Tíminn - 07.06.1977, Blaðsíða 18

Tíminn - 07.06.1977, Blaðsíða 18
18 Þriöjudagur 7. júnl 1977 Gott hjá Agíist til Drott eftir — i baráttunni um íslandsmeistaratitUirm ..Skólastráka rn ir ” hans Hólmberts Friöjónssonar I Keflavlk geta ekkert eftir I bar- áttunni um lslandsmeistara- titilinn. Keflvikingar lögöu Vestmannaeyinga aö velli (1:0) I Keflavlk á laugardaginn, og skoraöi hinn sprettharöi Ómar Ingvarsson sigurmark Keflvlk- inga. — Markiö kom eftir aöeins 2 minútur og fengu Keflvlkingar þvi óskabyrjun. Eyjamenn voru mjög daufir til aö byrja meö, en vöknuöu til llfsins I siöari hálfleik, en þó náöu þeir aldrei aö brjóta niöur varnarmúr Keflvikinga, sem Gisli Torfason stjórnaöi af mik- illi snilld. GIsli er nú I mjög góöu formi og var hann bezti leik- maöur vallarins. Markaregn i Laugardal„ þep’a.r_ Svíará höttunum eftir íslend- BÖRKUR Ingvarsson sést hérstööva eina af fáum sóknarlotum Þórs. Siguröur Indriöasóner einnig til varnar og Haukur Ottesen sést I bak- sýn. ( Timamynd Róbert) ELIAS SVEINSSON Elias Sveinsson, tugþraut- arkappinn sterki úr KR náöi mjög góöum árangri á Reykjavikurmeistaramótinu en þar vann hann glæsilegan sigur — hlaut 7440 stig, sem er ekki langt frá tslandsmeti Stefáns Halldórssonar úr KR — 7589 stig. Elfas náöi sér þó ekki fullkomlega á strik I þremur greinum, og hann var langt frá þvi bezta I þeim — spjótkasti, 110 m. grindar- hlaupi og 400 m.hlaupi. Ef hon- um heföi tekizt vel upp I þess- um greinum, þá heföi hann án efa fariö vel yfir 7600 stigin og sett nýtt met. Arangur Eliasar I tugþraut- inni varö þessi: 100 m.hlaup: — ll.lsek. Langstökk: — 6.71 m. Kúluvarp: — 14.55 m. Há- stökk: — 1.95 m. 400 m hlaup 52.6 sek. 110 m grindarhlaup: — 15.8 sek. Kringlukast: — 48.70 Stangarstökk: 4.15 Spjót- kast: — 59.20 og 1500mhlaup: 4:58.2 mjn. Veöurguöirnir voru ekki meö Ellasi, þegar tugþrautar- keppnin fór fram og setti þaö strik I reikninginn. Ellas mun án efa bæta árangur sinn og setja nýtt Islandsmet viö betri aöstæöur. klærnar &0 sigur yfir £>ór hlýtur að gefa KR-ingumaukiö sjálfstraust Leikmenn Þórs frá Akureyri áttu ekki erindi sem erf- iði/ þegar liðið mætti botnliði KR á laugardalsvellinum á laugardaginn. KR yfirspilaði algjörlega Þór á öllum sviðum knattspyrnunnar, og 6-0 sigur þeirra hefði svo hæglega getað orðið mun stærri. Sigur þessi hlýtur að verka eins og vítaminsprauta á KR-liðið, og f leiri sigrar hljóta að fylgja i kjölfar þessa. Lið Þórs náði aldrei sam- an í leiknum og verða þeir Þórsarar að treysta á heima- völlinn, ef þeir ætla að ná sér í stig í deildinni. Þegar á 11. minútu leiksins hafði KR forystu. Stefán gaf góö- an bolta fyrir mark Þórs, og þar var Vilhelm Fredriksen til staöar og skoraöi hann laglega. A 19. ■ninútu kom annaö mark KR. Ilaifdán örlygsson tók horn- spyrnu, markmaöurinn missti knöttinn yfir sig, og þar var Börk- ur lngvarsson rétt staðsettur og skoraöi hann auðveldlega. A 34. minútu á Halfdán enn eina fyrir- gjöf, sem