Tíminn - 13.04.1977, Blaðsíða 7

Tíminn - 13.04.1977, Blaðsíða 7
3 o* D ao oa 3 tá Miftvikudagur 13. april 1977 7 vel læst, bæði dyr og gluggar. Svona ef ske skyldi aðhún færi að þjást af næturhungri. Og prinsessan segir: Mér þykir vænt um dýrin min eins og börnin min, jafn- vel enn vænna. Og hér með fylgja nokkrar myndir af prinsessunni og ein þar sem hópur kvenna með blæjur er að aflúsa hundana. Sjálfa prinsessuna af Alwar sjá- um við sitja á einkenni- legu sæti sem búið er til úr filsfæti. Uppáhaldsfill- inn hennar dó og til minn- ingar um þennan dásam- lega fíl, þá lét prinsessan búa til sæti úr fótum fils- ins og þar lét hún mynda sig i perlusaumuðum skrúða. Það kemur enginn hunduri mina veizlu! Jæja, ef þú vilt að ég komi, þá kemur hann Tíma- spurningin Hvað gerðir þú um bænadagana og pásk- ana? Magnús Snœbjörnsson bflstjóri: Ég haföi þaö bara rólegt og var heima hjá vinkonu minni. Sigurftur Jensen skrifstofumaft- ur: Ég var heima og haföi þaö gott. Anna Arnþórsdóttir: Ég var aöal- lega heima og haföi þaö rólegt. Metúsalem Björnsson trésmiftur: Ég fór út I sveit og var þar alla dagana Halla Janus: Ég fór suöur meö sjó, en var svo bara heima.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.