Tíminn - 06.05.1977, Síða 4
4
Föstudagur 6. mai 1977
Kynning á ungum framsóknarmönnum
Virðing Alþingis
Oft er um það rætt manna á meðal, að virðing
Alþingis fari þverrandi. Allt of margir eru farnir að
álita að þingmenn geri litt annað en hirða sin laun,
en þess á milli setji þeir leiki á svið, enda hefur svo
, verið látið ummælt, og það meira að segja á sjálfu
Alþingi, að það sé eitt af leikhúsum borgarinnar.
Staðreyndin er hins vegar sú, að flestir þingmenn
vinna mjög gott starf, þótt að sjálfsögðu sé þar eins
og svo viða annars staðar misjafn sauður i mörgu
fé. Flestir þeirra leitast við að fylgja fram góðum
málum og beina þjóðmálunum i þá braut, sem að
þeirra mati er bezt fyrir land og þjóð.
En hvers vegna er þessi trú fjölmargra aðila i
þjóðfélaginu þá sprottin? Hvers vegna álita svo
margir að Alþingi sé óþörf stofnun, án þess þó að
benda á hvað þeir vilja láta koma i stað Alþingis?
A þessu eiga þingmenn sjálfir sök. Of margir
þeirra eru með auglýsingarmennsku i þingsölum,
sérstaklega ef þeir eiga von á að sú auglýsing kom-
ist i fjölmiðla.
Fjölmörg dæmi mætti nefna þessu til stuðnings.
T.d. ræddi einn af þingmönnum Sjálfstæðisflokks-
ins, Ellert B. Schram nýlega um það á Alþingi að nú
þurfi að láta kanna hvort ekki væri hægt að minnka
eitthvað opinber afskipti og skera eitthvað niður af
bákninu.
Með þeim orðum var hann að taka undir slagorðið
,,báknið burt” en þvi slagorði halda ungir sjálfstæð-
ismenn nú mjög á lofti.
Hitt nefndi þingmaðurinn ekki i þessari sömu
ræðu, að hann hefur sjálfur flutt á Alþingi tillögu
um að rikið leggi fram fé til að'koma á fót upplýs-
inga- og rannsóknastofnun verzlunarinnar. Eðlilega
ekki. Hagkvæmara var að segja einungis frá þvi i
hópi verzlunarmanna, sem kvarta undan þvi að rik-
ið skuli ekki stuðla að þvi að slikri stofnun sé komið
á fót.
Þá má minna á, aðþegar fjárlög eru samþykkt ár
hvert renna inn i þingið tillögur frá stjórnarand-
stæðingum um f járveitingar i þessa eða hina fram-
kvæmdina. En hitt er sjaldgæfara að þeir leggi
fram tillögur, sem miði að sparnaði i rikisrekstrin-
um, og enn siður leggja þeir fram tillögur um nýjar
fjáröflunarieiðir. Slikar tillögur eru liklegar til að
falla einhverjum kjósenda illa. Gott að geta dregið
upp úr vasa sinum á kosningafundum langan lista
af „góðum” tillögum um auknar fjárveitingar, sem
þessir ,,vondu” stjórnarþingmenn felldu allar.
Þá má minnast á allan þann aragrúa af tillögum
til þingsályktunar sem þingmenn flytja. Á þessu
þingi urðu þær alls 87, eða nær þvi ný tillaga annan
hvern dag, sem þingið sat. Fæstar þessara tillagna
hljóta afgreiðslu. Þó voru 35 afgreiddar á þessu
þingi.
Næsta geta viðkomandi þingmenn nýtt þessar til-
lögur á ný i auglýsingaskyni. Þá bera þeir fram fyr-
irspurn til ráðherra hvað liði framkvæmd tillögunn-
ar.
Staðreynd er sú, að þingsályktunartillögum, og
fyrirspurnum fjölgar ár frá ári. Já, og ekki má
gleyma umræðum utan dagskrá, sem oft á tiðum
eru að þvi er virðist aðallega til þess að minnzt sé á
viðkomandi þingmenn i fjölmiðlum.
Á sama tima fer virðing Alþingis þvi miður
þverrandi. Er ekki ráð fyrir þingmenn, að huga að
þvi hvort þarna kunni ekki hundurinn að liggja
grafinn.
Magnús ólafsson
Góðar samgöngur
brýnasta
hagsmunamál
landsbyggðarinnar
— segir Jóhannes Kristjánsson, Brekku
á Ingjaldssandi
1 dag kynnum viö ungan
framsóknarmann vestan af
fjöröum. Sá heitir Jóhannes
Kristjánsson frá Brekku á
Ingjaldssandi. Hann er fæddur
18. júll 1955 og ólst upp á
Brekku. Hann hefur stundaö
ýmis störf þar vestra og nám
hefur hann stundaö á Bænda-
skólanum á Hvanneyri, og i vet-
ur nam hann viö fjölbrauta-
skólann I Keflavik.
