 23 Edda-film sækir um lóð fyrir starfsemi sina — Hrafni Gunnlaugssyni falið að semja nýtt kvikmyndahandrit gébé Reykjavik. — Kvikmynda- fyrirtækiö Edda-film hefur sótt um lóö til Reykjavikurborgar fyr- ir starfsemi slna. Auk þess hefur stjórn félagsins faliö Hrafni Gunnlaugssyni rithöfundi, aö gera kvikmyndahandrit, sem fjalla á um samtimann meö Iteykjavik sem bakgrunn. Þetta var ákveöiö á stjórnarfundi Eddu-film nýlega. Þetta er gert til aö festa félagið meira I formi Mengunin setur mark sitt á kj úklingafram- leiðsluna Gsal-Reykjavik. — Þvi miöur er þetta mál á svo viökvæmu stigi núna aö ég á erfitt meö aö tjá mig um þaö aö svo stöddu, sagöi Guö- mundur Jónasson, ábúandi aö Straumi viö Hafnarfjörö, i viötali viö Timann, en Straumur er skammt frá álverinu I Straums- vlk. Guömundur sótti nýlega um leyfi til heilbrigöisráös Hafnar- fjaröar um aö ráöa til sln starfs- fólk til áframhaldandi kjúklinga- framleiöslu og fékk þau svör frá ráðinu, aö þaö mælti gegn slfku, — og jafnframt mælti þaö gegn þvi, aö búseta væri leyfð I ná- — í Straumi, sem er spölkorn frá álverinu Rukkunarheftin Blaðburðarfólk Tímans er vinsamlega beðið að sækja rukkunarheftin á afgreiðslu blaðsins. grenni álversins. Talið er liklegt, að mengun frá álverinu i Straumsvik hafi orsak- aö talsveröan kjUklingadauöa, enda mun kjúklingadauði meiri i Straumi en öðrum hænsnabúum. Enn liggja þó ekki fyrir óyggjandi niöurstööur af rannsóknum á hænum frá Straumi, en allt bend- ir til aö orsakanna sé að leita i menguninni frá álverinu. Þá mun ennfremur nokkuö hafa boriö á þvi aö hænur I Straumi hafi veriö vanskapaöar og aörar hafa aldrei náð verulegri þyngd hvaö sem reynt hefur verið. HeilbrigöisfulltrUi i Hafnarfiröi hefur látiö hafa þaö eftir sér, aö heilbrigöisráöið gæti ekki tekið á sig þá ábyrgð að leyfa bUsetu og þá um leið matvælaframleiöslu á nærliggjandi svæöum viö álveriö, þar sem mengunin væri allra mest. og aö koma sér upp varanlegum samastaö. Bygging þessi er hugs- uö sem áfangamál, og er áætlunin aö hafa þar „stúdió” auk aöstööu til kvikmyndasýninga. Þannig fórust orö Indriöa G. Þorsteinssyni, formanni stjórnar Eddu-film, i gær, þegar Tlminn hafði tal af honum. Indriði tók viö formennsku stjórnarinnar á sl. ári, en þá haföi sama stjórnin verið I félaginu nokkuð mörg ár og var formaöur hennar Guölaug- ur Rósinkranz, fyrrverandi þjóð- leikhússtjóri. I nUverandi stjórn Eddu-film, auk Indriöa, eru Hrafn Gunnlaugsson rithöfundur, Róbert Arnfinnsson leikari, Albert Guömundsson, alþm., og Baldvin Tryggvason sparisjóös- stjóri. A fyrrnefndum stjórnarfundi, taldi stjórnin aö timi væri til kom- inn aö „komast niður á jöröina”, eins og Indriði tók til orða, og fá varanlega aðstöðu fyrir starfsemi félagsins, sem liggur alveg i dvala milli þess sem myndir eru teknar. Hins vegar er máliö á al- gjöru frumstigi, þar sem umsókn um lóö til borgarinnar, barst borgarráði aöeins mjög nýlega og hefur málið ekki veriö tekið fyrir þar enn. 1 sambandi viö kvikmynda- handrit það, sem Hrafni Gu'nn- laugssyni var falið aö gera, sagöi Indriöi aö Hrafn heföi mjög frjálsar hendur með gerö þess, nema aö ákveöið hefði veriö aö gera næst kvikmynd Ur samtim- anum og þá meö höfuöborgina sem bakgrunn. Eftir þessu að dæma virðist sem nýtt fjör sé aö færast I starf- semi eins elzta, ef þá ekki þess elzta kvikmyndafélags Islend- inga og er þaö vel.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.