leiddi til marks. t þetta skiptiö var þaö Ottó Guömunds- son sem skoraöi meö viðstöðu- lausu skoti, óverjandi fyrir mark- vörð Þórs. Fram aö hálfleik áttu KR-ingar ótal góö tækifæri til aö bæta viö markatöluna en boltinn vildi ekki inn. En i seinni hálfleik lét fjórða markið ekki standa lengi á sér. Einu sinni sem oftar lék Hálfdán upp vinstri kant og sendi knöttinn til Vilhelms sem skoraði sitt ann- að mark i leiknum. Á 58. minútu kom svo fimmta markið eftir að KR-ingar höföu enn misnotað góð tækifæri. Það var Hálfdán sem skoraði meö góðu skoti frá vita- teig. Það var svo loksins eftir hálf- tima leik, að Þórsarar náðu að koma skoti á mark KR en Halldór markvörður varði léttilega skot frá Oddi. En á 82. minútu leiksins kóm sjötta mark KR, er Hálfdán lék enn einu sinni upp kantinn — góð sending fyrir markið beint á höfuð Arnar óskarssonar, sem skoraði auðveldlega. A siðustu minútum leiksins komust svo Þórsarar svo loks i góð færi, eftir aö allir KR-ingar voru farnir I sóknina.en beim brást bogalistin. Bezti maður vallarins i þessum leik var tvimælaiaust Hálfdán örlygsson sem hvað eftir annað óð upp vinstri kantinn og gaf góða bolta fyrir markið. Atti hann þátt HALFDAN ÖRLVGSSON.. var ó- stöövandi gegn Þór. i fimm af mörkum KR. Þá var Vilhelm Fredriksen .góður, skor- aði tvö mörk og spilaði oft á tiðum mjög vel. Lið Þórs virkaði mjög óskipulegt, kemur það mjög á ó- vart að þessu liði skuli hafa tekizt að bera sigurorð af liði IA. Góður dómari leiksins var Magnús Pétursson KR-ingar sýndu ingum SÆNSK 1. deildarliö i hand- knatlleik eru nú á höttunum eftir islenzkum handknatt- leiksmönnum. I)rott frá Stokkhólmi hefur nú mjög mikinn áhuga á aö fá vinstri handarskyttuna Ágúst Svavarsson til liös viö sig og hefur félagiö gert honum til- boð, sem Agúst er að velta fyrir sér, og er hann nú á för- um til Svíþjóöar. Þá hefur GUIF frá Eskil- stuna, sem leikur einnig i 1. deild, mjög mikinn áliuga á aö fá leikmenn frá islandi — einn útispilara og markvörö. V-]?jóðverjar sigruðu V-Þjóðverj ir unnu sigur (3:1) yfir Argentínumönnum I vin- áttulandsleik I knattspyrnu, sem fór fram i Buenos Aires á sunnudaginn. Fischer (Schalke 04) 2 og Hölsenbein (Frankfurt) skoruöu mörk V-Þjóöverja. I s.l. viku sigr- uöu Argentinumenn Pólverja I vináttulandsleik — 3:1 i Bu- eones Aires. Framarar í jólaskapi — gjafmildi þeirra átti sér engin takmörk, þegar þeir töpuðu stcrt (1:4) fyrir Breiðablik Þaö má meö sanni segja aö Framarar hafi allir veriö af vilja geröir til aö hjálpa Breiöablik viö aö skora mörkin, er liöin mættust á Kópavogsvelli á iaugardaginn. Breiöablik skoraöi fjórum sinn- um, en I öll skiptin voru þaö Framarar sem lögöu mörkin upp. En þrátt fyrir aö mörk Blikanna hafi öll verið af ódýrari gerðinni er ekki þar meö sagt aö þeir hafi ekki átt sigurinn skiliö, henn var i hæsta máta veröskuldaöur enda þarf ekki mikiö til aö vinna Framliöiö eins og þaö lék i þess- um leik. Breiöablik lék undan noröan- kaldanum