Tíminn - 28.05.1977, Blaðsíða 9

Tíminn - 28.05.1977, Blaðsíða 9
Laugardagur 28. mal 1977 9 Gu&laugur A&alsteinsson og Skúli Bruce Barker, sem ekki eiga sér a&ra ósk heitari en komast i sveit. — Timamynd: Róbert. Tveir, sem vita, hvað þeir vilja: Sitja fyrir bændum á göngunum — hjá Búnaðarfélagi íslands F.I. Reykjavik. — Þaö er vitaö mál, aö menn gripa til ýmissa örþrifará&a til þess aö fá at- vinnu, og svo er um tvo unga Reykvikinga, sem viö hittum á göngum Búna&arfélags islands I gær. Þarna sátu tveir myndar- legir þrettán ára piltar og bi&u þess, aö einhver gó&ur og gildur bóndi birtist og tæki þá I sveit. Þegar viö náöum tali af þeim var kl. um tvö og höföu þeir þá þegar rætt viö eina 10 bændur. Þetta gengur ekkert ennþá, sagði Skúli Bruce Barker, sem fyrst varð fyrir svörum. Við höfum beðið allt frá opnun, og höfum reyndar hlotið vinsam- legar viðtökur, en enga vistina. Sagðist Skúli hafa verið tvö sumur i sveit norður i Húnavatnssýslu, og væri hann vanur sveitastörfum. Ekki vildi hann telja sig vanan hestamann að sama skapi, þrátt fyrir tvo reiðskóla og marga útreiðar- túra. Félagi hans og skólabróðir úr Melaskóla, Guðlaugur Aðal- steinsson, var ekkert að draga undan.Hann sagði, að aldurinn væri þungur á metunum og kvað hann bændur frekar vilja óvana 14-15 ára stráka, en vana 13 ára. Guðlaugur var i sveit austur undir Eyjafjöllum á bæ, þar sem nú er orðið barnmargt og vill hann siður þurfa að hlma I borginni I sumar. Annars voru þeir strákarnir hressir i bragði og ekki með neinn uppgjafatón. Gátu þeir þess, að fjöldi þeirra barna, sem væru i sömu sporum og þeir væri samkvæmt tölum Bún- aðarfélagsins — hátt á fjórða hundrað. GOOD/ÝEAtt-- HJÓLBARÐAR ALDREI MEIRA ÚRVAL AF HJÓLBÖRÐUM EN NÚ Við leggjum áherzlu á að eiga á lager flestarstærðiraf: Dráttarvéla- og vinnuvélahjólbörðum Hafið samband við okkur, eða umboðsmenn okkar sem fyrst. HJÓLBARÐAÞJÓNUSTAN, LAUGAVEGI 172, SÍMI 28080 Um nafna- brengl og barnabrek Stundum kemur þaö fyrir, aö eindreginn vilji til þess að gera ekki ákveðna og afmarkaöa skyssu, verður til þess aö einmitt sú skyssa veröur til. Svo eru um viðtal nokkurt, sém birtist i Timanum I gær. Viðtal þetta átti blaöamaður Timans við Jóhann Guöjónsson, skólastjóra Iðnskólans á Sauö- árkróki og byggingarfulltrúa Sauöárkróksbæjarfyrir skömmu.l Jðnn skýrði þá blaöamanni frá' þvl, aö hann heföi I fjölmiðlum verið nefndur Ingvar Gýgjar Jónsson, en svo héti byggingar- fulltrúi Noröurlandskjördæmis vestra. Sagöist hann vonast til að blaðamaöur Tlmans gerði ekki sömu skyssu, sem viðkomandi kvaö vlös fjarri, enda væru sllk brek varla á færi annarra en byrjenda I faginu. Svo er viðtalið skrifaö, prentaö og birt og þá loks sér blaöamaður, sér til skelfingar og háðungar, aö hann hefur gert nákvæmlega sömu skyssu, nema hvaö hann hefur barnað hana meö þvi að fara rangt með starfsheitið llka. Hér með fylgir afsökunar- beiðni, til bæði Jóhanns og Ingvars og rétt er: Viötaliö var viö Jóhann Gu&jónssön, bygg- ingarfulltrúa Sau&árkróks, en ekki Ingvar Gýgjar Jónsson, byggingarfulltrúa Noröurlands vestra. Þetta eru beztu kaupin í hátölurum segja virtustu neytendasamtök veraldar, þ.e. þau . bandarisku Dlyivacn, olyivakit A-25 A-50 BUÐIRNAR A-10 26 ár i fararbroddi Skipholti 19 Símar 23-800 & 23-500 Klapparstig 26 Sími 19-800

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.