Tíminn - 13.04.1977, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.04.1977, Blaðsíða 10
10 Miövikudagur 13. apríl 1977 Flokkseigendafélagið Einhver ihugunarveröasti félagsskapur á landi hér er flokkseigendafélag Alþýöu- bandalagsins. Þessi félags- skapur er mjög agaöur af löngu starfi og hárösnúnum kenningum, en dagskipunin hin siöari árin hefur veriö sú, aö láta lltiö á sér bera út á við en treysta þvi betur tökin á flokknum á bak viö tjöldin. Þessi klika samanstendur aö mestu leyti enn af þeim mönnum, sem alizt höföu upp til forystu i Sósfalistaflokknum á sinni tiö og höföu lært hin byltingarsinnuðu fræöi f skóla flokksins. Þaö mun ekki heiglum hent að komast inn i þetta félag, og hafa þó ýmsir reynt. Þannig var Hannibal Valdimarssy ni strengilega haldið utan viö þetta félag öll þau ár sem hann átti samleið meö Alþýöubanda- laginu, og allan timann hélt klfkan uppi stööugri skothriö á hann innan flokksins. Skothriöin var linnulaus, en þeir settu hljóödeyfi á byssuhlaupin lengi framan af. Þaö var ekki fyrr en á sögufrægum fundi i Tónabiói, aö slikt hljóölæti þótti oröiö óþarft. Ekki er aö efa aö þeir Hannibal, Finnbogi bróöir hans, Magnús Torfi og Björn Jónsson, ásamt fleiri, gætu frætt þjóöina talsvert um einkennilegar starfsaöferöir flokkseigenda- félagsins ef þeir vildu. En enda þótt margir yrðu frá aö hverfa og fengju ekki inn- göngu i þetta merkilega félag, þá er þaö þó ekki svo aö þvi hafi ekki auönazt nokkur blóbgjöf á siðari árum. Er þaö einkum hyggnir fjáraflamenn, sem hlotnazt hefur heiöurinn á siöasta áratug. Hjá þvi hefur og ekki farið aö þeirra gætti nokkuö i starfseminni. Þegar tekin var saman stefnuskrá fyrir Alþýöubandalagiö fyrir nokkru hlaut flokksformaöurinn þannig aö minnast þeirra sér- staklega i formálanum þar sem ekki þótti hlýöa aö helga þeim sérstakan stefnuskrárkafla, og kennir þó ýmissa grasa i þessum marglita samsetningi. t formálanum er þó aöeins getiö nokkurra af þeim fjáraflafyrir- tækjum, sem upp hafa risiö og alveg látið hjá liöa aö rekja til- vist gömlu heildsölu- og inn- flutningsfyrirtækjanna frá Nýsköpunarárunum. útsmogin f járaflastarfsemi Almenningur á þess engan kostaö gera sér fulla grein fyrir f járaflastarfsemi flokks- eigendafélags Alþýöubanda- lagsins. Hinu veröur hann þó ekki leyndur aö hér ganga út- smognir kapitalistar um garða. Þeir eru meira að segja svo út- smognir aö þeir hafa hagsmuni alþýöunnar sér aö veifu, og má reyndar segja aö þeim þyki betra aö veifa röngu tré en öngu. I formálanum, þar sem flokksformaöurinn, Ragnar Arnalds, tileinkar þessum mönnum stefnuskrána og flokkinn 1 veröugu þakklætis- skyni, er auk fyrirtækjanna getiö um stjórnarformenn og helztu fasteignir, sem fjárafla mennirnir hafa dregiö i búiö. Mjög ófullkomiöyfirlit hljóðar á þessa lund: titgáfufélag Þjóöviljans Prentsmiöja Þjóöviljans hf. Miögarður hf. Prent hf. Sigfúsarsjóöur Sigurhjartar- sonar Samtún hf. Þessi fjáraflafélög hafa þaö helzt aö markmiði á ytra borði, aö ann.°.st urn fjárreiöurnar sem til þarf aö halda úti Þjóðvilj- anum og opinni flokksskrifstofu ásamt starfsmönnum. Nýlega reisti flokkseigendafélagiö Þjóðviljanum veglegt hús af mikilli rausn og sniöugum klók- indum, en ekki er alveg ljóst hvort enn eitt hlutafélagið var stofnaö um þaö hús eöa ekki. Reyndar eiga þessi félög iöu- lega hlut hvert i ööru, og munu fjármunirnir leka þar inn og út um gafla eftir þörfum og henti- semi félagsskaparins. óreyndir kapitalistar geta vafalltið margt lært af bragöarefunum sem stjórna Alþýöubanda- laginu. Auk fjármálalegra transaksjóna geta menn ekki siður lært af þeim, hvernig halda á uppi svo mjúklegri auglýsingastarfsemi aö þaö viröist hvltt sem i raun og veru er svart. Mönnum skal þó tekinn vari fyrir þvi sérstaka loddara- bragði, aö rugla svo litskynjan manna aö þaö viröist blátt, sem er i raun og veru rautt aö lit. Nýliðar með samskotabauka A sinum tima gekkst Kristinn heitinn Andrésson fyrir þvi aö stofnaö var bókmenntafélag fyrir alþýðu. Þegar flokks- eigendafélagiö haföi lokið þvi verki að hreinsa út Hannibal og aðra slíka úr flokknum og haföi náö tryggilegu taki á Alþýöu- bandalaginu tók þaö aö litast um eftir nýjum verkefnum. í ljós kom, aö tökin höföu linast á útgáfufyrirtækinu Máli og menningu. Æföum höndum fjölluöu þessir menn um þetta vandamál, og má þvi bæta þeim