Tíminn - 10.06.1977, Qupperneq 9

Tíminn - 10.06.1977, Qupperneq 9
Föstudagur 10. júni 1977 Nýir sjúkraliðar til starfa Lúðrasveit Reykjavíkur 55 ára SJ-ReykjavIk. — Lúðrasveit Reykjavlkur á 55 ára afmæli 7. júll næstkomandi og af þvl til- efni verba haldnir tónleikar I Þjóöleikhúsinu næstkomandi mánudag 13. júni kl. 8.30 ab kvöldi. Hljómsveitarstjóri verö- ur Jón A. Asgeirsson, Banda- rikjamabur af Islenzku foreldri, en börn hans tvö, Karen og Kristján leika meb hljómsveit- inni á tónleikunum. Jón A. As- geirsson er þekktur lögfræöing- ur f Bandarikjunum og hefur mebal annars veriö verjandi I kunnum sakamálum. Tónlistin er aöaláhugamál hans og hefur hann leikib á trompet frá þvl hann var drengur. Hann er stjórnandi Woburn City Band, lúörasveitinni f einni af útborg- um Boston, Masachusetts. Jón valdi sjálfur efnisskrá Lúörasveitar Reykjavfkur á af- mælistónleikunum og veröur hún af léttara taginu. Kristján sonur hans leikur einleik á silófón I Flight of the Bumble Bee eftir Rimsky Korsakov og Ungverskum dans nr. 5 eftir Brahms. Lárus Sveinsson, Jón Sigurös- sonog Karen, dóttir hljómsveit- arstjórans, flytja trompettrló. Hinar ýmsu deildir lúöra- sveitarinnar veröa kynntar. Leikin veröa lög úr Fiölaran- um á þakinu, Kysstu mig Kata, marsar — sem sagt tónlist, sem allir hafa gaman af, eins og Jón A. Asgeirsson komst aö oröi. Um 50 hljóöfæraleikarar eru nú I Lúörasveit Reykjavlkur. Hún hefur einkum leikiö I út- varp I vetur undir handleiöslu ýmissa gestastjórnenda og auk þess viö ýmis opinber tækifæri. Karen Ásgeirsson er viö Is- lenzkunám IHáskóla íslands, og hefur af og til leikiö meö LR I vetur. Bróöir hennar, Kristján, leikur meö New England Youth Ensemble. Hann hefur nýlega komiö fram á tónleikum vlös vegar I Evrópu, m.a. I Moskvu og Lenlngrad, og þegar Ford fyrrum forseti var I heimsókn I Póllandi. Eiginkona Jóns A. Ásgeirs- sonar, Beverley, og börn hans, Nina og Jón Ragnar, eru meö I fslandsferöinni. Foreldrar Jóns fluttust vestur um haf þegar þau voru um tvltugt, móöir hans var Reykvikingur en faöirinn hét Arni Asgeirsson, bróöir Asgeirs Asgeirssonar, fyrrum forseta, og var hann frá Kóranesi á Mýr- um. Sala aögöngumiöa aö af- mælistónleikunum er I Þjóöleik- húsinu. Gjöf til Stýri- manna- skólans KEJ-Reykjavik— Nýlega afhenti Markús Þorkelsson Stýrimanna- skólanum 25.000 kr. að gjöf til minningar um Þorstein Þórðar- son fyrrverandi kennara i Stýri- mannaskólanum. Þorsteinn kenndi veðurfræði, og skal gjöf- inni varið til að efla veðurfræði- kennslu I Stýrimannaskólanum. 1 grein Guöjóns F. Teitssonar I blaöinu I gær ,,um strandferöir” varö því miöur úrfelling á einum staö. Réttur skyldi kaflinn vera sem hér greinir, og úrfellingin sýnd með breyttu letri: „I o'tal skipti var leitaö eftir þvi viö Eimskipafélagiö, aö þaö greiddi bilaeigendum jafnmikiö fyrir tilsvarandi framhalds- flutning varnings, en þessu mun jafnan hafa verið algerlega neitaö og þátttakan stranglega bundin viö framhaldsflutning á sjó. Astæöan var sú, aö færi Eim- skipafélagið inn á þá