Tíminn - 10.06.1977, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.06.1977, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 10. júnf 1977- Fleetwood Mac með „Dreams” á toppnum Hátíðarhöldin í Bretlandi komu í veg fyrir vinsældalistann frá London TOPp Hátiöarhöldin I Bret- landi i tilefni þess aö fjóröungur aldar er liöinn frá valdatöku Ellzabetar drottning- ar setja þjóölffiö á Bretlandseyjum meira og minna úr skoröum. Hátföar- höldin valda m.a. þvi aö Bretar hugsa ekki neitt um vinsælustu lögin sfn þessa vikuna — og vinsældalisti er þvienginn frá London. Viö birtum þvi aö- eins New York listann og þar trjónar nú á toppnum nýtt lag. Þaö er lagiö „Dreams” meö Fleetwood Mac, brezku blues-rokk hljómsveitinni, sem svo skemmtilega hef- ur slegiö í gegn meö tveim siöustu LP-plöt- um sínum. Lagiö „Dreams” er einkar hugljúft lag eftir aöra söngkonu hljómsveit- arinnar, Steve Nicks, og syngur hún sjálf lagiö. Þetta lag er annaö lagiö af nýjustu LP-plötu hljómsveit- arinnar, sem fer hátt á lista, hitt lagiö var „Go Your Own Way”. Þessi LP-plata Fleet- wood Mac ber nafniö „Rumours” og ef- laust á hljómsveitin eftir aö setja fleiri lög á tveggja laga plötur af þessari plötu, ef miöa má viö næst siö- ustu LP-plötu hijóm- sveitarinnar. Af þeirri plötu voru hvorki meira né minna en 5 tveggja laga plötur gefnar út, og fóru öll lögin hátt á vinsælda- lista i New York — og sjálf stóra platan var yfir 60 vikur á vin- sældalista, þar af lengst af i einhverju af 10 efstu sætunum. KC og sólskins- hijómsveitin voru I efsta sætinu i siöustu viku, en uröu nú aö færa sig niöur i annaö sætiö. Soulkóngurinn Marvin Gaye er I 3. sæti meö fyrri hlutann af laginu „Go To Give It Up”. Litlar breytingar eru á bandariska vin- sældalistanum, eins og svo oft áöur, aöeins eitt nýtt lag er aö þessu sinni á listan- um, lagiö „Undercov- er Angel” meö Alan O’Day, sem viö þvi miöur könnumst ekkert viö. Til þess aö vega upp á móti eyöunni fyrir brezka listann er rétt aögeta nokkurra efstu laga hjá öörum þjóö- um. 1 Vestur-Þýzka- landier brezka hljóm- sveitin Smokie I efsta sætinu meö lagiö „Lay Back In The Arms Of Love” t Hollandi er ■ Boney M á toppnum meö lagiö „Ma Baker” og i Hong Kong er Yvonne Ellimani efsta sætinu meö lagiö „Hello Stranger”. —Gsal— að eins nbw YÖRÍí 1. (2) Dreams:...................................FleetwoddMac 2. (1) I’m Your Boogie Man: .........KC And The Sunshine Band 3. (4) Got To Give It Up (Par 1): ...............Marvin Gave 4. (5) Theme From „Rocky” (Gonna Fly Now):...........Bill Conti 5. (6) Lonely Boy:...............................AndrewGold. 6. (7)Lucille ...................................Kenny Rogers 7. (9) FeelsLikeTheFistTime:........................Foreigner 8. (8) Angel In Your Arms:...............................jjot 9. (12) Undercover Angel:.........................*. Alan Ö’Day 10. (4) Jet Airliner:............................. Steve Miller önfiröingar i skemmtisigl ngu á b/v Gylli. Kötturinn sleginn úr tunnunni: Þaö er engin miskunn I svipnum á þessum. Sj ómannadagoirinn á Flateyri KSn-Flateyri. — Sjómannadag- urinn á Flateyri fór fram I góöu veöri meö fjölbreyttri dagskrá. Klukkan 9.30 um morguninn var kappbeiting og sigraöi þar Guö- bjartur Jónsson. Aö því loknu bauö Útgcröarfélag Flateyrar önfiröingunt i skemmtiferö á b/v Gylli. 