Tíminn - 23.04.1977, Blaðsíða 10
10
Laugardagur 23. april 1977
Meginatriði úr ræðu Steingríms Hermannssonar í útvarpsumræðunum:
Þingmenn Alþýöubandalagsins
hafa lagt fram tillögu til þings-
ályktunar um stefnumótun í orku-
og iBnaftarmálum. Vift skulum
ætla, aft þeir hafi þá jafnframt
tekift á sig rögg og mótaft slna eig-
in stefnu. Ekki er þaö seinna
vænna. Þeir hafa haft góba ab-
stöftu og nægan tíma. A vinstri
stjórnar árunum fór fulltrúi Al-
þýöubandalagsins, Magnús
Kjartansson, meft orku- og
iftnaftarmál.
Á þeim stutta tima, sem ég hef
til umráfta, mun ég leitast vift aft
gera nokkurn samanburft á stefnu
flokkanna í einstökum þáttum
orku- og iftnaftarmála. Fyrst mun
ég ræöa orkumálin.
Stefna Alþýðu-
bandalagsins á reiki
í orkumálum á markmiftift
fyrst og fremst aft vera aft tryggja
öllum landsmönnum næga orku,
örugga orku og ódýra orku.
Veturinn 1975-76 var á vegum
Framsóknarflokksins lögö I þab
mikil vinna aft skofta, hvernig
þessum markmiftum yrfti bezt
náft. Ingi Tryggvason hefur gert
grein fyrir nifturstöftunni og þeirri
stefnu, sem samþykkt var I orku-
málum á aftalfundi miftstjórnar
Framsóknarflokksins vorift 1976.
Skal ég ekki endurtaka þaft, en
legg áherzlu á eftirgreind megin-
atrifti:
1. Sett verfti á fót landshlutafyrir-
tæki undir stjórn heimamanna,
sem fyrst og fremst annist
dreifingu orkunnar og sölu.
2. Aft öll meginraforkuvinnslan
og háspennudreifing verfti I
höndum eins fyrirtækis, Is-
landsvirkjunar, sem selji raf-
orku meft jafnaftarverfti um
land allt. Stjórn þess fyrirtækis
verfti I höndum rikisins og full-
trúa landshlutaveitnanna.
Þessi stefna er skýr.
Alþýftubandalagift hefur verift
reikult I sinni stefnu á svibi orku-
máia. Iftnaftarráftherra Alþýftu-
bandalagsins, Magnús Kjartans-
son, lagfti fram á Alþingi 1972 til-
lögu til þingsályktunar um raf-
orkumál. Þar var gert ráft fyrir
þvl, aö Ihverjum landshluta veröi
stofnaft fyrirtæki er hafi meft
höndum raforkuvinnslu, flutning
rafmagns milli héraba og heild-
sölu til dreifiveitna. Átti eignar-
hluti rlkisins aldrei aft vera minni
en 50 af hundrafti. Slftan var gert
ráft fyrir þvl, aft þessi landshluta-
fyrirtæki stofni eitt sameiginlegt
fyrirtæki er hafi ákvörftunarvald
■ um byggingu og staftsetningu
nýrra orkuvera og flutningalfna,
gerft orkusölusamninga og um
heildsöluverft raforku. Loks átti
aft stofna I hverjum landshluta
landshlutaveitur til aft annast
dreifingu og smásölu raforkunnar
innan viökomandi landshluta.
Þarna má segja aft sé hver silki-
húfan upp af annarri. öllu er
skipt upp á orkuvinnslufyrirtæki I
landshlutum, sem eru slftan nán-
ast neydd til samstarfs undir
stjórn sameiginlegs fyrirtækis.
Þessi tillaga varft ekki útrædd
vorift 1972 og var ekki lögft fram
aftur, enda var þá mörgum oröift
ljóst, aft sllkt fyrirkomulag var
óþarflega flókift.
Alþýöubandalagift viröist hafa
endurskoftaft þessa stefnu. Nú
leggja þeir til, m.a. I þeirri tillögu
til þingsályktunar, sem hér er til
umræftu, aft stofnaö veröi eitt
orkuöflunarfélag. Öþarft er aft
lýsa þessari stefnu nánar. Hún er
nánast orbrétt sú sama, sem
aftalfundur miftstjórnar Fram-
sóknarflokksins samþykkti vorift
1976 og rakin hefur verift. Ég
fagna þvf, aft Alþýftubandalagift
hefur gert þessa stefnu ab sinni.
