Tíminn - 31.03.1977, Blaðsíða 9

Tíminn - 31.03.1977, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 31. marz 1977. 9 Úr skýrslu f jármálaráðherra: Tekjur ríkissjóðs urðu 68,3 milljarðar — en gjöldin voru 147 milljónum kr. hærri upphæð 1976 1 skýrslu fjármálaráöherra, sem lögö var fram á Alþingi i fyrradag, kemur fram, aö sam- kvæmt bráöabirgöatölum nam heildarinnheimta tekna rikissjóös 68,3 milljöröum króna á siöasta ári. Þaö er 8 milljöröum hærri upphæö, en ráö var gert f yrir þeg- ar fjárlög fyrir áriö voru samin haustiö 1975. tltkoma helztu tekjuliöa var þessi: Persónuskattar voru sem næst fjárlagatölum og námu alls 2.126 m.kr. Tekju- og eignaskattur námu alls tæpum 8.700 m ,kr., en þaö var um 800 m.kr. umfram fjárlög. Tekjuskattureinstaklinga var um 300 m.kr. umfram fjárlög, en tekjuskattur félaga 500 m.kr. Gjöld af innflutningi námu alls 15.400 m.kr., en þaö var 2.230 m.kr. umfram fjárlög. Helztu á- stæöur þessa voru, aö innflutn- ingsverö i krónum hækkaði yfir áriö vegna gengissigs, auk þess sem innflutningur hátollavöru reyndist mun meiri en upphaf- lega var búizt viö. Hins vegar brást innheimta bensfngjalds, þannig að þrátt fyrir aö bensin- gjald væri hækkaö tvfvegis á ár- inu reyndist innheimtan engu meiri en gert var ráð fyrir i f jár- lögum. Sérstakt vörugjald innheimtist verr á árinu en búizt var viö. Hækkun vörugjaldsins úr 10% í 18% samkvæmt lögum nr. 20 5. maí 1976 var talin gefa um 1.600 m.kr. 1 auknar tekjur og auk þess hefðu almennar veltubreytingar átt aö valda hækkun vörugjalds umfram áætlun. Hins vegar nam heildarinnheimtan 3.800 m.kr. eöa einungis 1.500 m.kr. meir en fjárlagaáætlun geröi ráö fyrir. Söluskatturnam samtals 23.600 m.kr. 1976 aö frádregnum hlutum Jöfnunarsjóðs, Viölagasjóös og oliugjalds, og var þetta tæplega 2.200 m.kr. umfram fjárlög. Hækkunin frá fjárlögum stafaöi öll af veltubreytingum vegna veröhækkunar umfram fjárlaga- forsendur. Verzlunarvelta varð aftur á móti minni i október og nóvember en búast mátti viö og innheimtan siöustu tvo mánuöi ársins af þeim sökum ódrýgri en áætlaö var. Launaskattur var i fjárlögum talinn veröa um 3.070 m.kr., en varö um 3.540 m.kr., enda hækk- uðu laun talsvert umfram fjár- lagaforsendur. Rekstrarhagnaður ATVR reyndist nær hinn sami og fjárlög geröu ráö fyrir, um 6.000 m.kr., þrátt fyrir 15% veröhækkun i marz og mun meiri almenna veltubreytingu en i fjárlögum. Gjöldin urðu 68.447 milljarðar kr. Þá kemur fram i skýrslunni, aö á rekstrarreikningi fjárlaga fyrir áriö 1976 var gjaldaáætlunin 58.857 milljaröar kr. En sam- kvæmt bráöabirgöauppgjörinu reyndustgjöldin 68.447 milljaröar kr. Tæplega helmingur þessara umframútgjalda á ræturaö rekja til hækkunar launataxta umfram fjárlagaforsendur og bóta al- mannatrygginga, sem tengdar eru I kauptöxtum, segir i skýrslu fjármálaráðherra. Hér á eftir veröur vikiö aö helztu frávikum frá fjárlögum: Æösta stjórn rikisins. Fjárveit- ingar samkvæmt fjárlögum voru samtals 355 m.kr., en niöurstaöa reyndist 522 m.kr. Er mismunur- inn 167 m.kr. eða 47%. Aætlaöar launahækkanir samkvæmt meöalhækkun launataxta á árinu eru 41 m .kr., en aö ööru leyti eiga umframútgjöldin aö verulegu leyti rætur aö rekja til þess, hversu kostnaöur viö Alþingi fór fram úr fjárlagaáætlun. Forsætisráöuneytiö. Fjárveit- ing var 1.200 m.kr. og útkoma 1.229 m.kr. eöa 2,4% hærri. Meginhluti útgjaldanna er fram- lag til Byggöasjóðs, en aö þvi frá- töldu var f járlagatala 77 m .kr. og reyndist 106 m.kr. Er mismunur- inn þannig reiknaöur 29 m.kr. eöa 37,7%. Launahækkanir eru áætl- aöar 11 