Tíminn - 06.05.1977, Page 10
10
mtm
Föstudagur 6. mal 1977
Haukur Dór hefur bersýnilega •
hæfileika til þess aö mála, og
veröur fróölegt aö sjá hvaö
framtíöin ber í skauti sér fyrir
hann. Næst viljum viö fá hann
sjálfan.
Guðrún Svava
Svavarsdóttir
Guörún Svava Svavarsdóttir
sýndi i Galleri Súm á undan
Siguröi Guömundssyni. Hún
hefur stundaö myndlistarnám
og teikningu lengi, en þetta er
þó hennar fyrsta einkasýning, ef
ég man rétt.
Guörún Svava hefur lýst bæk-
ur, og eitt og annaö hefur oröiö á
vegi manns, sem oröaöi hana
viö góöa myndlist. Þar meö
taldar sýningar, sem haldnar
eru á vorin I Myndlistarskólan-
um.
Myndir Guörúnar Svövu eru
nú mun betri en áöur. Þó þyrfti
hún aö losa sig viö áhrif frá
þeim Tryggva ólafssyni og
Hring Jóhannessyni, en þaö ætti
aö vera auövelt. Finna sina eig-
in leiö.
Guörún Svava hefur náö góöri
tækni I meöferö oliulita og getur
þvf oröiö liötækur málari.
Margar mynda hennar voru
verulega skemmtilegar, t.d. af
eiginmanninum, Þorsteini frá
Hamri, og af konu, sem lika
kemur af himnum ofan.
Þetta var áhugaverö og vönd-
uö sýning.
Halldór Laxness
og Asger Jorn
16. april var opnuö í Norræna
húsinu sýningin „Samspil orös
og myndar”, sem er sýnishorn
úr einhverri dýrustu bók sem út
hefur komiö, eftir aö Gutenberg
fann upp prentiö: Die Ges-
chichte vom teurem Brot, en
hana skrifaöi Halldór Laxness á
stein úti í Sviss og danski mynd-
listarmaöurinn Asger Jorn
myndskreytti, en hann er ein-
hver frægasti myndlistarmaöur
Dana I seinni tiö. Asger Jorn er
nú látinn fyrir nokkru. Hann til-
heyröi á sinni tiö vissum óaldar-
flokki I myndlist í Danmörku,
ásamt Svavari Guönasyni og
nokkrum öörum. Þeir innleiddu
abstraktlist i Danmörku á
fjóröa áratugnum.
Asger Jorn liföi viö sult og
seyru framan af, en smám sam-
an læröu menn aö meta list
hans, og þegar hann lézt, var
hann frægasti málari Dana.
Bók þeirra Halldórs Laxness
og Asger Jorn geymir hand-
skrifaöan texta Halldórs og lýs-
ingu Asger Jorn, eöa litografíur
hans. Textinn er einnig unninn
litografiskt, var skrifaöur á
stein af höfundi. Siöan var
prentaö lltiö upplag handa pen-
ingafólki, og man ég ekki lengur
hvaö hvert eintak kostaöi. Lax-
ness fékk eitt eintak af bókinni
og er þaö sýningin. Einnig voru
sýndir textar og lýsing nokk-
urra annarra þekktra rithöf-
unda og myndlistarmanna, sem
haft höföu slika samvinnu um
bók.
Þessir menn voru frá Evrópu
og Ameriku.
Þetta var mjög áhugaverö
sýning og merkileg, þvi svo
mikiö er víst, aö fæstir munu
aftur fá aö sjá þessa dýru bók.
Norræna húsiö geröi snjalla
breytingu á myndlistarsalnum
vegna þessarar sýningar, hólf-
aöi af hæfilegt rými fyrir sýn-
inguna. Þetta var vel til fundiö.
Svona sýningar þurfa sérstakt
húsnæöi. Forstofa eöa fundar-
herbergi hússins heföi ekki
hentaö aö þessu sinni, aö ekki sé
nú talaö um bókasafniö, og heill
salur heföi gleypt sýninguna
meö húö og hári.
