Tíminn - 22.06.1977, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.06.1977, Blaðsíða 12
12 Miðvikudagur 22. júnl 1977 krossgáta dagsins 2509. Lárétt 1) Hreinsar 6) Fugl 8) Fugl 10) Sagt 12) Nhm 13) Tónn 14) Sonur Nóa 16) Hlé 17) Hesta 19) Hætta Lóðrétt 1) Fæða 3) Kyrrð 4) Héraö 5) Lélegt 7) Stétt 9) Brjálaða 11) Hrlöarkófiö 15) Kattamál 16) Hryggur 18) Armynni. Ráöning á gátu No. 2508 Lárétt 1) Mjólk 6) Osa 8) Ból 10) Sól 12) Um 13) La 14) Raf 16) Fis 17) Oró 19) Blóta Lóörétt 2) Jól 3) Ós 4) Las 5) Aburö 7) Hlass 9) Óma 11) óli 15) Fól 16) Fót 18) Ró Auglýsing um staðfestingu á umsóknum um síldarveiðileyfi A siðast liönu vori sóttu 134 bátar um ieyfi til slldveiða með hringnót og 106 bátar um leyfi til veiða með rek- netum hér við land. Þar sem ráðuneytiö þarf aö taka ákvöröun um skipt- ingu bæöi milli veiðarfærategunda og báta á þeim 25.000lestum sildar, sem leyft veröur aö veiöa á hausti komanda, þurfa umsækjendur, sem ákveönir eru í aö stunda síldveiöar aö staöfesta viö ráöuneytiö fyrri um- sóknir sinar. Staöfesting á umsókn frá þvi i vor þarf aö berast ráöu- neytinu fyrir 15. júll n.k. og væri best aö umsækjendur hringdu eöa kæmu til ráöuneytisins. Sé umsókn staö- fest skriflega þarf aö koma fram hvaöa útbúnaö um- sækjandi hefur til þess aö stunda viökomandi veiöar t.d. nót, reknet, reknetahristara, fiskikassa. Hafi umsækjandi ekki staöfest umsókn sina fyrir 15. júli n.k. veröur svo litiö á, aö hann hafi falliö frá um- sókn sinni að þessu sinni. Sjávarútvegsráðuneytið 20. júni 1977. ma Bændur — Athugið SALTSTEINAR FYRIR BÚFÉ Innihalda nauðsynleg steinefni. Auðveldir i notkun. Fyrirliggjandi hjá: Kaupfélögín S? UM AUTIAND Samband isl. samvinnufélaga IN N FLUTNINGSDEILD Minar beztu þakkir og blessunaróskir til allra þeirra sem sendu mér heillaskeyti og færöu mér gjafir á 85 ára af- mæli minu, 12. júni s.l. Steinunn Þorgilsdóttir. + Björn ólafur Carlsson bókari, Austurbriin 2, er lézt 9. þ.m. veröur jarösunginn frá Fossvogskapellunni fimmtudaginn 23. júni kl. 3 e.h. Vandamenn. Þökkum innilega hluttekningu og vinarhug viö ar.dlát og útför Sigriðar Sigurðardóttur frá Egg, Fornósi 12, Sauðárkróki. Sérstakar þakkir færum viö starfsfólki Sjúkrahúss Sauö- árkriks. Sigurður Þórðarson, systur og fósturdóttir. í dag Miðvikudagur 22. júni 1977 -U— Heilsuöæzíaí Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og heigidagagæzla: Upplysingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- / daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Slysavaröstofan: Simi 81200, 'eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur sími 51100. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 17. til 23. júni er I Laugarnes apóteki og Vestur- bæjarapóteki, þaö apótek sem fyrr en nefnt, annast eitt vorzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Tannlæknavakt Neyðarvakt tannlækna veröur i Heilsuverndarstööinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. í Lögregla og slökkvilið Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið sími 51100. rBTfanati íkyn'ni ngaT: Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir. Kvörtunum veröur veitt móttaka I slm- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Símabilanir simi 95. Bflanavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Félagsllf Kvenfélag Langholtssafnaöar Safnaöarferö veröur farin 2. og 3. júlí. Eklö veröur um byggöir Borgarfjaröar og gist aö Varmalandi. Nánari upp- lýsingar I slma 32228 og 35913. — Feröanefndin Kvenfélag Kópavogs: Sumar- feröin er laugardaginn 25. júnl. Fjöruganga I Hvalfiröi, kvöldveröur á Þingvöllum. Þátttaka tilkynnist fyrir 22. júnl I slma 41545 — 41706 —40751. — Nefndin. Kvenfélag Langholtssafnaö- ar: Safnaðarferöin veröur far- in 2. og 3. júlí. Ekiö veröur um byggöir Borgarfjarðar og gist að Varmalandi. Nánari upp- lýsingar I sima 32228 og 35913. — Ferðanefndin. Kirkjufélag Digranespresta- kalls efnir til safnaöarferöar sunnudaginn 26. júni. Lagt verður aö staö klukkan 9 aö morgni frá safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig, og er ferð- inni heitiö um Hvalfjörö aö Hallgrimskirkju i Saurbæ þar sem guðsþjónusta veröur klukkan 11. Siöan verður fariö um Dragháls, Skorradal, Uxa- hryggi og Þingvöll. Nánari uppl. I sima 40436 kl. 12-19 til miðvikudagskvölds 22. júni — Stjórnin. Prestakvennafélag íslands: Aöalfundur veröur á Eiöum 29. júni kl. 2 I sambandi viö prestastefnu. — Stjórnin. ; SIMAR. 