Tíminn - 10.06.1977, Blaðsíða 5

Tíminn - 10.06.1977, Blaðsíða 5
Föstudagur 10. júní 1977 5 IJI’Í'S'I'ÍS! á víðavangi Fjárhagtir Reykj avíkur - hafnar Fyrir skömmu kom út árs- skýrsla Reykjavlkurhafnar fyr- ir áriö 1976. Er þar getiö ýmissa verklegra framkvæmda viö höfnina sem áttu sér staö á liönu ári og vikiö aö ýmsum þeim vandamálum sem viö er aö etja i rekstri hafnarinnar. t skýrslunni segir m.a.: „öryggismál á hafnarsvæö- inu voru sem endranær oft til meöferöarhjá hafnarstjórn, þar á meöal hugmyndir um lokun hafnarsvæöisins. Eru menn ekki á eitt sáttir um ágæti þeirr- ar framkvæmdar og telja sumir aö leggja beri höfuöáherzlu á aukna löggæzlu og bætt radio- samband vaktmanna viö hafn- arstarfsmenn og lögreglu.” Ennfremur segir i skýrslunni: „Fjárhagserfiöleikar hafnar- sjóös og skortur á lánsfjár- magni til aö standa undir eöli- legu viöhaldi eldri mannvirkja og nauösynlegum nýbyggingum var oft til umræöu í hafnar- stjórn. Rekstur hafnarinnar er mjög erfiöur viö rikjandi verö- bólguskilyrði þar sem tekjurnar ákvaröast af gjaldskrá sem staöfesta þarf af stjórnvöld- um”. Niöurstööutölur á rekstrar- reikningi hafnarsjóös voru kr. 404.5 milljónir á árinu 1976, og höföu hækkaö um 57% frá árinu áötir. A rekstrl hafnsögu, hafn- sögubáta og dráttarbáta varö á árinu halli sem nam um 30 milljónum kr„ einkum vegna viögeröa á hafnsögubátnum Haka og dráttarbátnum Magna. „Stærsta einstaka viöhalds- verkefniö var endurbygging um þriöjungs af lengd Ægisgarös, en til þess var variö um 30.5 milljónum króna,” segir enn- fremur f ársskýrsiunni. Atvinnulíf á Vestfjörðum i sföasta tölublaöi Vestfirzka fréttablaösins er fjallaö um framtiðarhorfur f vestfirzku at- vinnulffi. Þar segir m.a.: „Bendir allt til þess, aö fjöl- breytni atvinnulffsins á Vest- fjöröum veröi ekki aukin, nema aö takmörkuöu leyti meö bætt- um samgöngum á sviöi far- þegaflutninga, en með bættum skilyröum til skiptiframleiöslu, t.d. betri vöruflutningaþjónustu milli byggöarlaga, geti vest- firzk fyrirtæki meö samstarfi og samvinnu og bættri stjórnun, tekizt á viö ný verkefni, eöa ný fyrirtæki risiö, þannig aö ný at- vinnutækifæri skapist til auk- innar f jölbreytni fyrir vestfirkzt atvinnulff.” Þá segir blaöiö einnig aö stefnt skuli „aö verulega bættri vöruflutningaþjónustu milli byggöarlaga, þvf meö þeim hætti eru vaxtarmöguleikar fyr- irtækja á Vestfjöröum stór- auknir, og opnuö leið út úr fá- breytileika atvinnulffsins.” Hart vor getur haft áhrif til hins verra —í Einherja, sem gefinn er út á Sauðárkróki, er viötal nýlega viö Kristófer Kristjánsson bónda I Köldukinn, en hann er formaöur Búnaöarsambands A-Húnvetninga. 1 viðtalinu segir Kristófer um afkomu bænda: „Sfðasta ár var hún lakari en hún haföi veriö næstu ár þar á undan. En nú hafa bæöi stjórn- völd og aörir gert sitthvaö er veröa mætti til aö lagfæra af- komu bænda. Sérstaklega finnst mér ástæöa til þess aö vekja at- hygli á þvf aö skilningur hjá opinberum aðiljum á þörfum bænda viröist hafa vaxiö, og þakka ber þaö sem vel er gert bæöi á sviöi lánamála og verö- lagsmála. Ég tel þvf aö útlltiö sé heldur betra nú en þaö var t fyrra á sviöi verölagsmála, en veöurfar er hins vegar ólfkt kaldara og hart vor getur haft gffurlega mikil áhrif til hins verra á afkomu bænda”. J.S. Kristófer Kristjánsson bóndl Köldukinn Skógræktarfélag íslands Aðalfundur á Laugarvatni um helgina KEJ-Reykjavfk — Aöalfundur Skógræktarfélags tslands hefst kl. 10 á föstudagsmorguninn aö Laugarvatni og stendur f þrjá daga, sagöi