Laus staða
Lektorsstafta i lyfjafræfti lyfsala vib Háskóla tslands er
iaus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir ásamt Itarlegum upplýsingum um ritsmlftar og
rannsóknir svo og námsferil og störf, skulu hafa borist
Menntamálaráftuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir
20. mai.
Menntamálaráöuneytib
20. april 1977
W
i
íífi’
fcV
fí
I
,/t*
8
r »4
:>?•
I
Hjúkrunardeildar-
stjóri
Staba hjúkrunardeildarstjóra vib Lyfiækningadeild
Borgarspitalans er laus tii umsóknar.
Staftan veitist frá 15. júli eöa eftir samkomulagi.
Upplýsingar um stööuna eru veittar á skrifstofu for-
stöftukonu Borgarspitalans.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf
sendist til stjórnar sjúkrastofnana Reykjavikurborgar
Borgarspltalanum fyrir 10. mal 1977.
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræbingar óskast til starfa á skuröstofu
Borgarspitalans, einnig til afleysinga á hinar ýmsu
iegudeildir.
Upplýsingar á skrifstofu forstöftukonu.
Hafnarbúðir
Hjúkrunarfræöinga vantar til starfa I sjúkradeiid I
Ilafnarbúöum. _
Upplýsingar á skrifstofu forstöftukonu.
Reykjavik, 22. april 1977.
Borgarspitalinn
,)
k
tá
i
p;
&
W.
'&
fk
&
n
l
'V.
1
I
S tefnumótur
iðnaðarmálu
Stefna
Sjálfstæðisflokksins
sömuleiðis óljós
Stefna Sjálfstæftisflokksins er
nokkuöóljós. Mérerekkikunnugt
um neina flokkssamþykkt þeirra
á þessu sviöi, en af framkvæmd-
um má ráfta hvert þeir stefna. Ég
fæ ekki betur séft, en aft Sjálf-
stæftisflokkurinn fylgi I megin-
dráttum stefnu Magnúsar
Kjartanssonar frá 1972. Hæstvirt-
ur iftnaöarráftherra, Gunnar
Thoroddsen, hefur sétt á fót
landshlutanefndir á svifti orku-
mála I flestöllum landshlutum.
Þingmaöur Sjálfstæöisflokksins I
viftkomandi landshluta er I öllum
tilfellum formaftur I þessum
nefndum nema á Austfjörftum.
Nefndirnar hafa fengiö þaft hlut-
verk aft leggja drög aft stofnun
landshlutafyrirtækja mjög I anda
fyrrnefndrar þingsályktunartil-
lögu Magnúsar Kjartanssonar.
Þessum fyrirtækjum virftist
ýmist ætlaft aft annast afteins
orkuöflun og háspennudreifingu,
eins og t.d. á Norfturlandi, efta aft
hafa einnig meft höndum smá-
sölu, sbr. orkubú Vestfjarfta.
Magnús Kjartansson notafti fyrst-
ur manna I frumvarpi slnu um
virkjun Kröflu nafnift Norftur-
landsvirkjun fyrir þaft orku-
öflunarfyrirtæki, sem hann vildi
setja á fót á Norfturlandi, og enn
notar núverandi hæstvirtur
iftnaftarráftherra sömu hugmynd
og sama nafn I frumvarpislnu um
virkjun Blöndu. Meft þessu fyrir-
komulagi er gert ráft fyrir þvl, aft
viftkomandi landshlutafélag taki
vift þeim virkjunum, sem eru inn-
an þess landshluta og jafnframt
aö háspennullnum, eins og t.d.
byggftallnunni, verfti skipt á milli
fyrirtækjanna. Þessu fylgir hins
vegar aft sjálfsögftu sá stóri ann-
marki, sem Magnús Kjartansson
sá, aö tryggja verftur samræmd-
an rekstur þessara orkuöflunar-
fyrirtækja allra. Afteins meft þvl
mótierhægtaft tryggja aft rekstri
orkuvera verbi hagaft þannig ab
sem hagkvæmast sé fyrir
landsmenn alla. Þvl yrfti nauft-
synlegt aft setja á fót sameigin-
legt fyrirtæki, sem heffti mikil
völd og afgerandi áhrif á rekstur
hinna ýmsu rafveitna. Auk þess
hlýtur aft fylgja sllku fyrirkomu-
lagi glfurlegur flutningur fjár-
magns á milli landshluta, ef jafna
á orkuverö um land allt.
