Tíminn - 06.05.1977, Side 2

Tíminn - 06.05.1977, Side 2
2 Föstudagur 6. mal 1977 Lífeyrir verzlunar- manna verðtryggður t framhaldi af samkomulagi um lifeyrismál, sem fólst i kjara- samningunum 28. febr. 1976, hefur lifeyrir Lifey riss jóös verzlunarmanna veriö verö- tryggöur frá jan. 1976. Hækka llfeyrisgreiöslur frá sjóönum I byrjun árs og um mitt ár I sam- ræmi viö hækkun launataxta Dagsbrúnar. Þessi verötrygging gildir fyrst um sinn I 2 ár, þ.e. 1976 og 1977, og er hún hugsuö sem bráöabirgöalausn þar til varan- leg lausn á lifeyrismálum landsmanna veröi fundin. 1 yfir- standandi kjarasamningum eru uppi áætlanir um aö framlengja þessa bráöabirgöalausn um 1-2 ár. Sem dæmi um hækkun llfeyris skulu hér tilnefnd tvö dæmi: 1. Ekknalífeyrisþegi hóf töku lífeyris 1967. Mánaöarlegur llfeyrir var kr. 1.538.-. Eftir 1. jan. 1976 er þessi Hfeyrir veröbættur og nemur núna samtals kr. 18.455,- á mánuöi. Hækkun 1099,9%. 2. Ellillfeyrisþegi hóf töku llf- eyris 1974. Mánaöarlegur llf- eyrir var kr. 4.619.-. Eftir 1. jan. 1976 er þessi llfeyrir veröbættur og nemur núna samtals kr. 11.236.- á mánuöi. Hækkun 143,3%. Hér er rétt aö geta þess, aö fyrir þessa breytingu byggöust llfeyrisgreiöslur frá sjóönumá meöaltekjum llfeyrisþegans síöustu 5 (eöa 10) ár, og voru siöan óbreyttar I krónutölu. Veröbólga undanfarinna ára hefur vitanlega skert mjög þessar lífeyrisgreiöslur, svo aö v þær voru alls óviöunandi strax viö töku llfeyris og rýrnuöu stööugt úr þvl. Lífeyrissjóöur verzlunar- manna hefur nú starfaö I 21 ár, og þar sem llfeyrisgreiöslur eru háöar réttindatíma hjá sjóön- um, eru llfey/isréttindi tak- mörkuö, enn sem komiö er. Samtals námu llfeyrisgreiöslur á slöasta ári 20,6 millj. kr. en voru 7,8 millj. kr. 1975 og hækk- uöu því um 164% milli ára. A næstunni mun Ltfeyrissjóö- ur verzlunarmanna flytja I nýtt húsnæöi á Grensásvegi 13. Sýslunefnd Suður-Múlasýslu: Virkjun Bessastaða ár mjög aðkallandi — orkuskortur stendur framför. um á Austurlandi fyrir þrifiun MÓ-Reykjavik — Aöalfundur sýslunefndar Suöur-Múlasýslu skoraöi á orkumálaráöherra og rikisstjórn að taka endanlega ákvöröun um virkjun I Bessa- staöaá á þessu sumri. I ályktun- inni segir að slik virkjunar framkvæmd sé mjög aökall- andi á Austurlandi vegna orku- skorts og af öryggisástæðum. Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir þvi aö loksins hillir undir samtengingu til Norðurlands, en bendir jafnframt á, aö slik samtenging er hvorki varanleg né örugg lausn á orkumálum landshlutans, því ljóst er, aö nægilegt grunnafl þarf aö vera fyrir hendi i landshlutanum ef tengilina bilar. bá bendir fundurinn á nauö- syn þess, aö rannsóknir fari fram á virkjunarmöguleikum sem viöast i landshlutanum, til dæmis i Fossá i Berufirði, Fjaröará, Geithellaá, Hvammsá i Vopnafiröi og Fljótsdal. Þannig fengist samanburður á kostum hinna ýmsu virkjunarmöguleika, bæöi hvaö snertir orkuverö og öryggissjónarmiö. Fundurinn leggur áherzlu á, að fullt tillit veröi tekið til náttúruverndarsjónarmiöa