Jónas Jónsson for- maöur Búnaöarfélags tslands I samtali viö Tfmann t gær. — Fundurinn er merkilegur I þvf til- liti aö Hákon Bjarnason lætur nú af störfum sem skógræktarstjóri en þvf starfi hefur hann gegnt sfö- an 1935. Siguröur Blöndai mun taka viö af Hákoni. A fundinum verba annars venjuleg aöalfundarstörf, flutt erindi og á laugardag veröur far- iö I skoöunarferö f Þjórsárdal, aö sögn Jónasar. Meöal þeirra sem erindi flytja eru Grétar Unn- steinsson, skólastjóri Garöyrkju- skólans aö Reykjum I ölfusi, er- indi um vöxt og ástand birkiskóg- lendis i landinu, Haukur Ragn- arsson tilraunastjóri á Mógilsá, sem flytur erindi um árangur skógræktarinnar og greinir frá niöurstööum mælinga á vexti barrtrjáa, sem hann hefur ann- azt. Aö sögn Snorra Sigurössonar hjá Skógræktarfélagi tslands veröur einnig framhald á umræö- um um breytingar á skipulags- skrá Landgræöslusjóös, en þessar umræöur voru aöalmál síöasta aöalfundar Skógræktarfélagsins. Hér er um aö ræöa svokallaö vindlingafé, þ.e.a.s. 1 króna sem Landgræöslusjóöur fær af hverj- um seldum sigarettupakka og rennur aö þriöjungi til land- græöslunnar en aö tveimur þriöju hlutum til skógræktarfélaganna og Skógræktar rlkisins til plöntu- uppeldis. Breytingarnar, sem rætt er um aö gera, eru á þá lund aö skógræktarfélögin fái hlut Skógræktar rikisins, sem nú hef- ur umtalsvert fé af fjárlögum til plöntuuppeldis Tjald- og hjólhýsasvæðin opnuð á Laugarvatni FB-Reykjavfk. Tjald- og hjól- hýsasvæöin á Laugarvatni veröa opin fyrir almenning frá 10. júni. Mikil aðsókn hefur veriö aö þess- um svæðum undanfarin ár, og bú- izt er viö, að margir leggi leiö sina þangaö I sumar. Laugarvatn veröur slfellt vin- sælli feröamannastaöur og hefur smám saman veriö bætt ýmis aö- staöa þar fyrir feröamenn. Reynt hefur veriö aö nýta landið skyn- samlega og hlúa að grasvexti og trjágróðri. 1 fréttatilkynningu frá Sam- eignum skólanna á Laugarvatni segir, að lögö veröi áherzla á aö koma I veg fyrir ölvun og áfengis- neyzlu á sumardvalarsvæöunum, sem því miður oft vill spilla ánægju þeirra, sem vilja njóta dvalar og næöis I fögru umhverfi, og einnig getur valdiö slysum og tjóni. í Tjaldmiðstööinni er til sölu margs konar ferðamannavarn- ingur og þar er ágæt snyrtiaö- staöa. Ú tgerðarfélag Akureyringa Hagnaður í landi — tap á sjó — 4 milljóna hagnaður varð á starfsemi félagsins i heild á s.l. ári KS-Akureyri — A aöalfundi tJt- geröarfélags Akureyringa hf„ sem haldinn var á Akureyri s.l. mánudag kom f ljós, aö starf- semin hefur gengiö mjög vel á árinu. Félagiö gerir nú út skut- togarana Kaldbak, Svalbak, Sléttbak, Sólbak og Haröbak, auk þess sem þaö starfrækir hraöfrystihús saltfisks- og skreiöarverkun. Hagnaöur af rekstri vinnslustöövanna var um 247 milljónir króna, en rekstrartap var á öllum togur- unum fimm, samtals 163 millj. kr. Eftir aö heildarafskriftir, sem voru 319 millj. kr. hafa ver- iö færöar, er hagnaður af rekstrinum 4,1 millj. kr. Áriö 1975 var rekstrarhalli hins veg- ar 172 millj. kr. Munar hér mest um tekjur frystihússins, sem jukust á milli ára um 174 millj. kr. auk þess sem taprekstur togaranna minnkaöi úr 244 millj. kr. 1975 1 163 millj. kr. 1976 Útgerðarfélag Akureyringa hf. greiddi I vinnulaun á s.l. ári 442milljónir króna, en 247 millj. kr. árið 1975. Alls tóku 1.076 launþegar laun hjá fyrirtækinu á s.l.