Um hina listrænu hliö skal
ekki mikiö fjallaö hér. Þó má
staöfesta þaö, aö skrift Halldórs
Laxness og myndmál Asger
Jorn fara vel saman. Halldór
Laxness skrifar illa I rithandar-
fræöilegum skilningi og mætti
án efa fá afgreidd meööl út á
sumt og Asger Jorn ersubba, þvi
oft er þaö llkast þvi, að óviti hafi
komizt I handritiö meö blek.
Samt er yfir þessu öllu einhver
heillandi blær af snilli og stuöi,
sem gerir þessa bók einstæöa
fyrir fleira en veröiö og sölu-
skattinn.
Jónas Guömundsson
/■' ' ..........................
Vegna anna hefur mjög lítiö
veriö skrifaö um myndlist i
blaöiö, undirritaöur hefur veriö
I ööru.
Skal nú reynt aö klóra yfir, og
fariö a.m.k. örfáum oröum um
þaö markveröasta, sem á dag-
ana hefur drifiö.
Sigurður Guðmundsson
Siguröur Guömundsson,
myndlistarmaöur sýndi i
Galleri Súm á dögunum. Hann
er meöal stofnenda, eöa fyrstu
Súmaranna, en hefur undanfar-
in ár veriö búsettur I Hollandi,
ásamt bróöur ginum, Kristjáni.
Þeir bræöur hafa búiö meö fjöl-
skyldum sínum I Hollandi I nær
sex ár og vegh&r mjög vel.eru
meöteknir sem „hollenzkir”
listamenn.
Sýning Siguröar var frá-
brugöin þvi sem viö eigum aö
venjast og þess viljum viö mega
vænta aö sjá eitthvaö nýtt þegar
maöur hefur klifraö upp lasnar
tröppurnar i Galleri Súm. Vilj-
um þá helzt ganga I tilrauna-
stofu, en ekki venjulegan lista-
sal.
Siguröur fer þá leiö, aö láta
ljósmynda sig, eöa einhvern at-
burö öllu heldur. Ljósmyndin er
þokkalega gerö, en þaö sem
skiptir máli er frásögnin, sem
myndin geymir. Þetta er likast
ljóöi, nýtlzkulegu ljóöi, eöa hef- "
ur a.m.k. svipuö áhrif. Skiljan-
lega er mjög erfitt aö gera grein
fyrir svona myndum, þvi þær
einar eru færar um aö tjá þaö
sem þær eiga aö gera, annars
væri Siguröur og aörir slikir
einfaldlega rithöfundar, en ekki
myndlistarmenn.
Myndmál, eöa myndlestur er
þó miklu útbreiddara á Islandi
og I öörum löndum, sem nota
latinuletur, en okkur grunar.
Viö förum á klósett, sem auö-
kennd eru mynd (letri), af karli
— eöa konu. Umferöarmerkin
eru velflest myndletur, hvort
þaö eru nú heldur örvar til
hægri eöa vinstri, beygjur,
menn viö vinnu eöa skóli, sem
er I nánd. Vafalaust má segja
þetta eins vel I oröum, en þá I
löngu máli. Myndir og myndlet-
ur kemst oft vel aö oröi, betur en
unnt er I rituöu máli.
Þannig er myndmál Siguröar
Guömundssonar, segir einfalda
hluti á nýjan og áhugaveröan
hátt.
Ég hefi einhvers staðar lesiö,
aö sögur séu miklu skemmti-
legri ef þær eru lesnar á kln-
versku, eöa á myndletri, en þær
sem skráöar eru á latneskt let-
ur. Þetta kann aö vera rétt. Vist
ér um þaö, aö það væri dauf
lesning og dapurleg aö fá þessa
sýningu t.d. I bók, en sem mynd-
efni kemur hún mjög vel út.
