Tíminn - 06.05.1977, Side 13
Föstudagur 6. maf 1977
13
11.00: Kim Borg syngur lög
eftir Tsjaikovský/Alicia de
Larrocha leikur Pianó-
sönötu I e-moll op. 7 eftir
Grieg / Smetana kvartett-
inn leikur Strengjakvartett i
d-moll nr. 2 eftir Smett-
ana.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Ben
Húr” eftir Lewis Wallace
Sigurbjörn Einarsson isl.
Astráöur Sigursteindórsson
les sögulok (22).
15.00 Miödegistónleikar Gary
Graffman leikur á pianó
etýöur nr. 1, 2 og 3 eftir
Paganini / Liszt. Arthur
Grumiaux og Lamoureux
hljóms veitin leika
Havanaise op. 83 og Intro-
duktion og Rondo
Capriccioso op. 28 eftir
Saint-Saens, Jean Fournet
stjórnar. Filharmoniusveit-
in I New York leikur ,,E1
Salón México”, hljóm-
sveitarverk eftir Aaron
Copland, Leonard Bernstein
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir)
16.20 Popphorn. Vignir
Sveinsson kynnir.
17.30 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Þingsjá. Umsjón:
Nanna tilfsdóttir.
20.00 Tónleikar Sinfóniu-
hljómsveitar tslands i Há-
skólablói kvöldiö áöur, —
fyrri hluti. Hljómsveitar-
stjóri: Hubert Soudant frá
Hollandi. Einleikari: Erling
Blöndai Bengtsson a. „Sál
og Daviö”, forleikur eftir
Johan Wagenaar. b. Selló-
konsert í h-moll op. 104 eftir
Antonin Dvorák. — Jón Mtlli
Arnason kynnir.
21.00 Myndlistarþáttur f um-
sjá Hrafnhildar Schram.
21.30 Ctvarpssagan: „Jómfrú
Þórdfs” eftir Jón Björnsson
Herdis Þorvaldsdóttir leik-
kona les (15)
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Ljóöa-
þáttur. Umsjónarmaöur:
Njöröur P. Njarövik.
22.40 Afangar. Tónlistarþátt-
ur f umsjá Asmundar Jóns-
sonar og Guöna Rúnars
Agnarssonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Föstudagur
6. mai
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Augiýsingar og dagskrá
20.30 Auönir og óbyggöir
Bresk-bandariskur fræöslu-
myndaflokkur. 1. Suöur-
heimskautsiandiö. Hinn
fyrsti af átta þáttum um
feröalög um litt könnuö
landssvæöi viös vega um
heim. I þessari mynd er lýst
náttúrufari og dýralifi á
Suöurheimskautslandinu.
Þýöandi og þulur Ingi Karl
Jóhannesson.
21.00 Kastljós Þáttur um inn-
lend málefni.
22.00 Gestur úr geimnum (The
Day the Earth Stood Still)
■ Bandarisk biómynd frá ár-
inu 1951. Leikstjóri Robert
Wise. Aöalhlutverk Michael
Rennie, Patricia Neal,
Hugh Marlowe. Klaatu,
maöur frá öörum hnetti,
kemur I heimsókn tií
jaröarinnar og lendir geim-
skipi sinu i Washington.
Hann hyggst flytja jaröar-
búum friöarboöskap en fær
óbliöar viötökur. Þýöandi
Stefán Jökulsson.
23.25 Dagskrárlok
framhaldssagan framhaldssagan framhaldssagan framhaldssagan
Frú Harris fer
til Parísar ©
eftir Paul Gallico
Hægten örrugglega óx staflinn af doilaraseðlum
á tveimur árum, þar til frú Harris morgun einn í
janúarbyrjun taldi reiðufé sitt og athugaði banka-
bókina. Hún komst að raun um, að hún var ekki
ýkja langt frá settu marki.
Hún gerði sér grein fyrir, að hver sá sem fór frá
Bretlandseyjum, varð að hafa gilt vegabréf. Hún
spurði Vallace majór hvað þyrfti til að fá slíkt skjal
og fékk greinargóðar upplýsingar um hvert, hvern-
ig og til hvers hún ætti að snúa sér skrif lega.
— Eruð þér að hugsa um utanlandsferð' spurði
hann dálítið hissa og jafnvel hræddur, þar sem
hann taldi starf f rú Harris i sína þágu, alveg nauð-
synlegt til að honum gæti liðið vel.
