Tíminn - 07.06.1977, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.06.1977, Blaðsíða 6
6 Þriöjudagur 7. júnl 1977 — Ég kutnst á „flöt” f dag. — En gaman, mamma komin meö dúkku handa mér! Þetta er heldur sjaldséö sjón nu á dögum. Prá kvikmyndahátíðinni í Cannes Þaö er oröin föst hefö aö áriega koma kvikmyndafram- leiöendur saman I Cannes, skiptast á skoöunum, sýna kvikmyndir og þær ganga kaupum og sölum, verölaun eru veitt og oft kemur nýtt fölk meö fram f dagsíjósiö — nýjar stjörnur eru uppgötvaöar. Þarna safnast aö margs konar fólk, sem áhuga hefur á þessum málum, og ekki sizt striplast þarna i Miöjaröarhafssólinni ungar stúlkur, sem aöeins biöa eftir aö einhver kvikmyndajöfurinn komi auga á þær. Þessi onga stúlka, sem viö sjáum hér á mynd- inni hefur aö minnsta kosti vakiö áhuga ljósmyndara þarna i Cannes en ljósmyndarar eru þar á þessum tima eins og mý á mykjuskán. Viö vitum ekki nafn á stúikunni, né heldur hvernig málin hafa gengiö hjá henni, kannski er hún nú „komin á samning”, eins og sagter. Hátiöin var i ár haldin um miöjan mai, og var fjölsótt mjög. öll hótel full, gott veöur og hátíöablær á fólki. Einn Amerikani sagöi, er hann var beöinn aö segja sitt álit á Cannes sem miöstöö kvikmyndamanna: „Þetta er finn staöur. Fyrirtækiö heima borgar feröina fyrir mig. Ég sóla mig hér og hitti gott og skemmtilegt fólk i mfnum „bransa”, en feröin er þó þaö dýr, aö maöur getur ekki fariö fram á fria ferö fyrir maka lfka, — svo þetta er frjálslegra en ella. Og svo eru þa ö allar biessaöar litlu stúlkurnar! Mikiö eru þær fallegar hér i ár! Hér komum viö ameriskum myndum á Evrópumarkaö, og hingaö koma menn lika frá Austurlöndum og Noröurlöndum og vföar aö.” Sýningar standa yfir allan daginn f fjölmörgum sýningarstööum, þvf aö um 600 myndir voru sendar á hátföina, — en aöeins 66 voru boðnar þangaö!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.