Tíminn - 07.06.1977, Blaðsíða 7

Tíminn - 07.06.1977, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 7. júnl 1977 7 Sigur í baráttunni við pundin i Hafnarfirði: Býstu við nýju rign- ingarsumri i ár? Þegar Elizabeth Englandsdrottning var 25 ára gömul, rétt eftir fæðingu Önnu prinsessu, var þyngd hennar um 70 kg og læknum hennar þótti það of mikið fyrir hennarhæð, 160 cm. Þeir ráðlögðu'strangan matarkúr. Hér segir f rá hvernig henni tókst á 4 árum að léttast niður í 51 kg. Hún er nú grennri en hún var á brúðkaupsdaginn 1948. Bannfært var af borðum hennar salt, sykur, áfengi, kökur, ostur, hnetur, sultur, þykkar súpur, flatbaunir, kartöf lur og róf- ur. Fyrstu vikuna voru jafnvel nýir ávextir á bannlistanum, en sítrónusaf i tekinn fram yfir. Svona var venjulegt dagsfæði: Morgunmatur: soðin egg eða glóðarsteiktur eða gufusoðinn fiskur. Ein þunn sneið af ristuðu ósmurðu brauði. Einn bolli af tei eða kaffi með lítilli mjólk, engum sykri. Hádegisverður: eitt fiskstykki eða glóðar- steikt kjöt, lif ur eða annað magurt kjöt, eða rif jasteik, sem fitan hefur verið skorin af. Salateða annað grænmeti með sítrónusafa í stað sósu. Ein þunn sneið af brauði, ristuðu eða ekki. Einntebolli. Síðdegiste: einn bolli af te og ein kexkaka. Miðdegisverður: eins og hádegisverður e.t.v. smáskammtur af kjúklingi í stað einhvers annars. Hún tapaði strax einu og hálfu á viku. Eftir f jögur ár var henni leyft að borða ávexti, drekka fleiri bolla af kaffi eða te, smjör og ein- staka sinnum kartafla. Drottningin hefur aðeins þyngzt aftur, eins og allir þeir sem venja sig á að borða lítið á löngum tíma, er það nú orðið henni eðlilegt. Hér með fylgja tvær myndir, önnur tekin árið 1950, en hin tekin 1977. Með henni á myndinni er Tupou, kóngur frá Tonga. Ingibjörg ólsen, húsmóöir: Ég hugsa, aö þaö veröi ágœtt veö- ur I sumar. Mér lizt alla vega þannig á daginn I dag. örn Ægir óskarsson: hafnar- verkamaöur: .j Enginn vafi. Þaö veröur rigning og rok. Viö eigum ekki ööru aö venjast. Jóna Agústsdóttir, húsmóöir: Nei, ég hef eitthvaö annaö og betra á tilfinningunni. Viö erum búin aö fá svo mikiö af rigningu. Æ! Þetta eru meiri 'þ vandræöin, nú heldur SiggÍN --——, áreiðanlega að ég ^ /r ^ hafi sleppt apanum ^viljandi lausum' i skóginn. \ Slóð hans liggur inn i skóginn. hannaldrei : þegarhann < Hann kom sér úr augsýn og | fór svo inn í Sir-— skóginn kemst i trén. Sverrir Meyvantsson, bifreiöar- stjóri: Þaö veröur gott sumar. Veriö viss. Ha? Þú ert al deilis önnum , kafinn! Veiztu hvað? Ég er sonur, barnabarn, bróðir og frændi! Þórunn Jensdóttir, skrifstofu- stúlka Bæjarútgeröar Hafnar- fjaröar: Nei, ég er alveg á móti rigningu og vona aö hún veröi sem lengst frá okkur I sumar. Tíma- spurningin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.