ári, þar af 776 landmenn og 300 sjómenn. Samanlagöur afli togaranna á s.l. ári, var 17.260 lestir og haföi aukizt um 3.500 lestir frá árinu áöur. Aflahæsti togarinn 1976 var Svalbakur með 4.052 lestir, en flesta út- haldsdaga haföi Kaldbakur, 371 dag. Mestan meöalafla haföi Haröbakur 13,289 lestir á veiði- dag. Afla togaranna var nær eingöngu landaö á Akureyri og aðeins ein löndun var erlendis á árinu, þegar 140 lestum var landaö i Færeyjum. Þess má aö lokum geta, aö stööugt er unniö aö 1650 fer- metra viðbyggingu viö hraö- frystihúsið, en þar er áætlað aö verði kældar fiskimóttökur auk starfsmannaaöstööu og fleira. Eftir aö þessi bygging hefur verið tekin I notkun, fæst aukiö rými I eldri fiskmóttökunum þannig aö hægt verður aö stækka vinnslusalinn aö mun. Laxfoss og Háifoss í flota Eimskips Eimskipafélaginu var I dag af- hent I Svendborg I Danmörku hið fyrra af tveimur vöruflutninga- skipum, sem félagið hefur nýlega fest kaup á 1 Danmörku. Viggó E. Maack skipaverkfræöingur og Stefán Guðmundsson skipstjóri tóku við skipinu fyrir hönd Eim- skipafélagsins. Við afhendingu var skipinu gef- iö nafniö m.s. LAXFOSS, en áöur hét þaö m.s. Mercandian Carrier. Skipiö er 3050 DW-tonn aö stærö, smíðað áriö 1974. Lestar- rými er 120 þúsund teningsfet og ganghraði 13 sjómllur. M.s. LAXFOSS fer frá Svend- borg á morgun til Leningrad og tekur þar flutning til Reykjavik- ur. Slðara skipiö sem Eimskipafé- lagið hefur keypt I Danmörku heitir m.s. Mercandian Supplier, og er systurskip m.s. LAXFOSS, smiðað árið 1975. Það verður af- hent Eimskipafélaginu I Svend- borg I næstu viku og hefur veriö valið nafnið m.s. HÁIFOSS. Eftir aö Eimskipafélaginu hafa bætzt þessi tvö skip, auk m.s. HOFSJÖKULS, sem félagið hefur nýlega fest kaup á, veröur floti fé- lagsins 24skip, samtals 64.116 DW tonn. Þangöflunarmenn Vilja starfrækslu Þörungavinnslunnar gébé Reykjavlk —- Svo sem fram hefur komiö I Tfmanum, þá hefur starfsfólki Þörunga - vinnslunnar h.f. verið sagt upp störfum og starfsemi verk- smiöjunnar hætt. Þangöflunar- menn héldu fund s.l. þriöjudag aö Reykhólum og beindu þeir þeim eindregnu tilmælum . til hreppsnefnða þeirra, er hlut eiga I Þörungavinnslunni hf„ aö haldinn verði opinn fundur eigi siöar en þann 12. júnf til aö taka afstööu til þeirrar stööu sem nú er komin upp. I ályktun frá fundi þessum, segir sföan: Þar sem stjórn Þörungavinnslunnar hf. er opinberlega búin aö gefast upp á starfrækslu og starfsfólki veriö sagt upp störfum, telur fundurinn brýna nauösyn bera til þess, aö sem allra mest eining og samstaöa þess fólks, sem beint eöa óbeint hefur hagsmuna aö gæta I þessu efni, náist. Fundurinn varar eindregiö viö þeirri hættu, sem felst I þvl aö eigendur, þ.e. rlkisvaldinu, liöist aö halda aö sér höndum gerandi ekki neitt. Fundarmenn lýstu furðu sinni og gremju á þeim vinnubrögöum, sem viögengizt hafa hjá stjórn Þörungavinnslunnar hf. og þá um leiö aðstandendum fyrir- tækisins i sambandi viö launa- tengd gjöld og fleira. Aöstand- endur fundarins fullyröa, aö forsendur séu fyrir frekari rekstri meö þvi aö grundvallar- breytingar veröi geröar á rekstarformi, og aö þaö þurfi ekki aö kosta frekari skulda- byröi, þ.e. eyöslan veröi ekki meiri en framleiösluverömæti. I trausti þess aö eigendur Þörungavinnslunnar hf. sjái sóma sinn I þvi aö gera upp allar lausar skuldir fyrirtækisins strax og koma verksmiöjunni I starfhæft form, þá skora þang- öflunarmenn á áöurnefndar hreppsnefndir, aö taka af skariö og krefjast svara, eöa aö öörum kosti að nota þann siöferöilega stuöning, sem fundurinn veitir þeim, til aö ganga til róttækra aögerða.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.