félögum, sem þar er um að ræða, viö listann yfir fjárafla- félög kllkunnar. Þar er aö geta þessara fyrirtækja: Bókmenntafélagiö Mál og menning Bókaverzl. Máls og menningar Heimskringla hf. Vegamót hf. Prentsmiöjan Hólar hf. Eyöublaöatækni hf. Flokkseigendafélag Alþýöu- bandalagsins ástundar marxistlsk fræöi i tómstundum sinum, hefur lært hitt og þetta á langri leið en engu gleymt af þeim lærdómum sem kenndir voru og þóttu góð latina fyrr á árum. Þáttur i þessum lær- Þjóöviljahúsiö dómum er svo nefnd dialektlsk stjórnlist. Félaginu hefur orðiö þaö ljóst, aö ekki tjóir lengur að berja bumbur byltingarinnar fyrir öðrum en námsfólki. Frammi fyrir almenningi hefur þvi veriö tekiö annaö ráö. Nú skal Alþýöubandalagiö heita sameiningarflokkur „allra vinstri manna” á Islandi, segir flokkseigendafélagið og glottir aö svo fagurlegu tiltæki. Og þvi er ekki aö leyna, aö enn hafa nokkrir fundizt sem bitu á agniö. A sinni tiö var þaö sameiningarflokkur fyrir sósialista, og Héöinn Valdi- marsson og fleiri fengu aö kenna á þvi. Seinna var þaö sameining alþýöunnar og verkalýössinna, og Hannibal og hans menn supu seyðið af þvi. Nú er þaö sameining „allra vinstri manna” sem höfö er á orði, og um þessar mundir eru nýliöarnir aö ganga um meö samskotabauka flokkseigenda- félagsins á þeim fjölskrúöugu samkomum, sem þaö efnir til I þvi skyni að auka veg sinn. Dialektisk stjórnlist Þaö kann aö vera, aö ein- hverjir af nýliöunum ætli sér svo mikinn hlut aö þeim veröi veitt innganga I félagið. Af reynslu áratuganna sem aö baki eru verður aö telja slikt óhugs- andi. Hins vegar fer félagiö vinarhöndum um þá meðreiðar- sveina sina sem vel láta aö stjórn. Aörir sæta öörum kostum. Þaö kann aö vera aö mörgum viröist sem svo af skrifum Þjóöviljans undanfarin ár, aö þar sé orðinn mikill ruglingur á hugtökum. Þar ægir öllu saman: sérhagsmuna- viðhorfum nýju menntamanna- stéttarinnar, hagsmunabaráttu launafólksins kröfum smá kapitalista, umhverfisvernd, þjóöernisstefnu, hefðbundnum marxisma og þokukenndum hróöri um vinstri sinnaöa meöreiöarsveina. En þessi ruglingur er aöeins á ytra boröi. Honum er ætlaö þaö hlutverk eitt aö vera digur ormur á önglinum. Flokkseigendafélag Alþýöubandalagsins hefur ekkert ruglazt I rlminu. Þaö hefur hin kommúnistisku sjónarmið þvi fastar fyrir augum sem þaö skemmtir sér meir yfir þeim ruglingi sem þaö veldur auötrúa sálum. Samein- ing „allra vinstri manna” Islandi er aöeins þáttur i þeirri dialektisku stjórnlist aö villa um fyrir fólki. Starfshópar ræða við aóila vinnumarkaðarins Mó-Reykjavik — Rikisstjórnin hefur sett á fót nokkra starfs- hópa til þess aö kanna ýmsa málaflokka og ræða viö aöila vinnumarkaöarins vegna þeirra kjarasamninga, sem nú standa fyrir dyrum. Jón Sigurösson forstööumaöur Þjóöhagsstofn- unar hefur forustu fyrir þessum hópum og er tengiliður milli þeirra. Tiigangurinn meö þessum vinnuhópum er fyrst og fremst sá aö gefa rikisstjórninni skýrslu um hvað sé fyrirsjáan- legt og hvers sé að vænta varö- andi þau atriði, sem kröfur hafa komiö fram um hjá aðilum vinnumarkaöarins. Meöal þeirra hópa sem starf- andi eru er vinnunefnd, sem ræöir viö launþegasamtökin um verölagsmál. Georg Ólafsson verðlagsstjóri er formaður þeirrar nefndar, en meö honum i nefndinni eru alþingismenn- irnir Halldór Asgrímsson og ólafur G. Einarsson. Sú nefnd kemur saman til fyrsta fundar i dag. Þá eru starfandi vinnuhópar til þess aö kanna húsnæöismál, skattamál og lifyrissjóöamál og fleiri málaflokka, sem snerta kröfugerö launþegasamtak- anna. Enn landris og skjálftar gébé Reykjavik — Enn er óbreytt Frá þvf kl. 15 á mánudag til kl. ástand viö Kröfluvirkjun, jarö- 15 i gær, mældust alls 103 jarð- skjálftar mældust vera um og yfir skjálftar á mælum i Reykjahliö. eitt hundraö talsins á sólarhring Norðurendi stöövarhússins, miö- yfir páskahátföina, og landris aö viö suöurendann, er nú kominn heldur enn áfram. Einstaka jarö- i rúma 12 mm, en aldrei hefur skjálftar hafa veriö þaö sterkir, hann mælzt meiri frá gosinu i aö menn hafa fundið greinilega til Leirhnjúk um áriö. Jarðvlsinda- þeirra, og i gærmorgun mældist menn þora engu aö spá um fram- einn vera 3,1 stig á Richter og vindu mála á jaröskjálftasvæö- fannst hann greinilega i Mývatns- inu, enda á þessi þróun sér enga sveit. hliöstæðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.