viö vir kj un arf ram kv æm dir. í ályktun sýslunefndarinnar er einnig bent á, að nauösyn sé aö gera stórátak I styrkingu dreifikerfisins innan fjóröungs- ins. Loks er á þaö bent, aö orku- skortur standi nú öllum fram- förum á Austurlandi fyrir þrif- um. Þvi er aukin orkuöflun al- ger forsenda fyrir þróun at- vinnulífs i fjóröungnum. Neyzluhættir lands manna óhollir — þyrftu að beinast inn á hófsamari braut JB-Rvik. Heilsufar mörlandans er álika og gengur og gerist meðal mestu velmegunarþjóö- anna, og hvaö varöar ýmsa menningarsjúkdóma, erum viö siöur en svo eftirbátar annarra. Tiöni hjarta- og æöasjúkdóma er sambærileg viö þaö hæsta sem gerist i heiminum. Meöal almenníngs eru áhættuþættir hjarta- og æbasjúkdóma mjög algengir, og hækkuö blóöfita, sem sterkasta fylgni hefur við þessa sjúkdóma, er sú hæsta i heimi að undanskildu þvi sem tiðkast hjá Austur-Finnum. Tiöni magabólgu og magasárs er mun hærri meðal Islendinga enannarra þjóða, gallsteinar og botnlangabólgaeruálika algeng og hjá mestu velmegunar- þjóöunum og við stöndum þeim ekkert aö baki i sambandi viö tannskemmdir og tannátu. Þá er offita mjög algeng og kemur fram hjá um 35% karla á vinnu- færum aldri. Þessar óskemmtilegu upp- lýsingar komu fram i erindum, sem flutt voru á ráöstefnu um neyzluvenjur og heilsufar, og var haldin i Domus Medica dag- ana 29. og 30. aprils.l. Tilgangur þessarar ráðstefnu var sá að safna saman þeim upplýsing- um, sem til eru um heilbrigðis- ástand og fæöuval íslendinga, svo og um uppbyggingu heil- brigðisþjónustunnar og markaöskerfi matvælafram- leiöslunnar, að kalla saman inn- lenda sérfræöinga til þess aö kanna möguleika á sameigin- legri stefnumörkun til að stuöla að hollari neyzluháttum og aö velja leiðir að settum markmiö- um, ef kostur er. A ráöstefnunni kom fram,að með þvi að beina neyzluháttum landsmanna, sem taka vist lltið mið af heilbrigðissjónarmiöum, I þá átt aö snæða hollari mat, mætti bæta heilsufariö i land- inu. En til þess aö þetta veröi gert, þarf að gera ýmsar breytingar á reglum um kjöt- mat, breyta tolla- og verölags- ákvæöum, sem stuöla aö óholl- ari venjum, og auka fræöslu- starfsemi. Þá kom fram á ráö- stefnunni, að þrátt fyrir þaö aö kostnaöur viö heilbrigðisþjón- ustu landsmanna hefur aukizt verulega undanfarin ár, hafa lifslikur miðaldra fólks ekki aukizt aö sama skapi. Vestur-Hún- vetningar Vilja virkj un í Blöndu Mó-Reykjavik— í ályktun, sem samþykkt var samhljóöa á fundi sýslunefndar Vest- ur-Húnavatnssýslu nýlega segir m.a.: „Sýslunefnd Vestur-Húna- vatnssýslu lltur svo á, aö væn- legasta ráöiö til eflingar byggö- ar I sýslunni frá þvl sem nú er sé iönaðaruppbygging sem byggist á vinnslu úr innlendu hráefni, en sá iönaöur þarf á mikilli og öruggri raforkuframleiöslu aö halda. Þó samtenging rafveitna tryggi þetta aö nokkru, þá telur fundurinn nauösynlegt aö byggt veröi sem fyrst stórt raforkuver á þvl svæöi landsins, þar sem minnst gætir eldvirkni og jarö- skjálfta. Nokkrir virkjunarstaö- ir munu vera I