Tíminn - 23.04.1977, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.04.1977, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 23. aprll11977 llliil “I f' Einvigislok hjá Vilhjálmi Hortog Spassky gáfu Skáksam- bandinu þessa mynd, eem Sigurjón Jóhannsson blaðafull- triii einvigisins heldur á. Gsal-Reykjavik — Lokahóf ein- vfgis þeirra Boris Spasskys og Vlastimil Horts var haldift I Ráft- herrabústaftnum vift Tjarnargötu á miftvikudagskvöld, og þaft var Vilhjálmur Hjálmarsson mennta- málaráðherra sem var gestgjafi. Þangaft var boðift skákmeistur- unum tveimur, stjórn Skáksam- bandsins og mörgumþeim aftilum öftrum sem unnu vift einvlgishald- íð, alls um 110 manns. Aft loknum kvöldverfti voru verftlaun afhent svo og gjafir. Ráftherra ávarpafti fyrst gesti sfna.en slftan flutti Einar S. Einarsson forseti Skáksam- bandsins stutta tölu. Þvi nsst voru gjafir afhentar, mennta- málaráftherra færfti Hort og Spassky tvær bækur aft gjöf frá lslendingum, önnur er bók um tsland f 1100 ár, en hin bók um einvfgi Fischers og Spassky hér á landi 1972 bundin I skinn, en þá bók átti hvorugur stór- meistaranna. Skáksambandift færfti frvl Spassky og frú Smyslov forláta hálsmen, smfftuft af Jens Guftjónssyni silfursmift, og aft- stoftarmenn stórmeistaranna veittu einnig móttöku gjöfum Skáksaksambandsins. Aft lokum var svo verftlaunaféft afhent stór- meisturunum. Aft loknu hófi menntamálaráft- herra var haldift niftur á Hótel Borg en þar var dansleikur.Léku stórmeistararnir á als oddi á „ballinu”, en höfftu þó lftinn frift fyrir aftdáendum, sem si og æ vildu fá eiginhandaráritanir kappanna. A dansleiknum skemmti ma. Vassily Smyslov aftstoftarmaftur Spasskys meft söng, en hann er lærftur óperu- söngvari. Þá söng Kristinn Halls- son nokkur lög, ómar Ragnars- son kom fram og flutti skemmti- þátt, og Sæmi rokk og Didda dönsuftu. HljómsveitHauks Morthens lék fyrir dansi til klukkan tvö eftir miftnætti. Menntamálaráftherra ásamt gestum slnum, t.f.v. Vilhjálmur Hjálmarsson, Margrét Þorkelsdóttir eiginkona ráftherra, Marina Spassky, Boris Spassky, Svala Jónsdóttir, Einar S. Einarsson og Vlastimil Hort. Einar S. Einarsson setur hálsmenift um háls frú Smyslov, en Marina og Spassky fylgjast meft. Skákmeistararnir fengu m.a. útskorinn hrók, og hér virftir Hort grip- inn fvrir «£r. Aðstoöarmönnunum færðar gjafir, Smyslov t.v. og Alster t.h. Hort á Akureyri Gsal-Reykjavfk — Vlastimil Hort hélt til Akureyrar á fimmtudagsmorgun og fór þá ma. á skifti I HliOarfjalli og skemmti sér aft sögn konung- lega. Um kvöldift tefldi hann fjöltefli vift 51 Akureyring, og þótt hann væri þreyttur og ekki sérlega upplagftur til skákiftk- ana, lagfti hann 40 aft velli, geröi jafntefli vift 6 og tapafti 5 skák- um. Meöan á Akureyrardvöl Horts stóO voru honum færöar ýmsar gjafir, m.a. færfti IOnaöardeild Sambandsins hon- um Heklupeysu. A myndinni hérna fyrir ofan sést Hort aft tafli vift Guftrúnu Arnadótturhjúkrunarkonu, sem náfti jafntefli vift stór- meistarann. Hún haffti boft- ift Hort jafntefli fyrr f skákinni, en þaft var ekki þegiö þá — en um sfftir néyddist Hort til þess aö semja. Akureyringar eiga svo von á Spassky um helgina f heimsókn. Hann fer til Húsavlkur f dag og mun tefla þar f jöltefli, en heldur sföan á sunnudag til Akureyrar og hyggst nota snjóinn þar nyrftra til skíöaiftkana ásamt konu sinni. Ennfremur mun hann tefla vift Akureyringa. Bæfti Hort og Spassky munu halda heim á leift um miöja næstu viku. Tímamyndir: " Gunnar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.