Ég hygg aft öllum muni vera
ljóst, aft bezt samræming og hag-
kvæmastur rekstur orkuvera og
háspennudreifikerfis fæst, ef
þetta er sem mest á einni hendi
meft sterkri aftild heimamanna,
sem gæti hagsmuna hvers lands-
hluta. Sem betur fer er skipting
orkuvinnslunnar ekki orftin svo
vífttæk hér á landi, aft þaft komi I
veg fyrir aft skynsamlegasta leift-
in veröi valin. Þaft er ótrúlega
einfaltmálaft ná allri meginorku-
vinnslunni á eina hönd. I fyrsta
lagi þyrfti aö stuftla aft þvl aft
Laxárvirkjun noti heimild I lög-
um til þess aft ganga inn I Lands-
virkjun. Jafnframt er sjálfsagt aft
sllkt sameiginlegt fyrirtæki taki
vift orkustöftvum og háspennulln-
um, sem eru I eigu rlkisins. Meft
þessu einfalda móti yrfti yfir-
gnæfandi hluti orkuvinnslunnar
kominn á eina hönd og skiptir
nánast engu máli hvar afgangur-
inn er, enda fengi sllkt sameigin-
legt fyrirtæki eitt heimild til
meiri háttar virkjana. Þetta er
stefna okkar Framsóknarmanna.
Vift leggjum jafnframt enga
höfuftáherzlu á þaft, aft rlkift eigi
meiri hluta I slíku fyrirtæki. Vift
teljum mikilvægara aft fulltrúar
landshlutanna séu sterkir þátt-
takendur.
Hæstvirtur iftnaöarráftherra
hefur sett á fót nefnd til þess aft
skofta heildarskipulag orkumála.
Þaft er einlæg von mfn, aft þar ná-
ist samstaöa um sllka stefnu. Þá
væri mjög stórt og mikilvægt
skref stigift.
Skipulagsmálin mega hins veg-
ar ekki tefja nauftsynlegar fram-
kvæmdir á svifti orkumála. Um
þaft hef ég ekki tlma til aft ræfta.
Verft ég aft láta nægja aft leggja
áherzlu á samtengingu landsins
alls. Bygging línu til Austfjarfta
er hafin, en ég átel harftlega, aft
ekki bólar enn á llnu til Vest-
fjarfta. Slík llna myndi þó þegar I
fyrsta áfanga lagfæra þann mikla
orkuskort, sem veriö hefur I
Strandasýslu undanfarin ár.
Orkuöflun og iðnþróun
þurfa að
haldast i hendur
Þá komum vift aö þeim þætti,
sem nefna mætti samræmda
stefnumörkun á sviöi iftnaftar.
Liftur I slíkri iftnþróunaráætlun er
aft sjálfsögftu efling þess iönaftar,
sem umtalsverfta orku notar.
Jafnframt er nauftsynlegt aft
skoöa orkumálin I nánum tengsl-
um vift orkunotkunina. Þessi
þáttur stefnumörkunar I orku- og
iftnaftarmálum er ekki slftur
mikilvægur en sá fyrri. Þegar
virkjun er ákveöin, verftur aö
liggja ljóst fyrir hvernig nota eigi
orkuna. Sllk stefna er margftrek-
uö á flokksþingum og aftalfundum
miftstjórnar Framsóknarflokks-
ins.
Þótt ástæfta heföi verift til þess
aft ræfta um iftnþróunaráætlun al-
mennt, vinnst ekki tlmi til þess
nú, enda má segja aft orkufrekur
iönaftur sé I meiri tengslum vift
þaft mál, sem hér er til umræftu.
Mun ég þvl fyrst og fremst ræfta
þann þátt iönþróunar.
I þvi skyni aft gera sér nokkra
grein fyrir orkuþörf er gerft orku-
spá. Ná slfkar spár fyrst og
fremst til almennrar aukningar I
orkunotkun I landinu. Eölilegt er
aft aukiö framboft raforku á hag-
stæöu verfti leifti jafnframt til
aukningar þess iftnaftar, sem um-
talsverfta orku notar. Þennan þátt
er því nauftsynlegt aft skofta sér-
staklega til viftbótar hinni al-
mennu orkuspá.
