Tíminn - 23.04.1977, Blaðsíða 20
\
28644 HMJ-i.l 28645
fasteignasala öldugötu 8
Fasteignasalan sem sparar hvórki
tima né fýrirhöfn til að veita yður sem.
bezta þjónustu
Sölumaður: Finnur Karlsson Valgarður Sigurðsson
heimasími 4-34-70 lögfræðingur
/■
V
1
Sfmi 8-55-22
Ðl
fyrir góóan mai
$ KJÖTIÐNAÐARSTÖO SAMBANDSINS
Ungviöið fagnar
fyrsta sumardegi
Veöriö i Keykjavík var ljómandi
gott á sumardaginn fyrsta, enda
flykktist ungviöiö á þá staöi, þar
sem eitthvaö var til skemmtunar
fyrir þaö.
Þar var þröng barna, sem veif-
uöu fánunum sinum, hin yngri
þeirra i umsjá foreldra, svo aö
þau týndust ekki i kösinni.
Hér sjáum viö svipmynd frá
Austurbæjarskólanum, þar sem
ljósmyndarinn okkar var á ferli
meö myndavélina sina, svo sem
hans er vandi á sumardaginn
fyrsta.
—Timamynd: GE.
Sömu sauðf járlitir á
Korsíku og íslandi
MÓ-Reykjavik — A sauöfé á
Korsiku finnast allir sömu litir
og litafbrigöi og i islenzka fénu.
Auk þess er þar aö finna svart
fé meö irauöa bauga um augu.
Þetta kemur fram i skýrsiu,
sem Stefán Aöalsteinsson hefur
skrifaö um ferö, sem hann fór til
Korsiku, en þar skoöaöi hann
iitarafbrigöi á fé, ásamtfrönsk-
um búfjárerföafræöingi, dr. J.J.
Lauvergne.
t skýrslunni kemur fram, aö
ferö þessa fór Stefán aö undir-
lagi og aö miklum hluta á
kostnaö dr. Lauvergne, en hann
haföi mikinn áhuga á aö kanna
itarlega liti í sauðfé á Korsiku.
Taldi dr. Lauvergne að veru-
legan fróöleik væri aö finna við
samanburö á sauöfé á Islandi og
Korsiku.
A báöum stöðunum væri fé,
sem aö mestu heföi veriö
einangraö um langan aldur og
útlitværifyrir aö sömu eöa svip-
aðir litir heföu varöveitzt á báö-
um stööunum.
Samstæðir litir á þessum
stööum ættu aö geta gefiö bend-
ingu um, hvernig litir hefðu ver-
ið i þvi fé, sem islenzkt og
korsikanskt fé á rót sina að
rekja til — mörg þúsund ár aftur
i forneskju. Litir sem fyndust á
öðrum staönum, en ekki á hin-
um, gæfu aftur bendinu um þaö,
hvaöa stökkbreytingar heföu
oröið, eftir aö þessir fjárstofnar
greindust frá frumstofninum.
í ferð Stefáns skoöuðu þeir dr.
Lauvernge nokkur hundruö fjár
og litgreindu. Litirnir, sem þeir
fundu i korsikanska fjárstofnin-
um voru eftirfarandi, og komu
allir mislitirnir fram bæöi meö
tvilit og án hans:
1. Hvitt og öll stig af gulu allt
yfir i dökkirautt sem
nálgaöist mórautt en var
meö litlausa húö.
Dökkkolótta afbrigöiö sem
áöur var nefnt, fellur senni-
lega i þennan flokk.
2. grátt, bæöi dökkgrátt og
ljósgrátt.
3. svartgolsótt
4. svartbotnótt
5. svart meö irauða bauga
6. svart
7. grágolsótt
8. grábotnótt
9. svartgolsubotnótt
10. svartbotnótt meö irauöa
bauga.
Ekkert afbrigði fannst af
mórauöu, og sá litur virðist vera
óþekktur i fjárstofninum.
Eins og fram kemur hér að
ofan, eru allir þessir litir þekkt-
ir i íslenzka fénu nema irauði
baugurinn á svarta fénu.
Ein bildótt með gráyrjótt bóg og sfðu.
27 TEGUNDIR HAFA
á þökog veggi nýrra og gamalla
bygginga.
Nýja hússtálið er fáanlegt í ýmsum litum, lengdum og
gerðum. Það er auðvelt að sníða, klippa og leggja.
Hefur verið sett á allmörg hús hér á landi og líkar
frábærlega vel.
Verð þess er lægra en á mörgum öðrum tegundum
klæðningar.
Komið — hringiö — skrifið,
við veitum allar nánari upplýsingar.
Komió meó teikningar, við reiknum
út efnisþörf og gerum verðtilboó.
(n|a)PLANNJA
yw Sænsk gæðavara
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
BYGGINGARVÖRUR
SUÐURLANDSBRAUT 32 SÍMI82033
UNNIÐ SÉR ÞEGNBÉTT
JH-Reykjavik. — tslenzkir skóg-
ræktarmenn hafa um langt skeið
sótt fræ og græðlinga af trjám tii
fjarlægra landa — bæði landa,
sem eru á svipuðu breiddarstigi
og island og suölægari háfjalla-
svæða, þar sem skilyrði eru ekki
óáþekk og hér.
Nokkrar þessara tegunda hafa
ekki hentað hérlendis, nokkrir
tugir hafa dafnað vel þar á
landinu, sem skilyrði eru viö
þeirra hæfi, og aörar eru enn á
reynsluskeiöi. Þekktastar þess-
ara tegunda eru lerki, sem vex
allra trjáa bezt á
Noröausturlandi, sitkagreni, sem
ber af öörum trjám á Suöurlandi,
og stafafuran, sem viöa vex meö
ágætum, en hefur náð mestum
þroska i Skorradal.
1 útvarpserindi, sem Hákon
Bjarnason skógræktarstjóri flutti
á sumardaginn fyrsta, skýröi
hann frá þvi, aö tuttugu og sjö|
þessara trjátegunda heföu nú |
þegar unniö sér þegnrétt á j
tslandi, þar sem þær heföu boriö j
fullþroskuð fræ. En það sker úr
J um tilvist þeirra, hvort þær eru |
_þess megnugar aö viðhalda sér.
við þau skilyrði, er landiö býður.
1 þessu sama erindi skýröi
skógræktarstjóri frá þvi, að verð
á timbri myndi fyrirsjáanlega
stórhækkaá næstu áratugum, þar
sem sifellt verður að leita lengra
inn á torfærar merkur til
viðarhöggs.
PALLI OG PÉSI