Sú venja er inngróin hér og I
öörum nálægum löndum austan
hafsins, aö viö veröum aö skilja
alla skapaöa hluti, til þess aö
geta tileinkaö okkur þá. Viö bú-
um viö skólakerfi hins svo-
nefnda lögmáls, sem er dapur-
legasti fylgifiskur allra lær-
dóma. Helzt af öllu ættu aöeins
rafvirkjar aö tala I síma, þvi
siminn er rafmagnstæki. Þaö
ættu ekki aörir en ljósmyndarar
aö taka myndir og myndlistar-
menn eiga aö mála, helzt olíu-
málverk upp á vegg handa þeim
sem komizt hafa áfram I
heiminum.
tJt frá þessu sjónarmiöi, var
sýning Siguröar ekkert sérlega
merkileg. Myndirnar voru ekk-
ert sérstakar. En ef maöur
reynir aö losa um fjötra rótgró-
innar stéttaskiptingar I fagleg-
um efnum, þá veröur sýningin
hin athyglisveröasta. Hann seg-
ir okkur ýmislegt, sem ósagt
var áöur, afhjúpar vissan til-
búning, þvi stór hluti af skil-
greiningu okkar á umhverfi og
tilveru er tilbúningurinn einn.
fólk í listum
k
Halldór Laxness
Þorbjörg Höskuldsdóttir og Haukur Dór viö myndir slnar.
SYRPA UM
SÝNINGAR
Haukur Dór sýndi I Vestursal,
ásamt Þorbjörgu Höskuldsdótt-
ur. Þetta voru einkasýningar,
aöeins haldnar á sama tlma, á
sama staö.
Haukur Dór á aö baki dálltið
óvenjulegan feril. Er fjöl-
menntaöur leirmunasmiöur og
hönnuöur og þekktur sem slik-
ur. Hann er tiltölulega nýr sem
myndlistarmaöur, en ekki mjög
frumlegur. Hann fer sömu slóö
og þeir sem áhrifagjarnastir
eru I rööum yngri málara I dag.
Reynir ekki aö brjóta nýja leið.
Myndir hans voru fáar og
stórar. Liturinn á þeim er
stundum dálltiö súr og stúrinn.
Þorbjörg
Höskuldsdóttir
Þorbjörg Höskuldsdóttir
sýndi ásamt Hauki Dór aö Kjar-
valsstööum um páskana. Þor-
björg sýndi nokkur stór og smá
oliumálverk, en auk þess skiss-
ur, eöa undirbúningsverk aö
raunverulegum málverkum.
Þorbjörg hefur nefnilega
tamiö sér þau vinnubrögö aö
lima upp og gera tillögur aö
myndverkum, sem hún siöar
málar I olíu. Hún hefur ekki
fundiö þessa aöferö upp, heldur
notar hana, og þaö var verulega
vel til fundiö, þvl skissurnar
voru meö þvl skemmtilegasta,
sem hún sýndi. Hún þarf ekkert
aö móögast út af þessu, þvl
þetta hefur oft komiö fyrir. T.d.
finnst mér skissur Jóhannesar
Geirs oft á tiöum meö því bezta
sem hann gerir. Menn eru þá
gjarnan frjálsari — og opnari,
en þeir eru þegar þeir gera „al-
varlegri” verk.
Þá var Þorbjörg meö nokkrar
teikningar, sem eru hreinasta
afbragö. Sýning hennar markar
ekki nein timamót I list hennar
sjálfrar, segir okkur aöeins, aö
enn sé gengiö meö vindinn I
fangiö upp hltöina, og er þaö vel.
Haukur Dór
Bezt tekst honum meö svart og
hvitt. Þaö sáum viö einnig á
samsýningu FIM, þeirri slöustu
sem haldin var. Haukur Dór
greip til þess ráös aö færa olíu-
málverk sín undir gler og er þaö
til mikillar hjálpar.nema hvaö
myndirnar veröa auövitaö af-
skaplega þungar. Þungar eins
og pianó, og þaö er erfitt aö
hengja píanó upp á veggi.
Hitt er svo annaö mál, aö
Guörún Svava Svavarsdóttir viö eina myndina á sýningunni.