11798 og 19533. Fimmtudagur 23. júnl kl. 20.00 Sigling um sundin. Siglt um- hverfis eyjarnar Viöey, Þern- ey, Lundey og fl. Gengið á land, þar sem fært er. Leiösögumaöur: Björn Þor- steinsson, prófessor. Lagt upp frá Sundahöfn v. Kornhlöð- una. Föstudagur 24. júnl kl. 20.00 1. Þórsmerkurferö. 2. Gönguferð á Eirfksjökul. Fararstjóri: Guömundur Jóelsson. Farseölar á skrif- stofunni. 3. Miðnæturganga á Skarðs- heiði (Heiöarhorn 1053 m). Fararstjóri: Tómas Einars- son. Fariö frá Umferöarmiöstöö- inni aö austan veröu. Laugardagur 25. júnl. Flug- ferö til Grimseyjar. Uppl. á skrifstofunni. Gönguferöir á laugardag og sunnudag. Augl. siöar. Feröafélag Islands. 25. júli kl. 21.00 Grimseyjarferö. Flogiö til Grimseyjar, dvaliö þar I ca. 2 1/2 klst. og til baka um nótt- ina. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Sumarleyfisferöir 1.-6. júli. Borgarf jöröur eystri — Loömundarfjöröur 1. -10. júll. Húsavik — 1 Fjöröu- Vlkur og til Flateyjar. 2. -10. júli Kverkfjöll — Hvannalindir. 2.-10. júli Aöalvik — Slétta — Hesteyri Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Ferðafélag tslands. Safnaðarfélag Asprestakalls. Hinárlega safnaöarferö verö- ur farin næstkomandi sunnu- dag 26. júni kl. 9 frá Sunnu- torgi. Fariö veröur til Þykkvabæjar, Eyrarbakka og Stokkseyrar. Messað I Stokks- eyrarkirkju kl. 14. Til Þing- valla um kvöldiö og boröaö þar. Upplýsingar og tilkynn- ingar um þátttöku hjá Hjálm- ari simi 82525 og hjá sóknar- prestinum slmi 32195. Föstud. 24/6 kl. 20 Tinda(jjallajökuli - Fljótshliö. Gist I skála. Fararstj. Tryggvi Halldórsson. Upplýsingar og farseölar á skrifstofunni, Lækjarg. 6. simi 14606. (Jtivist. Kvenfélagið Seltjörn Hin árlega sumarferö veröur farin næstkomandi fimmtu- dag 23. júni. Kvöldveröur aö Laugarvatni. Fariöfrá félags- heimilinu kl. 19. Þátttaka til- kynnist i siöasta lagi á þriöju- dagskvöld til Báru I síma 23634, Ernu i slma 13981 og Rögnu i sima 25864. Slglingar Y\ Skipafréttir frá skipadeild StS Jökulfell losar i Reykjavík. Disarfell losar i Vyborg. Fer þaðan til Ventspils. Helgafell lestar i Rotterdam. Mælifell fór i gær frá Noröfiröi til Reykjavikur. Skaftafell er I Svendborg. Hvassafell átti aö fara i gær frá Hamborg til Hull. Stapafelllosar á Noröur- landshöfnum. Litlafell er I Reykjavik. Eidvik losar I Reykjavik. Gripen losar á Noröurlandshöfnum. Star Sea er I Reykjavik. Jostang er væntanlegt til Reykjavlkur I kvöld frá Osló. Minningarkort Slinningarkort kapellusjóös séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum, : Skartgripaverzlun E-mail Hafnarstræti 7, Kirkjufell4; ^lngólfsstræti 6, Hraöhreinsuii . l&usturbæjar Hliöarvegi 2t,‘ Kópavogi, Þórður Stefánsson Vlk i Mýrdal og séra Sigurjórf Einarsson ^ KirkuLæjár- jklaustri,- ’Minningárkort til styrktaTi ' kirkjubyggingu I Arbæjarsókn 'fást I bókabúð Jónáskr Egg*' ; értssonar, Rofabæ 7 simi 8;33- • : 55, i Hlaðbæ 14 simi 8-15-73ijg í tGlæsibæ 7 simi 8-57-41. i hljóðvarp Miðvikudagur 22. júní 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrlöur Eyþórsdóttir les sögur úr bókinni „Dýrunum I dalnum’’ eftir Lilju Kristjánsdóttur (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriöa. Kirkju- tónlistkl. 10.25: Tónlist eftir Anton Bruckner. Alois Forer leikur á orgel Fjórar litlar prelúdlur I Es-dúr og Fúgu i d-moll / Maud Cunitz, Gertrude Pitzinger, Lorenz Fehenberger og Georg Hann syngja „Te Deum” meö kór og hljóm- sveit útvarpsins i Munchen / Eugen Jochum stjórnar. Morguntónleikar IjL 11.00: Sinfóniuhliómsveit útvarpsins I Munchen leikur tvö sinfónisk ljóö eftir Bed- rich Smetana, „Hákon jarl” og „Karneval 1 Prag”, Rafael Kubelik stj. / Arve Tellefsen og Fllharmónfu- sveitin I Osló leika Fiðlu- konsert i A-dúr op. 6 eftir Johan Svendsen: Karsten Andersen stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Elenóra drottning” eftir Noru Lofts Kolbrún Friðþjófsdóttir les þýöingu slna (6). 15.00 Miðdegistónleikar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.