Tíminn - 10.06.1977, Blaðsíða 24

Tíminn - 10.06.1977, Blaðsíða 24
brnado -é—- 28644 ETfrail 28645 fasteignasala öldugötu 8 Fasteignasalan sem sparar hvorki tima né fyrirhöf n til að veita yður sem bezta þjónustu Sölumaður: Finnur Karlsson Valgarður Sigurðsson ■■*****■ heimasimi 4-34-70 lögf ræðingur ■ HREVF)LL Sfmi 8 55 22 L óburðardreifari góð vinnslubreidd nákvæmar stillingar einnig fyrir sáningu Guðbjörn Guöjónsson Heildverzlun SíöumúJa 22 Simar 85694 & 85295 Kúluhúsið á Eystri-Hellum i Flóa: Upphafsmaðurinn kom- inn til að skoða það F.I. Reykjavik —- Nii er staddur þaka. Hann kom reyndar hingaö inni I tilefni af þjóöhátiöaraf- i Reykjavik arkitektinn og rit- til lands áriö 1975 til þess aö lita mælinu. Nú ætlar Buckminster höfundurinn Fuller Buckminst- meö eigin augum hvolfþak, sem aö nota tækifæriö og bregöa sér er, en hann er upphafsmaöur Einar Þ. Asgeirsson arkitekt suöur f Gaulverjabæ, þar sem svonefndra kúluhúsa eöa hvolf- haföi látiö reisa á háskólalóö- húsiö hefur staöiö til reynslu og Bandariski arkitektinn Fulier Buckminster viö kúluhúsiö, sem skartaöi á háskólalóöinni fyrir tveimur árum. Nú er Buck- minster aftur i Reykjavík. Kúluhúsiö á Eystri-Hellna i Gaulverjabæjarhreppi, þaö hefur staöizt prófiö og samskonar hús veröa framleidd úr tré, áli, biikki, trefjagleri og ýmsum öörum efnum. Kúlulagiö er öörum byggingarformum fremra.segir hönnuöurinn, en þaö hefur minnsta yfirborö og mesta rúmmál. — Tímamynd: Stjas. lita á gripinn. Viö höföum af þessu tilefpi samband viö Astráö S. Guö- mundsson bónda á Eystri- -Hellum I Gaulverjabæjar- hreppi og kvaö hann kúluhúsiö hafa reynzt mjög vel. „Það hef- ur staðið hér á bersvæöi siöan i ágúst s.l. og sé ég ekki betur en þaö standi af sér alla storma. Uppistööurnar eru tréþrihyrn- ingar I fimm stæröum, en þri- hyrningurinn er mjög sterkt form og haggast ekki. Neöst er húsiö klætt meö masoniti og as- faltbasa og siöan er sérsaumuð- um plastdúk skellt ofan á.” Astráöur, sem er sjálfur lærö- ur hönnuöur frá Þýzkalandi, sagöist hafa notað húsiö sem gróöurhús fyrir plöntur og garö- ávexti, enda byöi stærö og efni hússins upp á slikt. ,,Og nú á aö reyna þetta i byggingarform i öörum efnum, sem kemur til meö aö auka enn á nýtingar- möguleikana” sagöi Ástráður. Hönnuðurinn Einar Þ. As- geirsson staöfesti i samtali viö blaöið aö nú stæöi til aö byggja kúluhús i fleiri stæröum og úr fleiri efnum. Tréútgáfan heföi verið ætluö landbúnaöinum svo sem I geymslur, hlööur og'fjár- hús. Nú heföi Sveinbiörn Jóns- son i Ofnasmiðjunni hins vegar áhuga á þvi aö koma upp sum- arbústaö úr áli og á iönsýn- ingunni á Selfossi nú á næstu dögum ætlaöi blikksmiöja BJ aö setja upp 26 fermetra hvolfþak úr blikki og væri þaö hugsaö sem geymsluhúsnæöi. Einar sagðist vera ánægöur meö aö hafa uppgötvaö Buck- minster fyrstur manna hér á landi. ,,Ég sá hann á forsiöu vikuritsins Time, þegar ég var enn viö nám og varö ég þess strax fullviss, aö hugmyndir hans I arkitektúr væru þaö sem koma skyldi”. Viðræðurnar við fulltrúa EBE: Framhaldsviðræð- ur innan skamms KEJ-Reykjavík. — Ég vil taka það fram, að hér hefur ekki verið rættum einn einasta fisk til Breta né um brezka togara, sagöi Einar Ágústsson utanrikisráðherra I gær á blaðamannafundi, sem boöaö vartil af fulltrúum islenzku rikisstjórnarinnar og Efnahags- bandalagsins aö afstöönum viö- ræum þeirra um frekari mögu- lcika á samningum milli þessarra aðila. Einar tók það skýrt fram eins og fulltrúar Efnahagsbanda- lagsins, aö hér hafi ekki verið um samningaviðræður að ræöa, held- ur tiiraun til aö hleypa af staö slikum viöræöum á grundvelli sameiginlegra hagsmuna nú f ná- inni framtiö. Viöræðurnar i ráöherrabú- staðnum leiddu þeir Einar Agústsson utanrikisráðherra og