1 þeirri ferö mættu önfirðingar Súgfiröingum sem þar voru i skemmtiferö á m/b Kristjáni Guðnasyni. Voru þá uppi mikil húrrahróp. Klitkkan 1.30 varguösþjónustu> og predikaöi sóknarpresturinn sr. Lárus Þ. Guðmundsson. Þá var kappróöur og sigraöi sveit m/b Visis. 1 stakkasundi sigr- aöi Sigurður P. Leifsson. Þá var koddaslagur og hlaut margur af báöum kynjum blauta byltu. Knattspyrnukeppni var milli á- hafna Gyllis og Visismanna. Þar sigruðu Visismenn 2:1. Köttur var sleginn úr tunnunni og féllu þar mörg högg, vind- högg, klámhögg, ógnarhögg og lauk meö feiknarhöggi Gub- bergs Guðnasonar. Loks var dansleikur meö verðlaunaafhendinu og ýmsum skemmtiatriðum. Þá hlaut Hjörtur Hjálmarsson heiöurs- merki sjómannadagsins fyrir frdbær störf i þágu sjómanna, en Hjörtur er þekktur fyrir flest annað en sjómennsku. Sj ómannadagsblaðið 1977 komið út Taliði þrennum prests- kosning- um Þann 9. mai voru talin at- kvæöi, á skrifstofu biskups, frá þrennum prestkosningum, er fram fóru siðastliðinn sunnu- dag, 5. júni. Einn umsækjandi var um hvert prestakall. Um Vallarnesprestakall i Austfjarðaprófastsdæmi sótti séra Vigfús Ingvar Ingvarsson, settur sóknarprestur þar. A kjörskrá voru 733, þar af kusu 298. Umsækjandi hlaut 296 at- kvæði, einn seðill var auður og einn ógildur. Kosningin var ólögmæt. Um Hálsprestakall i Þing- eyjarsýsluprófastsdæmi sótti séra Pétur Þórarinsson, settur sóknarprestur þar. A kjörskrá voru 156, þar af kusu 129. Um- sækjandi hlaut öll greidd at- kvæði. Kosningin var lögmæt. Um Bólstaöaprestakall i Húnavatnsprófastsdæmi sótti séra Hjálmar Jonsson, settur sóknarprestur þar. A kjörskrá voru 227, þar af kusu 176. Um- sækjandi hlaut öll greidd at- kvæöi og kosningin var lögmæt. Sjúkrahótel RauAa krotsint eru é Akureyri og i Reykjavík. RAUÐI KROSS ISLANDS Sjómannadagsblaöiö 1977 40 ára afmæli Sjómannadagsins. Meöal efnis: Sjómennskan er jafngömul þjóöinni, eftir dr. Kristján Eldjárn, forseta ls- lands. Sjómannadagurinn 40 ára. Framkvæmdirnar 1 Hafnarfiröi, eftir Pétur Sigurösson formann Sjó- mannadagsráös. Hafnarfjörö- ur. Grein um útgerö I Hafnar- firöi fyrr á árum. Jónatan Livingstón mávur, Kvæöi eftir Matthias Jóhannessen, skáld tileinkaö sjómannadeginum 40 ára. Heimsókn um borö i Börk. Rætt viö Magna Kristjánsson skipstjóra frá Noröfiröi. Sjó- mannadagurinn i Hafnarfiröi, frásögn og ræöa. Sjómanna- dagurinn á Suöureyri. 10. þing Sjómannasambands Islands. Hlutur sjómannsins, eftir Guðmund H. Oddsson, skip- stjóra. Sjómannadagurinn I Reykjavik 1976. Kútter Björg- vin eftir Eygló Jónsdóttnr Timinn er peningar { { AugSýslcT í | í Timanum { MMMMMMMMMMMMMMMM » * • e 1 * • • %( - C. i m m l » > I ^ > ..«nsbv»OT • Höfum opnað sportvöruverzlun að Hamraborg 10 i _ ___ X____________ ÍÞRÓTTAVÖRUR , • • % KoPýÖv ÍÞRÓTTA- \ áhugafólk í AAIKLU URVALI SPCRTIÍORG Hamraborg 10-Símí 4-45-77 O j r*'«e*'ee##*e „•***« • ■ • *'■• ■ • •** m ***

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.