m.kr., framlag Islands til hins almenna hluta norrænu fjár- laganna, sem ekki var áætlaö i fjárlögum, 7 m.kr. og aörir um- framliöir samtals 11 m.kr. Menntamálaráðuneytið. Fjár- lagatala var 9.283 m.kr. og niöur- staöa 11.075 m.kr., sem er 1.792 m.kr. eöa 19% hærri. Eölilegar launahækkanir eru áætlaðar 780 m.kr., og sérstök aukafjárveiting til lánasjóös islenzkra náms- manna var 405 m.kr. Helztu liöir aörir, er fóru fram úr fjárlaga- áætlun, eru bygging grunnskóla 66 m.kr., akstur skólabarna 50 m.kr., byggingarframlag vegna Menntaskólans viö Tjörnina 55 m.kr., aöflutningsgjald af sjón- varpstækjum, sem er markaöur tekjustofn, 40 m.kr., Þjóöleikhús 25 m.kr. og Sinfóniuhljómsveit 25 m.kr. Samtalsfóru ýmsir liöir 346 m.kr. fram úr fjárlagaáætlun. Utanrikisráöuneytið. Fjárlaga- tala var 733 m.kr., en útkoma 890 m.kr., og er mismunurinn 157 m.kr. eöa 21%. Meta má launa- hækkanir 55 m.kr., umframút- gjöld vegna lögreglustjóra á Keflavikurflugvelli fyrir utan launahækkanir reyndust 24 m.kr., vegna byggingar og viögeröa sendiráöanna i Bonn og Osló sam- tals 20 m.kr., og ýmsir aörir liöir fóru samtals 58 m.kr. fram úr fjárlagaáætlun, m.a. vegna geng- issigs. Landbúnaðarráöuneytið. Fjár- veitingar skv. fjárlögum voru samtals 2.868 m.kr., en niöur- stööutala 3.347 m.kr., sem er 479 m.kr. eöa 17% hærra. Mest mun- ar hér um útflutningsuppbætur, er fóru 287 m.kr. fram úr fjár- lagaáætlun, og jaröræktarfram- lög, er reyndust 165 m.kr. um- fram. Launahækkanir eru metn- ar 57 m.kr. en greiðsla framlags til Stofnlánadeildar landbúnaöar- ins varö 30 m.kr. undir áætlun. Sjávarútvegsráðuneytiö. Fjár- lagatala var 1.367 m.kr. og út- koma 2.005 m.kr. Er mismunur- inn 638 m ,kr. eöa 47%. 1 samræmi viö framangreind lög um fisk- vernd o.fl. varö kostnaöur vegna fiskverndar og friöunaraðgeröa 230 m.kr., greiösla i veröjöfnun- arsjóö fiskiönaöarins, sem ekki var áætluö á f já'rlögum, 152 m.kr. og vegna rekstrarhalla skuttog- ara af stærri gerö 102 m.kr. Launahækkanir eru metnar 63 m.kr., uppbætur á linufisk um- fram fjárlög reyndust 35 m.kr., og ýmsir aðrir fjárlagaliöir fóru samtals 56 m.kr. fram úr fjár- lagaáætlun. Dóms- og kirkjumálaráðuneyt- ið. Fjárveitingar samkvæmt f jár- lögum voru 3.131 m.kr., en út- koman reyndist 4.560 m.kr., sem er 1.429 m.kr. eöa 46% hærra. Launahækkanir skv. töxtum eru metnar 305 m.kr., útgjöld vegna landhelgisgæzlu umfram eölileg- ar launahækkanir uröu 452 m.kr. umfram fjárlagaáætlun og gjöld vegna annarrar löggæzlu um- fram launahækkanir reyndust i heild 647 m.kr. hærri en i fjár- lagaáætlun, en eins og fram kom i athugasemdum meö fjárlaga- frumvarpi ársins 1977 hefur á undanförnum árum veriö all- verulegt misræmi milli fjárveit- inga og þess sem raunverulega er eytt i þessum málefnaflokki. A öörum liöum nema umfram- greiöslur samtals 25 m.kr. nettó. Félagsmálaráðuneytið. Fjár- lagatalan var 2.636 m.kr., en út- koma 2.783 m.kr. Er mismunur- inn 147 m.kr. eöa 6%. Framlög til Byggingarsjóös rikisins (mark- aöir tekjustofnar) reyndust 98 m.kr. umfram fjárlög, til Erföa- fjársjóös 20 m.kr., til Byggingar- sjóös verkamanna 14 m.kr., launahækkanir 5 m.kr., og ýmsir aðrir liöir fóru samtals 10 m.kr. fram úr fjárlagaáætlun. Heilbrigöis- og tryggingamála- ráöuneytið.Fjárveitingar til mál- efnaflokka þessa ráöuneytis voru 19.544 m .kr., en útkoman reyndist 22.199 m.kr., sem er 2.655 m.kr. eöa 14% hærra. Meginhluti þess- ara umframgjalda, eða 2.540 m.kr., á rætur að rekja til hækk- unar á bótum almannatrygginga og á daggjöldum sjúkrahúsa um- fram fjárlagaforsendur. Aö ööru