Tíminn - 28.05.1977, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.05.1977, Blaðsíða 5
Laugardagur 28. mal 1977 i ÍSLANDI Rætt við Hjalta Pálsson, bókavörð á Sauðárkróki, með innskotum frá öðrum þeim er þar koma við sögu Opna úr handriti Símonar Dalaskálds, drögunum aö Merar- Eirikssögu. Hjaltiheidur þarna á örlitlu kveri, sem varöveitt er I skjalasafn- inu. heitins bónda Þorkelssonar, nánar tiltekiö uppskrift dánar- bús hans. Þessi gögn sýna, aö Jón hefur veriö auöugur maöur, enda talinn meö rikustu bænd- um landsins. Þegar dánarbúiö er upp skrifaö, aldamótaáriö 1900, reynast eignir vera yfir sextiu þúsund krónur (61.284.54), og i þvi eru taldar einar tiu jaröir. Þaö sem gögnin sýna merkast er þó ef til vill skuldunautatal hans, þvi hann hefur átt úti- standandi fé hjá hátt á annaö hundraö aöilum. Hann viröist hafa rekiö nokkurs konar banka. Þá er hér uppskrifaö handrit af Sverrissögu, trúlega komiö frá Jósep á Hólum siöast, en ekki er ljóst hvaöan hann hefur fengiö þaö I hendur. Trúlega er þetta elzta pappirshandrit sem viö eigum hér, en meö þvi fylgja tréspjöld. — Margt fleira sýndi bókavörö- urinn úr riki skjalavaröarins, sem þvi miöur veröur ekki upptaliö hér. — Þá eigum viö hér fyrir framan, sagöi Hjalti og leiddi fréttamenn fram I vinnusal viö skjalasafniö, allmikiö ljós- myndasafn. Viö höfum úr ýms- um áttum fengiö myndir af bændum og búaliöi og öörum Ibúum héraösins, og erum smám saman aö koma þvi I skipulag. Þetta er aö veröa mik- iö safn og viö vonumst til þess aö geta einnig hafiö skipulagn- ingu safns ljósmynda úr at- vinnusögunni. Þá eigum viö hér merkilega vél, til aflestrar á merkilegu safni. Þetta er svonefnd filmu- lestrarvél, en henni er beitt viö Mormónaskrárnar svonefndu. Þetta safn er þannig til komiö, aö hingaö til lands komu Mormónar nokkrir, sem feröuö- ust um og tóku ljósmyndir af öllum kirkjubókum I landinu. I kirkjubækurnar eru, sem kunn- ugt er, skráöar fæöingar, sklrn- ir, fermingar, giftingar og mannslát innan safnaöanna, og mormónarnir festu þetta allt á filmu. Hér var svo ákveöiö aö festa kaup á einu eintaki af þessu filmusafni, þannig aö hér eru I hillum allar kirkjubækur landsins, og I vélinni er hægt aö lesa þær af filmunum. Hér i húsinu er líka aö rlsa eins konar visir aö listasafni, og þegar eru til á milli tuttugu og þrjátiu málverk, hélt Hjalti á- fram, en var stöövaöur, þvl frettamönnum þótti útúrdúrinn oröinn nógu langur og leiddu hann þvi meö lempni aö bóka- safninu aftur. — Já, bókasafniö, sagöi bóka- vöröurinn. Þaö má segja aö þaö sé I mótun enn. Meö tilkomu nýrra bóka- safnslaga hefur rikiö hætt aö taka þátt i rekstri þessara safna, lagt þaö á heröar sveitar- félaganna sjálfra, og meö þvi gert þeim aö haga starfsemi sinni aö einhverju leyti á nýjan veg. Ekki er þó aö fullu ljóst hver áhrif veröa, enda vafalitiö misjafnt eftir byggöarlögum. Slöastliöiö ár varö allnokkur aukning I uppbyggingu og starf- semi bókasafnsins, enda eöli- legt, þar sem þetta er fyrsta ár- iö sem bókavöröur gegnir fullu starfi. Aö visu fer hluti vinnu- dagsins I aöra þætti, þvl jafn- framt bókavaröarstarfinu hef ég meö höndum umsjón meö Safnahúsinu öllu og þvi sem þar fer fram. Til þessa hefur mikill timi fariö til þess aö vinna aö grund- velli rekstrar bókasafnsins, til dæmis meö gerö spjaldskrár, þar sem hægt er aö finna bók eftir höfundi hennar, heiti, þýö- anda eöa ritröö. Til þess þarf þrjú til fimm spjöld fyrir hverja bók. Nú hefur þetta verk unnizt svo, aö til er aö minnsta kosti tvöföld spjaldskrá fyrir allar Is- lenzkar bækur I útlánasal og barnadeild. Einnig yfir mestan hluta islenzkra bóka á lestrar- sal. Talsvert er þó enn eftir. Framundan eru stór verkefni og mörg, til dæmis endurnýjun á bókakosti útlánasalar. Um flestar bækur þar gildir þaö, aö aöeins er til eitt eintak og mörg þeirra oröin illa farin. Unniö hefur veriö aö bráöabirgðaviö- gerðum á þeim og hafa hundruö bóka veriö bundnar inn. Stefán Magnússon bókbind- ari, hefur séö um bókband, og hefur hann nú jafnframt ánafn- aö safninu öllum bókbandstækj- um sinum og efni eftir sinn dag, eöa þegar hann hættir störfum. Er þaö góö gjöf og mikil. Aökallandi er aö ljúka smiöi safnahússins sem fyrst, en kjallari er ófrágenginn og geymsluskortur mikill. Nauösynlegt er aö setja Lista- safninu skipulagsskrá. Nú fleira má tina til, svo sem skort á húsgögnum og hillum, en þaö veröur aö hafa sinn gang og koma þegar þar aö kemur. Þau verkefni, sem næst eru á mikilvægisskrá, eru til dæmis þjónustan viö sveitirnar. Hún hefur veriö ákaflega laus I reip- um. t framtiöinni viljum viö efla kjarna út um sveitir hér um- hverfis, eins konar dreifistöövar út frá aðalsafni. Þetta er I deigl- unni eins og er. Fleira flýgur mér ekki I hug aö sinni, utan beinar og haröar tölur um útlán og annaö sllkt. Nokkur aukning varö á þvl sviöi á siðastliönu ári, eöa rúmlega tiu af hundraöi, þannig aö útlán uröu samtals tuttugu og eitt þúsund og eitt, lánþegar tvö hundruö tuttugu og niu fullorön- ir og hundraö fjörutlu og nlu börn. — Aö svo mæltu hvarflaöi hugur bókavaröarins aftur inn fyrir landamerki skjalavaröarins, til hreppabóka, handrita og ljóöa- bréfa, aö ógleymdum draumum og vitrunum. Þegar blaöamenn kvöddu þennan tæplega þrituga mann, sem sýnir og sannar I starfi, aö þaö eru fleiri en ryk- fallnir og skorpnir grúskarar sem leggja grundvöllinn aö menningarmálum okkar, var hann enn meö handrit Simonar Dalaskálds, drögin aö Merar- Eirlkssögu, I höndunum. Hver sá er gefur sér tíma til aö líta inn I Safnahúsinu á Sauðárkróki, hitta þar bóka- vörö, skjalavörö, eöa starfskonu safnsins aö máli og hnusa ofur- litiö I þaö, sem þar fer fram og safnazt hefur saman, veröur auöugri eftir. Þaö er og greinilegt af stárfi þessa fólks, aö auöurinn sem af er aö taka I húsinu eykst og dýpkar. ÖLL ALMENN FERÐAÞJÓNUSTA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.