Matthias Bjarnason sjávarút- vegsráðherra aö hálfu islenzku rikisstjórnarinnar, en af hálfu Efnahagsbandalagsins voru þeir Finn Olov Gunder-lach og Frank Judd i forsæti. I yfirlýsingu að loknum fundi þeirra kom fram' að viðræðurnar hefðu verið bæöi vinsamlegar og árangursrikar. Þar stóö einnig, aö vonast væri til, aö á næsta fundi þeirra yrði komizt nær samkomulagi, hvað varðar skipan mála um auöæfi hafsvæða. Frank Judd, sem bæði er ráð- herra hjá Efnahagsbandalaginu og i brezku ríkisstjórninni, viður- kenndi á fundi með blaðamönn- um, að hann væri að sjálfsögðu undir þrýstingi frá löndum sin- um, ekki sizt þeirra, sem hags- muni hafa af útgerð togaranna. En hér kvaðst hann einungis tala fyrir hönd Efnahagsbandalagsins ogþeirra niu rikja, er það mynda. Hann sagðist hafa góðar vonir um samkomulag, en umræðurnar nú hefðu einkum veriö fólgnar i að komast að raun um eðli þeirra erfiðleika, sem standa f vegi slikra samninga. A fundinum i gær voru ekki lögð fram nein drög að samkomulagi eða neitt i þeim dúr. Hins vegar tjáði Matthias Bjarnason sjávar- útvegsráðherra blaðamönnum, að hann hefði lagt fram drög að fiskverndarsamningum og lýst fyrir fulltrúum Efnahagsbanda- lagsins alvarlegu ástandi fisk- stofna, svo og aðgerðum islenzkra stjórnvalda til að draga úr sókn i þorskstofninn. Hann minnti einnig á, aö Efna- hagsbandalagið heföi gert skyn- samlegar ráöstafanir i fisk- verndarmálum, t.d. viö Græn- land, sem óneitanlega heföu jákvæð áhrif fyrir Islendinga. Þegar Gundelach var aö þvi spurður, hvort ákveðið væri hvar og hvenær samningaviðiæður fari fram, svaraði hann þvi til, að ákveðið væri, aö viðræður hæfust eftirleyfi, þá að likindum i haust, en ekki væri ákveðið hvar það mundiveröa, aðeins að það yrði á einhverjum þægilegum stað.Hann lagði áherzlu á, að slikir samn- ingar yrðu gerðir á grundvelli sameiginlegra hagsmuna beggja aðila. Samningarnir myndu ekki aðeinsfjalla um fiskveiði- og fisk- verndarmál, svo sem gagnkvæm fiskveiðiréttindi, heldur mundu ýmis önnur mál tvinnast inn i þessar umræður. Spurningu blaðamanns, um hvað gerast myndi ef samningar næðust ekki, svaraði hann þvi til, að Efnahags- bandalagið hafi aldrei haft i hót- unum viðíslendinga, aðeins reynt að benda á sameiginleg hags- munamál. Hann lýsti einnig yfir ánægju sinni, að stirðleikar i sambúð þessara aðila virtust nú vera að hverfa og taldi góða möguleika á samkomulagi. Einar Agústsson bætti þvi hins vegar við, að erfiðleikarnir hæfust þá fyrst þegar að þvi kæmi að finna, hvað Islendingar hefðu afgangs. Langir samningafundir — lokaspretturinn að hef jast? gébé Reykjavik — Samninga- fundir hófust klukkan 14 I gær og stóðu enn i gærkvöldi þegar blað- ið fór i prentun. Viðræðurnar snerust mest um visitölumálin, og f arið varyfir útreikninga, sem gerðir hafa verið varðandi þau. Einnig var nokkuð rætt um llf- eyrismál. Þá var rætt við fulltrúa rikisstjórnarinnar um húsnæðis- og tryggingarmál. Allsherjarverkfallinu á Austur- landi og á Vestfjörðum lauk á miðnætti siðastliðnu og þar með þessari verkfallahrinu er staðið hefur siðan 4. júni, en þá var sólarhringsverkfall i Reykjavik svo sem kunnugt er. Alls staðar á landinu munu þessi verkföll hafa verið mjög viðtæk og litið sem ekkert um verkfallsbrot. í ráðherrabústaðnum við Tjörnina I gær. Frá vinstri tauð: Matthias Bjarnason sjávarútvegsráðherra, sendimenn Efnahagsbandalagsins, Finn Gundelach og Frank Judd, og Einar Agústsson utanríkisráðherra. —■ Tímamynd: Gunnar. PALLI OG PESI — Nú er frændi al- veg I hönk. — Hvernig stendur á þvi? — Hann ætlar að auglýsa eftir maka, en vegna jafnréttislaganna má hann ekki geta þess, að hann er sjálfur karlkyns og vill fá kvenmann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.