athugun, m.a. virkjun Blöndu. Aö sjálfsögöu þarf aö kanna alla valkosti og athuga einnig og meta þau áhrif, sem stórfelld vatnsmiölun hefir á gróöurfar, fuglallf og veöurfar. í trausti þess aö framan- greind atriöi veröi rannsökuö Itarlega mælir sýslunefndin meö virkjun Blöndu og væntir þess, aö sú framkvæmd veröi sýslunni og kjördæminu öllu mikil lyftistöng." Þá hefur Tímanum borizt ályktun, sem samþykkt var af stjórn Búnaðarsambands Vest- ur-Húnavatnssýslu, en þar er einnig mælt meö virkjun Blöndu. Skýrsla flug- vallanefndar Mó-Reykjavik — Samgöngu- ráðherra mælti i gær fyrir skýrslu flugvallanefndar um áætlunarflugvelli og búnaö þeirra. Greindi ráöherra frá þvi, að hann heföi skipaö nefnd i janúar 1976 til aö gera úttekt á islenzkum flugvalla- og flugöryggismálum i heild. Nefnd þessi skilaði áliti i nóvember sl., og var þaö þá sent þingmönnum til fróöleiks og upplýsinga, og einnig var máliö kynnt i fjölmiðlum. Ráðherra sagði, aö ástæða heföi þótt til að leggja þessa skýrslu formlega fram á Al- þingi. Skýrslan ætti aö geta lagt grunninn að framtiöar- uppbyggingu islenzka flug- vallakerfisins, þótt marki hennar yröi ef til vill ekki náð innan þeirrar timasetningar, er hún gerir ráð fyrir. Ráðherra sagði, að brýna nauðsyn bæri til, að skýrslan yröi rædd á næsta þingi, og kvaðst hann myndi sjá um að fjárveitingarnefnd fái skýrsl- una, enda ráöa fjárveitingar til verksins þvi hvort tekst að fylgja þeirri áætlun, sem sett er fram I skýrslunni. Aö lokum þakkaði ráöherra flugva Hanefnd vel unniö og merkilegt starf. Hjarta- og æðasjúkdóm- ar skæðastir Meðal þjóöa, sem búa viö efna- karlmaöur, sem náö hefur hagslega velmegun, er 30-50% fertugsaldri, látist úr þessum banameina hjarta- eöa æöa- sjúkdómum áöur en sextugs- sjúkdómar, þriöjungur allrar aldri er náö, er 5,7% en meöal varanlegrar örorku á rót sina aö Finna 11%. Hér á landi hefur rekja til þeirra og 10-20% þeim slfellt fjölgaö hlutfalls- læknisviötala standa I sambandi lega, er deyja úr hjartasjúk- viö þá. Þetta kom fram I erindi, ( dómum, eins og sjá má af þvi, sem Nikulás Sigfússon læknir aö þeir voru 131 af þúsundi flutti nýlega á ráöstefnu um látinna áriö 1951-1955 en 297,2 af neyzluvenjur og heilsufar. þúsundi árið 1966-1970. Meöal Hvergi er þó dánartlöni af kvenna hefur lltil breyting orö- þessum sökum jafnhá og I Finn- iö. landi, þar sem 1.037 af hverjum hundraö þúsund karlmönnum á Þeim fjölgar einnig hlutfalls- aldrinum 55-64 ára látast árlega lega, sem heilablóöfall veröur úr hjarta og æðasjúkdómum. að fjörtjóni. Voru þeir 110,3 af Næst kemur Ástralia meö 942, þúsundi áriö 1963, en 134,8 1972. Bandarlkin með 933, Nýja Sjá- Meðal þeirra áhættuþátta, land meö 889 og ísland meö 852. sem kannaöir voru i sambandi Langlægst er dánartalan I við hjarta- og æöasjúkdóma, Grikklandi af þeim löndum, voru háþrýstingur, blóöfita, sem nefnd eru, aöeins 162. reykingar, hreyfingarleysi og Llkindi til þess, aö islenzkur streita.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.