Tíminn - 28.05.1977, Blaðsíða 20

Tíminn - 28.05.1977, Blaðsíða 20
20 l'U'il'UIL Laugardagur 28. maí 1977 í dag Laugardagur 28. maí 1977 Heitsugæzla) Slysavaröstofan: Slmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Slysavaröstofan: Simi 8120C eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik 0| Kópavogur, simi 11100, Hafnar fjöröur simi 51100. Kvöld— nætur— og helgi- dagavarzla apóteka I Reykjavik vikuna 27. mai til 2. júni er I Lyfjabúöinni Iðunn og Garös Apóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fri- dögum. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. + Eiginmaður minn, faðir og afi Árni Guðjónsson frá Stafholtsveggjum andaöist að heimili sinu, Borgarnesi, 26. mai. Elin Guömundsdóttir og vandamenn. Sonur minn og bróöir okkar Hatliði Arnberg Árnason frá Flatey, Breiöafirði, andaöist i Borgarspitalanum aðfaranótt 26. mai siöast iiö- inn. Arni J. Einarsson, Bergþóra Árnadóttir, Sigurjón Árnason Elisabet Ámadóttir. Bálför mannsins mins og föður okkar Sigurðar Guðmundssonar, garðyrkjumanns, frá Skáholti fer fram frá Frikirkjunni i Reykjavik þriðjudaginn 31. mai kl. 10.30 f.h. Anna Biering, Moritz W. Sigurðsson, Auður Sigurðardóttir Guðmundur Sigurösson, Siguröur Þórir Sigurðsson. Eiginmaöur minn, faðir okkar, tengdafaöir og afi Hörður Þorsteinsson Suöurlandsbraut 64 sem lézt 26. mai, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 1. júni kl. 10.30. Þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á Foreldra- samtök barna með sérþarfir. Vigdis ólafsdóttir. Ingibjörg Ariliusardóttir, Ingólfur Jónsson, Arilius Haröarson, Steinunn Jónsdóttir, Kolbrún ó. Harðardóttir, Ásbjörn Björnsson, Hafsteinn Haröarson, Amalia Arnadóttir, og barnabörn. Eiginkona mín, móöir okkar, tengdamóöir og amma Magnea Guðrún Böðvarsdóttir verður jarösungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 31. mai ki. 1,30 e.h. Jónas Þorvaldsson, Ingunn Hjördis Jónsdóttir, Jónas Sch. Arnfinnsson, Valgerður Anna Jónasdóttir, Elias Hergeirsson, Þorvaldur Jónasson, Margrét Ármannsdóttir, Ragnheiður Jónasdóttir. Gunnar ólafsson og barnabörn. Tannlæknavakt Neyðarvakt tannlækna veröur i Heilsuverndarstööinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Biíanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði í sima 51336. Hitaveitubilanir. Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Sfmabilanir simi 95. Bflanavakt borgarstofnana. Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Félagslíf Laugard. 28/5 kl. 13 Meö Elliöaánum, létt ganga, mæting viö brúna. Sunnud. 29/5 kl. 13 Rauöhólar, gengiö niöur I Breiöholt. Mánud. 30/5 kl. 13 Vffilsfell, létt fjallganga. Ein- ar Þ. Guöjohnsen sér um allar feröirnar. Fariö frá B.S.l. vestanveröu (nema á laugar- dag). Útivist Siglingar Skipafréttir frá skipadeild S.I.S. Jökulfell kemur til Þor- lákshafnar I dag. Disarfell er á Seyðisfirði. Helgafell fer á morgun frá Reykjavik til Akureyrar. Mælifell er á Sauöárkróki. Skaftafell fór I gær frá Harstad til Osló og siö- an Esbjerg. Hvassafell er I Reykjavík: Stapafell fer væntanlega 1 kvöld frá Hull til Reykjavikur. Litlafell fór I gær frá Hvalfiröi til Aust- fjaröahafna. Svealith er á Reyöarfiröi. Vesturland er á Dalvik. Björkesund er I Reykjavik. Eldvik er I Svend- borg. Elisabeth Hentzer fór I gær frá Antwerpen til Akur- eyrar. Suöurland lestar I Rotterdam 31. þ.m. til Reykjavfkur. Eva Silvana lestar I Gautaborg 1. júni. Gripen lestar I Svendborg 3. júni. hljóðvarp Laugadagur 28. mai 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 oglO.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæan kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Agústa Björnsdóttir lýkur lestri „Dýranna i Snælandi”, sögu eftir Hall- dór Pétursson (4). Tyl- kynningar ki. 9.00^ Létt lög milli atrilö^ Ýsq Iþg sauk? lingakl. 