Frú Harris flissaði: — Hver? Ég? Nei, hvert ætti
ég svo sem að fara? Hún bjó til nýjan ættingja i
flýti. — Það er frænka mín. Hún er að fara til
Þýzkalands til að gifta sig. Hún er trúlofuð prýðis-
pilti, sem er í herþjónustu þar.
Þetta er gott dæmi um, hvernig frú Harris gat
skrökvað svolítið án þess að Ijúga. Þetta gerði eng-
um neitt, allra sízt majórnum, en lygi var hins veg-
ar f yrirf ram undirbúin og þjónaði þeim tilgangi að
bjarga lygaranum úr klípu eða hagnast á henni.
Á þessu undirbúningsstigi kom ógleymanlegur
dagur, þegar eyðublaðið kom frá vegabréfaskrif-
stofunni. Þaðátti að útfyllaog senda með því ,,f jór-
ar I jósmyndir af viðkomandi 5x5 cm" o. sv. f rv.
— Hvað heldurðu? sagði frú Harris við vinkonu
sína og var í miklu uppnámi. — Það á að taka
myndir af mér! Þeir þurfa mynd af mér í vega-
bréf ið. Þú verður að koma með og halda í höndina á
mér.
Það eina sinn, sem f rú Harris hafði horfzt í augu
við Ijósmyndavélina, var daginn, sem hún giftist
Harris, og þá hafði hún haft traustan arm járn-
smiðs að styðjast við.
Sú mynd stóð nú í ramma með máluðum rósum á
borðinu i litlu stofunni hennar. Þar gat að lita frú
Harris eins og hún hafði verið fyrir þrjátíu árum,
grannvaxin stúlka með ósköp venjulegt andlit. Hár-
ið var krullað eftir þeirra tima tízku, og hún var
klædd hvítum mússulínskjól úr pífum svo manni
datt í hug kínverskur turn. Ef grannt var skoðað
var þessi stúlka á myndinni þegar haldin því hug-
rekki og sjálfstæði sem til þurfti síðar, þegar hún
varð ekkja. Or andlitinu mátti lesa stolt yf ir þvi að
Garðeigendur —
Garðeigendur
Rannsóknastofnun landbúnaðarins óskar
eftir sýnishornum af góðum berjarunnum
(ribs, sólber o.fl.), ennfremur uppskeru-
miklum, bragðgóðum og litrikum rabar-
bara.
Vinsamlegast sendið græðlinga eða rótar-
sprota i póstkröfu til Rannsóknastofnunar
landbúnaðarins, Keldnaholti 110
Reykjavik.____________________________
Tilboð óskast
i nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreiðar og
Pick-Up bifreiðar, er verða sýndar að
Grensásvegi 9 þriðjudaginn 10. mai kl. 12
til 3. — Tilboðin verða opnuð i skrifstofu
vorri kl. 5.
SALA VARNALIÐSEIGNA
hafa krækt í þennan mann, sem stóð við hlið henn-
ar, myndarlegur, ekki hávaxinn ungur maður t
dökkum fötum og með vatnsgreitt hár. Eins og vera
bar virtist hann skelfingu lostinn við tilhugsunina
um, hvað hann hefði f lækt sig i. En síðan hafði eng-
inn ómakað sig til að festa frú Harris á filmu og
sjálfri hafði henni aldrei dottið það í hug.
— Kostar það ekki heilmikla peninga? spurði frú
Butterfield af sinni venjulegu svartsýni.
„Hvaö heldur þú að hafi geyspað
golunni niörii bæ og orðið aö vera
i eftirdragi á verkstæöi?
Skóli — Breiðholt
Skóli Ásu Jónsdóttur
Innritun barna fyrirskólaáriö 1977-78 ferfram dagiega frá
kl. 8-10 f.h.dagana 7.-16. mai. Aldur skólabarna er 5 og 6
ára (fædd 1971-72). Allár aðrar upplýsingar gefnar dag-
lega (kl. 8-10) i sima 7-24-72 eða 2-52-44.
Ása Jónsdóttir
uppeldisfræöingur.
uc V
DA : AA ALAUSI'
■ ‘ '• ■ -■■■' ' ■
Sólaöir
hjólbarðar
Allar stærðir á fólksbíla
Fyrsta flokks dekkjaþjónusta
Sendum gegn póstkröfu
H
F
Ármúla 7 — Sími 30-501