Tíminn - 06.05.1977, Blaðsíða 12

Tíminn - 06.05.1977, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 6. raai 1977 Lárétt I) Undrandi 6) Land 10) Titill II) Flaut 12) Alfa 15) Verkfæri Lóörétt 2) Ain 3) Mói 4) Bliki 5) Unnió 7) Ala 8) Dót 9) Nál 13) Sæt 14) Ali Lóörétí 2) Fljót 3) Tala 4) Tindar 5) Kalfar 7) Handiegg 8) Feiti 9) Auöug 13) Snæöa 14) Þoka Ráöning á gátu No. 2480 Laíett ' 1) Pálmi 6) Landinn 10) II 11) An 12) Kastali 15) Ættin Yfirlæknir Staða yfirlæknis við Sjúkrahúsið á Húsa- vik er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júli 1977. Æskilegt er að umsækjendur hafi sér- fræðimenntun i skurðlækningum. Umsóknarfrestur er til 31. mai 1977. Allar nánari upplýsingar veita fram- kvæmdastjóri sjiicrahússins i sima 96- 41433 og landlæknir i sima 27555. $júhr«búsið í Húsnvík s.f. Innilegar þakkirsendi ég öllum vinum og vandamönnum, sem glöddu mig meö heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á áttræöi'safmæliminu þann 18. april s.l. Kristjana Magnúsdóttir Skorrastað, Noröfiröi +“ Móöir min Helga Kristmundardóttir lézt á Grensásdeild Borgarspitalans 3. mai sl. Jaröarförin fer fram frá Borgarneskirkju laugardaginn 14. mai kl. 2 siödegis. Fyrir hönd systkina minna og annarra vandamanna. Hrefna Ormsdöttir. Ctför Björns Guðmundssonar frá Sleöbrjótsseli fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 9. mai kl. 1.30 Börn, fósturbörn, tengdabörn og barnabörn. Systir okkar Áslaug Guðmundsdóttir frá Dæli, Fróöasundi 4, andaöist i Fjóröungssjúkrahúsinu á Akureyri 17. april sl. Jaröarförin hefur fariö fram. Sigurbjörg Guömundsdóttir, Sigriöur Guömundsdóttir, Aöalheiöur Guömundsdóttir, Þórhallur Guömundsson og aðrir aöstandendur. Maöurinn minn og faöir minn Snorri Jóhannesson birgöastjóri, Alfhólsvegi 92 andaöist i Borgarspitalanum miðvikudaginn 4. mai Sigrún Bruun Jóhannes Grétar Snorrason S_, r Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 6. mai til 21. mai er i Ingólfs Apóteki og Laugarnes- apöteki. Þaö apotek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Tannlæknavakt Neyöarvakt tannlækna veröur I Heilsuverndarstööinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. --------------- Lögregla og slökkvilið V Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiösimi 51100. Laugard. 7/5. kl. 13 Geldinganes, létt ganga meö Sólveigu Kristjánsdóttur. Sunnud. 8.5. 1. kl. 10: Meradalir-Stórihrút- ur, gengiö frá Höskuldarvöll- um á Selatanga. Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen. 2. kl. 13: Selatangar, gamlar minjar um útræði. Fararstj. Friðrik Danielsson, fritt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá BSl vestanverðu. — Útivist. Frá Kattavinafélaginu: —Nú stendur yfir aflífun heimilis- lausra katta, og mun svo veröa um óákveöinn tima. Vill Kattavinafélagiö I þvi sambandi og af marggefnu tilefni mjög eindregiö hvetja kattaeigendur til þess aö veita köttum sinum þaö sjálfsagöa öryggi aö merkja þá. Bezta útsýniö er úr Hallgrims- kirkjuturni. Hann er opinn milli kl. 15 og 17 I góöu veöri. Kvikmynd i MtR-salnum á laugardag Laugardaginn 7. mai kl. 14.00 sýnum við kvikmyndina „Fyrsta bekkjar barn”, þar segir frá fyrsta skóladegi telpu nokkurrar og skólafélög- um hennar. Allir velkomnir. MÍR. íflUHUE ÍSUUIBS 0L0U60TU3 SÍMAR. 11798 00 19533. Gönguferöirnar á Esju f tilefni 50 ára afmælis félagsins veröa þannig: 1. ferö Laugardagur 7. mai kl. 13.00. 2. ferö Laugardagur 14. mai kl. 13.00. 3. ferö Fimmtudagur 19. mai kl. 13.00. 4. ferö Laugardagur 21. mai kl. 13.00. 5. ferö Sunnudagur 22. mai kl. 13.00. 