Tíminn - 13.04.1977, Blaðsíða 17

Tíminn - 13.04.1977, Blaðsíða 17
Miövikudagur 13. aprll 1977 17 Jón Ágústsson Nokkur kveðjuorð til vinar Trúlofunarhringurinn — ný saga eftir Porstein Stefánsson Ég átti þvi láni að fagna aö kynnast þessum góöa dreng bæöi i starfi og i félagsmálum. Jón Ag- ústsson var aöeins búinn aö dvelja hér i Höfn I rúm 4 ár er hann lézt af slysförum sunnudag- inn 27. marz s.l. Hann var þó á þessum stutta tima fyllilega fall- inn inn i þaö litla samfélag, sem segja má aö svona byggðarlög myndi. 1 tveimurfélögum sem ég er i, var Jón einnig félagi. Hann var mjög virkur i báöum. Vera má aö hann hafi veriö i mörgum öörum félögum hér þótti mér sé ekki uum þaö kunnugt. 1 ööru þessu félagi skátafélag- inu Frumbyggjum, vorum við Jón Agústssonbúnir aö vera sam- an i stjórn s.l. tvö ár. Á þeim tima sýndi hann okkur þær hliðar á sér sem flestir munu minnast lengst, þ.e. djörfung, viöleitni til aö fara nýjar leiðir og slöast en ekki sizt, sérlega viöfeldna framkomu og léttleika i skaphöfn. Hitt félagið sem ég var félagi Jóns I, var Björgunarfélag Horn- arfjaröar. Þótt samskipti okkar Jóns væru ekki eins náin i þvi fé- lagi er mér vel kunnugt um að einnig þar var hann dugandi fé- lagi. Þátttaka Jóns i þessum tveim- ur félögum, sem hér hafa verið aö framan nefnd segir sina sögu um þaö hvar hann kaus aö hasla sér völl á félagslegum vettvangi. I minni stuttu en eftirminnilegu viökynningu viö Jón Agústsson kom margsinnis fram vilji hans til góöra verka og djörfung til að fara ótroönar slóöir. Ég minnist einkar vel kvöld- stundar eitt sinn er viö sátum á tali viö unga drengi i skátafélag- inu og verið var aö hugleiöa úti- legu við óbliöar aöstæður. Þar benti hann þessum drengj- um á, að þótt svo liti út á yfirborö- inu sem þessi eöa hin feröin heföi mistekizt, þá heföi hún kannski orðið til meira gagns heldur en margar feröir sem gengiö heföu snuörulaustfyrir sig. Svona lagaö væri bara smækkuð mynd af ferö- um landkönnuða. Ýmist væru þaö þeir, sem heföu gagn af feröinni, ellegar aörir sem nytu góös af henni. Eins og sagan greinir okkur frá hafa landkönnuðir oft oröiö aö gjalda fyrir ævintýri meö lifi sinu. Ef allir vissu um endalok feröar i upphafi væru flestar frægustu feröir sögunnar ófarnar enn. I Björgunarfélagi Hornaf jaröar haföi Jón m.a. þá ábyrgðarstööu aö vera formaöur leitarflokks. Slíkir menn þurfa á viötækri reynslu og þekkingu aö halda. Það er þvi eölilegt aö lita á ýms- ar feröirog leiöir sem Jón fór i sinum fristundum, sem þátt i undirbúningi undir það aö vera vel i stakk búinn ef til hans þyrfti aö sækja hjálp. Jón Agústsson skapaöi sér vin- sældir hér á Höfn i hvaða starfi sem hann kom nálægt. Þaö hefur stundum veriö sagt aö maöur kæmi i manns staö. Varöandi frá- fall Jóns leyfi ég mér að örvænta um aö þetta máltæki standist. Þvi sum þau störf sem Jón tók aö sér hér i byggöarlaginu, höföu staöiö óskipuö um lengri eöa skemmri tima er Jón tók þau að sér.. Óafvitandi hefur Jón reist sér bautasteina hér, ýmist i hugum samborgaranna ellegar áþreifan- lega. Ég nefni bara einn. Þaö er endurreisn skátaskálans i Sel- hrauni I Laxárdal, sem hann var abalhvatamaður aö og halda mun minningu hans á lofti um mörg ó- komin ár. Ég votta eiginkonunni, Guö- rúnu Baldvinsdóttur og börnun- um og öörum aöstandendum hug- heila samúö mina. Heimir ÞórGIslason Oxford University Press gefur út nýja skáldsögu eftir Þorstein Stefánsson, The Engagement Ring (Trúlofunarhringinn). Þetta forlag gefur aöeins út úrvatsbek- ur og er aö hin mesta viöurkenn- ing fyrir Þorstein, aö þaö skuli gefa út hverja bókina af annarri eftir hann. Forlag Birgitte Hövrings mun einnig gefa þessa bók út i haust á dönsku og heitir hún For- lovelsesringen I þeirri útgáfu. Saga þessi gerist f Kaupmanna- höfn, Málmey og Lundúnypi, en rætur hennar eru á lslandi. Hún er einföld aö gerö, en lýtur jafn- framt ströngum, listrænum kröf- um á alþjóölegan mælikvaröa. Þaö hefur vakiö hina mestu at; hygli aö Þorsteinn skrifar jöfnum höndum á mörgum málum, og hafa dönsku blöðin af þeim sökum kallaö hann „þriggja þrepa eld- flaugina”. Bezta 0 amir hafa fengiö, en hann er allur verkaöur i salt. Bátarnir hafa