braut aö greiöa bilum fyrir framhalds- flutning, t.d. frá Rvlk til Stykkis- hólms eöa Hvammstanga 243-248 km leib, þá virtist engin ástæöa til annars en aö þaö greiddi einnig framhaldsflutning t.d. til Vlkur I Mýrdal 196 km leiö og til allra staöa þar á milli. Þetta þótti stjórn Eimskipafélagsins á sinum 'dma of viöurhlutamikiö.” Leiðrétting FREMSTA RÖÐ FRÁ VINSTRI: — Margrét G. Kristjánsdóttir, Inga Lóa GuSmundsdóttir, Guðrún Áskelsdóttir kennari, Kristbjörg Þórðardóttir, skólastjóri, María Ragnarsdóttir kennari, Þórunn Sveinbjarnardóttir kennari, Arnheiður Magnúsdóttir, Guðbjörg Gunnarsdóttir. MIÐRÖÐ FRÁ VINSTRI: Sigríður Helga Ólafsdóttir, Dagmar Kristjánsdóttir, Ragnheiður Halldórsdóttir, Sólveig Snorradóttir, Ingibjörg B. Jónmundsdóttir, Birna Þóra Gunnarsdóttir, Arna Jóna Backman, Fjóla Katrín Ásgeirsdóttir, Guðrún Valdimarsdóttir, Sígríður Þorsteinsdóttir, Sonja Hulda Einarsdóttir, Este.r Hulda Tyrfingsdóttir, Björg Andrésdóttir, Ásdís Steingrímsdóttir. AFTASTA RÖÐ FRÁ VINSTRI: — Alma Alexandersdóttir, Elísabet Rósmundsdóttir, Erla Valsdóttir, Guðrún Ásta Gunnarsdóttir, Kristín Á. Viggósdóttir, Fjóla V. Reynisdóttir, Lilja Sveinsdóttir, Laufey Jóhannsdóttir, Arnþrúður M. Jóhannesdóttir, Pálína G. Hannesdóttir, Valdís Guð- mundsdóttir. LJ&unvnW u>i>. Lúörasveit Reykjavlkur á æfingu f Melaskúla. A litlu myndinni eru Karen, Kristján og Jún A. Asgeirs-son. Timamynd: GE. N áttúru vernd- arsamtökin: Ástand ferðamanna- staða og stóriðja á Suðurlandi Náttúruverndarsamtök Suöurlands boöa til aöalfund- ar I félgasheimilinu Hvoli I Hvolsvelli sunnudaginn 12. júni kl. 3 e.h. A fundinum verður sagt frá framgangi náttúruverndar- mála á Suöurlandi, kynntar tillögur um náttúruminjaskrá á félagssvæðinu, friölýsingar I V-Skaftafellssýslu, Ölfusi og víöar og lýst þætti náttúru- verndar i gerö landnýtingar- skipulags I ölfusi. Náttúru- verndarsamtökin tóku þátt I undirbúningi þess og lögöu fram tillögur um vernd náttúruminja, friölönd jurta- og dýralifs og fólkvanga á svæðinu. Meginverkefni fundarins eru tvö: Astand feröamanna- staöa I byggö og óbyggö á Suöurlandi og stóriöja I sunnlenzku umhverfi. Varö- andi siöara efniö veröur reynt aö varpa ljósi á rlkjandi aö- stæöurl náttúrunni og hugsan- leg áhrif stóriöju á hana. Fundurinn er opinn öllum er áhuga hafa á náttúruvernd á Suöurlandi. Aö sögn forráöamanna félgsins er nú vaxandi þörf fyrir virkt alhliöa náttúru- verndarstarf áhugamanna og sveitarfélaga á Suöurlandi. Þessi aukna þörf skapast aö nokkru vegna vaxtar þétt- býlisstaöanna, sem gerir um- hverfisvandamál þeirra stærri I sniðum. Stefnuleysi i byggingum sumarbústaöa skapar vanda á vissum svæö- um, og fjölgar þeim hratt. Alag vegna feröamennsku er viöa mikiöíbyggö og óbyggö á Suöurlandi og kallar á aögerö- ir til bóta. Siðast en ekki sizt er þörf markvissra langtima aö- gerða I gróöur-, nýtingarmál- um og skógvernd, auk aöhalds viö undirbúning mannvirkja- geröar, er stööugt veröa stærri að umfangi og áhrifum

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.