Jóhannes hefur tekiö mikinn
þátt I félagsstörfum m.a. er
hann formaöur ungmenna-
félagsins á Ingjaldssandi, og
hann er varaformaöur Héraös-
sambands Vestur-lsfirðinga.
Viö tókum Jóhannes tali ný-
lega og spuröum hann fyrst
hvert hann teldi brýnasta hags-
munamáliö fyrir hinar dreiföu
byggðir um þessar mundir?
Samgöngurnar brýn-
asta hagsmunamálið
— Brýnasta hagsmunamál
hinna dreiföu byggöa er aö bæta
samgöngurnar. Ég lit svo á aö
góöar og greiöar samgöngur séu
undirstaöa þess aö fólkiö haldist
I byggöunum, og nýtt fólk vilji
þangaö flytja og setjast aö. Þær
eru þvi undirstaöa byggöa-
stefnu.
Enn sem komiö er eru sam-
göngur á algeru lágmarksstigi,
og enn hefur þaö gerzt aö sllkri
hungurlús er veitt til vegagerö-
ar aö undrun sætir. Sú hungur-
lús er varla til þess aö sýnast, og
þaö tekur þvl varla aö hreyfa
dýr tæki fyrir þetta fé. Þessu
verður aö breyta og gera átak I
þvl aö stórauka fé til vegagerö-
ar og leggja góöa vegi um land
allt.
Dýr tæki verkefnalaus
— A undanförnum árum hefur
Vegagerö rlkisins keypt mikiö
af dýrum tækjum til þess aö
vinna meö I vegaframkvæmd-
um. Einnig hafa margir ein-
staklingar keypt tæki, sem leigö
hafa veriö Vegageröinni. Meö
jafn litlum fjárveitingum og nú
eru er hætt við aö mörg þessara
dýru tækja standi ónotuö og
hlýtur þaö áö teljast mjög óhag-
kvæmt. Þvl vona ég aö ekki
komi oftar fyrir aö þingmenn
geri sig seka um aö veita slikri
hungurlús til vegageröar og nú
er.
Lyfta þarf vegunum
upp úr snjónum
Segja má aö nokkuð skiptar
skoðanir séu um stefnuna i
vegagerðinni. Sumir vilja
leggja áherzlu á að leggja bund-
ið slitiag á mestu umferðaæð-
arnar, en aðrir vilja leggja á-
herzluna á að lyfta vegunum
upp lir snjónum, eins og það er
oft kallað. Hvora leiðina vilt þú
leggja áherzlu á?
— Ég tel hiklaust, aö aöalá-
herzluna eigi aö leggja á aö
lyfta vegunum upp úr snjónum.
Meö þvl sparast mikiö fé m.a. I
snjómokstri og á þann eina hátt
er unnt aö stuöla aö þvl byggöa-
jafnvægi, sem ég minntist á áð-
an.
Hvaö vilt þú segja um önnur
samgöngumál?
— Ég legg áherzlu á aö mikil
nauösyn er á aö auka öryggis-
tæki viö flugvelli vlös vegar um
land. Flugiö er mjög mikilsverö
samgöngubót til fjölmargra
staöa og mun I framtíðinni
veröa notaö mun meir en nú er.
Þá vil ég nefna eitt atriöi enn,
sem flokka má undir sam-
göngumál. Þaö er aö ég tel
nauösynlegt aö lækka aöflutn-
ingsgjöld af snjósleöum, sem
eru mjög há. Meöan vegirnir
eru jafn lélegir og raun ber vitni
eru snjósleöar einu samgöngu-
tækin, sem aö gagni koma aö
vetri til fyrir fjölda fólks lang-
tlmum saman. Og úr þvl þjóöfé-
lagiö hefur ekki lagt meira fé til
Jóhannes Kristjánsson
þess aö bæta úr samgöngum
fyrir þetta fólk, er hart aö taka
okurtolla af þessum nauösyn-
legu tækjum.
Nú ert þú bóndasonur og
þekkir vel til iandbúnaðar.
Hvert er að þinu áliti brýnasta
mál landbúnaðarins?
— Þaö sem mestu máli skiptir
I landbúnaöinum aö minni
hyggju er aö stórauka innlenda
fóöurframleiöslu. Meö því má
spara mikinn gjaldeyri meö
minni fóöurinnflutningi. Islend-
ingar geta veriö sjálfum sér
nógir á þessu sviöi, eins og svo
fjölmörgum öörum.
