Tíminn - 22.06.1977, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.06.1977, Blaðsíða 4
4 Miövikudagur 22. júnt 1977 ABURÐARTURN TEKINN í NOTKUN Á ÍSLANDI / Nýjung, sem getur haft mikið gildi fyrir islenzka bændur MóL-Reykjavik. Nýlega var tekin I notkun á tslandi merk nýjung, sem er gott framlag til aö auka nýtni og hagræðingu I islenzkum landbilnaöi. Er hér um aö ræöa áburöar- turn, sem þeir bræöur Vern- haröur, Höröur og Jón Sigur- grimssynir hafa komiö upp á búi sinu aö Holti I Stokkseyrar- hreppi. Ekki er óllklegt aö slíkir áburöarturnar, eöa slló eins og þeir eru gjarnan nefndir I dag- legu tali, komi til meö aö veröa algengirá Islandi I náinni fram- tlö enda er nytsemi þeirra ótvl- ræö. I slðustu viku var hér á landi staddur fulltrúi norska fram- leiöandans, HansTorkildsen frá Cipax Piast AS, og gafst þá blaöamanni Timans tækifæri til aö heimsækja stórbýliö Holt og sjá turninn meö eigin augum. Hann er nokkuö hár — sennilega eitthvaö á áttunda metra meö undirstööum — en sómir sér þó vel I umhverfi hins Islenzka sveitabæjar eins og reyndar er titt um nytsama búhluti. Geymslurými turnsins I Holti er 14 tonn, en einnig er hægt aö fá þá minni eöa 9 tonna. Mikil hagræðing Bragi Ragnarsson fram- kvæmdastjóri og Jónas Lúö- viksson sölustjóri hjá Véladeild Kristjáns Ó. Skag- fjörös, sem er sölu- og umboös- aöili norska áburöarturnsins hér á landi, geröu grein fyrir gildi nýjungarinnar. — Þaö er augljóst, aö miklar breytingar munu fylgja tilkomu A þessarl norsku mynd sést betur hvernig turninum er komið fyrir. þessa turns, sagöi Bragi. Allir bændur þekkja þá erfiöleika og þaö strit, sem fylgir áburöar- pokunum I dag. Þá veröur aö bera fram og aftur, svo ekki sé minnzt á geymsluna, en þar fer margur áburöurinn I kekki. 1 framtlöinni ætti hins vegar aö vera hægt aö aka áburöinum á tankbilum til bæjanna, dæla honum I turninn og þegar bóndanum þóknast, getur hann látiö áburöinn renna ofan I kast- dreifarana, þannig aö litil sem engin vinna fylgir áburöardreif- ingunni og þaö þætti mörgum bóndanum kærkomin breyting. En hér er ekki einungis um aö ræða vinnuhagræöingu heldur einnig fjárhagslegan sparnaö. 1 fyrsta lagi er áburöur I lausa sölu ódýrari en sekkjaöur áburöur, þar sem pökkunar- kostnaöurinn hverfur. 1 öðru lagi má svo vel hugsa sér aö dreifingarkostnaöurinn yröi minni, þegar fram I sækir, ef vel er aö staöiö. Nokkur vandamál Þaö veröur þó aö gera sér grein fyrir, aö áburöarturninn er enn á tilraunastigi á íslandi, og þvi eru ýmis vandamál I veginum sem veröur aö yfir- stlga. I fyrsta lagi veröur aö finna hentuga tankblla, sem eru útbúnir réttum dælunar- tækjum, en I Noregi hefur þetta vandamál veriö leyst, þannig aö ekki er hægt að hugsa sér annaö en þaö sama veröi uppi á teningnum hér á landi. I ööru lagi var Aburöarverk- smiöjan auövitaö ekki hönnuö meö tillititil þess aö áburöurinn yröi afgreiddur á tankbila, og þyrftiþvl aö koma upp slikriaö- stööu þar. Áburðarverksmiðjan jákvæð — Viö erum vitanlega hlynntir öllu, sem getur dregiö úr kostn- aöi og aukiö vinnuhagræöingu, sagöi Hjálmar Finnsson, fram- kvæmdastjóri Aburöarverk- smiöju rlkisins, er Tlminn spuröi hann um afstööu fyrir- tækisins, en margt veröur þó aö taka til athugunar áöur en viö leggjum út i sllkar framkvæmd- ir. A annatlmum höfum viö reynt aö bjóöa bændum aö taka áburö I lausu, en hingaö til hafa þeir frekar viljaö bíöa, enda höfum viö ekki einu sinni I fór- um okkar vigt til aö vigta bll- ana. En sé eftirspurn og áhugi fyr- ir hendi, þá erum viö tilbúnir aö taka máliö til athugunar enda er um fjárhagslegan sparnaö aö ræöa, þvl verömismunur er á lausum og sekkjuöum áburöi. Viö framleiöum einar tiu til ell- efu tegundir, en til mála kæmi aö setja upp aöstööu fyrir tvær algengustu tegundirnar, græöi 2 (23-11-11) og græöi 4 (23-14-9), sagöi Hjálmar. Þess ber einnig aö gæta, aö meö almennri notkun sllkra áburöarturna, þá myndi vor- álagiö á Aburöarverksmiöjuna minnka til muna, þvl hafi bænd- ur turn, geta þeir raunar tekiö áburö hvenær sem þeim þókn- ast, til dæmis aö hausti til eöa snemma vetrar. Góð reynsla i Noregi Dreifingaraöili silóanna I Noregi er Felleskjöpet, sem er I eign norskra bænda. 