6. ferö Laugardagur 28. mai kl. 13.00. (—-—-------------------- Bilanatilkynningar - Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir . Kvörtunum veröur veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. Bflanavakt borgarstofnana. Sfmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Félagslíf Föstud. 6/5. kl. 20 Hrunakrókur, Gullfoss frá báöum hliöum, Laxárgljúfur, Skálholt, Vörðufell ofl. Gist viö Geysi, sundlaug. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6 simi 14606. — Útivist 7. ferö Mánudagur 30. mai kl. 13.00. 8. Laugardagur 4. júni kl. 13.00. 9. ferö Laugardagur 11. júni kl. 13.00. 10. ferö Sunnudagur 12. júni kl. 13.00. Mætiö vel allir velkomnir. Feröafélag Islands. Föstudagur 6. mai kl. 20.00 Þórsmörk. Frá og meö 6. mai veröa feröir I Þórsmörk um hverja helgi. Farmiðar og nánari upplýs- ingar á skrifstofunni öldugötu 3, simar 19533-11798. Laugardagur 7. mai kl. 13.00 Esjuganga. Sunnudagur 8. mai kl. 13.00 Reynivallaháis. Létt ganga. Búöarsandur-Marluhöfn. Fjöruganga. Skoðaöar fornar búöárrústir o. fl. Leiösögu- maöur: Björn Þorsteinsson, sagnfræöingur. Allar feröirnar farnar frá Umferöarmiöstööinni aö austanveröu. Feröafélag Islands. Kvennadeild styrktarfélags lamaöra og fatlaöra: Vor- fagnaöur i kaffiteriunni I Glæsibæ I kvöld, fimmtudag- inn 5. mai kl. 8. Spilaö veröur bingó. Athugið breyttan fund- arstaö. Safnaðarfélag Asprestakalls: Siöasti fundurinn á þessu vori veröur aö Noröurbrún 1, sunnudaginn 8. mai nk. aö lok- inni messu sem hefst kl. 14. Gestur fundarins veröur Hafliöi Jónsson garöyrkju- stjóri Reykjavikurborgar. Rætt veröur um sumarferöa- lagiö og fl. Kaffidrykkja. Allir velkomnir. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar: Kaffisalan veröur i Domus Medica sunnudaginn 8. mai kl. 3 til 6. Fjölmenniö. Nefndin. Kvenfélag Laugarnessóknar: Munið föndurfundinn mánu- daginn 9. mai kl. 8 I kjallara kirkjunnar. Fjölmennið og takiö meö ykkur efni og hug- myndir. Iönþróunarstofnun tslands Tæknibókasafniö Skipholti 37, er opiö mánudaga til föstu- daga frá kl. 13-19. Simi 81533. Óháöi söf nuöurinn. Eftir messu kl. 2 nk. sunnudag veröa kaffiveitingar fyrir kirkjugesti i Kirkjubæ. Kven- félagsfundur. 1,1 > Minningarkort Minningarkort Sambands dýraverndunarfélaga tslands fást á eftirtöldum stööum: 1 Reykjavik: Versl. Helga Einarssonar, Skólavörðustig 4, Versl. Bella. Laugavegi 99, Bókaversl. Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsvegi 150. I Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg 5. I Hafnarfiröi: Bókabúö Oli- vers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást I Bókabúö, Braga Verzlunarhöllinni,1 Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og á skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúöarkveöjum sim- leiöis i sima 15941 og getur þá innheimt i giró. Minningarkort Ljósmæðrafé- lags ísl. fást á eftirtöldum stöðum, Fæöingardeild Land- spitalans, Fæöingarheimili Reykjavikur, Mæörabúöinni.j Verzl. Holt, Skólavöröustig 22, Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og hjá ljósmæörum viös vegar um landiö. 'Mihr.ingarspjöld Kvenfélegs Neskirkju fást á eftirtöldum stööum: Hjá kirkjuverði Nes- kirkju, Bókabúö Vesturbæjar Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Vlðimel 35. hljóðvarp Föstudagur 6. mai 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Siguröur Gunnarsson les framhald sögunnar „Sumars á fjöllum” eftir Knut Hauge (11). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallaö viö bændur kl. 10.05. Morguntónleikar kl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.