Innlendu fóöurframleiösluna
má aúka á margan hátt. Fyrst
vil ég nefna, aö stórauka má
graskögglaframleiöslu — og þá
framleiöslu má gera verömeiri
meö þvi aö blanda I kögglana
ýmsum bætiefnum.. Annaö at-
riði, sem þarf aö vinna aö er aö
stórauka votheysgerö og
minnka aö sama skapi þurr-
heysgerðina. Búskapur, sem
byggir aðallega á þurrheyskap
er ótraustur og óhagkvæmur,
bæði fyrir bóndann og þjóöfé-
lagiö i heild.
Þvf tel ég aö beina eigi hey-
verkuninni inn a þá braut aö
auka votheysgeröina. Þaö er
t.d. hægt aö gera meö auknum
fyrirgreiöslum til aö byggja
votheysgeymslur.
Er bsndum veltt nægjanleg
iánsfy rirgreiösia ?
— Þar vantar mikiö á, og þó
sérstaklega vantar aö auka fyr-
irgreiöslu til frumbýiinga. Eins
og er má telja ófært fyrir ungt
fólk aö byrja búskap, og ef svo
heldur áfram lengi enn er hætt
viö aö illa fari fyrir Islenzkum
landbúnaöi.
Hvers vegna ert þú fram-
sóknarmaður?
— Ég er framsóknarmaöur
vegna stefnu Framsóknar-
flokksins og geröa. Flokkurinn
er frjálslyndur félagsflokkur,
sem erlaus við öfgar og isma og
er allra flokka bezt fallinn til aö
þræöa hinn gullna meöalveg. Þá
er Framsóknarflokkurinn eini
raunverulegi byggöastefnu-
flokkurinn, og vinnur ótrauður
að baráttumálum landsbyggð-
. arinnar.
En þegar talaö er um
Framsóknarflokkinn vil ég aö
menn hugleiöi hlut hans I lausn
landhelgismálsins, og hver hefði
oröiö endir þeirra mála án þátt-
töku framsóknarmanna.
Eru áhrif fólksins i landinu á
hin ýmsu mál nægjanlega mik-
il?
— Vissulega er þar sitthvaö
aö, og mætti margt færa á betri
veg. En ég tel það vera fólkinu
sjálfu aö stórum hluta aö kenna,
hve áhrif þess eru lltil.
Lltum til dæmis á samband
þingmanna og kjósenda. Ýmsir
tala um aö þaö sé ekki nógu
mikiö og kenna þingmönnum
um þaö. Staöreyndin er hins
vegar sú, aö þótt þingmenn boöi
t.d. leiöarþing mæta einungis
fáir kjósendur á þau.
Ég held þvl fram, aö á sllkar
samkomur eigi fólkiö aö koma
og láta álit sitt hispurslaust I
ljós, og þá er á þaö hlustaö. Hitt
dugir ekki, aö vera frakkir á
götuhornum eöa I heimahúsum,
menn veröa aö koma gagnrýni
sinni á framfæri á réttum stöö-
um.
En ástæöan fyrir þessu er
m.a. mjög lftil félagsmála-
fræösla, og fólk er hrætt viö aö
koma og tjá sig á fundum og
mannamótum. Aherzlu þarf þvl
aö leggja á stóraukna félags-
málafræöslu. A þann eina hátt
veröur hægt aö gera sem flesta
virka og auka meö þvl áhrif hins
almenna borgara á gang þjóö-
málanna.
Vilt þú þá láta stórauka
félagsmálafræðsiu I skólunum?
— Já, á þvl er mikil nauösyn.
Með því myndi félagslíf fólksins
I landinu vaxa og þá um leiö
þátttaka einstaklinganna i mót-
un þjóöfélagsins. A þann hátt
yröi lýöræöi virkara.
Nú er mikiö talaö um breyt-
ingar á kosningalöggjöf og snú-
ast þær umræður aöallega um
tvennt. Annars vegar aö jafna
vægi atkvæöa aö baki hvers
þingmanns og hins vegar aö
taka upp persónulegra kjör
þingmanna: Hvert er álit þitt á
þessum málum?
— Þvl er fyrst til aö svara aö
ég tel þingmenn Reykjavlkur
nægjanlega marga og ættu slzt
aö vera fleiri. Aöstööumunurinn
milli fólksins sem býr I Reykja-
vík og þess sem býr út um land-
iö, er svo mikill, aö þaö er rétt-
lætismál aö færri kjósendur séu
aö baki hvers þingmanns á
landsbyggöinni.
Þess vegna tel ég þingmenn
Reykjavlkur nægjanlega
marga, en á hitt get ég fallizt ab
þingmönnum Reykjaness þyrfti
aö fjölga eitthvaö miöaö viö
abra staöi á landinu.
Varöandi hitt máliö vil ég
segja, aö taka ætti upp persónu-
kjör þingmanna. Meö því móti
myndi persónuleg ábyrgö þing-
mann aukast, og fólkiö I landinu
yröi virkara I stjórn mála, en nú
er.
M.Ó.
Umsjónarmenn:Pétur Einarsson
r
Omar Kristjónsson