Slftasta orkuspáin, sem er frá
því I febrúar nú I ár, gerir ráft fyr-
ir u.þ.b. 130 Gwstaukninguá ári á
almennri orkuþörf fyrir landift I
heild frá 1980 til 1985. Stórvirkjun,
eins og t.d. I Hrauneyjafoss,
mundi fullnægja þeirri orkuþörf I
u.þ.b. 7 ár fyrir landift allt, en I
töluvert lengri tlma fyrir lands-
virkjunarsvæftift eitt. Aft viftbættri
Kröflu og jafnvel virkjun I Blöndu
sýnist mér, aft orkuframboft um-
fram almenna orkuþörf gæti orft-
ift um 1500 Gwst árift 1985, efta
u.þ.b. þaft, sem ein álbræftsla not-
ar. Sýnir þetta glöggt hve nauft-
synlegt er aft ákvefta til hvers
orkuna á aönota áftur en I virkjun
er ráftizt.
Vatnsaflsvirkjun er ákaflega
fjármagnsfrek. Allt aft 90 af
hundrafti af reksturskostnaftinum
er fjármagnskostnaftur, þ.e.a.s.
fastur kostnaftur án tillits til
orkuframleiftslu. Þvl lækkar
orkuverftift nánast I hlutfalli vift
aukna orkusölu. Stórvirkjun gef-
ur hins vegar yfirleitt lægra raf-
orkuverft en lltil virkjun, en þó þvi
afteins afthún nýtist aft fullu á vift-
unandi tlma, annars leiftir hinn
mikli fjármagnskostnaftur til
mikillar hækkunar á raforku-
verftinu. Til þess aft bæta
nýtingartlma stórrar virkjunar
getur þvi verift nauftsynlegt ab
selja hluta af orkunni til orku-
freks iftnaöar. Þessi fyrirtæki eru
iöulega þaft stór og markaftur fyr-
ir framleiftslu þeirra þaft þröng-
ur, aft réttmætt getur talizt aft
leita samstarfs vift erlenda aftila I
einstökum tilfellum.
Stefna Framsóknar-
flokksins i
orku- og iðnaðarmálum
Stefna Framsóknarflokksins á
þessu svifti hefur lengi verift ljós.
Hana hefur Ingi Tryggvason rak-
ift. Meginatriöin eru þessi:
1. Samstarf vift erlenda aftila um
orkufrekan iftnaft getur komift
til greina I einstökum tilfellum.
2. Meiri hluti eignarabildar sé I
höndum íslendinga sjálfra.
3. Sllk fyrirtæki séu háft islenzk-
um lögum og dómstólum.
t samræmi vib þessa stefnu var
þegar I upphafi vinstri stjórnar-
innar 1971 gjörbreytt þeirri
stefnu, sem ráftiö haffti I sam-
skiptum okkar vift erlenda aftila
um orkufrekan iftnaft. Vinstri
stjórnin ákvaft aft leita eftir sllku
samstarfi, en meft eftirgreindum
grundvallarskilyrftum:
O Ræða Inga Tryggvasonar
tiltölulega ung og má búast vift
breyttum vifthorfum til sllkra
samskipta eftir þvi sem tlmar
llfta. t hvafta átt þau vifthorf þró-
ast verftur engu um spáft hér. Al-
þýftubandalagift er meb þátttöku
erlendra aufthringa I islenzkri at-
vinnustarfsemi þegar þaft er I
rlkisstjórn, á móti utan stjórnar.
Aftur en ég lýk máli mlnu, herra
forseti, vil ég minna á þaft, aft á
undanförnum árum hefur veruleg
uppbygging átt sér staft I þeim
iönaöi, sem vinnur úr Islenzkum
hráefnum. Minni ég þar sérstak-
lega á úrvinnslu Islenzkra land-
búnaftarvara og þann mikils-
verfta þátt sem samvinnu-
hreyfingin á tslandi hefur átt I
iönaftaruppbyggingu landsins.
Þaft er okkur llfsnauftsyn aft efla
Islenzkan iftnaft. Ef vift ekki ger-
um þaft kulna og visna vaxtar-
broddar islenzks atvinnu- og
efnahagsllfs. Fyrst og fremst á
þessi iftnaftur aft vera tengdur
hinum hefftbundnu atvinnugrein-
um okkar, landbúnafti og sjávar-
útvegi. Úrvinnsla erlendra hrá-
efna er þó ekki eingöngu tengd
svokölluftum stóriftnafti eba orku-