leyti má rekja umframútgjöld til launahækkana 63 m.kr., til kostn- aðar vegna héraöslækna og heilsugæzlustööva 50 m.kr., en aðrir liöir jafnast nokkurn veginn út, eru 2 m.kr. umfram fjárlaga- áætlun. Fjármálaráðuneytiö. Fjárlaga- tala var 2.769 m.kr., en útkoman 2.837 m.kr., sem er 68 m.kr. eöa 2% h ærra. Viö þennan sam anburö ber þess aö gæta, aö meöal fjár- veitinga á fjárlögum voru 275 m.kr. vegna óheimilaðra staöa og verölagshækkana, sem eiga viö rikisreksturinn I heild. Aö þessari fjárhæö frátalinni veröa umfram- gjöld 343 m.kr. eöa 14%. Helztu umframliöir eru launahækkanir 182 m.kr., kostnaöur við skýrslu- vélavinnslu launagreiöslna, simakostnaöur og buröargjöld Stjórnarráösins 80 m.kr., uppbæt- ur á lifeyri umfram meðallauna- hækkun 53 m.kr. og ýmsir aörir liöir samtals 205 m.kr., en á hinn bóginn reyndust framlög til rikis- ábyrgöarsjóös 177 m.kr. undir fjárlagaáætlun. Samgönguráöuneytið. Fjár- veitingar til málefna á sviöi sam- gönguráöuneytisins voru samtals 6.367 m.kr., en útkoman varö 7.718 m.kr. Eru þvi umframgjöld 1.351 m.kr. eöa 21%. Hér munar langmest um útgjöld vegageröar, er fóru 882 m.kr. fram úr fjár- lagaáætlun, en sérstakar ráöstaf- anir til aukinnar fjáröflunar voru geröartil aö standa undir þessum kostnaöarauka, m.a. meö fyrr- nefndum lögum um efnahagsráð- stafanir. Launahækkanir til ann- arra en starfa viö vegagerö eru á- ætlaöar 48 m.kr., umframgjöld vegna framkvæmda viö lands- hafnirnar i Njarövik 50 m.kr. og i Þorlákshöfn 47 m.kr., vegna endurgreiöslu landshafnalána 80 m.kr.,vegna Skipaútgeröar rikis- ins 52 m.kr., og á öörum liöum reyndust umframgreiöslur sam- tals 192 m.kr., einkum á sviöi hafnarmála. Iðnaöarráöuneytiö. Fjárlaga- talan var 1.761 m.kr., en útkoma l. 550 m.kr., sem er 211 m.kr. eöa 12% lægri. Aætlaðar launahækk- anir nema 49 m.kr. en á hinn bóg- inn reyndist innheimta veröjöfn- unargjalds raforku 152 m.kr. lægri en fjárlagaáætlun. Nokkrir aörir liðir reyndust lægri en i fjárlögum, svo sem framlag til þangverksmiöju 30 m.kr., hafn- argeröar viö Grundartanga 20 m. kr., jarövarmaveitna ríkisins 14m.kr.og Rikisprentsmiöjunnar Gutenberg 12 m.kr. Aörir liöir reyndust samtals 32 m.kr. undir fjárlagaáætlun. Viðskiptaráðuneytiö. Fjárveit- ingarvorusamtals5.041m.kr., en útkoma reyndist 5.265 m.kr., sem er 224 m.kr. eöa 4% hærri tala. Hér erfyrstog fremstum aö ræöa niðurgreiöslur, er fóru 212 m.kr. fram úr fjárlagatölu. Aætlaöar launahækkanir nema 4 m.kr. og aörar umframgreiöslur 8 m.kr. Hagstofa lslands. Fjárveiting var 53 m.kr. og útkoma 59 m.kr., eöa 11% hærri. Aætlaðar launa- hækkanir nema 4 m.kr. og aðrar umframgreiöslur 2 m.kr. Rikisendurskoðun. Fjárveiting var 61 m.kr. og útkoma 63 m.kr., eöa 3% hærri. Eölilegar launa- hækkanir eru metnar 8 m.kr., þannig aö aðrir gjaldaliöir hafa reynst 6 m.kr. undir áætlun fjár- laga. Fjárlaga- og hagsýslustofnun. Fjárveiting var 1.688 m.kr., en niöurstööutölur reyndust 2.345 m.kr., sem er 657 m.kr. eða 39% yfir áætlun. Skýringin á eingöngu rætur aö rekja til vaxtagreiöslna umfram fjárlagaáætlun vegna yfirdráttarvaxta, rikissjóösvíxla og vaxta af verö- og gengis- tryggöum lánum. Launahækkan- ireruhér metnar 2 m.kr., og uröu aörir liöir þvi 5 m.kr. lægri en i fjárlagaáætlun. Svipmynd frá Alþingi. Kostnaöur viö æðstu stjórn rlkisins var .47% meiri en áætlaö var samkvæmt fjárlögum. Umframútgjöldin eiga verulega rætur aö rekja til þess hversu kostnaöur viö Aiþingi fór fram úr fjárlagaáætiun, segir I skýrslu fjármálaráöherra. Tlmamynd: Róbert.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.