fengiö aflann hér vestur með landinu, undir Siglunesi og eru þeir um eina klukku- stund á leiö á miöin, sagöi Ár- mann.Hann kvaöþólangbeztu dagana hafa verið hjá neta- bátunum fyrsta og annan april s.l., þá hafi bátarnir fengið frá 12 til 20tonn iróöri. Siöan hafa gæftir hins vegar veriö slæm- ar og afli lítill, auk þess sem ekkert var veitt yfir hátiðina. Sem dæmi um hinn góða afla aö undanförnu má nefna, aö önnur trillan, sem áður er minnzt á, og heitir Bliðfari, hefur fengið rúm sextiu tonn frá áramótum, en aðeins eru tveir menn á trillunni. Akranes og nágrenni Innlend og erlend sófa- sett. Margar gerðir. Verð frá kr. 171.000 Til fermingargjafa: Skatthol, kommóður, skrifborð með plötu- geymslu, skrifborðs- stólar o. fl. 10% staðgreiðslu af- sláttur. Húsgagnaverzlunin STOFAN Stekkjarholti 10, Simi 93-1970 ( Verzlun 8 Þjónusta ) i^ardmia í Gardínubrautir 5 Langholtsvegi 128 — Sími 8-56-05 \ NÝTTFRÁ i 'é 2 f Þriggja brauta gardinubrautir meö 5 v f og 8 cm kappa og rúnboga. £ * f' í r/Æ/r/Æ/Æ/r/jr/r/Æ/r/Æ/Æ/Æ/jr/Æ/Æ/Æ/A T/r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A ^ Smíðum ýmsar A/ffyrs í 5 gerðir af hring- 5 og palla- 6 ^ Auglýsingasími f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/r/Æ/Æ/Æ/jW ^ stigum. 4 Einnig allar gerðir af brautum með 'A ‘it 2 viöarköppum. 2 2 5 Smiðajarns- og ömmustengur. “/ * V/ Allt til gardínuuppsetninga. f, '/ Höfum 2 einnig 5 stöðluð ^ inni- og 4 ^ útihandrið í ^ fjölbreyttu 4, úrvali. I y miit iii garamuuppbcinmga. y ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já STALPRYÐI Vagnhöfða 6 Sími 8-30-50 T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æj ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æj T/Æ/Æ/Æ/Æ/á PLASTGLER! Undir skrifborösstólinn. í bátinn, bilinn, húsið, undir Ijósið, rúða i snjósleðann. Auglýsingaskilti meðogán Ijósa. PLEXI-PLAST H.F. Laufásvegi 58 (Njaröárgötumegin) Simi 2-34-30. ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já YÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJ^ Einnig alls konar mat fyrir allar stærðir samkvæma eftir yðar óskum. Komið eða hringið í síma 10-340 KOKK^HUSID^ _ Lækjargötu 8 — Simi 10-340 t T/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Á1 p0'"4"" sssrs?-’ 2-2 ff/ir/Æ/Æ/Æ/r/r/r/Æ/Æ/Æ/Æ/rr/Æ'ArjÆ/ÆJÆ/Æ/Æ/ÆJÆ/Æ/Æ/ÆÆ/ÆJÆ/Æ/ÆJÆ/ÆJÆ/ÆJÆ/ÆJ^ MT/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ Ær/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æj'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ í Æ+. m m m 2 2 E : E -. , ... V Viðgerðir á rafmagns- og díesel-kerf um CAV HLOSSir— . Skipholti 35 Simar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæði -8-13-52 skrifstofa pipulagningámeistarí s 2 » ------ - O-IJ-Ji MlllSIUId y y ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æj i ^ Blómaskreytingar \ \ við öll ta ‘ Nýtagnir — Breytingar \ J gómosikó// Viðgerðir 2 2 MICHELSEN y J Hveragerði • Sími 9 Símar 4-40-94 & 2-67-48 5 t við öll tækifæri \ T/Æ/Æ/Æ/Æ/A T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ J Fegurð blómanna $ \ SEDRUS-húsgögn f stendur yður til boða .1 Special Night Creamz 2 5 2 phyris Unglingallnan: 'd Special Day Cream 2 Cnnniol \T5rtVit Proo m V Special Cleansing Tonic phyris Tryggir velllðan og þægindi. Veitir hörundi velkomna hvild. phyris UMBOÐIÐ Súðarvogi 32 — Reykjavík Símar 30-585 & 8-40-47 Sófasett á kr. 187.00 Staðgreiðsluverð kr. 168.300 Greiðsluskilmálar: Ca. 60.00 við móttöku og 15-20 þús. á mánuði I ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já VA 'á ’a ji 2 S 2 W/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ W/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ \ DRðTTRRBEISll ~ KERRIIR f 'á Höf um nú fyrirliggjandi orginal drátt- r« „östkrötu Þórarinn ^ 4 arbeisli á flestar gerðir evrópskra K /jenaum r ^ Kristinsson /á 2 bíla. útvegum beisli með stuttum fyr- I ' Klapparstic f/ irvara á allar gerðir bíla. Höfum í einnig kúlur, tengi o.fl. ár/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/1 Klapparstlg 8 4 Sími 2-86-16 2 Heima: 7-20-87 5 ^Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/W

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.