Tíminn - 13.04.1977, Blaðsíða 6

Tíminn - 13.04.1977, Blaðsíða 6
6 Miðvikudagur 13. aprfl 1977 — Viðskiptavinur okkar þarf að vita hvort hcimilistryggingin nær yfir þaö slys á heiinili hans, aö inn brotsþjófur datt i stiganum þegar hann var að bera sjón- varpstækið út? — Mitt privat álit er það, að mér finnst pianóiö miklu geöslegra þegar það stóð bara þarna og safnaði ryki. I Nei, heyrðu nú Rollo, gaztu nú ekki beðið andartak þangað til maturinn þinn væri tilbúinn? Ég held ég kveiki f vindlinum semna. Gæludýr prinsessunn ar af Alwar Gæludýr prinsessunnar af Alwar Heimili prinsessunnar af Alwar heitir Phool- baghhöll i jaðri eyðimerkur, um 100 milur frá New Delhi. Hún þarf ekki að hafa áhyggjur af svo veraldlegum hlut sem vekjaraklukku. Hún vaknar við öskrin í uppáhalds ljónynjunni sinni, September, sem sefur i næsta herbergi við húsmóður sina, svo og geltið i finu ættar- töluhundunum sinum á neðri hæðinni. Og ef þessi hávaði dugar ekki til að prinsessan vakni þá bjargar sennilega blástur frá 10 filum úti i garðinum og blaðrið i fjölda af öpum. Fjöl- skylda prinsessunnar er ein af þeim rikustu i Indlandi og ekki veitir af auðæfum, ef nægja á til að halda uppi öllum þessum skara af gælu- dýrum. Þrjú hundruð manns þarf til að sjá um þessi dýr. Konur með blæjur (sjá mynd) sitja ogtina maura úr feldi hundanna. Ljónynjan og hundarnir fá beinlaust kjöt, flatbaunir, hveiti- búðing og grænmeti, matreitt með hvitlauk og lauk. Fyrir svefninn fá þau 1 litra af mjólk og tvö hrá egg hrærð út i. Þarna eru 100 af beztu kapphlaupa hestum Indlands. Auk þess eru alls konar fuglarog jafnvel kameldýr. Öll þessi dýr njóta frelsis og letilifsins daglangt, en á kvöld- in er að minnsta kosti einkaherbergi ljónynj unnar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.