9.15: Kristin Svein- björnsdóttir kynnir. Barna- timi kl. 11.10: Gunnar Valdimarsson stjórnar tim- anum og leitar eftir þvi, hvað foreldrar lesa fyrir börnin sin og hvaö börnin sjálf velja sér einkum að lestrarefni. Auk stjórnanda koma fram i þættinum: Alda Mikaelsdóttir, Olfur Hjörvar og Svanhildur Oskarsd. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. A prjónunum Bessi Jóhanns- dóttir stjórnar þættinum. 15.00 Tónlist eftir Jóhann StraussÝmsir söngvarar og hljóðfæraleikarar flytja. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir Endurtekiö efni: Brúin yfir kynslóöabil- ið Séra Helgi Tryggvason flytur erindi (Áður útv. 27. f.m. i flokki erinda með heitinu „Hornsteinar hárra sala”). 16.45 Létt tónlist 17.30 Hugsum um þaö: — fjórtándi þáttur Andrea Þórðardóttir og Gisli Helga- son ræða við Ragnar Guðmundsson forstöðu- mann vinnuhælisins á Kvia- bryggju og Brynleif Stein- grimsson lækni á Litla-- Hrauni. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 I ævinnar rás Guðjón Friðriksson blaöamaður ræðir við Guðrúnu Guövarð- ardóttur skrifstofumann. 20.00 „Parisarlif”, óperettu- tónlist eftir Jacques Offen- Árnað heilla Fimmtudaginn 26. mai s.l. áttu gullbrúökaup, hjónin Þóra Loftsdóttir og Gunnlaug- ur Jósefsson fyrrverandi hreppstjóri, Suöurgötu 38, Sandgeröi. bachRudolf Schock, Margit Schramm o.fl. syngja á- samt kór. óperuhljómsveit- in i Berlin leikur. Stjórn- andi: Franz Allers. 20.35 Blómin I söngnum Briet Héðinsdóttir les nokkra þætti úr óprentuðu handriti önnu Jónsdóttur. 21.00 Hljómskálamúsik frá út- varpinu I Köln Guömundur Gilsson kynnir. 21.30 „Eldri kynslóöin”, smá- saga eftir Joh Wain As- mundur Jónsson islenzkaði. Valur Gislason leikari les sfðari hlutann. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Laugardagur 28. mai 17.00 Iþróttir Umsjónaramður Bjarni Felixson. 18.35 Litli lávaröurinn (L) Breskur framhaldsmynda- flokkur. Lokaþáttur. Þýbandi Jón O. Edwald. 19.00 iþróttir Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Læknir á ferö og flugi (L) Breskur gamanmynda- flokkur. Húsnæöismál. Þýöandi Stefán Jökulsson. 20.55 Fákar Endurvakinn áhugi á hestamennsku hefur blossað upp um allt land á siðustu árum. Þessa heimildamynd lét Sjón- varpið gera um islenska hestinn. Byrjaö var að taka ihana árið 1970, er landsmót hestamanna var haldið á Þingvöllum. t Fákum er leitast við að sýna sem f jöl- breytilegust not af islenska hestinum nú á timum, svo og umgengni fólks viö hesta allan ársins hring og hestinn frjálsan úti i islenskri náttúru. Aður á dagskrá á hvitasunnudag 1976. 21.50 Börn leikhússins. (Les enfants du paradis) Frönsk biómynd frá árinu 1944. Siðari hluti. Efni fyrri hluta: Greifinn af Mon- traux, auðugur spjátrúngur, kemur til leikhúss nokkurs, kynnir sig fyrir leikkonunni Garance og býður henni vernd sina, sem hún hafnar. Garance er að ósekju grunuð um morðtilraun, sem gerð var að undirlagi vinar hennar, Lacenaire. Sér til bjargar fær hún lög- reglumanni nafnspjald greifans. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.15 Dagskrárlok. Minningarkort Minningarsjöld Sambands’ dýraverndunarfélaga islands fást á eftirtöldum stöðunl: Verzl. Helga Einarssonar, Skólavörðustig 4. Verzl. Bella, Laugavegi 99. Bókabúðin Veda, Kópavogi og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Minningarspjöld Félags ein- stæöra foreldra fást I Bókabjíð Lárusar Blöndal i Vesturvéri og á skrifstofu félagsins i Traðarkotssundi 6, sem er op- in mánudag kl. 17-21 og Timmtudaga kl. 10-14. Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum stööum: Bókabúö Braga, Laugaveg 26. Amatör- vezlunin, Laugavegi 55. Hús- gagnaverzl. Guðmundar Hag- kaupshúsinu, simi 82898. Sig- urður Waage, simi 34527. Magnús Þórarinsson, slmi 37407. Stefán Bjarnason, simi 37392. Sigurður Þorsfeinsson,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.