Tíminn - 06.05.1977, Qupperneq 11
Föstudagur 6. maf 1977
11
■ij^s
/w^ *
Unniö a& uppsetningu sýningarinnar. Tlmamynd G.E.
Vorsýning í Myndlista
og handídaskólanum
JB-Reykjavik. Hin árlega vor-
sýning Myndlista og handiöa-
skóla Islands ver&ur opnuö I dag
og veröur opin dagana 6. 7. og 8.
mai. Aö þessu sinni veröur sýn-
ingin meö ööru sniöi en veriö hef-
ur undanfarin ár, en á þeim
sýningum hefur veriö leitazt viö
aö gefa þverskurö af öllu þvi sem
gert hefur verið viö skólann um
veturinn. Þannig aö i staö þess aö
spanna yfir öll herbergi skólans
og ilt I öll horn veröur hún nú aö-
eins i þrem herbergjum.
Aö sögn kennara skólans var
kominn ofvöxtur i þetta og var á-
kveöiö aö breyta til. En þá kom
upp sá vandi aö velja og hafna —
hvaö átti a& sýna og hverju
sleppa. Aö siöustu var gripiö til
þess ráös aö láta hvern nemanda
dagskólans sem eru 170 að tölu
velja þaö verk á sýninguna sem
hann teldi bezt. Verkunum er
komiö fyrir án tillits til deilda-
eða bekkjaskiptinga, en teikning-
um, málverkum og graflk, nýlist
og listmunum ra&aö samán svo
aö sérhvert viðfangsefni myndi á-
kveöna heild.
Sýning er sem fyrr segir opin
6-8. mai og frá kl. 1-10 daglega.
4m
m
í«í»» »«** »«** ***♦ *
í , «*». ***»<»**•»'<**« *< >
■ . , > . .1* i 1. ■ * 4áí«
Dregið var i Bflhappdrætti
Lionsklúbbsins Fjölnir 3.
mai sl. og upp kom númer
3192
Lausar stöður
Við æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskóla islands eru
lausar nokkrar kennarastööur. Einkum vantar kennara I
islensku, tungumálum, stæröfræ&i og handmennt. — Aö
ö&rujöfnu ganga þeir umsækjendur fyrir sem veriö geta
jöfnumhöndum bekkjarkennarareldrideilda á barnastigi
og kennt einhverjar greinar til loka grunnskólans.
Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir, ásamt itarlegum upplýsingum um námsferil
og störf, skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu,
Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 28. þ.m.
Menntamálaráöuneytiö,
3. mai 1977.
Lokað kl. 1 til 4
Skrifstofur, verzlanir og verkstæði
vor verða lokuð i dag frá kl. 13 til 16
vegna jarðarfarar Ásgeirs Höskulds-
sonar tæknifræðings.
BRÆÐURNIR ORMSSON %
LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820
Auglýsið í Tímanum
markaðstorg
viðskiptanna
Verzlunin KJOT & FISKUR ereinn af frumherjum baráttunnar fyrir iægra vöruveröi til neytand-
ans. Hagkvæm innkaup, skynsamlegur rekstur og vaxandi velta gera okkur mögulegt aO bjóöa
iægra vöruverö. Viö riöum á vaöiö meö „sértilboðin” siöan komu „kostaboö á kjarapölium” og
nú kynnum viö þaö nýjasta I þjónustu okkar viö fólkiö I hverfinu. „Markaöstorg viöskiptanna ” A
markaöslorginu er alltaf aö finna eitthvaö sem heimiiiö þarfnast og þar eru kjarapallarnir og
sértiiboöin. Þaö gerist alltaf eitthvaö spennandi á markaöstorginu!
sértilboð:
Þessl fornfálega saumavél er aö
sjá á sýningunni, og er þaö nem-
andi I deild I mótun, sem er ný
deild viö skólann, sem hefur út-
fært hana á þennan hátt. Verkiö
heitir „1 minningu norölenzkrar
sveitakonu”. — Tlmamynd G.E.
Einnig veröa seldar veitingar og
gengur ágó&inn I feröasjóö nem-
enda.
Rió kaffi 1 pakki 370 kr.
Ora grænar baunir 1/2 dós 140 kr.
Ora grænar baunir 1/1 dós 216 kr.
Ora blandað grænmeti 1/2 dós 171 kr.
Ora blandað grænmeti 1/1 dós 270 kr.
Gulrætur og grænar baunir 1/2 dós 167 kr.
Gulrætur og grænar baunir 1/1 dós 268 kr.
Rauðkál 1/2 dós 245 kr.
Rauðkál 1/1 dós 387 kr.
Nýjar íslenzkar agúrkur 1 kg. 448 kr.
hálfrar aldar þjónusta
kiöt&fiskurhf
seljabraut 54-74200
NYTT SIMANUMER
Flugleiðir — Innanlandsflug
Frá og með 1. maí 1977 verður símanúmer okkar
2-66-22
FLUGLEIDIR
Innanlandsflug
Drengurá
15. ári
óskar eftir að komast á
gott sveitaheimili. Er
laus úr skóla fyrir
miðjan maí. Sími (91)
5-19-22 og 50-474 á
kvöldin.
ísland — Norðurlönd
Kanada
Ef þig vantar ódýran og frumlegan minjagrip fyrir feröa-
lagiö isumar eöa áöuren erlendir gestir koma I heimsókn,
— þá hringdu sem fyrst i sima (9D-1-77-30 eöa (9D-8-47-06.