I fyrri hálfleik, og fór þvi leikurinn að mestu fram á vallarhelmingi Framara. En Blikarnir náöu ekki að skapa sér hættuleg færi, vörn Fram stóð sig bærilega framan af.. En á 22. minútu breyttist þetta skyndi- lega. Agúst Guðmundsson tók skyndilega upp á því að senda knöttinn til baka til Arna mark- varðar, þegar mun hægara hefði veriö aö leika knettinum fram. Ölafur Friðriksson var fljótur aö átta sig og komst inn í sendingu Agústar og vippaöi knettinum yf- ir Arna I markinu. En eftir mark- ið áttu Framarar sinn bezta kafia Ileiknum og sóttu þeir nokkuð, og á 37. minútu bar sóknin árangur. Rúnar gaf boltann fyrir mark UBK og þar var Sumarliði til staðar. Honum tókst að koma knettinum i mark eftir nokkurn barning 1-1 og Framarar áttu eft- iraðleikaundanvindinúm iseinni hálfleik. Ctlitið hjá þeim var ekki svo slæmt. En á 44. minútu gerir Asgeir Eliasson sig sekan um atr- iði sem hann hefur átt að læra þegar i 5. flokki. Aldrei að ein- leika sem aftasti maður, allra sizt ekki þegar maður er staddur inni i eigin vitateig. Asgeir hefði næg- an tima til að hreinsa frá marki, en hann ákvað að plata einn mann fyrst. En Heiðar Breiðfjörö var ekkert á þvi að láta plata sig, og sendi knöttinn rakleiðis framhjá Arna i markinu, sem vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Þannig höfðu Blikarnir 2-1 for- ystu I hálfleik, og þaö var eins og allur vindur hyrfi úr Framliðinu við mótlætið. 1 seinni hálfleik voru það Blikarnir sem höfðu öll tökin á vellinum, og á 82. minútu skorar Vignir Baldursson sem nýlega hefði komið inn á sem varamaður. I þetta skiptiö var það Gústaf Björnsson sem lagði knöttinn fyrir fætur hans, og glæsilegt skot Vignis hafnaði i samskeytunum, Arni I markinu stóð alveg frosinn. A 89. minútu gaf Simon Kristjánsson enn eitt markið er hann gaf máttlausa sendingu til baka til Arna. Jón Orri var fljótur að átta sig og komst I boltann á undan Arna, og skot hans fór 1 stöng og inn. Þaö varengin furða þó Arni hristi höf- uðið af undrun yfir samherjum sinum. Hjá Breiðabliki var Einar Þór- hallsson bezti maður, hvort sem var I vörn eða sókn. Hann leikur nokkurs konar Beckenbauer-hlut- verk I liöi Blikanna, aftasti maður I vörn þegar hætta skapast, og aöaluppbyggjandi I sóknarleik UBK: Hann fer aö verða sjálf- kjörinn maður I landslið Islands. Einnig átti Heiðar Breiðfjörð góð- an leik. Þó að hann fari hægt hef- ur hann mjög gott auga fyrir samleik, og sendingar hans eru yfirleitt til fyrirmyndar. Hjá Fram var Pétur Ormslev I banni, en það afsakar ekki slakan leik liðsins. Einu mennirnir sem reyndu aö berjast voru þeir Rafn Rafnsson, sivaxandi I bakvarðar- stöðunni, og Gunnar Guðmund- son, sem kom inn á fyrir Eggert, sem meiddist fljótlega. Fram liö- iðgetur miklu meira en það sýndi þarna en það vantar greinilega einhvern neista I liðið. Rafn Hjaltalin dæmdi leikinn allsæmi- lega. Maður leiksins: Einar Þór- hallsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.