Tíminn - 06.05.1977, Qupperneq 5

Tíminn - 06.05.1977, Qupperneq 5
Föstudagur 6. maf 1977 5 Orðsending frá Verka- kvennafélaginu Framsókn Byrjað verður að taka á móti umsóknum um dvöl i ölfusborgum frá og með mánu- deginum 9. mai. Þær félagskonur sem ekki hafa dvalið I húsunum áður ganga fyrir panti þær fyrstu fimm dagana. Viku- leiga er kr. 9.000.00 greiðist við pöntun. Pöntunum ekki veitt móttaka i sima. Stjórnin. Þéttum allt sem lekur Morter-Plas/ n þakklæðningarefni fyrir slétt þök. 300% teygjuþol.Sér- lega gott fyrir islenzka veðráttu. Bæði fyrir nýlagnir og viðgerðir. / V T' ÞÉTTITÆKNI H.F. Tryggvagötu 4 — Simi 2-76-20. Verð aðeins kr. 2.750 pr. ferm ákomið. 1 1 ¥ ............... ' 1| ífii .V.fW væ ••• v: 1 v- 1 :>■■■ I, - í'f« Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavikur tekur til starfa um mánaöa- mótin mai/ júnink.og starfar til 1. ágúst. I skólann verða teknir unglingar fæddir 1962 og 1963 og/ eða voru nemendur i 7. eða 8. bekk grunnskóla Reykjavikur skólaárið 1976-’77. Umsóknareyðublöð fást i Ráðningarstofu Reykja- vikurborgar Borgartúni 1 og skal umsóknum skilað þangað eigi siðar en 20. mái nk. Nemendum, sem siðar sækja um, er ekki hægt að tryggja skólavist. Ráðningarstofa Reykjavikurborgar. • VM >3' c-yr I L. r-5 ■4 v.*> BILA- PARTA- SALAN auglýsir Nýkomnir varahlutir í: Rambler Classic '66 Chervolet Malibu '65 Saab 96 '67 Moskvitch '71 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97 Mæðradagurinn á sunnudaginn Mæðradagurinn veröur nk. sunnudag, 8. mai. Aö venju mun mæörastyrksnefnd hafa mæöra- blómiö til sölu I tilefni dagsins. Munu söiubörn annast sölu þess, eins og jafnan áöur, en öllum ágóöa af sölu merkisins veröur nú sem fyrr variö til orlofsdvalar efnalitilla eldri kvenna aö Flúö- um f Arnessýslu, sem ekki eiga ella kost á hvildarviku f sumar. Mæðrastyrksnefnd hefur efnt til slíkrar hvfldarviku fyrir efna- litlar eldri konur þar eystra um margra ára skeið. Eru þær konur orðnar fjölmargar, sem þess hafa notið en hefðu ella fariö með öllu á mis við sumarhvild. A siðasta sumri dvöldu 40 konur eystra á vegum nefndarinnar, og er það einlæg von hennar, að ágóði af sölu mæðrablómsins að þessu sinni nægi til þess, aö unnt verði að bjóða a.m.k. jafnmörg um konum til vikudvalar á kom- andi sumri. Mæðrablóm mæðrastyrks- nefndar verður ekki, fremur en áður, selt i blómaverzlunum en sölubörn munu aö venju ganga i hús og bjóða það til sölu og eins verður reynt að selja það við samkomuhús borgarinnar. 0 Tilboð um yfirvinnukaup segir, að það skuli greiðast hlutfalls- lega þannig, að síðast gild- andi tengsl yfirvinnu- og dagvinnukauptaxta haldist. 011 ákvæði kaup- og kjara- samninga um deilitölur og prósentur við útreikning yfirvinnukaups skulu hald- ast. Þegar unnið er á vökt- um, skulu vaktaálög haldast óbreytt miðaö við dagvinnu- kaup, sbr. slöastgildandi samninga. Varðandi sameiginlegar sérkröfur ASl, vænta vinnu- veitendur þess, að jákvæður árangur náist f frekari viðræðum aöalsamninga- nefnda um þær, og þá sér- staklega hvað snertir vinnu- verndarmál, endurskoðun veikinda- og slysagreiðslna og trygginga, störf trúnaðar- manna og vetrarorlof. Til afgreiðslu á sérkröfum þeim, sem aðalsamninga- nefndir hafa haft til með- ferðar, komi jafngildi 1% kauptaxtahækkunar hjá viðkomandi starfsgrein, allt samkvæmt nánara sam- komulagi a öila, segir í tilboöi vinnuveitenda. Ennfremur samþykkja þeir auknar líf- eyrisgreiðslur á grundvelli þeirra hugmynda, sem nú liggja fyrir hjá lifeyrissjóða- nefnd aðila vinnumarkað- arins. Vfsitölubætur, sem greiðist I sömu prósentu á öll laun, komi f fyrsta sinn til framkvæmda 1. september n.k. og greiðist siöan á 3ja mánaða fresti. Tilboð vinnu- veitenda miðast við aö samningarnir gildi til 1. mal 1979. í greinargerð þeirri, er vinnuveitendur létu fylgja tillögum sinum, segir m.a. að þeir telji óhugsandi að veröa viö sérkröfum stéttar- félaganna um aukin launabil frá þvf sem nú er. Hins vegar vilja þeir með % reglu i visi- tölugreiðslum koma i veg fyrir, að samdráttur sá milli hærri og lægri launataxta, sem fram kemur sem af- leiðing af krónutölureglu- tilboöum vinnuveitenda nú, aukist meira en þar er gert ráð fyrir, þannig að til al- gjörs ófarnaöar leiði. Siðan segir orðrétt: Tillög- ur vinnuveitenda miöast sem sagt við það, að I samningum þessum verði samiö um það launabil eða samdrátt þeirra, sem samkomulag getur orðið um en veröbólg- an verði ekki látin ráða launabilum milli starfshópa eins og vera myndi ef krónu- tölureglu yröi beitt aö þvi er vfsitölubætur varðar. Benda má á, aö BSRB hefur lýst sömu skoðun og hér kemur fram og fer fram á % reglu I vlsitölubótum, þannig að varla geta sjónarmiö þessi talizt sjónarmið vinnuveit- enda einvöröungu, segir i lok greinargerðarinnar. Nýtt súnanúmer: 27766 Afgr.timi Mámid-Fóstud. 9ir-12, 13-16 og 17-1830 SPARISJÓÐUR Reykjavíkur& nágrennis Skólavörðustíg 11 Amerísk bifreiðalökk Þrjár línur í öllum litum Mobil é Synthetic Enamel Mobil OIL CORPORATION FORMULA Acrylic Lacquer Mobil OIL CORPORATION FORMULA Acrylic Enamel Mobil OIL CORPORATION FORMULA Einnig öll undirefni, málningasíur, vatnspappír H. JÓNSSON & CO Símar 2-22-55 & 2-22-57 Brautarholti 22 - Reykjavík J Lögtaksúrskurður Keflavík, Grindavík, Njarðvík og Gullbringusýsla Lögtaksúrskurður vegna ógreiddra en gjaldfallinnar fyrirframgreiðslu þing- gjalda 1977 var uppkveðinn i dag, þriðju- daginn 3. mai 1977. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum á- samt dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin fara fram að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar verði þau eigi að fullu greidd innan þess tima. Keflavík, 3. mai 1977. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarðvik. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu Jón Eysteinsson (sign)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.