1 lok þessa árs veröa einir 500 sllkir áburðarturnar komnir upp I Noregi, en þeir fyrstu voru sett- ir upp fyrir aöeins 2-3 árum. Hans Torkildsen, sem er ekki einungissölustjóri hjá Cipax Pi- ast AS heldur er hann einnig bóndi sjálfur, tjáöi blaöamanni Timans aö fyrir nokkru heföi verið gerö könnun meöal 100 bænda, sem heföu fengiö sér sllka turna, og heföu þeir ein- róma lýst yfir ánægju sinni meö þá, en þó sérstaklega meöal þeirra, sem byggju á þéttbýlis- svæöum, þvi þar væri dreifingarkostnaöurinn lægri. Svipuö skoöun kom fram hjá Braga Ragnarssyni fram- kvæmdastjóra, sem sagöi aö sllkir áburöarturnar væru hag- stæöari fyrir bændur sem byggju á hinum þéttbýlli svæö- um íslands, svo sem á vestan- veröu Suöurlandi, Borgarfiröi og kringum Akureyri. Kaupandinn, seljendurnir og framleiöandinn viö áburöarturnlnn IHolti. Taliö frá vinstri: Höröur Sigurgrlmsson, Bragi Ragnars- son, Hans Torkildsen og Jónas Lúöviksson. Einföld uppsetning Einn af kostum áburöarturns- ins ersá, aöekki þarf mikil tæki til.aö setja hann upp eöa I mesta lagi lltinn krana. Þá er hægt aö hafa hann bæöi utan dyra sem innan ef aöstæöur eru fyrir hendi. Þar sem þessi nýjung er enn á tilraunastigi, er þvi miöur litiö hægt aö segja til um verö turns- ins, en einhverjar upplýsingar ætti aö vera hægt aö fá hjá selj- andanum. En til aö hafa ein- hver ja v'ömiöun, má segja aö 14 tonna geröin kosti nálægt hálfu dráttarvélarveröi. Ánægður með turninn 1 Holtitók á móti okkur Hörö- ur Sigurgrimsson, einn þeirra þriggja bræöra, sem reka búiö. Aöspuröur kvaöst Höröur vera ánægöur meö þá reynslu, sem hann heföi fengiö af sinum turni og gæti hann því mælt meö þessum turnum viö bændur. 1 Holti kynntist blaöamaöur Timans annarri nýjung, sem honum þótti athyglisverö, þótt meö öllu sé óskyld, áburöar- turninum. Er hér átt viö fjósiö, sem er meira eöa minna sjálf- virkt. Þaö er jafnvel þannig hannaö, að orkan sem er notuö til aö kæla mjólkina er einnig notuö til aö hita vatn, sem er reyndar svipuö hugmynd og frystihúsin eru nú farin aö taka upp. Mun fjósiö vera sett upp samkvæmt sænskum fyrir- myndum og aö sögn Hans Tor- kildsens, þá finnast þau varla fullkomnari úti I heimi og þaö ekki einu sinni i Amerikunni sjálfri. Vert þess að athuga Þaö er augljóst að mikil vinnuhagræöing og jafnvel fjár- magnssparnaður er fram liöa stundir, fylgja notkun áburöar- turnsins. Bændur ættu því ekki aö láta undir höfuö leggjast aö kynnast kostum og göllum þessa turns til aö geta vegiö og metiö hagnýtt gildi hans. Oslóarför Samkórs Trésmiðafélagsins Samkór T.R. var stofnaöur 16. marz 1972. 1 fyrstu voru félagar i kórnum aöeins 15 talsins, og starfsemi kórsins aöeins bundin viö Trésmiöafélagiö sjálft, en smám saman hefur kórfélögum fjöigaö og starfsemin aukizt aö sama skapi. Nú siöustu árin hefur kórinn tekiö til meöferöar fleiri og erfiðari verkefni og komiö fram viö ýmis tækifæri innan verka- lýöshreyfingarinnar svo sem viö þinghald Sambands bygg- ingamanna, viö setningu Alþýöusambands íslands og á útifundi verkalýösfélaganna 1. maí siöastliöinn. Af öörum verkefnum kórsins má nefna söng I útvarp á sföast- liðnu ári og þátttöku i samnor- rænni dagskrá sem útvarpaö var frá öllum útvarpsstöövun- um á Noröurlöndum 1. mal slöastliöinn, en þar komu ein- mitt fram kórar frá hinum Noröurlöndunum sem eru byggöir upp á svipaöan hátt og Samkór T.R. Meö þessum tónleikum sem nú eru haldnir er Samkórinn enn aö færa út starfsemi sina, en þessir tónleikar eru einmitt undirbúningur undir þátttöku 1 samnorrænu tónlistarmóti alþýöukóra sem fram fer I Osló dagana 30. júni til 3. júll næst- komandi. Fyrsti söngstjóri kórsins var Jakob Hallgrlmsson, en frá haustinu 1973 hefur Guöjón Böö- var Jónsson haft stjórn kórsins á hendi. Kórinn leggur af staö til Oslóar 29. júni en áöur eöa þann 23. n.k. heldur kórinn stórtón- leika sem veröa i mennta- skólanum viö Hamrahliö og hefjast þeir kl. 20.30. Stjóm kórsins skipa: Om Er- lendsson, formaöur, Birna Elíasdóttir, ritari, Hannes Helgason, gjaldkeri, Margrét Polly Baldvinsdóttir og Magnús ólafsson. t frétt frá Kattavinafélagi tslands segir aö félagiö hafi gefiö út kort meö teikningu af sofandi ketti eftir Rlkarö Jónsson lista- mann. Rikaröur var mikill kattavinur, og áöur en hann dó ákvaö hann aö gefa Kattavinafélagi tslands birtingarétt teikningarinn- ar. Verö kortsins, sem er til sölu I öllum helztu bókaverzlunum, er kr. 180. (Simi Kattavinafélags tslands er 14594).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.