Tíminn - 13.04.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 13.04.1977, Blaðsíða 14
14 MiOvikudagur 13. aprtl 1977 krossgáta dagsins 2462. Lárétt 1) Æki. 5) Segja. 7) Leit. 9) Dugleg. 11) Sönn. 13) Svar. 14) Bókar. 16) Lita. 17) Blundar. 19) Meira sykraö. Lóörétt 1) Efstra. 2) Hasar. 3) Tala. 4) Lön. 6) Fótaveika. 8) Púki. 10) Nýlegur. 12) Sjó. 15) Sæti. 18) Tónn. Ráöning á gátu No. 2461. Lárétt 1) Undnar. 5) Rór. 7) UV. 9) Aöal. 11) Nei. 13) Arg. 14) Afls. 16) Ge. 17) Lómar. 19) Malurt. Lóörétt 1) Ununar. 2) Dr. 3) Nóa. 4) Aröa. 6) Algert. 8) Vef. 10) Argar. 12) Illa. 15) Sól. 18) Mu. Jörð til sölu í Dalasýslu Áhöfn og vélar fylgja. Laus á næstu far- dögum. Upplýsingar gefnar i sima (91) 1-29-83 i Reykjavik eftir kl. 4. Danska skáldið Thorkild Björnvig heldur fyrirlestur sem hann nefnir: „Nödvendigheden af elefanter fimmtudaginn 14. april kl. 20,30. NORRÆNA Allir velkomnir HUSIÐ Fjármálaráðuneytið 6. aprll 1977. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir marsmánuð er 15. april. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rikis- sjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. m Blikksmiðir Viljum ráða nú þegar nokkra blikksmiði eða menn vana blikksmiði. Ákvæðisvinna. Fæði og húsnæði á staðn- um. Upplýsingar nk. föstudag 15. april kl. 2 til 4 á skrifstofu vorri Lækjargötu 12 (Iðnað- arbankahúsinu, efstu hæð). tslenzkir aðalverktakar s.f. í dag Miðvikudagur 13. april 1977 Heilsugæzlaí Heilsugæzla |söfn 09 sýningqy Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. SjUkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Læknavakt Yfir helgidagana eru allar upplýsingar um læknavaktir lesnar inn á simsvara 18888. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Borgarspltalans, og er simi þar 21230. Tannlæknavakt Neyöarvakt tannlækna veröur i Heilsuverndarstööinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla lyfjabúöa i Reykjavik vikuna 1. april til 7. april er i Borgar Apóteki og Reykjavikur Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Vikuna 8.-14. april annast Holts Apótek og Laugavegs Apótek þessa vörzlu. C-------------------— Bilanatilkynningár ■- Bilanatilkynningar Borgarbókasafn Reykjavikur: AÐALSAFN — UTLANS- DEILD, þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. LOK- AÐ ASUNNUDÖGUM. ADALSAFN —. LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27,sfmi 27029. Opnunar- tlmar 1. sept.-31. mai, mánud.-föstud. kl. 9-22, laug- ard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. BÚSTADASAFN — Bústaöa- kirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. • kl. 13-16. SÓLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, simi 36814. Mánud,- föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. HOFSVALLASAFN — Hofs- va llagötu 1, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjón- dapra. FARANDBÓKASÖFN — Af- greiösla I Þingholtsstræti 29 a. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Bilanavakt borgarstofnana: Alla helgidaga og um nætur er svaraö i sima 27311 þar sem tek- iö veröur viö tilkynningum um bilanir i veitukerfum borgar- innar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana og það tilkynnt til verkstjóra, sem hef- ur meö tilteknar bilanir aö gera. Vaktmaður hjá Kópa- vogsbæ Bilanasimi 41575 simsvari. Lögregla og slökkvilið V——T I — Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reiö 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200 slökkviliö og sjúkrabifreiö slmi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. 1 ' 1 1 > Minningarkort ' Minningarkort Sambands dyraverndunarfélaga Islands fást á eftirtöldum stööum: I Reykjavik: Versl. Helga Einarssonár, Skólavöröustig 4, Versl. Bella, Laugavegi 99 Bókaversl. Ingi- bjargar Einarsdóttur, Klepps- vegi 150. I Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg 5 I Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31 á Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannsson- ar, Hafnarstræti 107 Frá Kvenfélagi Hreyfils Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils^ simi 85521, hjá ‘Sveinu Lárusdóttur, Fells-J- múla 22, simi 36418. Hjá Rósu 'Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130, simi 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðabakka . 26, simi 37554 og hjá Sigriöi Sigtií- björnsdóttur, Hjarðarhaga 24, ’ .simi íyiT.^.. - ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. BÓKAB1LAR — BÆKISTÖÐ í BOSTAÐASAFNI, simi 36270. Viökomustaðir bókabflanna eru sem hér segir: Árbæjarhverfi Verzl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9þriðjud. kl. 3.30- 6.00. BREIÐHOLT Breiöholtsskóli mánud. kl. 7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iöufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Verzl. Kjöt og fiskur viö Selja- brautföstud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Straumnesfimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. við Völvufellmánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Álftamýrarskólimiövikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miöbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00, miö- vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30- 2.30. HOLT — HLIÐAR Háteigsvegur 2 þriöjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahllö 17 mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ansmiövikud. kl. 4.00-6.00. LAUGARAS Verzl viö Noröurbrún þriöjud. kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/ Kleppsvegur priðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/ Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. TÚN Hátún lOþriöjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. viö Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00-9.00. FélagslTf Fyrirlestrar og kvikmynd i MlR-salnum Fimmtudaginn 14. april kl. 20.30 flytur NicolaiTolmatchev fyrirlestur um verkalýös- hreyfinguna i Sovétrikjunum. Laugardaginn 16. april kl. 14.00 sýnum viö kvikmyndina „Soja”, og kl. 16.30 sama dag veröur sagt frá almanna- tryggingum I Sovétrikjunum. Allir eru velkomnir. — MiR Frá Sjálfsbörg félag fatlaöra i Reykjavik. Muniö dansleikinn aö Hótel Loftleiöum Vikinga- sal laugardaginn 16. april kl. 8.30. hljóðvarp Miðvikudagur 13. april 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, ,8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Björnsdóttir les framhald sögunnar „Strák á kúskinnsskóm” eftir Gest Hannson (8). Tilkynningar kl. 9.30. Léttlög milli atriöa. „Hornsteinar hárra sala” kl. 10.25: Séra Helgi Tryggvason flytur fyrsta erindi sitt af fimm. 10.50 Kirkjutónlist. Morguntón- leikar kl. 11.00: Yehudi Menuhin og Robert Levin leika Sónötu I g-moll fyrir fiðlu og pianó op. 13 eftir Grieg / Clifford Curzon og Filharmoniukvartettinn I Vinarborg leika Pianó- kvintett I A-dúr op. 81 eftir Dvorák. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Ben Húr” eftir Lewis Wallace Sigurbjörn Einarsson þýddi. Astráöur Sigurstein- dórsson les (12). 15.00 Miödegistónleikar East- man-Rochester hljómsveit- inleikurConcertogrosso nr. 1 eftir Ernest Bloch, Howard Hanson stj. Sin- fóniuhljómsveitin I Detroit leikur „Antar”, sinfóniu nr. 2op. 9 eftír Rimský-Korska- koff, Paul Paray stj. 15.45 Vor f skrúögöröum. Jón H. Björnsson garöarkitekt flytur fjóröa erindi sitt. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Stóri Björn og litli Björn” eftírHalvor Floden. Gunnar Stefánsson les (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Rannsóknir I straum- fræöi. Jónas Eliasson prófessor flytur tólfta erindi flokksins um rannsóknir I verkfræöi- og raunvisinda- deild háskólans. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöng- ur: Eygló Viktorsdóttir syngur Islenzk lög Fritz Weisshappel leikur á pianó. b. „Drottinn, kenn þú m%er aö telja daga mína”. Sig- uröur ó. Pálsson gluggar aftur i kver Gisla Gislason- ar i Hólshjáleigu. c. Kvæöi eftír Kristján frá Djúpalæk. Margrét Helga Jóhanns-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.